Morgunblaðið - 28.12.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.12.1973, Blaðsíða 32
-S TÆNGIRf SÍMAR: 26060 OG 26066 fVÆTLUNARSTAOIR LKRANES. =LATEYRI. HÓLMAVIK, GJÓGUR. STYKKISHÓLMUR. TIF. SIGLUFJÖRÐUR. BLONDUÓS. HVAMMSTANGI. FÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 1973 Þeir eru margir ungu mennirnir, sem hafa þann starfa nú að hlaða bálkesti fyrir gamlárs- kvöld. ÓL.K.M. tók þessa mynd þegar verið var að hlaða brennuna við Ægissíðu. 43 ára maður fannst látinn í Sandgerði Grunur um að til stympinga hafi komið með honum og félaga hans 43 ÁRA gamall maður, Óskar Bragi Björnsson, fannst látinn i gærmorgun skammt frá húsinu Þinghól f Sandgerði. Ekki er enn ijóst hvað valdið hefur. dauða mannsins en grunur leikur á, að komið hafi til átaka með hónum og drykkjufélaga hans. Óskar heitinn hafði setið að drykkju ásamt félaga sínum, sem býr einn í Þinghól. Segir sá mað- ur, að Óskar hafi komið til sín um miðjan dag annars í jólum, hafi þeir síðan setið að drykkju til kl. 11.30 um kvöldið, en þá hafi Ósk- ar farið og sagt, að hann ætlaði sér í annað hxís. Þessi maður er einn til frásagnar um hvað gerzt hefur og í gær var mjög erfitt að yfirheyra hann, þar sem hann var mikið undir áhrifum áfengis, en hann verður yfirheyrður í dag. Lik Óskars var frosið við jörð- ina þegar það fannst, og hefur hann því verið lagztur þarna fyrir kl. 03 í fyrrinótt, því þá fór fyrst að frjósa. Einnig voru nokkrir áverkar á andliti Óskars, hafði hann meðal annars verið búinn að fá blöðnasir, en ekkert blóð var nálægt þeim stað, þar sem hann Framhald á bls. 18 Skotið á feðga á Akranesi Akranesi, 27. desember ÞAÐ bar við á Þorláksmessu að feðgar hér á Akranesi fóru með dót á sorphauginn til að kasta á hinn eilífa eld, sem þar brennur. Er þeir höfðu losað bfl sinn heyrðu þeir gný mikinn í lofti og jafnframt skothvelli. Faðirinn þreif son sinn og lét hann inn í bílinn og hugðist hann síðan setj- ast sjálfur í ökumannssætið, en þá skall rifilkúla rétt framan við hann og þar sat hún föst. Faðir- inn sneri sér þá við og fór inn í bílinn til hlés við skotstefnuna og náði að aka burtu af staðnum, áður en fleiri kúlur skullu á bíln- um. Lögreglunni var gert viðvart og fór hún á staðinn, þar sem hún fann tvo unga menn, sem voru að æfa skotfimi sína með því að skjóta á mark. Þeir skutu af moldarhaug sem ýtt hafði verið upp, en láðist að gæta þess, hvað handan hans var. Að sögn föðurins, sem varð fyr- ir þessari miklu lífsreynslu, telur hann, að ekki hafi munað nema broti úr sekúndu, að hann Framhald á bls. 18 Ólaffa Jónsdóttir 65 ára gömul kona var myrt á heimili sínu í Reykjavík sfðdegis annan jóladag. 41 árs gamall sonur hennar hefur viðurkennt að hafa framið verknaðinn. Hann hefur átt við geðveiki að strfða um langt skeið. — Konan, sem Auglýsendur athugið! Þær auglýsingar sem birtast eiga f Morgunblaðinu 3. janúar n.k. þurfa að hafa borist auglýsingadeild blaðs- ins fyrir kl. 12.00, 31. desember n.k. Ríkisstjórnin ákvað á fundi sfnum f gærmorgun, að tollalækkanir á innfluttum vörum frá EFTA og Efnahagsbandalagínu, sem um myrt var, hét Ólafía Jónsdóttir, yfirþerna á Hótel Borg, til heim- ilis að Rauðarárstfg 40. Lögreglunni barst tilkynning um atburð þennan laust eftir kl. 15 á annan jóladag. Hafði systir Ólafíu komið á heimili hennar og sonur Ólafíu þá sagt, að hann hefði ráðið móður sinni bana. Hann heitir Guðmundur Arnar Sigurjónsson. Hefur hann dvalið langdvölum á geðsjúkrahúsi, en annað veifið búið heima hjá móð- ur sinni og þá stundað verka- mannavinnu. Hann banaði móður sinni með hnífi og mun hún hafa látizt samstundis. Guðmundur hefur ekki komið áður við sögu lögreglunnar fyrir afbrot. Hann hefur verið úrskurð- aður í gæzluvarðhald í allt að 60 daga á meðan rannsókn málsins fer fram. hafði verið samið í samningum tslands við bandalögin kæmu til framkvæmda um áramót. Tolla- lækkun þessi tekur gildi sam- kvæmt sérstöku ákvæði f gildandi tollskrárlögum, er tekur til milli- rfkjasamninga um tolla. Þá var og ákveðið að lækkun véla- og hrá- efnistolla fyrir iðnaðinn kæmi tii framkvæmda á þann hátt, að menn fengju gjaldfrest á mis- muni gildandi tollskrár og nýrra tollskrár, sem enn hefur ekki hlotið lagagildi. Tollalækkunin á vörum frá EBE og EFTA er al- mennt um 10 prósentustig í hæstu flokkunum. Þannig DAVÍÐ Pétursson, 33 ára gamall Reykvfkingur, en hefur undan- farna mánuði búið og starfað á Eskifirði, lézt af völdum áverka, sem hann fékk aðfaranótt aðfangadags f Reykjavík. Davíð hafði verið að aka bróður sínum og fleira fólki um borgina aðfaranótt aðfangadags. 1 bílnum voru allir við skál nema hann. Ekið var upp í Breiðagerði og fór fólkið þar úr bílnum, en ekki er lækkar tollur á vöru, sem hefur verið i 70% tolli í 60%, 65% í 55%, 55% í 50%, 50% í Davfð Pétursson ljóst hvort þar hefur komið til sviptinga með Davíð og bróður hans eða ekki. En af einhverri ástæðu féll Davíð í götuna og var meðvitundarlaus, er fólkið tók hann upp og setti inn í bílinn. Var síðan ekið að húsi við Kleppsveg og þar sem Davíð var enn meðvit- undarlaus var kallað á lögregluna og sjúkrabíl. Davíð var fluttur á slysadeild Borgarsjúkrahússins en hann var látinn er þangað var komið. 18% i 15%, 14% í 12% o.s.frv. Þrátt fyrir þessar lækkanir á toll- um hér, koma ekki til fram- kvæmda tollalækkanir á fiski í Efnahagsbandalagslöndunum. Er það vegnaþess að ekki hefur náðst samkomulag við Vestur-Þjóðverja í landhelgismálinu en EBEgerði fyrirvara um gildistöku samn- ingsins. Hið alvarlega er þó í þessu sambandi, að nú koma toll- ar á frysta rækju og fryst flök í Danmörku og Bretlandi, þar sem þessar vörur hafa áður notið al- Framhald á bls. 18 Davíð hafði verið hjartaveili en við krufningu reyndist erfitt að greina dánarorsök, hvort hún var hjartabilun eða af völdum áverka. Bróðir hans hefur verið úrskurðaður i gæzluvarðhald í allt að 20 daga á meðan rannsókn málsins fer fram. Davið heitinn var tvfgiftur, lætur hann eftir sig tvo syni af fyrra hjónabandi, en í seinna hjónabandi átti hann ekki barn. Geðsjúkur maður myrti móður sína 'ollalækkanir til fram- kvæmda 1. ianúar nk. 40% 45% í 40%, 40% í 35%, 35% í 30, 30% í 24% 25% Í21%,21% i 33 ára gamall Reykvíkingur lézt af völdum höfuðhöggs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.