Morgunblaðið - 21.05.1976, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.05.1976, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. MAl 1976 3 Kannað hvort Air á kröfur á hendur AÐ SÖGN Unnsteins Beck skipta- ráðanda í Reykjavfk, mun það einhvern tfma á næstunni verða kannað hvort þrotabú Flugfélags- ins Air Viking eigi hugsanlega kröfur á hendur Ferðaskrifstof- unni Sunnu. Sem kunnugt er voru þessi tvö fyrirtæki rekin af sömu aðilum og var Sunna lang- stærsti viðskiptavinur Air Vik- ing. Unnsteinn Beck sagði að það myndi verða kannað í bókhaldi Air Viking hvaða kjara Sunna naut hjá Flugfélaginu. Ef það kæmi í ljós að leigan á flugvélun- um væri það lág að ekki fengi staðist, myndu kröfuhafar hugs- Afneitar stuðningi við Z EGGERT G. Þorsteinsson alþing- ismaður hefur beðið Morgunblað- ið að geta þess, að það sé ekki rétt, sem haft er eftir Sverri Her- mannssyni í bláðinu í gær, að hann, Eggert, styðji frumvarpið um z. Eggert kvaðst hafa greitt atkvæði með því í efri deild að vfsa frumvarpinu til ríkisstjórn- arinnar og sjá þannig um að það fengi hægan dauðdaga. anlega fara fram á viðbótar- greiðslur frá Sunnu þannig að raunhæft leiguverð fengist. Sagði Unnsteinn að bera þyrfti saman bókhald Air Viking, þar sem koma fram greiðslur Sunnu til félagsins og leiðarbækur flug- véla, en þar væru skráðar allar flugferðir. Sagði Unnsteinn að A STJÓRNARFUNDI I íslenzka járnblendifélaginu hf. í gær voru til umræðu hugsanlegar breyting- ar á eignaraðild einstakra hlut- hafa I félaginu, en sem kunnugt er hefur komið til tals að Union Carbide dragi sig út úr félaginu og jafnframt þvf hefur iðnaðar- ráðuneytið átt viðræður við full- trúa Elkem-Spigerverket a/s í Noregi, sem hugsanlega aðila að lslenzka járnblendifélaginu, ef Union Carbide skyldi semja um að draga sig til baka. Morgunblaðið óskaði nýlega eftir yfirlýsingu frá forráðamönn- um Union Carbide vegna þessa máls, og i svari sinu lagði tals- maður félagsins áherslu á að Viking Sunnu niðurstöðurnar myndu siðan verða lagðar fyrir skiptafund. Loks var Unnsteinn að því spurður hvort enn bærust kröfur í bú Air Viking og kvað hann svo vera. Ekki hafði hann handbærar nákvæmar tölur um upphæð krafna. Innköllunarfrestur er úti í júlímánuði n.k. óhagstæðar markaðshorfur í kísil- járni á Evrópumarkaði vegna spár um hægari þróun í stáliðnaði Evrópu yllu því að hagkvæmni Járnblendiverksmiðjunnar hefði að mati Union Carbide versnað. Union Carbide gat þess, að sjónarmið þeirra þyrfti ekki að fara saman við sjónarmið annarra framleiðenda járnblendis varð- andi framtið íslenzka járnblendi- félagsins h.f. Þrir fulltrúar frá Union Carbide komu hingað til lands vegna stjórnarfundarins í gær, og áttu þeir viðræður við fulltrúa iðnaðarráðuneytisins um þann möguleika að fyrirtækið dragi sig út úr íslenzka járnblendifélaginu. Að sögn Ásgeirs Magnússonar, forstjóra islenzka járnblendi- félagsins, munu þessar viðræður halda áfram, og jafnframt verða frekari viðræður milli Elkem í Noregi og íslenzlra aðila, en meðan á þessum viðræðum stendur verður framkvæmdum á vegum félagsins frestað áfram. Vitni vantar MIÐVIKUDAGINN 5. maí klukk- an 10.05—10.20 var ekið á bifreið- ina R-39625, á bifreiðastæði fram- an við Vörumarkaðinn i Ármúla. Hægra afturbretti var beyglað og hægri hurð einnig. Hin skemmda bifreið er af gerðinni Fiat 128. Líklegt er að tjónvaldurinn hafi verið blágrá bifreið. j Jóhanna sýnir í Gallery SUM LAUGARDAGINN 22. maí 1976, kl. 4.00 opnar Jóhanna Bogadóttir myndlistarsýningu í Gallerí SÚM, Vatnsstíg 3B, Rvk. Jóhanna er fædd í Vest- mannaeyjum árið 1944; hún stundaði nám í Paris, S- Frakklandi og Kaupmanna- höfn. Þetta er þriðja einka- sýning hennar i Reykjavík, en alls hefur hún haldið sjö einka- sýningar úti á landi og auk þess tekið þátt i fjölda samsýninga hér heima og erlendis. Um þessar mundir tekur hún m.a. Framhald á bls. 20 Framkvæmdum ísl. járn- blendifélagsins frestað áfram Viðræður í gangi við Union Carbide og Elkem Spigerverket Tónleikar á Raufarhöfn, Mývatnssveit og Húsavík DAGANA 22., 23. og 25. maí halda þau Margrét Bóasdóttir sópransöngkona, Kjartan Óskarsson klarinettleikari og Hrefna Unnur Eggertsdóttir píanóleikari tónleika í félags- heimilinu Hnitbjörg Raufar- höfn, Skjólbrekku Mývatns- sveit og í félagsheimilinu á Grafíksýning að Kjarvalsstöðum FÉLAGIÐ Islenzk grafík vinnur nú að yfirlitssýningu á íslenzkri grafík frá upphafi. I fréttatil- kynningu^frá félaginu segir að greiðlega hafi gengið að safna myndum á sýninguna en þó hafi þeir er að sýningunni vinna grun um að grafíkmyndir, t.d. trérist- ur, litógrafíur, ætingar o.fl. séu i Húsavík. Á efnisskrá eru sönglög eftir islenska og erlenda höfunda verk fyrir klarinett og píanó eftir Saint Saéns og Pierné, verk fyrir píanó eftir Brahms og Debússy og verk fyrir sópran, klarinett og píanó eftir Spohr og Sehubert. eigu ýmissa aðila sem félagið hafi ekki náð í. Væri sýningarnefndin þakklát ef fólk ætti eða gæti bent á grafikmyndir eftir islenzka listamenn og vildu lána þær á fyrrnefnda sýningu. Sýningin verður að Kjarvals- stöðum á listahátið sem verður opnuð 4. júní. Þeir sem eiga eða geta bent á grafíkmyndir sem hægt er að fá léðar á sýninguna geta hringt i Jón Reykdal, Ólaf Kvaran eða Þórð Hall. Volkswagen ■ wm w m - auói bflasyning verður í sýningarsal okkar að Laugavegi 172, laugardag frá kl. 12.00 til kl. 19.00 sunnudag frá kl. 10.00 til kl. 20.00 Þar verða sýndir: Audi - Passat _ Volkswagen 1200 — sendibílar Kynnum sérstaklega hinn nýja LT SENDIFERÐABÍL VCo e^° ð\ð oV'ð, reV° g\UO Vóð Auói -EOLF-oq LT-sendibílinn Volkswagen 0000A.oði HEKLAhf Laugavegi 1 70—1 72 — Sími 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.