Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.01.1974, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. JANUAR 1974 31 ROSE- ANNA FRAMHALDSSAGA EFTIR MAJ SJÖWALL OG PER WAHLÖÖ JÓHANNA KRISTJÓNSDÓTTIR ÞÝDDI 19 MJ: De mortuis niliil nisi bene. K: Jaek. Viltu halda áfram. Éy kem eftir augnablik. Romney: Kafka lögregluforingi var að spyrja yður spurninga. ungfrtt Peterson. MJ: Eg heyrði það og ég svar- aði: ..Um hina dauðu segir maðlir ekkert nerna gott." Romney: Spurningunni hefur ekki veríð svarað. Hvernig var hún? MJ: Þér skuluð spyrja einhvern annan um það. Má ég fara? R: Reynið það. MJ: Þér eruð bjálfi. Hefuryður aldrei verið sagt það? R: Ef ég væri f yðar sporum- og ég fagna að ég er það ekki myndi ég fara hóflega í að gefa slíkar yfirkýsingar. MJ: Hvers vegna? R: Það er ekki víst ég sé alls kostar dús við þær. MJ: Halia. R. Hvernig var Roseanna I McGraw? j MJ: Þér skuluð spyrja einhvern annan. bjálfinn yðar. Kafka: Nei. nú er hóg komið að svo góðu. Eg tek við. Jaek. Hvers vegna flutti Roseanna frá yður? MJ: Það var ekki nóg pláss i fbúðinni. Auk þess fæ ég ekki séð að það korni yður við. K: En þið voruð sem sagt ágæt- ar vinkonur? MJ: Já. við vorum það vist. K: Ég er hér með skýrslu frá lögreglunni í hverfinu. þar sem þér eigið heima. Frá 8. apríl 1962. Klukkan tíu mínútur fyrir eitt aðfararnótt 8. apríl 1962 ti 1- kynntu leigjendur í húsinu, að hávær liróp lieyrðust úr íbúð yðar og heiftarlegt rifrildi virtist standa yfir. Þegar lögregluþjón- arnir Flynn g Richardsson komu á staðinn tíu minútum siðar var þeim ekki hleypt inn. svo að þeir Ég vil lika fljúga eins og Siggi bróðir. fengu húsvörðinn til þess. Þér og Roseanna voruð i ibúðinni. Rose- anna var i slopp, en þér voruð í hvítum kvöldkjól og í háhæluðum skóm, eftir því sein Flynn segir í skýrslunni. Roseanna var með sár á enninu og fossaði blóð úr. Mikil ringulreið var í herberginu og augljóst að átök liöfðu átt sér stað. Hvorug ykkar vildi bera fram kæru og þegar kyrrð var komin á — eins og stendur hér — fóru lögregluþjónarnir af staðnum. MJ: Hvað á það að þýða að fara aðgrafa þetta mál upp? K: Daginn eftir fluttist Rose- anna á liótel og nokkrum vikuni síðar tókst henni að fá íbúð í sambýlishúsi skammt frá og við sömugötu. MJ: Ég spyr aftur. Hvað á það að þýða að fara að grafa þetta gantla leiðindamál upp aftur? Eins og það hafi ekki valdið mér mægilegum leiðindum. K: Ég er með þessu að reyna að sýna yður fram á, að það er nauð- synlegt að þér svarið spurningum mínum. Aukin heldur er yfirleitt viturlega að segja sannleikann. MJ: Allt í lagi. Ég rak hana á dvr. Því skyldi ég ekki gera það. Ég hafði þessa íbúð á leigu. K: Og hvers vegna rákuð þér hana þá á dyr? MJ: Hvaða máli skiptir það nú, þremur árum síðar? K: Allt, sem viðkemur Rose- önnu McGraw, skiptir okkur máli nú. Þér hljótið að skilja það. Eins og þér sjáið af blöðunum höfum við ekki mikið til að fara eftir. MJ: Ætlið þér að segja mér, að framburður mínn verði blásinn upp í blöðunum. K: Allar skýrslur af þessu tagi eru opinber skjöl. MJ: Þá finnst mér skritið, að blöðin skuli ekki hafa snuðrað þetta mál upp. K: Það stafar senmlega af því, að Pomney lógreglufulltrúi varð fyrri til. A þeirri stundu, sem hann sendir skýrsluna aftur til jHöfðing- jleg gjöf skjalasafnsins, eiga allir frjálsan aðgang að henni, MJ: Ogef hann gerirþaðekki? j ÞAU eru orflin ægj mor{, félaK.s- K. Þa boríir málið dálitið öðru- * heimilin, sem risið hafa af grunni vtst viO. í | sl'gan stíii voru lögin um félags- | heimilasjóð. Öll eiga þessi félags- | heimili það sameiginlegt að vera MJ: Er svona framburður opin- bert mál? K: Nei. M.J: Mátrevsta því? K: J á. M.J: Jæja, allt i lagi. Hvað viljið þér þá vita? En hafið hraðan á, því að ég fæ taugaáfall ef ég þarf að vera hér mjög lengi. K: Hvers vegna rákuð þér Roseönnu á dyr ? M.J: Vegna þess að hún gerði mig að fífli. K. Hvernig þá? miðstöðvar félagslegra athafna I viðkomandi byggðarlaga. A hinn | bóginn er sjálfsagt nokkur munur Iá búnaði öllum, a.m.k. til að byrja með. | Ég hygg það muni næsta fátítt, | að aðeins eitt eða tvö fjárvana J félög standi að byggingu myndar- I legs félagsheimilis. Þar sem svo | er ástatt, hlýtur framkvæmdum ■ öllum að miða hægar en ella, J lengri tíma tekur að fullbúa M.J: Roseanna var mella. Henni | húsið, eins og það raunverulega var ekki treystandi. Og ég sagði | þarf ag vera en þar sem fleiri henni það. aðilar sameinast um byggingu. K: Hverju svaraði inin þeim I Hér í Hegranesi hófst bygging ásökunum. | félagsheimilis árið 1968 og er M.J: Æ, góði lögregluforingi. . raunar eigi lokið enn, þótt húsið Roseanna svaraði ekki slíku. Það J hafi fyrir nokkru verið tekið til var fyri'r neðan hennar virðingu. | notkunar, m.a. til skólahalds. Hún lá bara berstripuð i rúminu ■ Aðeins einn aðili, þ.e. sveitarsjóð- eins og hennar var vandi og las _ ur Rípurhrepps, hefur að lang- eitthvað heimspekilegt rit. Og svo I mestu leyti staðiðstraum af öllúm starði hún á rnann — stórum aug- um, sakleysislegum og mjög undrandi. K: Var hún skapstór? M.J: Hún var skaplaus. K: Og hver var ástæðan til aðtil þessara tíðinda dró? M.J: Þér hljótið aðgeta reiknað það út, ef þér hafið ímyndunaraf li. K: Kailmaður': VELVAKANDI Velvakandi svarar í síma 1 0-1 00 kl 1 0 30 — 1 1.30, frá mánudegi til föstudags 0 Eyjapistill Arnþór Helgason skrifar: „Góði Velvakandi. I dag birtist í dálkum þinum gagnrýni á stjórnendur Eyja- pistils vegna þáttarins mánu- daginn 21. janúar s.l. Þar eð ég ber alla ábyrgð á samsetningu hans, læt ég svo litið að svara útvarpshlustanda þeim, sem er svo mikil smásál að þora ekki að geta nafns. í þáttarlok var sagt, að af gefnu tilefni skyldi tekið fram, að listi sá, sem um hvers manns dyr gengi, væri ekki vegna Vest- mannaeyi nga. Fullvíst er, að nokkrir þeirra, sem undirritað hafa plagg þetta, hafa sagt, er þeir voru spurðir um ástæður, að þeir hafi haldið þetta einhverja Vestmannaeyjasöfnun- ina. Í þættinum var þvi einungis verið að hæðast að þessum sakleys íngjum, sem skoða ekki það, sem þeir aðhafast, en engin skoðun var látin í ljós á undirskriftalista þessuin. 0 Kfnverka tón- listin er einungis valin „vegna fegurðargildis“ Síðan skal það tekið fram, að Kinverjar senda Eyjapistli engar hljómplötur, og stef þau, sem notuð hafa verið úr kín- versku tónverki, hafa heyrzt frá þvi í október siðastliðnum, en þó skal það viðurkennt, að í granda- leysi notaði ég tvö stef úr áður- nefndu kinversku tónverki á mánudag. Tónlistin er einungis valin vegna fegurðargildis og er velkomið að kynna þessum útvarpshlustanda nútimatóniist frá Kina án. al ls pólitísks ívafs. Nafn mitt fínnur hann í sima- skránni ásamt símanúmeri. Rótt væri, að hann léti vita nokkru áður, hyggist hann veita mér heimsókn, svo að tími vinnist til nokkurrar móttöku. Að lokum þetta: Efnishrak þjáir nú ekki Eyja- pistil að sinni, en þeim hlust- endum, sem viðkvæmir eru fyrir vissum tegundum tónlistar og þá væntanlega vissum barnasögum, skal bent á, að þeir eru þröngsýnn minnihluti, sem verður að sætta sig við yfirráð meirihlutans, svo sem borgar- og bæjarbúar um bæjarstjórnir. Með virðingu og vinsemd. Arnþór Helgason. Ritað 24. jan." Það er mikill skaði, að ekki skuli allir vera jafn sammála um það og Arnþór Helgason og Vel- vakandi, að þröngsýnum minni- hluta beri að sætta sig við yfirráð meirihlutans. Það er hins vegar bót í máli, að enn skulum við búa við það þjóð- skipulag, að þessi minnihluti skuli fá tækifæri til að tjá sig, enda þótt nokkuð geti hávaða- lætin orðið þreytandi á stundum, og hálfpartinn sé ankannalegt að þurfa að verða vitni að sefjunar- hrópum þessa þröngsýna minni- hluta um það, að lýðræðið og skoðanafrelsið sé eitthvert skita- bakari, sem sé orðið úrelt. En við Arnþór, sem eigum að teljast þroskaðar manneskjur, vitum betur. Arnþóri til hressingar skal það látið uppi hér, að útvarpshlust- andinn, sem gagnrýndi þátt hans, er stórlynd sái. þannig að táti hann verða al þvi að þiggja ástúð- légt heimboð hans, eru horfur á, að sameiginleg tónlistarneyzla þeirra geti farið fram á jafnræðis- grundvelli. Velvakandi vill nota tækifærið til að lýsa ánægju sinni með þá yfirlýsingu, að Eyjapistli sé nú ekki lengur efnis vant, og er gott til þess að vita, að nú hefur rætzt úr fyrir þættinum i því efni. En það virðist svo skelfing stutt siðan stjórnendur þáttarins voru að kvartá undan þvi, að velunnarar hans væru latir við að leggja til efni i þáttinn. Að öðru leyti lætur Velvakandi útvarpshlustandanum eftir að tjá sig um svarbréf Arnþórs, hvort sem hann kýs að fara til hans „pa fransk visit“ og ræða við hann undir kínverskum hljóðfæra- slætti, eða eiga við hann frekari orðaskipti i þessum dálkum. 0 Gullfundur á Hveravöllum Borizt hefur bréf frá hús- freyjunni i veðurathugunarstöð- inni á Hveravöllum, Höllu Guð- mundsdóttur. Segir hún, að þau hjónin hafi þar komizt yfir gulL sem þau fýsi að komatil skila. Er svo mál með vexti, að við sæluhús F.í. er ofurlitil heit laug. Þar sem laugin var orðin gruggug, tóku þau hjónin sig til, tæmdu laugina og burstuðu veggina. Á laugarbotninum fundu þau siðan tvo giftingar- hringa, ósamstæða, „svo að ekki hefur slitnað upp úr trúiofun þarna“, segir Halla. í karlmannshringnum, sem er fremur mjór, er grafið styrr kven- man nsnafn, sem byrjar á „S“. Kvenmannshríngurinn er breið- ur, og í hann er grafið stytt karlmannsnafn, sem hefst á„K“. | kostnaði við framkvæmdir. Það | gefur auga leið, að við nokkra J erfiðleika hefur verið að glima I fyrir lítið sveitarfélag að koma | upp þessari byggingu, svo prýði- ■ leg sem hún þó er. 1 Hinn 10. nóv. sl. var saman I kominn nokkur hópur fólks í snefil af | félagsheimilinu, þ.á m. systkini.n Ifrá Ási í Hegranesi, þau, sem enn eru á lífi: Einar áður bóndi i Asi, M.J: Já, dusilmenni, sein hana | Ólöf húsfr. á Ríp, Lovísa húsfr. i langaði allt í einu til að sofa hjá, | Asi og Kristbjörg húsfr. á Sauðár- meðan ég sat og b.éið eftir honum I króki, börn hjónanna Jóhönnu á stefnumótsstað okkar óraleið i I Einarsdóttur og Guðmundár buiTu. Við höfðum einlivern veg- | sýslunefndarm. Ölafssonar, er inn misskilið hvort annað — hann ■ bjuggu i Ási 1890 — 1936. Við var sem sagt nautheimskur lika J þetta tækifæri færðu þau systk- — og hann hélt hann ætti að I inin félagsheimilinu að gjöf nýtt koma heim til mín itg sækja mig. | og vandað pianó. Þessi góða gjðf Þegar hann kom var ég auðvitað ■ lýsir vel þeim hug, sem þau bera farin. Roseanna var heima. Hún ■ til þessa húss. Hún lýsir skilningi var alltaf heima. Og svo föru þau | þeirra systkina á því, að félags- svona að ráði sinu. Þau mega I heimilið á framar öllu að vera J griðastaður félagslegs starfs, þar I sem söngur og hljómlisUi/erða að vera gildur þáttur. Hún lýsir full- • um skilningi á því, að ekkert ■ félagsheimili, sem rísa vill undir Segir Halla, að unnt sé að hafa I nafni, getur verið né má vera án samband við þau hjónin bréflega I hljóðfæris; það væri sem sálar- eða senda fyrirspurn um Gufu' J laust hrör. Vel sé þeini fyi%MHM»* nesradíó á bilabylgjunni. ■ skilning. Er hætt við, að nokkur Er þessum sKilaboðum þeirra | dráttur hefði orðið á, að félags- Hveravallahjóna hér með komið ■ heimilið eignaðist hljóðfæri ef áleiðis með hinni mestu ánægju, J eigi hefði til komið ræktarsemi og er óskandi, að festargullin I þeirra systkina, stórhugur þeirra komizt fyrst. I m ----------------------------------------------- I til eigenda sinna sem | og rausn. Þar sem ég, af sérstökum ástæð- I um, gat eigi verið viðstaddur, er | gjöfin var afhent, vil ég f.h. ■ sveitarstjórnar og allra hrepps- skrit- _ búa votta opinberlega systkinun- I um frá Ási einlægar þakkir fyrir | þessa stórhöfðinglegu gjöf og ■ þann hug, er þar býr að baki. Arni Gíslason, oddviti Rípurhrepps. Litsjónvarp „Sjónvarpseigandi' „Oft og mörgum sinnum hefur verið á það minnzt, að í framtið- inni verði komið upp litsjónvarpi ■ hér á Islandi, en enginn hefur I viljað láta neitt uppi um það, hve- | nær svo kunni að verða. N ú er sá . timi kominn, að sjónvarpstæki, I sem keypt voru fyrir um það bil | tiu árum síðan, eru tekin að ganga ■ úr sér, þannig að á næstunni er J líklegt, að fjöldinn allur af fólki I þurfi að ráðast í kaup á nýjum tækjum. Þess vegna væri nauðsynlegt, að fá upplýsingar um það sem fyrst, hvort ætlunin | sé að koma hér á litsjónvarpi i | Föngum ! sleppt Hong Kong 29. janúar — NTB KlNVERSK yfirvöld skýrðu frá náinni framtið, og hvort þess J því í dag, að einum Bandaríkja- vegna sé ráðlegt fyrir þá, I manni og 48 Suöur-Víetnömum, sem hyggja á sjónvarpstækja- | sem teknir voru til fanga í bar- kaup, að kaupa tæki, sem geta ■ dögunum um Paraeel-eyjarnar tekið á móti sendingum lit- ■ nýlega, yrði sleppt úr haldi innan sjónvarps. Þetta er ekki I fárra daga. Fréttastofan Nýja lítið hagsmunaatriði fyrir þá, | Kína segir, að föngunum verði sem þurfa að fá sér ný tæki á ■ sleppt á landarna-ruin Kína og næstunni, en vandalitið ætti að ■ Hong Kong, þeini fyrstu á vera fyrir þá, sem hafa ráð sjón- | fimmtudag, en hinum nokkru varpsins i hendi sér að láta kanna | seinna. I fvrsta hópnuni verða málið, svo að fjöldinn allur fari > Bandaríkjamaðurinn og sex ekki að kaupa sér tæki út i bláinn. ■ Suður-Vfetnamar, sem allir eru Með þessum tilmælum er ég | veikir eða særðir. ekki að heimta neitt litsjónvarp i I Kinvcrski Rauði krossinn mun snatri, heldur langar mig ? tilkynna Alþjóða Rauða kross- einungis til að geta gert mérgrein I inum og Kandaríska Kauða kross- fyrir þvi, hvernig tæki er bezt að | inum um þetta. svo að |M>ir geti kaupa. | sent fulltrúa slna tii að taka á „Sjómarpseigaiwli". ■ imiti föngunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.