Morgunblaðið - 13.07.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.07.1974, Blaðsíða 1
28 SIÐUR 122. tbl. 61. árg. LAUGARDAGUR 13. JÚLÍ 1974 Pron tsm i ðj a Mo rg u nh 1 aðsi ns. Ræðir Kissinger við fulltrúa Palestínu-Araba? Washington, 12. júlf, AP-NTB. BtJIZT er við þvf, að Henry Kiss- inger utanrfkisráðherra Banda- rfkjanna haldi á næstu 6—8 vik- um fundi með fulltrúum stjðrna Jórdanfu, Egyptalands og tsraels og að öllum Ifkindum einnig með fulltrúum samtaka Palestfnu- skæruliða, sem hann hefur ckki haft beint samband við til þessa. Segir f fréttum frá Washington, að stjórn Bandarfkjanna geri sér fyllilega ljóst, að dcilurnar fyrir botni Miðjarðarhafs verði ekki leystar til frambúðar nema ákvörðun verði tekin um framtfð Palestfnu-Araba. Eftir er nú að fá úr þvf skorið, hverjir eigi að vera málsvarar Palestfnu-Araba f þess- um viðræðum. I dag var látið að því liggja af hálfu frelsishreyfingar þeirra, PLO (Palestíne Liberation Framhald á bls. 16 Vinstri menn áfram í stjórn 1 Portúgal? Vegfararícli vírðir fyrir sér eyðilegginguna í kjötiðnaðarstöð KEA á ,Akureyri eftir sprenginguna í fyrrinótt. (Ljósm. Mbl. Sv. P.). Sigur Frelimo í Morrumbala: Portúgölsku hermennirnir neituðu að berjast lengur Lourenco Marques, Mozambique, 12. júlí, NTB. HAFT ER eftir hernaðaryfirvöld- um f Lourenco Marques, að her- menn frelsishreyfingar Afrfku- manna, FRELIMO, hafi í dag dregið að húni fána sinn f bænum Morrumbala eftir að hafa unnið sigur f orrustu við portúgalska herinn og hrakið burt alla hvfta fbúa bæjarins. Skæruliðasveitir FRELIMO hafa setið um bæinn f þrjá daga og er þetta einn merk- asti sigur þeirra f hernaðarátök- um þeim, sem staðið hafa milli þeirra og portúgalska hersins sl. 11 ár. tJrslitum réð hins vegar, að þrjár herdeildir Portúgala, sam- tals 70.000 manna lið — neituðu Nixon viðbúinn nefndarúrskurði Washington, 12. júlí, AP. NIXON forseti Bandarfkjanna og lögfræðingar hans eru á einu máli um að búast megi við þeim úrskurði dómsmálanefndar full- trúadeildar bandarfska þingsins, að hún telji ástæðu til að stefna forsetanum fyrir rfkisrétt, að þvf er aðstoðarblaðafulltrúi Nixons skýrði frá f dag — en jafnframt að berjast lengur og sendu full- trúa sfna til herstjórnarinnar f Beira með kröfu um, að hernaðar- yfirvöld tækju þegar f stað upp friðarviðræður við FRELIMO — og þau skilaboð, að hermennirnir portúgölsku væru orðnir þreyttir og leiðir á þessu strfði og vildu nú fara heim. Hernaðarátökin milli FRELI- MO og Portúgala hafa farið harðnandi frá því Andonio de Spinola tók völdin í Portúgal og hafa báðir aðilar reynt að styrkja samningsaðstöðu sína á vígstöðvunum meðan yfir stóðu samningaviðræðurnar milli stjórnarinnar og Frelimo. Spinola vill, að kosningar fari fram í ný- sagði hann það mat forsetans og lögfræðinganna, að tillaga þar að lútandi yrði felld f atkvæða- greiðslu innan fulltrúadeildar- innar. Áður hafði blaðafulltrúinn, Gerald L. Warren, sagt, að James St. Clair helzti lögfræðingur Nix- ons í Watergatemálinu teldi óraunhæft að gera ekki ráð fyrir einhvers konar ályktun nefndar- innar í þessa átt. St. Clair hefur áður látið í ljós þá skoðun sína, að mál þetta verði afgreitt f fulltrúa- deildinni; það muni aldrei koma til kasta öldungadeildarinnar. lendunum áður en þær fá sjálf- stæði, en forystumenn Frelimo telja sig hafa það sterka aðstöðu í Mozambique a.m.k., að þeim beri völdin þar þegar í stað. Lissabon 12. júlí, AP — NTB. HERFORINGJAR Portúgals hafa setið á fundum f allan dag fyrir luktum dyrum og rætt skipan nýrrar stjórnar í landinu. Er þess vænzt, að ráðherralisti verði birt- ur á morgun, laugardag, en allar Ifkur benda enn til þess, að Mario Firmino Muguel ofursti, sem hafði með höndum embætti land- varnaráðherra, verði nú forsætis ráðherra. Sömuleiðis er talið, að Mario Soares utanrfkisráðherra, leiðtogi jafnaðarmanna, og Alvaro Cunhá aðalritari kommúnistaflokksins sitji áfram f stjórninni. Kommúnistar hafa til þessa stutt herforingjana og þær ráðstafanir, sem þeir hafa gert til að binda enda á verkföll f landinu — og f ritstjórnargrein á forsfðu málgagns þeirra segir f dag, að ástæða sé til að Ifta á ástandið f landinu augum bjart- sýni. Muguel ofursti, sem talið er að taki við embætti forsætisráð- herra, er 42 ára að aldri, tryggur fylgismaður Spinola og var í starfsliði hans í fjögur ár, er hann var herstjóri f portúgölsku Guineu. Spinola hefur heitið því að fylgja eftir fyrri áætlun um að halda frjálsar kosningar í landinu fyrir marzlok. Almenningur virðist taka stjórnarbreytingunni með ró. Menn virðast þeirrar skoðunar, að hver svo sem haldi um stjórnar- taumana liggi hið raunverulega vald hjá hernum — her- foringjarnir viti, hvað þeir vilja og muni fylgja því eftir. Handtökur á Kýpur •— Nikosiu 12. júlí NTBÍ' LÖGREGLAN á Kypur gerði vfð- tæka húsleit f Nikosiu aðfarar- nótt föstudags og handtók fimm forystumenn EOKA-hreyfingar- innar. Meðal þeirra er Lefheris Papasopoulos, sem lögreglan hef- ur lagt mikið kapp á að koma höndum yfir. Samkvæmt upplýs- ingum stjórnvalda hefur hann verið tengiliður milli grfsku stjórnarinnar og yfirmanns EOKA á Kýpur. Þá voru handteknir sjö menn til viðbótar, sem grunaðir eru um stuðning við EOKA. Frá Aþenu berast svo þær frétt- ir, að yfirstjórn gnsk-kaþólsku kirkjunnar hafi í gær sakað níu biskupa um sundrungariðju inn- an kirkjunnar og hafa þeir verið settir af. Hafa þá alls ellefu grisk- ir biskupar verið sviptir kjól og kalli síðustu daga. Geislavirkum úrgangsefnum sökkt í Atlantshaf: Fullyrt að sívalningarnir láti ekki undan þrýstingi Amsterdam og Bern, 12. júlí, AP. Einskaskeyti til Morgun- blaðsins frá AP. I KVÖLD var væntanleg til hollenzka hafnarbæjarins Ijmuiden 20 vagna flutn- ingalest frá Sviss með geisla- virk úrgangsefni, sem fyrirhug- að er að fleygja f hafið á 5000 metra dýpi um 900 km suðvest- ur af Plymouth. Efnin eru geymd f steinsteyptum sfvaln- ingum, sem samtals vega 500 lestir og hafa verið bæði hita- og styrkleikaprófaðir til þess að ganga úr skugga um, að þeir láti ekki undan þrýstingi vatns- ins. Samkvæmt upplýsingum hafnaryfirvalda f Ijmuiden verður þessi farmur settur um borð f 1597 lesta strandferða- skip, „Topaz“, frá Glasgow, sem væntanlegt er til Ijmuiden á sunnudaginn. Fer ferming fram annaðhvort á mánudag eða þriðjudag undir eftirliti fulltrúa frá heilbrigðis- og um- hverfismálaráðuneyti Hol- lands. Skipið, sem flytur úr- gangsefnin til hafs, er f eigu fyrirtækisins William Robert- son Shipowners ltd. f Glasgow. Úrgangsefni þessi eru fyrst og fremst hreinsiefni, hlífðar- klæðnaður og vökvar, sem sagð- ir eru hafa ,,óhreinkazt“ lítils- háttar, þ.e. orðið lítið eitt geislavirkir, af langvarandi notkun í kjarnorkurannsóknar- stöð Svisslendinga f Wureling- en skammt frá Siggenthal, en þaðan eru þessi efni að mestum hluta komin. Talsmaður rann- sóknarstövarinnar hefur full- yrt í samtölum við svissneska fjölmiðla, að geislavirkt úrfall Framhald á hls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.