Morgunblaðið - 14.01.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.01.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JANUAR 1975 25 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN VOLKSWAGEN SENDIBÍLLINN H EKLA HR Laugavegi 1 70-1 72 — sími 21240, langt í þaö hann verði knésettur í tilraunum sínum til að ná til sovézku þjóðarinnar. Þegar BBC og þýzka útvarpssamsteypan út- vörpuðu úrdráttum úr „Gulag- eyjahafinu" á rússnesku hlustuðu milljónir manna á þann flutning. „I strætisvagninum á morgnana," segir einn sovézkur mennta- maður, „gat maður heyrt hina al- mennu borgara hvíslast á um úr- drættina, sem þeir höfðu heyrt. Fólk talaði opinskátt um kafla í sögu þess, sem haldið hafði verið leyndum allt of lengi.“ Eins og einn sovézkur rithöf- undur segir: „Þeir geta ekki ein- angrað Sovétríkin frá Solzhenit- syn eða Solzhenitsyn frá Sovét- ríkjunum." IWorgunííIíibib >i mnRCFRLonR mÖCULEIKR VflRR SÍÐASTIINNRITUNARDAGUR sími 10004 og 11109 (kl 1—7 e.h.) Málaskólinn Mímir — Brautarholti 4 Solzhenitsyn lætur ekki einangrast hefti. Solzhenitsyn átti þátt i að koma af stað tfmariti Austur- evrópskra andófsmanna, sem nefnist Kontinent. Fyrsta hefti tfmaritsins, sem bæði kom út á þýzku og rússnesku, hefur selzt í næstum þvf 30.000 eintökum. Þrátt fyrir það, að Solzhenitsyn hafi neitað að verða einn af rit- stjórum Kontinents, hefur hann lofað að leggja ritinu til eina grein fyrir hvert nýtt hefti. Sú skuldbinding hefur vakið ráða- gerðir um að leggja út í banda- rískar, brezkar, franskar, ítalskar og tyrkneskar útgáfur af tímarit- inu fyrir árslok 1975. Þá hefur Solzhenitsyn gefið út safn gagn- rýnna ritgerða um líf í Sovétríkj- unum, ásamt. sex öðrum andófs- mönnum úr hópi menntamanna. Hann hefur einnig haldið áfram að vinna að þríleik sínum um rússnesku byltinguna. Og hann hefur byrjað að gefa út kafla eða hluta úr ýmsum fyrri skáldsögum sínum sem annaðhvort var alger- lega sleppt í hinum upprunalegu útgáfum bókanna eða var breytt verulega i þeim árangurslausa til- gangi að láta herrunum í Kreml ’falla þær betur I geð. Öll þessi mikla eljusemi hefur breytt húsi Solzhenitsyns í útjaðri Ziirich í afdrep annarra útlaga frá Austur-Evrópu, og þá einkum frá Sovétríkjunum. Yfir tebolla stýrir Solzhenitsyn sjálfur um- ræðunum sem fram fara við slík- ar heimsóknir. Hann heldur mjög á loft kenningu sinni um að frið- samleg, óhugmyndafræðileg and- spyrnuhreyfing með sterkum trú- arlegum einkennum geti fellt hið kommúníska stjórnskipulag heimalands hans, — jafnvel innan sjö ára. Ymsum Vesturlandabúum kann að reynast örðugt að taka slíkar yfirlýsingar alvarlega. Enn fremur hefur Solzhenitsyn valdið sumum fyrrverandi aðdáendum sínum á Vesturlöndum vonbrigð- um með því að útiloka flesta fréttamenn frá heimili sínu og neita áð svara flestum hinna ótelj- andi bréfa sem honum berast. Og það sem meira máli skiptir, hann hefur lent í illskeyttum deilum við vestræna frjálshyggjumenn. Nýlega réðst t.d. þýzki rithöf- undurinn Giinter Grass á Solzhenitsyn á þeim forsendum, að hinn þýzki útgefandi Kontin- Volkswagen varahluta og viðgerðaþjónusta. ALEXANDER Solzhenitsyn, sovézki Nóbelsverðlaunahöfund- urinn, sem nú er landflótta, tekst enn að láta rödd sfna heyrast í Sovétríkjunum jafnt sem á Vesturlöndum, og hann er enn talandi tákn baráttunnar gegn kúgunarstefnu sovézkra stjórn- valda, að þvf er bandaríska viku- ritið Newsweek segir f nýlegu ents væri hluti af hægraveldi Axels Springers. Solzhenitsyn brást hinn reiðasti við, og spurði: „Getur maður verið vandlátur á útgefanda þegar hugsað er til þeirra 400 milljóna manna, sem kúgaðar eru f Austur-Evrópu. Voru ekki vest- rænir rithöfundar mjög ánægðir þegar verk þeirra voru gefin út i Sovétrikjunum. Og hver gaf þau út? Frjálsir útgefendur eða hinir rikisreknu útgefendur böðla okkar?“ Þrátt fyrir slíkar orðasennur er helzta barátta Solzhenitsyns enn við sovézk stjórnvöld. Og enn er AUÐVELDUR í AKSTRI — FLJOTUR í FÖRUM . Strax og þér setjist upp í hann, þá minnir hann yður á fólksbíl. Allir stjórnrofar og tæki eru þægilega staðsett, og þér hafið fullt og'óhindrað útsýni um hina stóru framrúðu, sem er úr öryggisgleri (laminated). Kraftmikið fersklofts- og hitunarkerfi skapar rétt skilyrði fyrir ökumann allan ársins hring. Fjöðrunarbúnaður og góðir aksturseiginleikar auka enn á vellíðan ökumanns, og afköst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.