Morgunblaðið - 19.07.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.07.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLl 1975. 9 gítarista, sem áöur var meö Roof Tops, Árna Friðrikssyni, trommu- leikara úr hljómsveit Ingimars en hann yfirgaf skútuna ásamt Bjarka, og gítarleikaranum Eiríki Jóhannssyni, reykvískum Akur- eyringi. — Sú hljómsveit fór eig- inlega aldrei almennilega af staö, útskýrði Bjarki, — og mér þykir það eiginlega miður, þvi ég held að við hefðum getað náð prýðileg- um árangri. Við spiluðum á þremur eða fjórum böllum og vor- um á ágætri leið, þegar Gunni Ringsteð sagði okkur einn daginn, að hann væri að hætta þessu og fara út i Mývatnssveit til að vinna i sumar. Hljómsveitin sem um ræðir var kölluð „Blindhæð“ og hefði án efa skreytt töluvert fremur dauf- legt rokktónlistarlíf á Norður- landi. I þeim landshluta eru ekki margar virkar hljómsveitir senj eitthvað kveður að, en þó státar Húsavík og nágrenni af að minnsta kosti tveimur rótgrónum hljómsveitum, sem fátt heyrist af, þ.e. Húsavikur-Haukum og Svarta túlipananum. En hversu undar- lega sem það kann að hljóma, þá-' er staðreyndin sú, að þær hljóm- sveitir sem hér á „mölinni" ganga venjulga undir samheitinu „dreif- býlishljómsveitir", eru liklegast bezt búnar allra hljómsveita hér- lendis hvað varðar tækjakost. Öll dýrustu og beztu tækin, sem hljóðfæraverzlanir flytja inn, eru keypt út á land og það yfirleitt áður en reykvlskir hljóðfæra- leikarar, oft illa búnir tækjakosti, hafa haft ráðrúm til að snúa sér í hálfhring. EINN merkasti popptónlistarmaður Is- lendinga er tvlmælalaust Jóhann G. Jóhannsson. Lítið hefur farið fyrir honum á tónlistarsviðinu undanfarna mánuði, eða slðan LP-platan „Lang- spil" kom út fyrir slðustu jól. Sú palata hlaut einróma lof gagnrýnenda og áhugamanna um popptónlist, en samt sem áður seldist platan ekki nema rétt I meðallagi og er það miður, þvl að þar er um að ræða einhverja albeztu plötu, sem út hefur komið af þessu tagi hérlendis. Á þessari tveggja laga plötu er annað lagi$ B-hliðin, af „Langspil", meira að segja eitt bezta lagið af þeirri plötu. „What’ya Gonna Do". Radd- beiting Jóhanns nýtur sín sérlega vel I þessu fallega lagi og öll meðferð er til fyrirmyndar. Hitt lagið, „lcelandic Airlines", á ekkert erindi á almennan markað að þvl að bezt verur séð, enda um auglýs- ingalag fyrir Loftleiðir að ræða. Vonandi geta Loftleiðir þó eitthvað notað það, þvl sém auglýsingalag er það sklnandi gott, auðmelt, textinn smellinn og meðferð öll eins og við er að búast af Jóhanni G. Þessi plata er þvl ekki annað en staðfesting á þvl, sem áður var vitað um Jóhann G. Jóhannsson og því harla tilgangslaus. En listamenn verða llka að lifa. Ó. vald. m fljgnr nt í heim! þess, að sá frá Shaggy Dog „stæli" Pelican ekki fyrir framan nefið á sér. Og það tókst heldur ekki, því að nú er allt útlit fyrir, að samningurinn við Breezy Hill verði undirritaður innan mánaðar og gæti þá vel farið svo, að hljómsveitin yrði farin utan I spilamennsku fyrir áramót. Ýmis plötufyrirtæki hafa sýnt áhuga á að gefa Pelican-efnið út, og kann einnig að draga til tíðinda I þeim efnum á næstunni. „Miðað við það hvað margir aðilar hafa viljað vera með I spilinu, þá getum við verið bjartsýnir," segir Ómar Óskarsson En þótt Pelican hafi sagt margt athyglsivert á blaðamannafund- inum, er plássið á þrotum — I bili — og þvl er rétt að setja punktinn aftan við lokaorð Björgvins Glsla- sonar: „Nóttin er ung. . ." —sh. I I ■ I 3 milljónir andspænis hungurvofunni Nairobi, 15. júli NTB TALSMENN ýmissa aðila sem stunda hjálparsterfsemi í Austur- Afríku segja, að meira en þrjár milljónir manna standi nú and- spænis hungurvofunni þar um slóðir sakir langvarandi þurrka. 50.000 hirðingjar og milljónir húsdýra hafa fallið af þessum sökum. Sums staðar i Eþíópiu og Sómalíu hefur ástandið batnað nokkuð að undanförnu en eftir sem áður er viða alvarlegt ástand I þessum löndum, sérstaklega i Eþíópíu, þar sem herstjórnin hef- ur reynzt þess ómegnug að gera nauðsynlegar ráðstafanir til hjálpar þessu fólkú SÍMINER 24300 19. Fasteigna eigendur í Reykjavík Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúðarhæð i Vestur- borginni, æskilegast með bllskúr eða bilskúrsréttindum. Há út- borgun i boði. Höfum kaupendur að 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. sér- hæðum i borginni. Háar útborg- anir og ýmis eignaskipti. Höfum kaupendur að nýtizku 2ja herb. ibúðum á hæðum, æskilegast I Vestur- borginni og I Háaleitishverfi. Háar útborganir. \ýja fasteifflasalan Laugaveg 12J3ŒEEI utan skrifstofutíma 18546 Lokað vegna sumarleyfa Frá og með 21. júlí—16. ágúst n.k. verður verksmiðjan lokuð vegna sumar- leyfa. Þó verður nauðsynleg þjónusta veitt eigendum SÚGÞURRKUNAR-MÓTORA á þessu tímabili. Jötunn h.f. Höfðabakka 9, Reykjavík Spariö rafmagn! Notið NOBÖ termistorstýrða rafofna Termistorstýröur hitastillir. Auöveld stilling. Spyrjið um álit fagmanna. Myndlístar hjá rafverk- tökum um land allt. Söluumboð L.Í.R. Hólatorgi 2. Sími: 16694 1 8 Á næstunni ferma skip vor til íslands, ilí« sem hér segir: ANTWERPEN: Álafoss 22. júll Urriðafoss 28. júl! Grundarfoss 4. ágúst Úðafoss 1 1. ágúst Urriðafoss 18. ágúst. ROTTERDAM: Álafoss 21. júli Urriðafoss 29. júli Grundarfoss 5. ágúst Úðafoss 1 2. ágúst Urriðafoss 19. ágúst FELIXTOWE: Dettifoss 22. júlí Mánafoss 29. júli Dettifoss 5. ágúst Mánafoss 1 2. ágúst Dettifoss 19. ágúst HAMBORG: Dettifoss 24. júlí Mánafoss 30. júli Dettifoss 7. ágúst Mánafoss 14. ágúst Dettifoss 21. ágúst NORFOLK: Goðafoss 31. júli Fjallfoss 1 1. ágúst Brúnarfoss 14. ágúst Selfoss 28. ágúst WESTON POINT: Askja 23. júli Askja 5. ágúst KAUPMANNAHÖFN: Múlafoss 22. júlí írafoss 29. júli Múlafoss 5. ágúst írafoss 1 2. ágúst Múlafoss 1 9. ágúst HELSINGBORG: Úðafoss 29. júli Álafoss 1 2. ágúst GAUTABORG: Múlafoss 23. júli (rafoss 30. júli Múlafoss 6. ágúst írafoss 1 3. ágúst Múlafoss 20. ágúst KRISTIANSAND: Úðafoss 31. júli Álafoss 14. ágúst ÞRÁNDHEIMUR: Tungufoss 24. júli GDYNIA/ DDANSK: Skógafoss 4. ágúst Bakkafoss 25. ágúst VALKOM: Skógafoss 1. ágúst Bakkafoss 22. ágúst VENTSPILS: Skógafoss 3. ágúst Bakkafoss 24. ágúst. Reglubundnar I vikulegar hraðferðir frá: ! ANTWERPEN, FELIXSTOWE, GAUTABORG, HAMBORG, KAUPMANNAHÖFN ROTTERDAM i ------------ - I GEYMIO S auglýsinguna ALLTMEÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.