Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.05.1976, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1976 Olgeir Guðjónsson Minningarorð Fæddur 2. desember 1911. Dáinn 20. apríl 1976. I dan verOur jarrtsettur frá Ilrunakirkju Olfieir Guðjónsson, bóndi Ilellisholtum. Hruna- mannahri'ppi. Oleeir er fæddur art Aurtsholti í Tíískupstungum næstynR.stur 8 harna hjónanna Gurtjóns Jónsson- ar «uí Krist.jönu Jónsdóttur, sem (uir hju.eyu. ■'e.ear Olyeir var ára fluttust to.'eldrar hans mert allan harna- hóninn art Leirtölfsstörtum i Sloskseyrarhreppi. Arteins 10 ára 1 Lamall missti hann mórtur sína of> var |>;i sendur til mórtursvstur .sinnar art Syrtra-Seli i söniu sveit. !>ar va. hann fram vfir ferminyu, en flutti sírtan art Kópsvatni í Hrunamannahreppi. Olgeir stundarti á ynfiri árum alla almenna vinnu, sem þá tírtk- artist til sveita. Var í kaupavinnu á ýmsum hæjum í hreppnum ok einnifi norrtur i Mývatnssveit. Um tíma vann hann virt jarrtvinnslu mert einni af fyrstu dráttarvélun- um. sem fluttar voru til landsins ofi upp frá því voru vélar honum hufileikirt virtfanfisefni. Olfieir var hafileiksmaður jafnt á tré sem járn ofi fljótlefia eftir art hann hóf búskap varrt hann eins- konar þúsundþjalasmirtur sveitar sinnar enda leiturtu menn til hans mert ótrúlefiustu verkefni. Ollutn reyndi hann art lirtsinna, hvenær sem þeir Jiurftu á artstort hans art halda. Ekki var óalfienfit, að hann fienfii t.d. frá eifiin heyönnum, til þess art hjálpa náfiranna virt bilart Eiginmaður minn BJÖRGVIN BJARNASON, fiskmatsmaSur, Vesturbraut 10. Hafnarfirði. andaðist i Landspitalanum 30 apríl s.l Anna Árnadóttir. t Maðurinn minn INGIBERGUR GUÐMUNDSSON, Selvogsgötu 16, Hafnarfirði lést af slysförum að morgm 29 apríl Jarðarförin auglýst síðar Guðrún Ester Halldórsdóttir t Minningarathöfn um GUNNAR GUÐMUNDSSON framkvæmdastjóra Barmahlíð 26, verður í Dómkirkjunni, þriðjudaginn 4 mai kl 1 30 Jarðarförin hefur fanðfram Kristín Matthíasdóttir Hrafnhildur Gunnarsdóttir Gunnar Gunnarsson Gunnar Brynjólfsson Þórunn Karlsdóttir Brynjólfur Gunnarsson Anna Kristfn Gunnarsdóttir t Eiginkona mín, móðri okkar, tengdamóðir og amma, ÓLÖF JÓNSDÓTTIR Hverfisgötu 13, B, Hafnarfirði. sem lézt 24 apríl verður jarðsungin frá Fríkirkjunni i Hafnarfirði mánudaginn 3 maí kl 2 síðdegis Þeim. sem vildu mmnast hennar er bent á Hjartavernd Jón Sigurgeirsson, Erla Jónsdóttir, Þorvaldur Ó. Karlsson Baldur Jónsson Ásdfs Ólafsdóttir Hulda E. Jónsdóttir, og barnabom t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eigmmanns míns, og bróður, GUNNLAUGS B KRISTINSSONAR Mánagötu 20 Ragna Bjarnadóttir Guðmunda Kristinsdóttir. t Hjartans þakkir færurn við öllum þeim, sem hafa styrkt okkur og stutt við hið svíplega fráfall ástkærra eiginmanna, unnusta feðra okkar og sona, sem fórust meðvb. Hafrúnu, ÁR 28, 2. marz síðastlíðinn, þeirra: ÁGÚSTAR ÓLAFSSONAR HARALDARJÓNSSONAR JAKOBS ZÓPHÓNÍASSONAR JÚLÍUSAR STEFÁNSSONAR VALDEMARS EIÐSSONAR OG ÞÓRÐAR ÞÓRISSONAR. Guð blessi ykkur öll Þórunn Engilbertsdóttir. Sigurlína Helgadóttir, Guðbjörg Benediktsdóttii, Bryndls Kjartansdóttir, Guðlaug Jónsdóttir, börn og aðrir aðstandendur. yfirleitt það sem honum bjó í brjósti og þoldi illa bolabrögð. Hreinskilni og greiðvikni voru hans aðalsmerki. Árí 1938 giftist hann eftirlif- andi konu sinni Svanborgu Guð- mundssóttur frá Dalbæ. Það var mikið gæfuspor. Samrýndari hjónum hef ég ekki kynnst. Þar hefur aldrei borið skugga á. Mest- alla búskapartið sína hafa þau búið að Hellisholtum, þar sem þau hafa endurbyggt hvert ein- asta hús með myndarbrag og margfaldað ræktað land. Síðustu árin með góðri aðstoð sonar þeirra Garðars og konu hans Önnu Ibsen. Anna, sem er hjúkr- unarkona að mennt, reyndist tengdaföður sínum sérlega vel í langvarandi veikindum hans og hefur áreiðanlega bjargað lífi hans margsinnis. Svönu, Garðari og Önnu votta ég mína innilegustu samúð, svo og sonarsonunum Karli Olgeiri og Ásgeiri, sem voru sérstaklega hændir að afa sínum og voru augasteinar hans síðustu árin. Ö.Ö.T. heyvinnutæki og launin voru stundum ekki önnur en þakklæti viðkomandi. Olgeir var góður hestamaður og tamdi marga hesta. Á yngri árum eða um það leyti, sem hann var á íþróttaskólanum í Haukadal, filimdi hann einnig talsvert. Ég minnist þess, að í eigu hans voru fleiri verðlaunapeningar frá þess- um árum fyrir fallega og prúð- mannlega filimu frekar en fyrstu eða önnur verðlaun. Þetta lýsir honum einmitt vel, því hann var hreinskiptinn í umgengni, sagði Þorsteinn smiður — Það er mér óblandin ánægja að hafa kynnst Þorsteini Magnús- syni frá Lækjarhúsum í Borgar- húsum í Suðursveit. Sá maður var miklum dugnaði, listgáfum og manngæsku prýddur. Hann dó 76 ára eftir stutta legu. Þorsteinn var trésmiður og vann við byggingar og viðgerðir á Kleppsspítala frá 1930 — 1973, og t Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og útför FRIÐÞJÓFS LÁRUSSONAR. Eskihllð 20A Valur Lárusson, Sverrir Lárusson, Emella Lárusdóttir, Karen Guðmundsdóttir, Lára Lárusdóttir, Edith Clausen og systkinabörn. t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma CAMILLA ÞORGEIRSDÓTTIR, Vifilsgötu 7, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 4 maí kl 1 30 Óskar Sampsted. börn, tengdabörn og barnabörn. Utför t ÞORSTEINS MAGNUSSONAR, Hjallavegi 40, fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 3 maí '76 kl Fyrir hönd aðstandenda Stefán Þorsteinsson. 1 5. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR ÞORSTEINSSONAR Hrauni Tálknafirði Guð blessi ykkur öll Ólafia Indriðadóttir, systkini og aðrir vandamenn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu ÞURÍÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR Máfahlið, Fróðarhreppi Þorsteinn Ágústsson Elinborg Ágústsdóttir Jóna Ágústsdóttir Rögnvaldur Ólafsson Ragnar Ágústsson Sigrún Ólafsdóttir Hólmfríður Ágústsdóttir Guðmundur Helgi Ágústsson Leifur Þór Ágústsson Hulda Magnúsdóttir barnaböm og barnabarnabörn. Magnússon Minning var vel virtur á flestum sviðum. Hann kvæntist rúmlega fertugur einni af námsmeyjum mínum. Þorsteinn gat þess virt mig f gamni art hún hefrti rifirt sig upp úr munkalífinu. Hún heitir Hólm- frírtur Stefánsdóttir, og reyndist manni sínum mæta vel. Áttu þau fjögur börn og eru þrjú þeirra á lífi, uppkomin og mjög mannvæn- leg. Dóttir þeirra er lærrt hjúkr- unarkona, sonur þeirra lögreglu- þjónn, og annar sonur yngri vinn- t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, GUÐRÚNAR H. JÓNSDÓTTUR Guðbrandur Jónasson Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir Bjöm Finnbogason Ingólfur Guðbrandsson Stefanía Stefánsdóttir Jón Guðbrandsson Ásta Þórarínsdóttír Ingigerður Guðbrandsdóttir Elín Guðbrandsdóttir Garðar Sigurðsson Jónas Guðbrandsson Gyðriður Steinsdóttir Guðbrandur Gunnar Guðbrandsson Guðbjörg Jóhannsdóttir og barnaböm ur virt múraravinnu og tekur nú til við að annast blómagarð föður sins, sem mikil prýði er að, skrýddur ótal jurtum sem fjöldi nágranna hans hafa notið og fleiri. Það sem hann þar vann var mikið starf. í frístundum sínum vann hann að merku safni ýmissa þeirra hluta er nota þurfti á heimilum hér áður, allt frá skónálum, klif- berum. þráðarleggjum. reiðtygj- um til vafina og hjólbarða, sem of langt mál væri að telja, og gaf hann Laugarnesskóla í Reykjavík það fagra safn. Enn fremur gerði hann eftirlikingar af sveitabæj- um og kirkna merkum menjum. Hann málaði einnig myndir, landslag, fugla og dýr, sem sjá má að hafa sál og réttan svip sem lifandi verur væru. Þessi verk Framhald á bls. 40 t Eiginkona mín og móðir GUÐRÚNMARGRÉT INGIMARSDÓTTIR, Sigluf irði andaðist i Borgarsjúkrahúsinu aðfaranótt 30. apríl Bjöm Jónasson, Rakel Björnsdóttir. t Eiginkona mín, SIGRÍÐUR INGIMARSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 4 maí kl. 1 3 30 Magnús J. Kristinsson. Útfaraskreytingar bfónmuQl Groðurhúsið v/Sigtun sími 36770

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.