Morgunblaðið - 25.08.1974, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. AGÚST 1974
13
Þessi salur er helgaður
endurreisn fslenzkrar
myndlistar, nær yfir tfm-
ann frá 1900 fram til 1930.
Þar eru myndir eftir Þór-
arin B. Þorláksson, Einar
Jónsson, Ásgrím, Jón Stef-
ánsson, Kjarval, Eyjólf J.
Eyfells, Kristfnu Jónsdótt-
ur, Ríkharð Jónsson, Júlf-
önu Sveinsdóttur, Mugg,
Jón Þorleifsson, Finn
Jónsson, Nfnu Sæmunds-
dóttur og Ásmund, svo að
einhverjir séu nefndir.
Olfumálverk eftir Kristján
Davfðsson frá 1950.
Herinn sigursæli — eftir
Magnús Tómasson.
Laugardalsvöllur I. deild
í kvöld kl. 1 9 leika
VALUR — Í.B.K.
VALUR
INNANHÚSS-ARKITEKTUR
í frítíma yðar — bréflega.
Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum.
— Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra
nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag
þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og
nýjan stíl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, gólflagn-
ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir fólfteppi, áklæði og
gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Sendið afklippinginn —
eða hringið (01) 131813 — og þér fáið allar upplýsing-
ar.
Námskeiðið er á dönsku og sænsku.
Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um
innanhússarkitekturnámskeið.
Nafn: ................................................
Staða: ...............................................
Heimili: .............................................
Akademisk Brevskole, Badstuestræde 1 3, DK 1 209
Köbenhavn, K. 25/8. '74.
Náttúrulega
C vítamín!
í öllum appelsínum er C-vitamín, þess vegna
er mikið af C-vitamín í Tropicana.
I Tropicana eru aðeins notaðar ferskar appelsínur
ræktaðar í Flórída.
í hverju glasi (200 gr.) af Tropicana eru 400
alþjóðaeiningar af A-vitamíni, 80 mg. af C-vitamíni
og ekki meira en 100 hitaeiningar.
sólargeislinn
frá Florida
argus