Morgunblaðið - 17.07.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.07.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JtJLl 1974 21 fclk f fréttum „Aldrei verið svona einmánna” — segir Walter Scheel, sem nýlega hefur tekið við for- setaembættinu f Þýzkalandi. En hinn fráfarandi forseti Gustav Heinemann segir, að Ifðanin sé eins og að hafa Iagt frá sér þungan bak- poka. Aðspurður hvort hann hafi f hyggju að ferðast á næstunni, segir hann ekkert end- anlega ákveðið um það. Heinemann, sem verður 75 ára á næst- unni, segist vilja vera heima f Essen á af- mælisdaginn og halda uppá hann þar. Höfðing leg gjof Walter Scheel for- seti V-Þýzkalands sem nú er 55 ára, fékk sem vinargjöf frá eftirmanni sín- um, Hans-Dietrich Genscher, gjöf sem er yfir 800 ára gömul. Gjöfin er al- fræðiorðasafn sem kom út í 15 bindum á tímabilinu frá 1834—1843. Bæk- urnar eru samanlagt 11.963 blaðsíður og þyngdin er sögð vera um 60 kíló. • Þessi skemmtilega mynd, sem birtist nýlega f þýzka tfmaritinu STERN, sýnir að það eru ekki bara fslenzku endurnar sem gera usla f umferðinni. 0 Utvarp Revkjavík MIÐVIKUDAGUR 17. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnlr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugreinar dagbl.) 9.00, 10.00. Morgunben 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Steinunn Jóhannsdóttir byrjar að lesa „Söguna af Jóni Oddi og Jóni Bjarna" eftir Guðrúnu Helgadóttur. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Kirkjutónlist kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: RIAS- sinfónfuhljómsveitín f Berlfn leikur forleik að óperunni „Þjófótta skjórn- um“ eftir Rossini/Einsöngvarar, kór og hljómsveit St. Cecilia tónlistarskól- ans f Róm flytja atriði úr óperunni „Madam Butterfly“ eftir Puccini. 12.00 Dagskróin. Tónleikar. Tiikynn* ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Meðsfnulagi Svavar Gests kynnir lög af hljómplöt- um. 14.30 Sfðdegissagan Endurminningar Mannerheims Þýðandinn, Sveinn Asgeirsson, les (19). 15.00 Miðdegistónleikar Arthur Grumriaux og Lamoureux- hljómsveitin leika Fiðlukonsert f h- moll op. 61 eftir Saint-Saéns; Manuel Rosenthal stj. Fflharmónfusveitin f Los Angeles leikur „Hótfð f Rómaborg44 (Roman festival) eftir Respighi; Zubin Metha stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.40 Litli barnatfminn Gyða Ragnarsdóttir sér um þáttinn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Landslag og leiðir Dr. Haraldur Matthfasson talar um þjórsárdal. 20.00 Einsöngur: Kristinn Hallsson syngur lög eftir Markús Kristjánsson, Þórarin Jónsson, Sigfús Einarsson, Pál tsólfsson og Jón Leifs; Arni Kristjáns- son leikur á pfanó. 20.20 a. Hans Wium og Sunnefumálin Gunnar Stefánsson flytur þriðja hluta frásagnar Agnars Hallgrfmssonar cand. mag. b. ólabragur Sveinbjörn Beinteinsson kveður rfmu eftir Einar Beinteinsson og Halldóru B. Björnsson. c. Lffskeðja náttúrunnar Hugleiðing eftir Jón Arnfinnsson garð- yrkjumann, Jóhannes Arason flytur. d. Seyðisfjörður um aldamótin Vilborg Dagbjartsdóttir flytur lok greinar eftir Þorstein Erlingsson. e. Kórsöngur Alþýðukórinn syngur undir stjórn dr. Hallgrfms Helgasonar. 21.30 Utvarpssagan: „Arminningar“ eftir Sven Delblanc Heimir Pálsson fslenzkaði. Sverrir Hólmarsson og Þorleifur Hauksson lesa (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Dagamunur Einar örn Stefánsson sér um þáttinn. 22.35 Nútfmatónlist Halldór Haraldsson kynnir. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ★ FIMMTUDAGUR 18. júir 7.00 Morgunútvarp Veðurfergnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Stein- unn Jóhannesdóttir heldur áfram að lesa „Söguna af Jóní Oddi og Jóní Bjama44 eftir Guðrúnu Helgadóttur (2). Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Jónas Bjömsson á Siglu- firði. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: Endurminningar Mannerheims Þýðandiinn, Sveinn Asgeirsson les (18). 15.00 Miðdegistónleikar Cleveland hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 6 f F-dúr op. 68 „Pastoral“- sinfónfuna eftir Beethoven; George Szell stj. John Ogdon leikur á pfanó Tilbrigði eftir sama höfund. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphomið 17.10 Tónleikar. 17.30 Þettir úr ferðabók Dufferins lávarðar Þýðandinn, Hersteinn Pálsson, les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand.mag. flytur þáttinn. 19.40 Afimmtudegi Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.20 Einsöngur f útvarpssal: ólafur Þ. Jónsson syngur við pfanóundirleik Ólafs Vignis Albertssonar. 20.45 „Degurvfsa“ Þættir úr samnefndri skáldsögu eftir Jakobfnu Sigurðardóttur. Höfundur bjó til leikflutnings f útvarp ásamt Brfeti Héðinsdóttur, sem er leikstjóri. Þriðji þáttur: Kvöld Persónur og leikendur: Jón, húseigandi ...Gísli Alfreðsson Svava, kona hans ........ Margrét Guðmundsdóttir Asa, vinnukona hjá Jóni og Svövu .. Steinunn Jóhannesdóttir Kennslukonan ......Helga Bachmann Maðurinn.......Þórhallur Sigurðsson Konan..........Guðrún Alfreðsdóttir MóðirSvövu ................Guðbjörg Þorbjarnardóttir Óli ...............Sigurður Kralsson Hilmar, listmálari.Pétur Einarsson Sögumaður .........Sigrfður Hagalfn 21.30 Sónata fyrir fiðlu og pfanó nr. 2 f d-moll op. 121 eftir Schumann Christi- an Ferras og Pierre Barbizet leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tengdasonurinn44 eftir ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum Steindór Steindórsson frá Hlöðum les (2). 22.35 Mannstu eftir þessu Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Xýtízku tréklossar grænir/orange orange/svartir Stærðir 36 — 41 Leður Verð kr. 2090.— Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17, Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.