Morgunblaðið - 17.07.1974, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.07.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JULl 1974 19 GIFURLIGAR FRAMKVÆMDIR Á ÚLFLJÓTSVATNI FYRIR IANDSMDT □ Kennsla í svipusveiflu Á mánudagsmorgun hófust leikir, keppni, nám og störf af fullum krafti Skátaandlitin ljómuðu f kapp við sólina og höfðu stundum betur! A einum stað var Öskar Pétursson, hinn gamalreyndi foringi úr Reykja- vfk, að kenna erlendum skátum að fara með snöru eða „lasso“ að hætti kúreka. □ ' Líflínukast Einn dagskrárliða á lands- mótinu er svonefnt „skátarama“, sem er eins konar skátafþrótta- skóli. Þar eru haldin hálftfma námskeið f ýmsum greinum, t.d. hjálp I viðlögum, kortalestri og meðferð áttavita, snörusveiflu (,,lasso“), hnýtingum, þjóðdöns- um, náttúruskoðun, örnefnum o.fl. — Hér eru skátar að æfa sig f að kasta Ifflfnu f gegnum dekk. „SKÁ TAFLOKKUR 1100” SEX skátaflokkar keppa í lands- mótinu til úrslita f landskeppn- inni „Skátaflokkur 1100“. Þetta eru þrfr stúlknaflokkar: Bangsfn- ur úr Dalbúum f Reykjavík, Mýsl- ur úr Garðbúum í Reykjavík og Fuglahræður úr Valkyrjunni á Akureyri; og þrír piltaflokkar: Birkibeinar úr Nesbúum í Nes- kaupstað, Rómverjar úr Stróki í Hveragerði og Spóar úr Einherj- um á tsafirði. Spóarnir eru arf- takar þeirra Spóa, sem sigruðu í hliðstæðri keppni á lardsmótinu á Þingvöllum 1962. Sérstök framkvæmdanefnd keppninnar er skipuð skátum frá Akureyri og veittu þau Ingólfur Armannsson og Margrét Ólafs- dóttir blaðamanninum upplýsing- ar um keppnina. 286 flokkar hófu keppnina, með um 2.000 meðlim- um, og af þeim luku rúmlega 80 forkeppninni. Sigurvegararnir f hverri sveit fóru síðan áfram á svæðamót, sem voru sex talsins. Arr 3áR A raiL ,md sem ísír ve rcur :>£' r •)/•/;. fra.mkv/wMDX/< eau t :f e?? ■íoxkurhtXma Adue, -:ííua j;feo jíUssAdar ssh. !*T MiK 1 U?Pf.VC,STKGtí dLfeMÖTSVATííS SEíJ f xAWÍDARM.Tf::;-^r-VAU SKÍl’ALiTARPS A ÍSWHÚx. KiKILL iií.UTX A STATJ'S HiaiTF VEkir UiUflílH í SJ/.LniCDAVIMiU 0G >l/SA 1EIF, MSRSU :'.k UPGflU HðHí? FI.íGIKN rSLAJsSKRI ;'KA?U>? CKEir/JÍLf.Cr GAC>?: V.TC XAl'JH TAL.Í Ai' SSKC. JÍNSS'fftí * MðTSSTJðfeA, :?JL. feES: VJM FAAMKVÆÍ65IE; 0G VWilt&Ú MDTSSTAflUR !>iG MðTCIKS. aö«r s kátur.u:;: oj» cr. ?;úr. *á irsntiÍA, Cr íir»t ir-3k>jf;di»: Strk í f.«ya;.f>n . Rsykiavíki viA t«ju ^ Dagblaðið ÚLLI AÐ VENJU er gefið út dagblað á landsmótinu og hefur það hlotið nafnið ULLI. Nafnið Ulfljótur kom nefnilega ekki til greina, þar sem laganemar hafa um langt skeið gefið út blað með þvf nafni. ULLI er að öllu leyti unninn á Ulfljótsvatni, nema sjálf prent- unin, sem er unnin f Reykjavfk á kvöldin og næturnar. Blaðið kemur út f 2.500 eintaka upplagi, offsetprentað, og starfa við það fimm blaðamenn, tveir ritstjórar og Ijósmyndarinn Boggi. Ritstjór- arnir eru ÖIi og Maggi, þ.e. Ólafur Þ. Harðarson og Magnús J. Árnason, sem kunnir eru sem stjórnendur spurningaþátta f barnatfmum sjónvarpsins. Blaðið verður að jafnaði 16 sfður á stærð. Framhald á bls. 27. DRÖTTSKATASVEITIN Pos- eidon úr Dalbúum f Reykjavfk (dróttskátar eru skátar 15 ára og eldri) starfrækir veðurathug- unarstöð á landsmótinu og eru gerðar mælingar þrisvar á dag, á morgnana, um miðjan daginn og á kvöldin. ! sveitinni eru um 20 skátar og flestir þeirra eru á landsmótinu. Skiptast þeir á um að gera mælingarnar og á mánu- dagsmorguninn kl. 9 mættu til þeirra starfa fjórar stúlkur. Sjást þær á myndinni við kofann, sem geymir hitamælana, (frá vinstri): Frfða Björg, Þórunn, Ingibjörg og Rut. Þær sögðu, að sveitina hefði langað til að spreyta sig á þessu verkefni og þvf farið á Veðurstofuna, fengið þar kennslu — og tæki að láni. Þótti þeim verkefnið skemmtilegt, — og áður en blaðamaðurinn kvaddi, hvfsluðu þær að honum, að hitinn væri 13,3° C og úrkoman hefði ekki reynzt mælanleg. Þar kepptu alls 38 flokkar um sæti í úrslitakeppninni. Keppt er f alhliða skátastörfum. Framan af var megináherzla lögð á sjálft flokkastarfið, með útilegum og venjulegum skátaviðfangsefnum og var haldin dagbók um þetta starf. Einnig fengu flokkarnir sérstök verkefni frá fram- kvæmdanefndinni. A svæðamót- unum var hins vegar meira um sérstök verkefni og á landsmótinu einnig. Meðal þess, sem flokkarn- ir hafa gert tvo undanfarna daga, er að útbúa þrautir í sérstaka þrautabraut og fara síðan þessa braut, að gera tillögu um matseðil og reikna út öll hráefni í þvf sambandi og gefa uppskriftir, að sýna ákveðin skátaíþróttaátriði, sem þeir hafa æft fyrir mótið, t.d. hraðtjöldun, og að „veiða ref“, þ.e. að leita með sérstökum miðunartækjum að sendístöð, sem sendir út loftskeyti. Blm. tók tvo flokka tali og spurði þá um keppnina: Rómverjar, úr skátafélaginu Stróki í Hveragerði, hafa starfað í eitt ár: — Hefur forkeppnin verið erf- ið? Nei, nei, hún var ekkert erfið, segja þeir. — En hvernig Ifzt ykkur á sig- urmöguleikana f þessari keppni? — Ekkert of vel, segja strákarn- ir. — Haldið þið, að keppinautarn- ir verði erfiðir? — Við megum ekki vanmeta þá, Veðurstofan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.