Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.09.1974, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1974 31 | íhHlimHiilIIII MÖBClBUflSIIIIS ~| Æ gisunglingarnir sigursælir á ung- lingameistaramótinu UNGLINGAMEISTARAMOT ls- lands I sundi fór fram 31. ágúst og 1. september s.l. I Sundhöllinni I Reykjavfk. Eins og áður hefur verið frá skýrt í Mbl. var kepp- endafjöldi I móti þessu gffurlega mikill og sendu samtals 12 félög og sambönd þátttakendur til leiks. Samtals var keppt f 32 greinum og jafnframt einstakl- ingskeppni var mótið stigakeppni milli félaga. Eins og undanfarin ár var það Sundfélagið Ægir, sem bar sigur úr býtum, hlaut nú 165 stig, en Iþróttabandalag Akraness varð f öðru sæti á mótinu, hlaut 128 stig. Er ekki ofsögum sagt af hinum mikla sundáhuga á Akra- nesi og dugnaði forystumanna og þjálfara sundmála þar, en sem kunnugt er, er ekki æfingaað- staða sem bezt á Akranesi, laugin t.d. aðeins 12,5 metrar að lengd. Virðist þvf sem áhugi og forysta hafi ekki minna að segja en að- staðan. 1 þriðja sæti í mótinu urðu Ar menningar, sem hlutu 75,5 stig, Breiðablik f Kópavogi hlaut 62 stig, Héraðssambandið Skarp- héðinn hlaut einnig 62 stig, KR- ingar hlutu 57,5 stig, UMF Njarð- vfkur hlaut 45,5 stig, Knatt- spyrnufélag Siglufjarðar hlaut 38,0 stig, Sundfélag Hafnar- fjarðar 35,5 stig, Sundfélagið Óðinn á Akureyri 29 stig, íþrótta- bandalag Keflavíkur 4 stig og Ungmennafélagið Víkingur í Ólafsvfk 2 stig. Um það hefur verið rætt að undanförnu, að sundfþróttin væri í nokkurri lægð hérlendis, og er það rétt að því marki, að toppur- inn er ekki eins góður og verið hefur undanfarin ár. A unglinga- meistaramótinu kom hins vegar greinilega fram, að efniviðurinn er nægilegur og margt af þvl unga fólki, sem þar spreytti sig er bráð- efnilegt og á örugglega eftir að fylla skörð, sem komið hafa f raðir afreksfólksins á árinu, áður en langt um lfður. Nokkur ný aldursflokkamet voru sett á mótinu. Þórunn Alfreðsdóttir, Æ, setti telpnamet á 50 metra flugsundi, synti á 33,7 sek., Brynjólfur Björnsson, Á, setti sveinamet f 100 metra skrið- sundi, sem hann synti á 1:00,5 mín., sem er mjög gott afrek hjá svo ungum manni, og Brynjólfur setti einnig met í 50 metra flug- sundi sveina, synti á 32,1 sek. Þá setti Ingi Þór Jónsson frá Akra- nesi met í 50 metra flugsundi sveina, synti á 34,5 sek. Helztu úrslit I mótinu urðu annars þessi: lOOmetra fjórsund sveina: Brynjólfur Björnsson, Á 1:11,3 Hreinn Jakobsson, A 1:15,3 Hafliói Halldórsson, Æ 1:15,4 Þorgeir Þorgeirsson, KR 1:18,9 50 metra skridsund sveina f. 1962 Ingi Þór Jónsson, lA 32,4 Ingólfur G. Gissurarson, tA 34,4 Logi Friðriksson, Æ 35,3 Rúnar Emilsson, Æ 35,7 50 metra bringusund telpna f. 1962 Guðrún Hróðmarsdóttir, tA 42,0 Sonja Hreiðarsdóttir, UMFN 43,6 Þórey Heigadóttir, tA 44,0 Sigrfður Jónsdóttir, KS 44,0 200 metra bringusund stúlkna: Elfnborg Gunnarsdóttir, HSK 3:07,4 Hólmfrfður Traustadóttir, öð. 3:09,6 Aðalheiður Oddsdóttir, A 3:19,4 Sólrún Ingimarsdóttir, KS 3:20,7 100 metra skriðsund drengja: Jóhann Guðmundsson, KR 1:00,9 Daði Kristjánsson, UBK 1:01,9 Steingrfmur Davfðsson, UBK 1:04,4 Friðrik ólafsson, SH 1:05,4 100 metra skriðsund telpna: Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 1:07,8 Hrefna Rúnarsdóttir, Æ 1:13,6 Sædfs Jónsdóttir, HSK 1:24,0 Jóhanna Jóhannesdóttir, lA 1:18,7 100 metra baksund sveina: Brynjólfur Björnsson, A 1:15,5 Þorgeir Þorgeirsson, KR 1:19,8 Hreinn Jakobsson, A 1:21,6 Hafliði Halldórsson, Æ 1:21,7 100 metra baksund stúlkna: Guðrún Halldórsdóttir, ÍA 1:19,0 Sigrfður Guðmundsdóttir, lA 1:24,0 Ingibjörg Skúladóttir, KR 1:26,6 Jóhanna Stefánsdóttir, HSK 1:33,6 50 metra baksund sveina f. 1962: Ingi Þór Jónsson, 1A 40,6 Sveinbjörn Gizurarson, UMFN 42,5 Ingólfur G. Gissurarson, tA 42,5 Hugi Harðarsson, HSK 44,1 50 metra flugsund telpna f. 1962: Ingibjörg Jensdóttir, Æ 39,5 Sonja Hreiðarsdóttir, UMFN 40,5 Regfna Ólafsdóttir, KR 41,8 Sólveig Sverrisdóttir, óð. 42,5 50 metra flugsund drengja: Steingrfmur Davfðsson, UBK 31,5 Atli Erlendsson, KR 31,6 Guðmundur Rúnarsson, Æ 31,7 Ivar Friðriksson, Æ 32,0 50 metra flugsund telpna: Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 33,7 Hrefna Rúnarsdóttir, Æ 34,4 Sædfs Jónsdóttir, HSK 38,4 ólöf Guðmundsdóttir, Á 41,0 100 metra bringusund sveina: Hreinn Jakobsson, A 1:18,0 Brynjólfur Björnsson, A 1:23,0 Karvel Hreiðarsson, UMFN 1:25,5 Þorgeir Þorgeirsson, KR 1:26,3 200 metra f jórsund stúlkna Elfnborg Gunnarsdóttir, HSK 2:55,5 Guðrún Halldórsdóttir, tA 2:56,0 Ingibjörg Skúladóttir, KR 3:08,1 Hólmfrfður Traustadóttir, óð. 3:08,6 4x50 metra f jórsund drengja: A-sveit Ægis 2:10,8 Sveit Breiðabliks 2:15,8 A-sveit KR 2:17,8 B-sveitÆgis 2:21,3 4x50 metra bringusund telpna: Sveit lA 2:51,3 Sveit Ægis 2:52.0 Sveit SH 2:53,4 Sveit KS 2:55,4 lOOmetra fjórsund telpna Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 1:15,8 Hrefna Rúnarsdóttir, Æ 1:21,5 Jóhanna Jóhannesdóttir, tA 1:25,0 Sædfs Jónsdóttir, HSK 1:26.1 50 metra skriðsund telpna f. 1962: Ingibjörg Jensdóttir, Æ 34,8 Guðný Guðjónsdóttir, A 35,9 Sigrfður Jónsdóttir, KS 36,7 Guðrún Hróðmarsdóttir, lA 36,9 50 metra bringusund sveina f. 1962: Sveinbjörn Gizurarson, UMFN 42,0 Eirfkur A. Sigurðsson, UMFN 42,5 Ingólfur G. Gissurarson, lA 43,5 Jón Björgvinsson, KS 43,6 200 metra bringusund drengja: Steingrfmur Davfðsson, UBK 2:42,2 Guðmundur Rúnarsson, Æ 2:43,2 Sigmar Björnsson, iBK 2:56,2 Hermann Alfreðsson, Æ 3:00,0 100 metra skriðsund stúlkna: Guðrún Halldórsdóttir, IA 1:11,1 Elfnborg Gunnarsdóttir, HSK 1:13,3 Elva Aðalsteinsdóttir, 6ð. 1:14,4 Jóhanna Stefánsdóttir, HSK 1:14,5 100 metra skriðsund sveina: Brynjólfur Björnsson, Á 1:00,5 Haflíði Halldórsson, Æ 1:06,5 Kristbjörn Guðmundsson, SH 1:07,6 Snorri Magnússon, IA 1:10,7 100 metra baksund telpna: Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 1:22,8 Jóhanna Jóhannesdóttir, lA 1:25,9 Guðrún Jónsdóttir, UBK 1:28,4 Hrefna Rúnarsdóttir, Æ 1:32,9 100 metra baksund drengja: Bjarni Björnsson, Æ 1:13,7 Hermann Alfreðsson, Æ 1:16,1 Daði Kristjánsson, UBK 1:17,5 Friðrik Ólafsson, SH 1:19,9 50 metra baksund telpna f. 1962: Sonja Hreiðarsdóttir, UMFN 41,7 Sigrfður Jónsdóttir, KS 43,9 Sólveig Sverrisdóttir, óð. 44,2 ólöf Jónsdóttir, óð. 45,4 50 metra flugsund sveina f. 1962: Ingi Þór Jónsson, IA 34,5 Ingólfur G. Gissurarson, IA 39,8 Rúnar Emilsson, Æ 39,9 Jón B. Sigurðsson, A 42,1 50 metra flugsund stúlkna: Elfnborg Gunnarsdóttir, HSK 34,5 Jóhanna Stefánsdóttir, HSK 37,4 Sólrún Ingimarsdóttir, KS 38,0 Hólmfrfður Traustadóttir, óð. 38,6 50 metra flugsund sveina: Brynjólfur Björusson, Á 32,1 Hreinn Jakobsson, Á 34,4 Hafliði Halldórsson, Æ 35,1 Þorgeir Þorgeirsson, KR 35,5 100 metra bringusund telpna: Þórunn Alfreðsdóttir, Æ 1:27,9 Jóhanna Jóhannesdóttir, lA 1:30,9 Bryndfs Hansdóttir, UBK 1:32,2 Hrefna Rúnarsdóttir, Æ 1:33,4 200metra fjórsund drengja: Daði Kristjánsson, UBK 2:34,2 Hermann Alfreðsson, Æ 2:39,6 Steingrfmur Davíðsson, UBK 2:42,9 Guðmundur Rúnarsson, Æ 2:43,6 4x50 metra fjórsund stúlkna: Sveit Ægis 2:29,1 Sveit HSK 2:29,4 Sveit Akraness 2:31,8 Sveit KS 2:39,2 4x50 metra skriðsund sveina: SveitÁrmanns 2:04,5 Sveit Akraness 2:13,0 SveitÆgis 2:14,1 SveitKR 2:15,1 Víkingur - Valur í kvöld I kvöld fer fram á Laugardals- vellinum leikur Vals og Vfkings I undanúrslitum bikarkeppninnar I knattspyrnu, en sem kunnugt er skildu þessi lið jöfn eftir fram- lengdan leik á dögunum. Er ekki að efa, að leikurinn f kvöld verð- ur bæði jafn og skemmtilegur, enda mun bæði liðin fýsa að kom- ast f úrslit bikarkeppninnar gegn Skagamönnum, en sá leikur fer svo fram á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Þar sem Akurnesingar eru Islandsmeistarar f knattspyrnu mun það lið, sem vinnur sér þátt- tökurétt til úrslitaleiksins við þá, fá þátttökurétt f bikarkeppni bikarhafa Evrópu á næsta ári. Leikurinn f kvöld hefst kl. 17.30. — Valddreifing Framhald af bls. 19 frjáls samtök sveitarfélaganna en ekki lögbundin stjórnsýslu- aðili. Pólitfskar hlutfallskosningar Skoðanir manna eru einnig nokkuð skiptar um það með hverjum hætti eigi að kjósa stjórnir landshlutasamtakanna eða fylkisstjórnir. 1 þessu efni skiptast menn nokkuð í hópa eftir stjórnmálaskoðunum. Framsóknarmenn vilja al- mennt halda núverandi horfi, þannig að sveitarfélögin mætist á jafnréttisgrundvelli þó eru þar u'ndantekningar á. Minnstu sveitarfélögin hafa þó nokkurn veginn jafn marga fulltrúa eins og þau stærstu. Alþýðubanda- lagsmenn eru hins vegar flestir þeirrar skoðunar, að kjósa verði beinum hlutfallskosning- um til landshluasamtakanna, eigi að fela þeim aukin verk- efni. Skoðanir sjálfstæðis- manna virðast hins vegar vera nokkuð skiptar hvað þetta atriði varðar. Margir vilja halda óbreyttu fyrirkomulagi, en aðrir eru þeirrar skoðunar, að innleiða eigi pólitískar hlut- fallskosningar. Árni Grétar Finnsson lagði t.a.m. áherslu á, að slíkt kosningafyrirkomulag væri óhjákvæmilegt, ef þróa ætti landshlutasamtökin eða fylkin til aukinna áhrifa. Bjarni Þórðarson fyrrverandi bæjarstjóri á Neskaupstað var römu skoðunar. . Tvfræö stefnumörkun Árni Grétar Finnsson bar fram tillögu ásamt nokkrum fleirum þingfulltrúum þar sem lagt var til, að landshlutasam- tök sveitarfélaganna yrðu fyrst og fremst frjáls samtök sveitar- félaga og verksvið þeirra yrði ákveðið af sveitarfélögunum sjálfum. Þessari tillögu var vis- að frá með 54 atkvæðum gegn 15. A hinn bóginn var sam- þykkt tillaga frá sveitarstjórn- arlaganefnd þingsins, þar sem segir, að landsþingið leggi áherslu á, að landshlutasamtök sveitarfélaga eflist og réttar- staða þeirra verði viðurkennd og að tryggt verði, að þau geti staðið við fjárhagslegar skuld- bindingar og verkefni, sem lög- gjafinn leggur þeim á herðar. Þá segir þar, að þingið leggi sérstaka áherslu á þá þjóðhags- legu nauðsyn, að opinberar þjónustugreinar verði i aukn- um mæli fluttar til sveitarfélag- anna og landshlutanna og á þann hátt verði raunverulega aukið sjálfsforræði byggðar- laga og aukið jafnvægi í byggð landsins. Tillaga þessi er mjög loðin og raunar opin í báða enda, eins og Þór Hagalfn benti á í ræðu á þinginu. Hún heldur opinni leið 'til þess að þróa landshlutasam tökin i sérstök fylki, er verði nýr stjórnsýsluaðili i þjóðfélag- inu. Athyglisvert er, að tillögu Árna Grétars skyldi hafa verið vísað frá með svo miklum at- kvæðamun, þar sem mjög marg- ir þingfulltrúar vöruðu við þeirri þróun, sem átt hefur sér stað í þessum efnum. Margir þeirra greiddu atkvæði með til- lögu sveitarstjórnarlaganefnd- ar þingsins, og sýnir það glöggt, hversu víðfeðm hún er. Opinberar umræður um þessi efni hafa ekki verið miklar, þó að þau hafi verið rædd allítar- lega á vettvangi sveitarstjórn- armanna á undanförnum árum. Ljóst er hins vegar, að hér er að eiga sér stað mjög athyglisverð þróun, sem getur haft veruleg áhrif á stjórnskipan og þróun byggðar í landinu. Þá er það einnig eftirtektarvert, hversu hikandi samkoma af þessu tagi er við að kveða upp úr um, hvert skuli stefna. Þess í stað eru samþykktar tvíræða yfirlýs- ingar, sem gefa þeim, sem framkvæmdina hafa á hendi, allfrjálsar hendur, svo ekki sé tekið dýpra í árinni. Eðlilegt hefði verið, að þing sem þetta markaði afdráttarlausa stefnu í þessum efnum. ÞP. — A sumardegi Framhald af bls. 10 frumstætt skólahald telst til liðna tfmans. Skóli nútfmans er sérfræðilegt málefni. En hann er jafnframt pólitfskt málefni — alla götu meðan þing og stjórn skipa honum lög og reglur. Þrátt fyrir það virðast þingmenn sýna á þvf furðulft- inn lit að kanna raunverulegt eðli þeirra skólafrumvarpa sem fyrir þá eru lögð til endanlegr- ar meðferðar. Undantekningar eru til, en þær eru fáar. Af einhverjum ástæðum hafa skólamálin orðið þvflfk pólitfsk hornreka að jafnvel f fjölmenn- ustu stjórnmálasamtökum verður aðeins bent á örfáa menn sem láta sig þau nokkru varða; hinir ábekja orðalaust það sem fyrir þá er lagt. Krftfsk skrif um skólamál mega heita hér óþekkt. Og svo furðulegt sem það nú er heyrist nálega aldrei rödd sem lýsir sig í grundvallaratriðum ósammála þeirri opinberu stefnu f skóla- málum sem fslensk fræðsluyf- irvöld halda á loft. Sé deilt eitt- hvað lftils háttar stendur deil- an um einstök afmörkuð atriði; lenging skólaskyldu og þess háttar, hluti sem verða að telj- ast aukaatriði f málinu þegar öllu er á botninn hvolft. — Þingspjall Framhald af bls. 11 verði ekki verra gert með þvl að eyðileggja áhrif bráðabirgðaúr- ræðanna, þ.e.a.s., að samkomulag takist milli ríkisstjórnar og launþega- samtaka um vinnufrið og nauðsyn- legar hliðarráðstafanir, til að tryggja hag hinna lægst launuðu I þjóð- félaginu, en viðræður um það efni standa nú yfir, fyrir frumkvæði hins nýja forsætisráðherra. Stefán Friðbjarnarson. Seljum í dag 1 974 Buick Appalo. 1 974 Chevrolet Vega sjálfskipt. 1 974 Chevrolet Blazer. 1 974 Plymouth Duster. 1973 Scout II 1973 Chevrolet Blazer V 8 sjálf- skiptur með vökvastýri. 1 973 Vokswagen 1303. 1 973 Vauxhall Viva De luxe. 1973 Fiat 127 1971 Chevrolet Malibu. 1971 Peugeot 404 station. 1971 Opel Caravan. 1971 Chevrolet Pick-Up lengri gerð. 1971 Ford Bronco. 1 968 Taunus 20 M. I m BPR -e- I Unglingur óskast til aðstoðar og sendiferða. Sam vinnubankirm, sími 20700.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.