Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.07.1974, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JULl 1974 Benedikt Benjamínsson fyrrverandi Strandapóstur F. 22. aprfl 1893 D. 2. júlf 1974 I dag er til hinstu hvfldar borinn Benedikt Benjamínsson, fyrrverandi Strandapóstur. Hann fæddist að Brúará í Kaldrananes- hreppi á Ströndum 22. aprfl 1893. Foreldrar hans voru Benjamín Ölafsson bóndi á Brúará og kona hans Magndfs Ölafsdóttir. Tveggja ára að aldri fluttist hann með foreldrum sfnum ásamt tveimur eldri systrum að Ásmundarnesi í sama hreppi en tvo syni misstu þau Magndfs og Benjamín úr barnaveiki mjög unga. Á þessum árum var það algengt, að barnaveikin og far- sóttir ýmsar hyggju stór skörð í margar fjölskyldur. Árið 1917 kvæntist Benedikt gáfaðri og vel menntaðri konu, Finnfríði Jóhannesdóttur, fósturdóttur Guðjóns Guðlaugssonar alþingis- manns á Ljúfustöðum, og tóku þau við búi á Ásmundarnesi árið 1919 en áður höfðu þau verið í Asparvík í nokkur ár hjá sæmdarhjónunum Jóni Kjartans- syni og Guðrúnu Guðmunds- dóttur og minntust þeirra oft síðar með hlýhug og þökk. Arið 1937 fluttust þau hjón að Brúará f Kaldraneshreppi en þá tóku við búi á Ásmundarnesi elsta dóttir þeirra, Guðbjörg, og maður hennar, Jóhann Áskelsson. Á Brúará bjuggu þau Finnfríður og Benedikt til ársins 1942 en þá fluttust þau til Djúpuvíkur þar sem hann tók við stöðu stöðvar- stjóra Pósts og sfma og því starfi gegndi hann til ársins 1946. Einnig annaðist hann bóksölu í Djúpuvík á þessum árum og eftir að Benedikt hætti störfum hjá Pósti og síma var hann útibústjóri hjá Kaupfélagi Strandamanna á Djúpuvfk. Finnfríður og Benedikt eignuðust 5 börn, tvo syni, Magnús málarameistara og Björn póstafgreiðslumann, báða kvænta og búsetta f Reykjavfk, og þrjár dætur, Guðbjörgu, frú á Drangsnesi, Sigurbjörgu, sem látin er fyrir allmörgum árum, og Ingibjörgu, frú á Hólmavík. Af- komendur þeirra hjóna munu nú alls vera um eða yfir 70. Benedikt var Strandapóstur í 25 ár, fékk veitingu fyrir póst- ferðunum árið 1918 og fór þá alla leið frá Stað í Hrútafirði að Ófeigsfirði á Ströndum. Árið. 1921 var póstleiðinni breytt og var þá sú leið, sem Benedikt fór, frá IJólmavík að Ófeigsfirði. Þessi póstleið var afar erfið yfirferðar á þessum Erling Kalmann Álfreðsson Fæddur 20. október 1937. Dáinn 22. júnf 1974. Björn Jónasson Fæddur 21. mars 1939. Dáinn 22. júnf 1974. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tfð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin stríð. V. Briem. Á hverjum einasta degi, er tal- að um fólk, sem hverfur frá til- veru þessa lffs til annars. Og oft- ast nær er minnzt á það, hvers- vegna það fór á þessum og þessum tíma, ef það er ungt að árum og þessvegna segjum við það, að við sem eftir lifum, eigum í rauninni engin svör við því, eða er það. Þetta leitar nú á huga okkar, er við kveðjum kæra vini með þessum fátæklegu orðum. Það eina, sem við getum sagt hver við annan, að okkar algóði guð hlýtur að hafa kallað þá burt frá hinu jarðneska lffi til einhvers annars, sem þeir eru nú komnir til. En af hverju þeir? Þegar allt er í blóma hjá þeim og björt framtíðin fram- undan með ástvinum þeirra. Þetta finnst okkur svo erfitt að skilja. Er við félagarnir fjórir ákváð- um og undirbjuggum þennan veiðitúr, sem við vorum búnir að hlakka svo til, þá segjum við f spurn: hvernig gat nokkrum manni dottið það í hug, að við værum að leggja upp í hinztu för tveggja af okkar elskulegu fé- lögum, vinum og frændum? Er nokkur furða, þótt upp komi í hugann þessar áðurnefndu spurningar. Eitt er víst, að fótmál dauðans er stutt frá okkur og við hin, sem eftir lifum, getum alltaf átt von á honum í dag eða á morgun, það erum við búnir að sjá. Okkar kæru félagar eru nú árum, bæði sumar og vetur, þar sem engir vegir voru þá og varð að fara með sjó mikið af leiðinni, sumstaðar, svo sem undir Kaldbakskleifinni og Veiðileysu- ófæru, þurfti að sæta sjávar- föllum og mátti þá engu muna. A sumrin hafði hann hesta til ferð- anna, en góður hestamaður var Benedikt og átti mjög góða hesta. A veturna fór hann gangandi í póstferðirnar og hafði þá með sér komnir miklu lengra en við ákváðum í upphafi og fóru í það ferðalag, er við munum öll fara seinna meir. Þessi stuttu kveðju- orð okkar til þeirra tákna það, hvað við söknum, að þeir skuli vera horfnir frá okkur, um leið og við þökkum guði það, að hann gaf okkur þá að góðum vinum og góð- um félögum, sem mun verða okkur huggun í harmi að enda- lokum þessa lífs. Um leið og við sendum eiginkonum, börnum og öðrum ástvinum þeirra okkar innilegustu samúðarkveðjur, þá þökkum við guði fyrir þá stóru gjöf að hafa átt þá hér á jörðinni meðal okkar, þótt of stutt yrði. Farið í friði kæru vinir. Blessuð sé minning þeirra. V.E. Ö.R. Erling Kalmann Alfreðsson Fæddur 20. október 1937. Dáinn 22. júnf 1974. Það er erfitt fyrir okkur venzla- fólk Erlings að þurfa að sjá svona skyndilega af honum 1 blóma lífsins. Hann var einn þeirra mörgu, er vann skyldustörf sfn af samvizkusemi og einstakri skyldurækni, svo að ekki séu talin þau ótalmörgu kvöld, sem hann af hreinni gleði gaf fólki í vanda vinnu sfna. Hann má ekki fara héðan án þess, að hans sé getið, enda þótt hann væri hinn hljóði, óþekkti starfsmaður, sem vann heilt ævistarf á aðeins tæpum 37 árum. Okkur er f minni hve glaðlegur og greiðvikinn hann var þegar í t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, HALLFRÍÐAR INGVELDAR BJÖRNSDÓTTUR frá Vfðidalstungu. Vandamenn. hundinn, hann Lubba, sem var sérstaklega vitur skepna. Ég kom til Djúpuvíkur vorið 1943 til að vinna sem símastúlka hjá Benedikt og mikill fyrirmyndar húsbóndi reyndist hann vera. Þau hjón bæði tóku mér strax sem dóttur og reyndust mér alla tíð sem bestu foreldrar og mun ég ætíð minnast þeirra beggja með þökk og virðingu. Arið 1957 fluttust þau Benedikt og Finnfríður til Reykjavfkur. Hér stundaði hann í allmörg ár innheimtustörf hjá Olfufélagi Islands og var mjög vinsæll I þvf starfi sem og öðrum störfum, sem hann gegndi um ævina, þvf hann var með afbrigðum samvisku- samur f störfum og vandaður maður. æsku. Mér sjálfum er það minnis- stæðast, hve samrýmdir við vorum sem börn og unglingar, enda aðeins eitt og hálft ár á milli okkar. Það er sárt til þess að vita núna, að við værum aðskyldir 12 manndómsár vegna veru minnar erlendis, fyrst lífslok hans voru svo skammt undan. Það eru einnig undarlegir duttlungar ör- laganna, að hann skyldi hljóta sama slysalega dauðdagann og elskulegur faðir okkar. Þessi orð eru náttúrulega eigingjörn sorg- arhljóð hryggs bróður. Að sjálf- sögðu er sorgin sfzt minni hjá móður okkar, sem ól hann, og ástrfkri eiginkonu hans, Ingu, sem var hin raunverulega sól í lífi hans, svo ekki séu undanskilin börnin, Alfreð og Sæunn, sem sakna hans, vissulega og trega mest. Það er von mfn að sönnu, að minningin um hann megi græða sorgarsár fjölskyldunnar, og það einnig, að þeir sem hjálpar hans nutu um ævina, megi styrkja hana, þótt við í fjölskyldunni F. 8. okt. 1884 D. 9. júnf 1974. Guðrún var fædd í Æðey við Isafjarðardjúp. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnhildur Ólafs- dóttir og Guðmundur Tómasson. Frá Æðey fluttu þau að Nesi í Grunnavíkurhreppi, sfðar að Leirá í sömu sveit. Þar ólst Guðrún upp og átti heima í 37 ár. Árið 1910 giftist hún manni sín- um, Mafasi Jónssyni. Þau hófu búskap á parti á Leirá, og þar missti Guðrún mann sinn 1919 frá fjórum börnum, þvf elzta átta ára. Börnin voru: Ragna, gift og bú- sett á Isafirði, Guðmundur, Dag- bjartur og Ingólfur giftir og bú- settir í Reykjavík. Það var þungt áfall fyrir Guðrúnu að missa Árið 1939 tóku þau hjónin til fósturs dótturdóttur sína, Huldu Svansdóttur, þá tveggja ára að aldri og reyndust henni sem bestu foreldrar, sem hún launaði þeim rfkulega. Hjá Huldu dvaldist Benedikt sfðustu æviárin og annaðist hún hann af stakri um- hyggju eftir að hann var að mestu orðinn rúmliggjandi. Ég veit, að hann var orðinn saddur lffdaga en á móti honum taka handan við móðuna miklu eiginkona, dóttir og fjöldi vina, sem á undan eru farin. Blessuð sé minning hans. Tengdadóttir. munum að sjálfsögðu ganga þar í fararbroddi. Að lokum vil ég þakka elsku- legum bróður og vin fyrir sam- fylgdina og kærleika við mig. Ég veit, að almáttugur guð mun styrkja fjölskyldu hans og varð- veita, og það er von mín og trú að við hittumst handan við móðuna miklu. Guð varðveiti elskulegan bróð- ur. Viðar Alfreðsson. manninn frá svo ungum börnum, yngsta barnið var á fyrsta ári. Og því þyngra sem fátæktin var mik- il og fáir aflögufærir. Guðrún var dul kona og bar harm sinn f hljóði, og mun trúin á hið góða hafa fleytt henni yfir örðugasta hjallann. Guðrún var greind kona og vel hagmælt, en með það fór hún dult eins og annað. Á efri árum mun hún hafa ort vísur þær, sem ég læt hér með til sýnis um.hve vel hagmælt hún var. Förlast þróttur, förlast sýn, förlast heyrn og minni. Faðir hæða, forlög mín, fel ég umsjón þinni. Ég fel örugg allt mitt ráð, alvalds Guðs f mundu. Hans mér veitir heilög náð, hjálp og gleðistundir. Ég, sem þessar línur rita, var hjá Guðrúnu tvö ár vinnumaður. Þá var hún enn á Leirá. Árið 1952 flyzt hún að Veðrará í önundar- firði með sonum sínum. Þar miss- ir hún Guðmund son sinn af slys- förum 1967. Það varð henni þung- ur harmur. En einnig það bar hún með hógværð, sem var hennar einkenni. Eftir það flyzt hún til Rögnu dóttur sinnar á Isafirði. Þar dvelur hún til dauðadags. Um leið og ég kveð Guðrúnu hinztu kveðju, votta ég börnum hennar frændum og vinum, þó sérstak- lega Dagbjarti og konu hans, hjartans samúð í tvennum skiln- ingi. Kæra Guðrún, þér fylgi frið- ur Guðs og blessun. Sumarliði Eyjólfsson Hrafnistu. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför, móður, tengdamóður og ömmu, INGIGJARGAR PÁLSDÓTTUR, Kirkjuvegi 15, Keflavlk. Synir, tengdaborn og barnaböm. t Þakka innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför systur minnar KRISTÍNAR LÚÐVfKSDÓTTUR. Vilhjálmur A. Lúðvlksson. Erling Kalmann Alfreðs- son — Björn Jónasson Minning: Guðrún Elísabet Guðmundsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.