Tķmarit.is   | Tķmarit.is |
Search | Titles | Articles | About | FAQ |
login | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

and  
M T W T F S S
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31 . . . . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Open in new window:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Vertical fit


Your browser does not support PDF files
Click here to view the page as JPG
Morgunblašiš

						10

MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. DESEMBER 1973

Haukur Matthíasson, sálfrœðinemi:

,„,Nei," sagði hann við spurn-

ingu, sem fram var borin, „þessir

prófessorar og dulspekingar, sem

slofna vilja til norrænna trúar-

bragða, gera ekki annað en að

þvælast fyrir mér. Af hverju læt

ég þá afskiptalausa? Vegna þess

að þeir stuðla að upplausn, en

upplausn er hið eina, er vcr get-

uni lagl til málanna, eins og

stendur. Þeir valda óróa. Og öll

óró hefur sköpun í för með sér.

Hún hefur að vísu ekkert gildi í

sjálfu sér, en lofum henni að

skeika að sköpuðu. Þeir -leggja

sitt til aa. .prestarnir sitt. Vér

munum neyða ])á til að tortfma

sinum eigin trtíarbrögðum í kyrr-

þey með því að afklæðast öllum

myndugleik og gera allt að merk-

ingarlau.su híalínshjali."

„Vér gefum henni þriðju gjöl'-

ina: heimspeki vora," sagði

Hitler. „Sé nokkur' slaður lil

undir sólunni, þar sem lýðræði er

fjarstæða og sjáifsmorð," þá er bað

Suður-Ameríka. Vér verðum að

slyrkja hina hrcinu samvizku

þessarar þjóðar. svo að hún vor'ði

þess megnug að varpa bæði f rjáls-

lyndi og lýðræði fyrir þorð. IIiin

skammast sín blátl lifrani fvrir

sínar beztu hvalir!"

„Hciminum verður aðeins

stjórnað meðótta.""

„Aðeins á þann hátt verður

yður (Þjóðverjum eiiendis.

Innsk. niitt) fært aðinna af hönd-

um þau vandasömu verkefni. sem

ég fel yður. Eg verð að treysta

dómgreind yðar um val á ráðuni

til þess að beygja þjóðbræður

yðar undir þennan nýja aga. t>að

mun ekki ávallt ganga eins og í

sogu.í'Eg mel allt eftir árangrin-

um. Aðferðirnar læl ég mig engu

skipta. En hver sá, sem sýniryður

mólþróa. þarf einskis að vænta ai'

þýzka ríkinu f'ramar. Ilann er út-

lægur ger uin tíma og eilífð."

„Vér sækjumst ekki eftir jafn-

"rétti. heldur yfirdrottnun "

Ofangreindar tilvilnanir eru úr

liókinni Hitler (alar, eflir Iler-

inann Rausxiining. sem út kom í

islcnzkri þýðingu Magnúsar

Asgcirssonar árið 1940. Ilermann

Ratischning var náinn vinur og

triínaðarmaður Ilitlers frá upp-

hafi nasislahrcyfingarinnar og

ritaði hann niður af mikilli kost-

gæfni allar þær viðræður. sem

frain f'óru í tó'num þrengsta hópí

nasi.staleiðtoganna.

Dr. Rauschning snerist síðar

gegn Ililler og nasistahrcyfing-

unni. þegar flokksbræður hans

tóku að krefjast þess. að hann

varpaði kaþólskum prestum í

l'angelsi og svipti ('iyðinga mann-

réttindum o.s.frv.

Asatrúarmenn

Ég geri ráð fyrir, að nær óþarfi

sé að vitna í heimildir eða segja

yfirleitt frá þeirri ógnaröld sem

ríkti í Þýzkalandi, þegar nasism-

inn var upp á sitt „l)ezla", en það

hefi ég þó gert hér til að leggja

áherzlu á þaððréttlæti, sem ég tel

biskupinn hafa beitt dr. Ilelga

Fjeturss í umsögn þeirri um

ums(')kn félags ásatrúarmanna til

safnaðrréttinda, er birtisl á 12.

síðu Morgunblaðsins þ. 13. des. 11.

Ultra religionem, non eontra.

„Framúr trúarbrögðunum. ekki

gegn þeim," eru einkunnarorð

Nýals, en þau drög til heimsfræði

og líffræði, sem þar eru sett fram,

geta á engan hátt talizt slefna i

siimu átt og þær hugmyndir, sem

uppi voru á nefndu skeiði f Þýzka--

landi.

. Eg læt mig ekki varða umsókn

ásalrúarfélagsins og ræði hana

ekki. Hitt fæ ég ekki skilið.

hvernig dr. Helgi kemur því máli

við. Er hin mesta furða, að

biskupinn skuli tengja óskykl mál

sanian á þann hátt, sem fram

kemur í hinni umræddu Morgun-

blaðsgrein.

Maður, sem fyrirlftur aðra kyn-

þ a-t t i g öf u gm en n i'.'

Biskup segir: ,,en í Nýal eru því

miður ærnar heimildir um sams

konar órakennda afstöðu til ger-

manskrar fortíðar og gætti i

Þýzkalandi á nefndu skeiði, sam-

fara fyrirlilningu og fordæmingu

á öðrum kynþátlum. einkanlega

„.Itiðum', en þessi afstaða var

kveikjan að ])eirri ásatrúarvakn-

ingu. sem var þar f landi. Þessi

slaðreynd getur ekki legið í

þagnargildi þóaðhöfundurNýals

hafi verið göf'ugmenni og þeir,

sem hér eiga hlut að máli. séu það

sjálfsagl líka."

Það vill svo til, að ég hef'i um

árabil verið í starfshópi, sem

fengizt hefur við það meira og

minna í frístundum að rannsaka

kenningar dr. Helga Pjeturss.

þnhin þeirra og þröun og niður-

stöður f vísindum síðan dr. Helgi

setti fram sínar kenningar og

rannsóknarniðurstöður.

I starfshópi þeim, er ég nefndi,

sein samanslendur af leikmönn-

um (svo kölluðum), stúdentum og

háskólamenntuðum mönntim í

ýmsum greinum, höfum við ekki

komizt að þeirri niðurstöðu, aðdr.

Ilelgi hafi haft „fyrirlitningu á"

biskup

og dr.

Helgi Péturss

né „fordæmt aðrakynþætti", hvað

þá að um „órakennda afstöðu, að

germanskrar fortíðar" sé að ræða.

Allra hæst skýtur bi.skup yfir

markið, þegar hann telur, að

skoðanir dr. Helga hafi verið

„sams konar" að afstöðu til og

gætti á nasistaskeiðinu. Ég skal

ekki mótmæla því, að dr. Helgi

Fjeturss hafi verið göfugmenni,

en að halda því fram um leið og

hinu er dálítið furðulegt. Enn-

fremur er það einkennilegt orða-

lag að segja, að „sjáifsagt" séu

þeir, sem hlut eiga að þessti máli,

líka göfugmenni. Satt að segja

eru þessir menn, eftir þvf sem ég

bezt veil, ekki göfugri en fólk er

flesl.

Játning

I bókinni Játningar, sem út

kom árið 1948 og Símon Jóhannes

Agústsson sá um útgáfu á, er

grein eftir biskupinn og þar segir

hann, hvernig hann hreifst af

Nýal á menntaskólaárum sínum

og gerðist heiðinn. Síðan snerist

hann til kristinnar trúar aftur og

gegnir nú embætti biskups sem

kunnugt er.

Það er út af fyrir sig ekki neitt

merkilegt, að unglingar fái brenn-

andi áhuga á hinum ýmsu mál-

efnum stutt skeið og fái svo allt í

einu brennandi áhuga á allt öðru,

slíkt er mjög algengt meðal ungl-

inga og flestir komast yfir þessa

„fanatik", þegar þeir eldast og

þroskast. En ég sé ekki betur en

biskupinn hafi á menntaskóia-

árunum ekki skilið eða lagt

megin áherzlu á aðalatriði Nýals,

enda getur þaðekki samrýmzt að

gerast     „lærisveinn     Helga

Pjeturss", eins og biskup segist, í

grein sinni, hafa gerzt, því að

verða heiðinn. Hvort biskup

hefur lesið Nýal síðan hann var í

3. bekk, veit ég ekki en ekki sýn-

ist mér skilningur hans á þvi

verki hafa aukizt.

I greininni Framtið hinnar

hvítu mannættar frá 1925, segir

dr. Helgi frá greinum, sem hinn

heimskunni landfræðingur og rit-

höfundur prófessor Maemillan

Brown hefur sent honum.

Lætur Brown i ljós áhyggjur af

framtíð hins hvíta kyns vegna

yfirvofandi styrjaldar við Japan

og segir, að hið eina, sem geti

aftrað hruninu, sé ný trú, eða þá

að hin fornu trúarbrögð blossi

upp á nýju. Orðrétt segir dr. Helgi

um hugleiðingar Browns: „Þykir

mjer það vituiiega mælt, að ekki

mundi það bjarga yfirráðum og

framtíð hinna hvítu manna, þó að

þeir sigruðu hina með vopnum.

En þó tel jeg víst, að engin trúar-

bragðahreyfing geti hjálpað í

þessum efnum. Hið eina, sem

getur bjargað, er, að vjer í Vestur-

löndum gerum einhverjar þær

uppgötvánir, sem á mjög miklu

stórkostlegri hátt en áður hefir

orðið, miði til að bæta hag mann-

kynsins."

Dr. Helgi hefur sagt um aðra

kynþætti, að forysta þeirra dugi

ekki til að beina mannkyninu inn

á aðrar brautir þ.e. frá helstefnu

til lífstefnu. Hann taldi, að hann

hef ði fyrstur orðið til þess að upp-

götva, að framvindustefnurnar

eru tvær.

Það, sem biskupinn hnýtur um,

eru kaflar, þar sem dr. Helgi

bendir á, að t.d. hafi hin gyðing-

lega forysta ekki dugað til að

koma mannkyninu á rétta fram-

farabraut. Og getur nokkur sá, er

vitandi er vits, lokað augunum

fyrir þeim hörmungum, sem

herja þennan blett okkar i al-

heiminum, sem jörðin er?

Þegar dr. Helgi talar um, að

norrænnar forystu þurfi við, er

ekki hægt að skilja það á annan

hátt en þann, að slík forysta yrði

mannkyninu öllu til blessunar.

Dr. Helgi á ekki við, að norræn

forysta stefni að þvi að kúga,

drottna eða lítilsvirða aðra kyn-

þætti, hún stefnir í hina áttina, í

áttina til hjálpar öðrum kynstofn-

um og öllu lifi jarðar vorrar og

alls lífs í alheimi, hvorki meira né

minna.

Fleiri tilvitnanirerekki vert að

prenta hér, því Nýall stendur öll-

um til boða, biskupnum líka. Eg

vona, aðherra Sigurbjörn Einars-

son skilji, hvers vegna ég tek tíma

frá próflestri til aðskrifa_þetta.

Um leið og cg minni á, að dr.

Helgi Pjeturss er einn af fáum

eða sá eini, sem hefur komið með

vísindalegar kenningar, sem

skýra, hvernig Jesús gat gert

kraftaverk, tek ég þessa tilvitnun

tir Nýal (útg. 1955 s. 65) til um-

hugsunar biskupnum, mér og

lesandanum:

„Oss má nú ljóst vera, að Jesú

frá Nazaret var sjerstaklega fag-

urt dæmi þeirrar manntegundar,

sem á íslensku er nefnd goði eða

goðorðsmaður. Heimsfræðin, sem

hann kennir, er að vísu fátækleg

hjá indverskri, grískri eða

persneskri heimsfræði. En

líferniskenning hans er svo

merkileg, þessi boðorð hans, sem

öllum eru kunn og enginn lifir

eftir."

33,3% rangt mál

Það, sem að framan greinir,

vona ég að nægi til að sýna, að

ummæli biskups um Nýal eru

ómakleg.

Um ásatrúarfélagið og umsókn

þess hef ég, eins og áður er fram

komið, ekkert að segja enda er

það á engan hátt mér viðkomandi,

en eittget égþóekki stillt mig um

að minnast á (aðallega af stráks-

skap), því þaðersvo sjaldan hægt

að reikna í prósentum það, sem

rangt er með farið. 1 erindi

biskups segir: „undirskrifendur

umrædds erindis (þ.e. umsókn

ásatrúarmanna. Innsk. mitt) hafa

hingað til talið sig Nýalssinna".

Einn af þrem undirskrifendum er

Jón frá Pálmholti og samkvæmt

símtali, er ég átti við hann þ. 13.

desember sl., hefur hann aldrei

talið sig Nýalssinna. Það er því

grjóthörð staðreynd, (byggð á

bjargi traustu) að hér er farið

með rangt mál að nokkru leyti og

jafnvel vaf asamt, að þessi f ullyrð-

ing sé rétt um hina tvo.

En þó að biskupin yfir íslandi,

herra Sigurbjörn Einarsson, sé

hér með orðinn uppvís að a.m.k.

33,3% ósannsögli er hann sjálf-

sagt gotugmenni.

Hripað í alltof miklum flýti þ. 16.

12. 73.

Haukur Matthfasson.

Opið bréf

I

Sigurður  Demotz  Franzson

(iiiðrún Á. Sfinonar f Tosea.

til Guðrúnar A. Sím-

onar óperusöngkonu

Heiðraða starfssystir!

KCi vona. að þti takir mér það ekki

illa upp. þó að ég ávarpi þig svo.

og listahciður þinn skerðist ekki

við það að neinu marki, þar seni

hcr ;í landi n;egir að syngja einu

sinni í óperu til að mega kalla sig

(iperusiingvara. en cg hcf gcrt það

a.m.k. tvisvar, hvað svo sem líður

sðngf'ciii minum í iiðrum liindum.

svo scm við Seala í Mflan('), í stór-

um óperuhúsum víðar ;í italíu, á

Spáni og viðar. en ég veit ekki.

hversu kunnug þti ert á þessum

sl(')ðum. svo aðég sleppi því.

Þ;i ætla ég að segja þcr það i

frcttum. að eg varð fullur til-

hlökkunar. þegar ég frétli. að

bókin þín ætti að koma út. enda

var ég fyrsti maðurinn. sem fckk

hana aðláni á Amtsbókasafninu.

En mér bi á illa í brún. þegar ég

fór að ficlta hcnni og sá myndina

af mér. sem þú heftir valið til

hirtingar þar. Þcssi mynd

var tekin að lokinni sýn-

ingu á „Syngjandi pásk-

um".  þegar  þeir.  sem  höfðu

tekið þátt í sýningunum, brugðu

á leik og gerðu sér glað-

an dag. Þá var sungið og

ýmislegt fleira gert til gam-

ans í okkar hópi.. M.a. f(>r

ég með hjálp þinni að likja eftir

jazz-söngvara, og þá var smellt af.

Hins vegar var myndatakan og

myndin algert einkamál, og grun-

aði mig aldrei, aðhtin æti eftir að

bírtast, allra sízt i jafnfrægri og

stórmerkri bók og nú er komið á

daginn. Eg er náttúrulega ekki

viss um, í hvaða tilgangi þú birtir

myndina eða hvaða atigiim þú lít-

ur hana, en hitt get ég sagt þér i

fullri hreinskilni. að ég tel birt-

ingu hennar stí'nicga niðrandi

fyrir mig, sbr. orðtak. þekkt í

mörgum tungumálum, sem á

dönsku heitir „at tage en ved næs-

en". Eg vcit hcldur ckki, hvaða

hugmyndir þti hefur uni dreng-

skaparskyldu gagnvart starfs-

fclögum og kollegum. en ég tel

það ódrengilegt af þér og stórlega

ámælisvert að biila þessa mynd.

sem á engan hátt var opinber,

hcldtir cinkamál, án niinnar vit-

undai' og án míns samþykkis.

Ég vissi ekki. að ég ætti þessa

lítilhekkandi og móðgandi með-

ferð skilið af hendi íslenzks koll-

ega. það sem ég hef allt-

af    reynt    að    styðja    og

efla islenzk söngmál og fs-

lenzka söngvara. Ég var t.d.

einu sinni fenginn til að taka

að mér fyrirvaralaust hlutverk í

Rigoletto í AusturbæjarbiY) til að

bjarga sýningu þeirra. En þú get-

ur náttúrulega sem „first lady"

leyft þéraðgagnrýna.kastarýrð

á og jafnvel smána kollega þína

að vild og þá lika annað söngfólk

eins og félaga f kirkjukórum, sem

ég ber mikla virðingu fyrir. Þetta

f(ilk er til taks við allar messur,

við jarðarfarir og á hátíðum fyrir

litla þóknun og gegnir bráðnauð-

synlegu hlutverki. Þetta er fóik,

sem þarf að aðstoða og létta undir

með, en ekki hnjóða í. Þú ættir

fremur að fara og þjálfa þessa

kirkjuk(5ra, svo að þeir geti á eftir

sungið eins og þú vilt láta þá

syngja.

En hvað tim það, fyrrnefnd

myndbirting og framkoma þin I

því sambandi cr þeim mun tor-

skildari, sem þú varst gestur okk-

ar hjonanna á heimili okkar í vor

og hefðir þá sem hægast getað

fært þetta f tal. en það léztu ógert.

Einnig hcfðir þú þá eða síðar get-

að fengið aðrar myndir að velja

tir til birtingar, svo sem af okktir

tvcimur f hlutverkum í Tosea, þar

sem cg söng á móti þér í Þuíðlcik-

htisinu á áeða 6 sýningum, elleg-

ar mynd af mér með marga kettl-

Með fangið fullt af kettlingum

inga í fanginu. þar sem þérþykir,

eins og allir \ita, mjög vænt um

ketti. Þó getur verið, að þessir

hafi ekki verið af nógu göfugu

kyni til að fá mynd af sér birta í

hinni störmerku bók.

Mér þykir nefnilega, alveg eins

og þér, afar vænt um ketti og

önnur dýr. Ég get líka alveg tekið

undir með frægum manni, sem

sagði einu sinni eitthvað á þá leið.

að eftir því sem hann kynntist

mönnunum l)ctur, því vænna

þætti sér um hundinn sinn.

Meðsöngkvcðju.

Akuieyri, 15. desember 1973

Sigurður Demetz Franzson

					
Hide thumbnails
Page 1
Page 1
Page 2
Page 2
Page 3
Page 3
Page 4
Page 4
Page 5
Page 5
Page 6
Page 6
Page 7
Page 7
Page 8
Page 8
Page 9
Page 9
Page 10
Page 10
Page 11
Page 11
Page 12
Page 12
Page 13
Page 13
Page 14
Page 14
Page 15
Page 15
Page 16
Page 16
Page 17
Page 17
Page 18
Page 18
Page 19
Page 19
Page 20
Page 20
Page 21
Page 21
Page 22
Page 22
Page 23
Page 23
Page 24
Page 24
Page 25
Page 25
Page 26
Page 26
Page 27
Page 27
Page 28
Page 28
Page 29
Page 29
Page 30
Page 30
Page 31
Page 31
Page 32
Page 32
Page 33
Page 33
Page 34
Page 34
Page 35
Page 35
Page 36
Page 36
Page 37
Page 37
Page 38
Page 38
Page 39
Page 39
Page 40
Page 40
Page 41
Page 41
Page 42
Page 42
Page 43
Page 43
Page 44
Page 44