Morgunblaðið - 17.07.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 17.07.1974, Blaðsíða 23
SirrM 50 7 49 HETJURNAR Spennandi og skemmlileg mynd i litum með islenzkum texta. Rod Steiger, Rod Taylor. Sýnd kl. 9. £ÆJARBíP MorðiðíLíkhúsgötu Afar spennandi og afburðahröð ný bandarisk litmynd, byggð á sögu eftir Edgar Allan Poe, um lifseigan morðingja. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 1 6 ára. í ÖRLAGAFJÖTRUM Hörkuspennandi og vel leikin kvikmynd í litum. Leikstjóri: Donald Siegel Hlutverk: Clint Eastwood, Geraldine Page. íslenskur texti Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. Bönnuð innan 1 6 ára. Kristniboðshúsið Betania Laufásvegi 13. Almenn samkoma i kvöld kl. 8,30. Ræðumaður verður norski Eþiöpiukristniboðinn Torjus Vatne- dalen. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandið. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma—boðun fagn- aðarerindisins í kvöld miðvikudag, kl.8. Miðvikudagur 17/7. KI.8. Þórsmörk. Kl. 20. Helgadalshellar — Búrfellsgjá. Verð 400 kr. Farmiðar við bil- inn. Sumarleyfisferð. 20—27. júlí. Öku- og gönguferð um vesturhluta Vestfjarða. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, símar: 19533 og 1 1798. 20.—21. júli. I ferð á Eyjafjallajökul II ferð i Þórsmörk. Upplýsingar á skrifstofunni sími 24950 Verð: 1400 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JUU 1974 23 w Utgerðarmenn athugið Sterkar og góðar tunnur með lausu loki (áfest með gjörð), heppilegar undir humar, rækjur, lifur og hrogn. Smjörllki H/ F. Þverholti 19, Sími: 26300. Veiðileyfi Landssamband veiðifélaga tilkynnir veiðileyfi í eftirtaldar ár og vötn eru seld á skrifstofu Landssambandsins í Bankastræti 6. Lax- og silungsveiði í Skjálfandafljóti. Bleikjuveiði í Fnjóská ofanverðri. Silungsveiði í Arnarvatni, Árnarvatnsheiði, Hópi, Húnavatnssýslu, Langavatni í Mýrasýslu og Silungsvötnum á Sléttu. Landssamband veiðifé/aga, símar 165 16 og 15528. U LANDSVIRKJUN SIJOURUANDSBRAUT 14 - REYKJAVlK Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í stálturna og stög fyrir 220 kv háspennulínu milli Sigöldu og Búrfells (Sigöldulína), samtals 1 02 turna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 17. júlí, 1974 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 14.00 föstudaginn 13. september 1 974. Reykjavík, 15.júlí, 1974. L LANDSVIRKJIIN SUÐURLANOSRRAUT 14 - REYKJAVlK ' ............................................................................................................................................................................................................................................................................................................................... óskar eftir starfsfólki i eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK VESTURBÆR Framnesvegur, Nesvegur frá Vegamótum að Hæðarenda KÓPAVOGUR Víðihvamm Hrauntungu, Þverbrekku, Borgarholtsbraut. Upplýsingar í síma 35408. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax. Uppl. hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 10100. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu í Markholtshverfi. Uppl. í síma 10100. Vócsode. OPUS leikur frá kl. 9—1 Orðsending frá menntamálaráðuneytinu Þess hefur gætt. að menn rugla saman nafninu Leirárskóli og nafni jarðarinnar Leirár. Eru menn vinsamlega beðnir að greina þarna á milli, svo að bóndinn á Leirá verði ekki fyrir óþægindum vegna þessa, t.d. með simtölum og fyrirspurnum, sem varða Leirárskóla. Menntamálaráðuneytið, 15. júlí 1974. Fyrirgreiðsla á Bandaríkjamarkaði Fyrirtæki í New York í eigu íslenzkra aðila, sem flytja út á Bandaríkjamarkað með íslenzkan framkvæmdastjóra, býður fyrirtækjum og ein- staklingum upp á alhliða fyrirgreiðslu í sam- bandi við viðskiptamál og markaðsmál. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjórinn, Geir Magnússon, c/o lcelandic Imports Inc., 1407 Broadway, New York, N.Y. 10018. Sími 212- 239-7235, telex 66533, eða stjórnarformaður félagsins Heimir Hannesson, Laugavegi 18A, Reykjavík, sími 11361. Bolir - Bolir - Bolir Stutterma bolir Langerma bolir Sólbolir Hlírabolir Prentum myndir á boli eftir vali meðan þér bíðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.