Morgunblaðið - 07.07.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.07.1974, Blaðsíða 1
40 SIÐUR OG LESBOK 116. tbl. 61. árg. SUNNUDAGUR 7. JULl 1974 Prentsmiðja Morgunhlaðsins. Chou En-Lai sjúkur? Tokyo 6. jUlí — AP KlNVERSKI forsætisráðherrann, Chou En-Lai. átti fund með bandarfska öldungadeildarþing- manninum Henry Jackson f sjúkrahúsi f Peking á föstudag, að því er segir f frétt frá hinni opinberu fréttastofu Hshinhua. Ekkerí var minnzt á hvort hinn 76 ára gamli forsætisráðherra væri veikur, en fundarstaðurinn gefur það til kynna, að hann sé allavega undir læknishendi vegna óskilgreindra veikinda. Þetta er fyrsti fundur Chou með erlendum manni svo vitað er um frá því að hann hitti forsætis- ráðherra Malaysiu, Abdul Kazak, þann 31. maí. Japanskir fréttamenn í Peking sögðu á fimmtudag, að Kfnverjar vfsuðu á bug sem hreinum til- búningi orðrómi um að Chou væri annaðhvort veikur eða látinn. ALLT GENGUR VEL í SALJUT Moskvu, 6. júlí — NTB. GEIMFARARNIR í sovézku geim- stöðinni Saljut 3. hvíldust í nótt og halda I dag áfram vísindaleg- um athugunum sínum. Strákar leika sér f Elliðaánum f sólskininu f gær. Ljósm. Mbl. ól. K. Mag. Pólskur njósnari sækir um landvistarleyfi á íslandi Grigorenko fær tæpan fjórðung eftirlauna Moskvu, 6. júlf — NTB. HINUM fyrrverandi hers- höfðingja Pjotr Grigorenko hefur verið úthlutað 45 rúblum á mánuði f eftirlaun, að þvf er vinir hans hafa skýrt frá. Venjuleg eftirlaun herforingja af gráðu Grigorenkos eru 2—300 rúblur á mánuði. Grigorenko er 67 ára gamall og var rekinn úr hernum árið 1964 vegna baráttu sinnar fyrir aukn- um borgararéttindum í Sovét- ríkjunum. Hann sat í 15 mánuði í fangelsi á árunum 1964—’5 og fékk svo 120 rúblur í eftirlaun á mánuði, en eftir enn einn fangelsisdóm var hann sviptur eftirlaunum. I FRÉTT frá NTB-fréttastofunni f gær er haft eftir dagblaðinu Verdens Gang f Osló, að Pólverji að nafni Wol jchek Gulgowski sem dæmdur hefur verið fyrir njósnir f Noregi, hafi sótt um að fá að flytjast til tslands og hafi fengið vinsamleg svör frá fslenzkum stjórnvöldum. Segir í fréttinni, að íslenzk stjórnvöld hafi svarað honum því, að hann sé hjartanlega velkominn og þurfti hvorki að leita sér að atvinnu né húsnæði áður en hann komi. Mbl. bar þessa frétt undir Bald- ur Möller ráðuneytisstjóra í dóms- málaráðuneytinu. Sagði hann, að það væri rétt, að Pólverjinn hefði leitað fyrir sér með búsetu á ís- landi og dómsmálaráðuneytið hefði lofað að taka málið til vin- samlegrar athugunar, en hins vegar hefði ekkert verið ákveðið f málinu, þar sem aðstaða manns- ins í Noregi hefði breytzt og óvíst nema hann yrði þar áfram. Forsaga málsins er sú, að Gulgowski var búsettur í Pól- landi, en kvæntur norskri konu. Pólsk yfirvöld höfðu hvað eftir annað neitað honum um brottfar- arleyfi þar til hann skuldbatt sig til að starfa með pólsku leyni- þjónustunni I Noregi. Eftir nokkurra ára búsetu í Noregi skýrði hann frá sambandi sínu við leyniþjónustu Pólverja, en dómstólar sáu ekki ástæðu til að ætla, að hann hefði gefið henni nokkrar upplýsingar. Hann var þó dæmdur I 3 mánaða fangelsi fyrir að dveljast í landinu bund- inn þessu hlutverki, en þann tíma var hann þá þegar búinn að sitja af sér f varðhaldi. Gulgowski fékk sfðan þrjár vikur til að koma sér úr landi. Mál hans hefur vakið mikla athygli f Noregi, en talið er, að í Póllandi bíði hans fangelsi fyrir þær upplýsingar, sem hann hefur gef- ið norskum yfirvöldum um sam- bönd sín. Islenzkt námsfólk í Bergen, sem hann hefur verið í sambandi við, hefur sent óformlega beiðni um, að Gulgowski fái að koma til ts- lands, en sfðan hefur formleg beiðni borizt f gegnum sendiráð Islands í Osló. Sagði Baldur Möller, að þar eð Norðmenn hefðu tekið aftur Framhald af bls.39 Azoreyjar öðlast mikilvægi á ný sem herstöð Hinar portúgölsku Azoreyjar I miS-Atlantshafi, sem Nixon gerSi óvœnt a8 viSkomustad I ferð sinni til MiS-austurlanda, hafa nú á ný öðlazt hernaBarlegt mikilvsgi fyrir Bandarlkin. Þvl hafa Bandarlkjamenn lagt nýja og aukna áherzlu á að samningar takist um áframhald herstöBvar á Lajes á Terceira, einni hinna nlu eyja. Slðasti samningurvið Portúgali rann út I febrúar sl. en sex mánaSa frestur er veittur til aS endumýja samninginn. ÞaS, sem um er aS ræSa, er aSgangur Bandarlkjanna aS Lajes-flugvellin um, sem er hluti af portúgalskri herstöS. Bandarlskar sveitir hafa veriS þama allt frá seinni heims- styrjöldinni. Fram yfir 1960 var flugvöllurinn mikilvægur viS- komustaSur fyrir flugvélar banda- rlska flughersins og einnig skrúfu- vélar I farþegaflugi, sem þar lentu til aS taka eldsneyti. Þá vom um 2000 Bandarlkjamenn I Lajes. Eftir aS langdrægar þotur komu til sögunnar minnkaSi mikilvægi Azoreyja og mannafli Banda rlkjanna féll niSur I 800. En I strlSinu I MiSausturlöndum sl. haust óx mikilvægi eyjanna I aug- um Bandarlkjanna skyndilega. ErfiSlega gekk aS endurnýja vopnabirgBir ísraela vegna neit- unar bandamanna Bandarlkja- manna I Evrópu um aS leyfa bandarlskum flugvélum aS milli- lenda I Evrópu á leiS sinni til fsraels. Azoreyjar björguSu málunum, þar sem bandarlska flughemum voru leyfSar hundruS lendinga. Meir en 22.000 lestir af vopnum voru fluttar til Israels meB viB- komu á Azoreyjum. En þetta reyndist Portúgölum dýrt. Ollubann Araba kom vart eins illa niBur á neinum eins og þeim. Stjómin I Lissabon hafBi leyft lendingar 145 C-5 risa- flutningavéla og 421 C-141 flutn- ingavála. Auk þess fengu F-4 orrustuþot- ur, sem reyndust mikilvægasta vopn Israelska flughersins, að taka eldsneyti I Lajes á leiB frá Bandarlkjunum eBa þá aB þær fengu eldsneyti frá KC-135 tank- flugvélum, sem voru I Lajes. ÞaB er flugherinn, sem nú rekur herstöðina meB 535 mönnum en sjóherinn hefur þar einnig 265 menn, sem annast kafbátaeftirlits- flug meB fimm P-3 Orion flugvél- um. Samningurinn viB Portúgali var gerBur til 5 ára áriB 1971 en virkaBi aftur til 1969 og var sá fyrsti, sem gerBi ráB fyrir greiBsl- um aB hálfu Bandarlkjanna. 1 milljón dala skyldu greiBast út, 5 milljónir I tækjum, 30 milljónir I landbúnaBarvörum og 400 milljónirmeB útflutningslánum. Portúgal lltur svo á sem þetta verB endurspegli ekki raunveru- legt gildi herstöBvarinnar og hefur slBan I haust reynt aB ná samning- um um meiri greiBslur. NýafstaBin stjórnarskipti hafa ekki breytt af- stöBu þeirra svo nokkru nemi. En brottflutningur Bandarlkja- manna frá eyjunum er talinn ólík- legur. Portúgalir hafa hag af góB- um samskiptum viB Bandarlkin og Bandarlkjamenn eru Utt fúsir til aB yfirgefa Lajes, sem nú hefur sannaB mikilvægi sitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.