Morgunblaðið - 25.08.1974, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.08.1974, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. ÁGUST 1974 Séð yfir deildina er nær yfir íslenzka myndlist frá siðaskiptum fram til loka 17. aldar. Á veggnum má greina áhrif barrok og rðkð- kðstíls á almúgalist á 18. og 19. öld. Refillinn er 16 álna langur, hinn lengsti íslenzkra refla og er sennilega frá því um 1700. Hann er frá Hofi í Vopnafirði en var sendur Þjððminja- safni Dana árið 1820. Lengst til hægri er alt aristafla eftir Hall- grfm Jðnsson, bfld- höggvara, sem uppi var 1718 til 1785. Tafl- an við hliðina er einn- ig eftir Hallgrfm, og er sögð hafa verið í Þver- árkirkju f Laxárdal. Þessi vængjatafla er eftir Ásmund smið Jónsson úr Oddakirkju, máluð 1783. Töfluna lét séra Árni Þðr- arinsson, síðar Hólabisk- up, gera handa Odda- kirkju. Poplistin — Glorius eftir Sigurjón Jðhannsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.