Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.01.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. JANUAR 1974 25 Sigurbjörg Baldvins- dóttir — Kveðjuorð er afi hans lézt fyrir tæpum sex mánuðum. Eftir að Vilhjálmur komst á fullorðinsár hóf hann að annast viðgerðir á þökum og útveggjum húsa og framkvæmdir i sambandi við slík verk. Fékk hann mörg stórverkefni, sem hann leysti af hendi af alúð og vandvirkni og var því eftirsóttur til þessara starfa. Hjálpsemi var honum í blóð borin, og ekki var verið að spyrja um endurgjald fyrir veitta aðstoð, þegar eitthvað bjátaði á hjá vinum og vandamönnum. 1 dag kveðjum við hinztu kveðju frú Önnu Jónsdóttur, til heimilis á Hrafnistu. Það eru margir, sem flytja henni þakklæti sitt á þessari stundu, þvi að mörgum hefur hún hjálpað á sinni löngu ævi. Hún fæddist 20. júní 1889 f Hrafnstaðakoti í Svarfaðardal og var því 84 ára gömul, er hún lézt. Arið 1913 giftist hún Sveinbirni Angantýrssyni, ættuðum af Snæ- fjallaströnd við ísafjarðardjúp. Bjuggu þau fyrstu 10 árin i Bolungarvík. Þar var á þeim tíma mikil fátækt. Þar stunduðu menn sjómennsku á litlum fiskibátum og fot var lítinn afla aðfá. Þá voru tið sjóslys þar vestra og kom það hart niður, á barnmörgum fjöl- skyldum, þar á meðal ættingjum Sveinbjörns. Þá kom sér vel, hve hagsýn og stjórnsöm Anna var. Hún reyndist tengdafólki sínu mikil hjálparhella i raunum þess. Þeim Sveinbirni og Önnu varð ekki barna auðið, en árið 1919 tóku þau að sér systurson Svein- björns, Anton, þá 2ja mánaða gamlan. Atti það að vera um stundarsakir, en þó fór svo, að hann fór ekki frá þeim aftur og ólu þau hann upp sem sinn eigin son og reyndust honum hinir beztu foreldrar. Hann átti við heilsuleysi að striða fram að fermingaraldri og mun hann ævinlega þakka henni það, að hann komst yfir þau veikindi. Arið 1923 fluttust þau úr Bolungarvík til Akureyrar, en 1927 fluttust þau til Reykjavíkur. Sveinbjörn stundaði sjó- mennsku fram til 1930, þá missti hann heilsuna og fór ekki á sjó eftir það, en fékkst siðar við inn- heimtustörf. Þetta voru erfið ár og reyndi Anna eftir beztu getu að létta undir með alls konar vinnu eins og hægt var, en litið var um at- vinnu á þeim tima og hún átti sjálf oft við vanheilsu að stríða. Þau Anna og Sveinbjörn ólu einnig upp tvær fósturdætur. Þær eru Anna Þorsteinsdóttir og Carmen Bonitch, sem báðar eru giftar. Þá dvaldi lengi á heimlili þeirra yngsti bróðir Sveinbjörns, Vil- hjálmur. Aldrei höfðu þau stærra hús- næði en eitt til tvö herbergi, þó gátu þau ævinlega hýst um lengri eða skemmri tíma ættingja og vini, sem til þeirra leituðu. Það einkenndi Önnu hvað mest, hve hjálpsöm og greiðvikin hún var.Sérstaklegaraungóð var hún þeim, sem áttu um sárt að binda eða höfðu orðið fyrir misrétti á einhvern hátt. Þá stóð ekki á hjálpsemi hennar. Hún var ein af þeim konum, sem ekki létu mikið á sér bera, en var hugrökk og traust og trú vinum sínum. Hún hafði mikinn persónuleika. en var hæglát og prúð í framkomu. Mann sinn missti hún í júní 1969. Þá höfðu þau dvalið saman á Hrafn- istu í 4 ár. Höfðu þau þá búið saman í kærleiksriku hjónabandi í 56 ár. Ég, sem þetta rita, vil þakka Önnu sérstaklega fyrir þau 29 ár, sem við höfðum náin kynni. Sér- staklega þau tvö ár, sem hún og Sveinbjörn dvöldu á heimili mínu og fóstursonar þeirra, áður en þau fóru á Hrafnistu. Hún reyndist mér góð tengda- móðir og sýndi mér ætið mikla umhyggju og velvild. Dætrum okkar Antons var hún yndisleg Hann er nú syrgður af eigin- konunni, Sigurbjörgu, og börnun- um fimm: Lárusi, Vilhjálmi, Kristjáni, Emilíu og Jósep. I hug- um þeirra og annarra vanda- manna er nú sorg og eftirsjá ríkj- andi. En sá, sem er syrgður hefur ekki lifað til einskis, og það væri ólíkt Sigurbjörgu og ekki í sam- ræmi við þá eiginleika, er börnin hafa fengið í arf, að leggja árar i bát. Bið ég þeim blessunar um ókotnin ár. Sæmundur Guðvinsson. amma. Það kom vel I ljós i sam- vistum þeirra, hve ung hún var i anda og átti gott með að umgang- ast æskuna og skilja hana. Þær færa henni sitt innilega þakk- læti fyrir allar ánægjustundirnar, sem þær áttu saman og nú síðast á jólunum, þegar hún dvaldist svo hress og ánægð með okkur hér á heimili okkar. Við söknum þess öll inniiega að fá ekki lengur að njóta nærveru hennar. Þegar hún er nú horfin, yfir móðuna miklu til ástvinanna, sem á undan eru gengnir, þá biðjum við góðan Guð að blessa minningu hennar um eilifð. Hulda Victorsdóttir Lev Oborin er látinn Moskvu, 9. jan., AP. LEV Oborin, hinn kunni sovézki pianóleikari og prófessor við tón- Iistarháskólann i Moskvu, er látinn eftir langa og stranga sjúkralegu, að þvf er dagblaðið Vechernaya Moskva skýrir frá. Oborin er Vesturlandabúum kunnur af fjölda hljómleika víða um lönd. Hann var með þeim fyrstu, sem kynntu þeim verk sovézku tónskáldanna Arams Khachaturyans og Sergeis Pro- kofievs. Oborin lék reelulega með fiðlu- leikaranum David Oistrakh og í tríói ásamt Oistrakh og selló- leikaranum Svyatoslav Knu- shevitsky. Hann var sæmdur Leninorðunni árið 1943. Hungurdauði vofir yfir 34.000 manns Nairobi, 9. jan, AP. FRÉTTASTOFA Kenya — KNA — skýrði frá því í dag, að brýn nauösyn væri á aöstoð við 34.000 manns í noröurhluta landsins, sem eiga hungurdauða fyrir höndum verði ekki brugðiö við skjótt. Fólk þetta býr í svonefndu Marsabithéraði, en þar hafa verið langvarandi þurrkar. Fjöldi fólks hefur þegar látið iífið og um helmingur kvikfénaðar í hérað- inu d'repizt eða verið felldur. Að sögn fréttastofunnar hefur fólk úr sveitum á þessum slóðum flykkzt til hæja og borga vegna þurrkanna. Hinn 21. des. sl. andaðist á Landspítalanum Sigurbjörg Bald- vinsdóttir, fædd 28. júni 1910, Hrauntúni, Biskupstungum. For- eldrar: Þóra Kjartansdóttir og Balvin Jónasson, sem bjuggu þar, og siðan í Vatnsholti og Súluholts- hjáleigu I Amessýslu. Það er ekki ætlun mín að rekja hér starfsferil frænsku minnar, þó að mér sé hann kunnur en vil aðeins minnast þess stofns, sem öll hennar hugsun og störf voru sprottin af. Hún var á bezta lífsskeiði, er ég fyrst kynntist henni sem barn og barnssálin er hrifnæm, en sú snerting, sem hreif mig, sem barn, í nærveru hennar og síðan í starfi og þroskaðri kynningu, hef- ur öll orðið á eina lund. Mér virtist hún fædd til að fórna. Hjálpsemi hennar hlýhugur til allra voru hennar aðalsmerki. I verkum hennar sá maður og fann vöndunina og meistarahand- bragðið. Hjúkrandi hönd hennar var hlý og mjúk, og tillögur henn- ar til manna og málefna voru auðar til manna og málefna voru auðfinnanlega bundnar sömu rót, kærleikanum. Hinn 7. jan. 1934 eignaðist Sig- urbjörg son með unnusta sínum, Þorsteini ísleifssyni, Balvin Þóri, r Aburðar- vinnsla úr jökulleir Snemmatóku menneftirþví, að grasspretta var sérstaklega góð, þar sem jökulvötn flæddu yfir útengi eða annað óræktað land, ennfremur tóku menn eftir þvi, að grassprettan var þar ekki venjulegt úthey, heldur töðuhæft gras. Þvi fóru bændur að veita á lönd sín og fengu á þann hátt mikinn og góðan heyfeng. Eitt mesta jökulvatn þessa Iands mun vera Jökulsá á Dal, sem mun bera til sjávar meira frjó magn en flest önnur jökulvötn þessa lands. Ég þekki svo til á Jökuldal og í Hlið, að margur bóndinn þar mundi hafa viljað beizla hana og veita henni á land sitt, en Jökla gamla rennur viðast í djúpum giljum, svo óhægt er ■með áveitur. Ég man eftir þvi, þegar ég var unglingur fyrir austan, þá var mikið talað um járn og gull, sem væri í Héraðssöndum og myndað af framburði Jöklu. Þá var talað um hinn mikla áburð, sem áin flytur fram. Hins vegar höfðu margir bændur opin augun fyrir hinu mikla frjómagni, sem áin bar til sjávar, en þeir höfðu eðli- lega engin tök á að vinna það til nytja. Hins vegar mun jökulleirinn eitthvað hafa verið notaður í garða, t.d. talaði ég við greinagóð- an bónda, sem sagðist hafa gert tilraun með að bera jökulleir i jarðeplagarð. Reynslan var frá- bær, uppskera með bezta móti, og sem meira var, hann sagðist ekki hafa borið áburð í garðinn í 3 ár, en ávallt fengið göða uppskeru. Hvað sem þessu líður, þá er það staðreynd, að jökulárnar bera til sjávar ár hvert óhemju áburðar- efna, sem engum kemur að not- um, nema þegar þær flæða i leys- ingum yfir gróna jörð og skila jörðinni þá einhverjum áburði. Þessi orð eru rituð aðeins til að leiða athygli manna að þessum óunnu auðlindum, því að með vis- indalegum ránnsóknum á leirn- um hlýtur að vera hægt að finna aðferð til þess að vinna áburð með hægu móti og á ódýran hátt, svo bændurgeti hætt að nota tilbúinn áburð, og bjarga þannig jurta- gróðri vorum frá eyðingu. Hér er verkefni fyrir vísinda- menn okkar, Háskólann og Rann- sóknastofnun ríkisins til rann- sóknar. sem nú er lögreglum. i Rv. Unnusta sinn missti hún nokkru síðar, en hinn 24. des. 1938 giftist hún Grimi Guðmundssyni, málaram., og eignaðist með hon- um son, Stefán, sem er fæddur 1. júlí 1949. Hinn 30. sept. s.l. missti hún mann sinn, sem búinn var að þjást um langt skeið af ólæknandi. sjúkdómi, en þá var hún sjálf helsjúk, og nýkomin af sjúkra- húsi, eftir mikinn uppskurð, en gat þó af veikum mætti lagt manni sínum líknarhönd, rétt til síðustu stundar. Þegar hún lá á banabeði, sagði Hún: „Það verður enginn heims- brestur þó ég fari." — Nei, það varð enginn heimsbrestur þó hún hyrfi okkur sýn, þvi að allt, sem var gott og hefur lifað, skilur eftir minningar, sem hlúa að rót kær- leikans og lifa i honum. UtanferA kr. 50. þús. 10457 23924 Hwbúiuftur eftir vali kr. 25 þús. 4944 27180 39487 Verk hennar tala og minningin lilir í hugum þakklátra ættingja og vina. Blessuð er og verður minning þin, frænka min. Erna Sigurþóra Kristinsdóttir. Húsbúnaftur eftir vali kr. 15 þús. 5135 9173 35842 39818 60492 Húsbúnaftur eftir vali kr. 10 þús. 401 6479 15713 28734 40760 47897 59013 692 9002 17282 28948 43629 52509 59771 2766 9283 18096 31466 43817 54182 62690 3062 10580 19578 31479 43955 55052 62802 3557 11420 20629 33913 46269 56655 4696 13845 26671 38317 47181 57271 Húsbúnaftur eftir eigin vali kr. 5 þús. 92 8243 15413 22186 28513 34377 41922 48208 55770 93 8253 15537 22261 28610 34456 42123 48313 55819 173 8583 15569 22319 28851 34842 42433 48340 55878 261 8695 15733 22674 29192 35043 42630 48506 56084 419 9142 15760 22930 29246 35141 42819 48709 56153 424 9179 15875 23009 29366 35317 42963 48981 56514 434 9401 16144 23099 29371 35607 43236 49249 56613 623 94.80 16277 23148 294.30 35900 43425 49388 56958 1193 9657 16306 23488 29431 35990 43475 49654 57341 1342 9829 16412 23611 29804 36244 43529 49678 58290 1557 9875 16731 23670 29974 36427 43562 49823 58331 1711 10006 16920 24009 2999.3 36625 4.3675 49831 5833!) 1715 10096 16983 24794 30010 36902 43874 49985 58787 2170 10517 16992 25285 30174 37369 43931 50139 58895 2498 11013 17193 25528 30186 37453 4423!» 50187 59049 2789 11466 17251 25716 30202 37636 44274 50206 59542 2904 11472 17257 25728 30325 37696 44343 50283 59674 2998 12137 17607 25906 30407 37753 44360 50412 59694 4047 12237 17763 26119 30694 38008 44369 50650 60018 4186 12253 17804 26485 30796 38096 44598 51246 60532 4287 12312 17935 26695 30972 38854 4475t» 51473 60905 4516 12420 17957 27022 31592 39006 44969 51663 61092 4700 12433 18282 27086 31840 39025 45551 52151 61325 5216 12737 18467 27100 31959 39912 45721 52310 61837 5397 12753 18664 27158 32307 39930 45832 52340 62369 5643 13166 18964 27161 32353 40157 45939 52765 62745 5704 13838 19096 27163 32467 40217 46561 53017 62777 5752 13964 19428 27237 32502 40369 40609 53450 62894 6120 14008 19675 27421 32896 40459 46964 53713 62959 6435 14032 20235 27622 32966 40616 47361 53940 63045 6641 14159 20349 27701 33128 4064!» 47548 54195 63070 6680 14744 20572 27785 33302 40732 47573 54324 63301 6739 14754 20846 28060 .3.3499 40734 476(8» 54501 63806 6833 14854 21588 28209 33602 40789 47890 54777 638!»!) 7286 15178 21599 28245 33646 40837 48042 54965 64210 7386 15232 21655 28421 33782 411«» 48112 54983 (4464!) 7503 15376 22082 28456 34098 41177 48171 55065 64995 8188 15380 22176 28492 34213 41679 48188 55116 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. Anna Jónsdóttir —Minningarorð Happdrætti DAS Vinningar í 9. flokki 1973—1974 íbúð eftir vali kr. 750 þús. 62783 Bifreið eftir vali kr. 400 þús. 11319 BifreiA eftir vali kr. 300 þús. 32306 Bifreift eftir vali kr. 250 þús. 5807 Bifreift eftir vali kr. 250 þús. 9935 Bifreift eftir vali kr. 250 þús. 11324 Bifreift eftir vaii kr. 250 þús. 12782 Bifreift eftir vali kr. 250 þús. 23537 Bifreift eftir vali kr. 250 þús. 63770

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.