Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1976, Blaðsíða 4
4 MOfcGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER 1976 LOFTLEIDIR -C- 2 1190 2 11 88 f Q BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 ® 22 022- RAUDARÁRSTIG 31 ______——------/ Þakka vmsemd og hlýjar kveðjur á 75 ára afmæ/mu. Helgi Helgason, Frakkastíg 16 A. Vönduð tölvuúr Úrið sýnir: I. stundir 2. mín. 3. sek 4. mánuð 5. mánaðardag 6. viku- daga. Vatns og höggvarið 1. árs ábyrgð Allar upplýsmgar hjá fagmanni. JónogÓskar Laugavegi 70 • og Verzlanahöllinni Simar 24910 og 17742 jMargunblatiib Útvarp Revkjavik FIIWMTUDAGUR 23. desember Þorláksmessa MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstundbarnanna kl. 8.00: Jón Bjarman les þýð- ingu slna á sögunni Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (11). Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög á milli atriða. Við sjðinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við sjómannskonu. A frfvaktinni kl. 10.40: Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskráin Tónleikar Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Brautin rudd;—fimmti þáttur Umsjón Björg Einars- dóttir. 15.00 Jólakveðjur Almennar kveðjur, óstað- settar kveðjur og kveðjur til fólks, sem ekki býr I sama umdæmi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 „Helgerujól“ Jólalög I útsetningu Árna Björnssonar. Sinfónluhljóm- sveit lslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 19.55 Jólakveðjur Kveðjur til fólks í sýslum landsins og kaupstöðum (þó byrjað á almennum kveðjum ef ólokið verður). — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Jólakveðjur — framhald — Tónleikar. (23.55 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 24. desember aðfangadagur jóla MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ( og foystugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman lýkur lestri þýðingar sinnar á sög- unni „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (12). Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristín Sveinbjörnsdóttir sér um þáttinn f samvinnu við Jónas Jónasson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.15 Jólakveðjur til sjó- manna á hafi úti Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir lesa kveðjur 15.30 Jólalög I ufsetningu Jóns Þórarinssonar Sinfónfu- hljómsveit Islands leikur; Jón Þórarinsson stjórnar. 15.45 Jarðskjálftajól Kári Jónasson fréttamaður talar við Ingibjörgu Indriðadóttur húsfreyju á Höfðabrekku Kelduhverfi, sem segir frá hamaganginum þar um slóð- ir f fyrra. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir Jólakveðjur til fslenzkra SKJAHUM FÖSTUDAGUR Séra Pétur Sigurgeirsson, 24. desember 1976 — aðfangadagur jóia 14.00 Fréttir og veður 14.15 Prúðu leikararnir Skemmtiþáttur leikbrúðu- flokks Jim Hensons. Gestur f þessum þætti er leikkonan Rita Moreno. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 14.40 Litla stúlkan með eld- spýturnar Bresk sjónvarpsmynd, gerð eftir samnefndu ævintýri H.C. Andersens. Leikst jóri Richard Bramali. Aðalhlutverk Lynsey Baxter, David Howe og Annabelle Lanyon. Jólin nálgast óðum. Fólk er á þönum um göturnar, klyf j- að pinklum. Veðrið er nfst- ingskalt. og Iftil, tötrum klædd stúlka skelfur af kulda. Hún reynir samt að selja fólkinu eldspýtur. En allar eiga of annrfkt tíl að takaeftir henni. Þýðandi Ellert Sígurbjörns- son. 15.10 Mjási og Pjási Tékknesk teiknimynd um jól kettlinganna kátu. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 15.25 Vfst er jólasveinninn til Bandarfsk teiknimynd, byggð á sönnum atburðum. 15.50 Hlé 22.20 Jólaguðsþjónusta f ^ sjónvarpssal vfgslubískup á Akureyri, predikar og þjónar fyrir ait- ari. Kirkjukðr Lögmannshlfðar- sóknar syngur. Söngstjóri og organleikari Askell Jónsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 23.10 Tónlist frá 17. öld Lárus Sveinsson, Jón Sig- urðsson, Christina Tryk, Ole Kristian Hanssen og Bjarni Guðmundsson leika vérk eftir A. Holborne, J. Pezel og S. Scheidt. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 23.20 Kirkja f Kaíró Dönsk heimildamynd um koptfsku kirkjuna f Egypta- landi, sem talin er elsta kirkjudeild f heimi. Kristn- in barst þangað þegar á fyrstu öld og breiddist út, m.a. fyrir atbeina Markúsar guðspjallamanns, en þokaði sfðar fyrir múhameðstrú. Nú er fimmti hluti egypsku þjóðarinnar kristinn. Komið er við f kirkju f Kafró, meðan guðsþjónusta fer fram, en margir helgisið- ir koptfsku kirkjunnar standa f nánari tengsium við helgiathafnir fyrstu kristnu safnaðanna en dæmi eru til í öðrum löndum. Þýðandi og þulur Þorvaldur Kristinsson. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 1.50 Dagskrárlok barna. Gunnvör Braga sér um tfmann. Lesnar verða kveðjur frá börnum á Norðurlöndum og Herdfs Egilsdóttir les sögu sfna Jóla- sveininn með bláa nefið“. Börnin, sem flytja kveðjurn- ar, eru : Sigurlaug Margrét Jónasdóttir, Þórunn Hjartar- dóttir, Fjalar Sigurðsson og Þórhallur Gunnarsson. 17.15 (Hlé). 18.00 Aftansöngur f Dóm- kirkjunni Prestur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organ- leikari: Máni Sigurjónsson. KVOLDIÐ 19.00 Jólatónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands Stjórn- andi: Páll P. Pálsson. Ein- leikarar: Guðný Guðmundsdóttir, Ursúla Ingólfsson og Monica Avendroth. a. „Poeme“, fiðlukonsert eft- ir Ernest Chausson. b. Pfanókonsert nr. 13 f C-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Hörpukonsert f B-dúr eftir Georg Fridrich Hándel. 20.00 Einsöngur og ogelleikur f Dómkirkjunni Ásta Thorsteinsen og Þorsteinn Hannesson syngja jólasálma. Máni Sigurjónsson leikur á orgel. Dr. Pall Isólfsson leik- ur orgelverk eftir Buxte- hude, Pachelbel og Bach. (Hljóðritanir frá fyrri ár- um). 20.30 „Þriðja dúfan“, helgi- saga eftir Stafán Zweig séra Páll Þorleifsson fslenzkaði. Róbert Arnfinnson leikari les. 20.45 Ogelleikur og einsöngur f Dómkirkjunni — framhald 21.05 „Fagna komu Krists" Helga Jónsdóttir og Hjalti Rögnvaldsson lesa jólaljóð. 21.35 Jólaþáttur úr óratórf- unni „Messías" eftir Georg Friedrich Hándel, Joan Sutherland, Grace Bumbry, Kenneth McKellar og David Ward syngja með kór og Sinfónfuhljómsveit Lundúna. Stjðrnandi: Sir Adrian Boult. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaguðþjónusta f sjón- varpssal Séra Pétur Sigur- geirsson vfgslubiskup prédikar og þjónar fyriir alt- ari. Kirkjukór Lögmanns- hlfðarsóknar syngur. Söng- stjóri og organisti: Áskell Jónsson. — Dagskrárlok um kl. 23.10. Jólakveðjumar hafa orðið — þœr verða yfir 23 þúsund orð Ymsar breytingar 1 DAG, A Þorláksmessu, verða gerðar ýmsar breytingar á dag- skrá útvarpsins og er það að mestu vegna lesturs jólakveðja. Vakin skal athygli á því, að þátturinn A frívaktinni verður fyrir hádegið, kl. 10:40, að lokn- um þættinum Við sjóinn. Er það gert vegma mikils fjölda tilkynninga sem búast má við að verði eftir hádegihádegið. Þá falla niður miðdegistónleik- arnir og koma jólakveðjur í þeirra stað og það sama gildir um þáttinn „Lagið mitt“. 0 Jólakveðjurnar sem út- varpið flytur árlega fyrir fjölda landsmanna taka al) mikinn tima í dagskránni í dag og Dóra Ingvadóttir sagði í samtali við Mbl., að það væri samtals yfir 23 þúsund orð sem lesa þyrfti í dag. Bjóst hún við að lestur- inn stæði fram yfir miðnætti og sagði að í fyrra hefði verið lesið til kl. hálf eitt eftir miðnætti. Móttöku jólakveðjanna lauk á laugardaginn var og við vorum að vinna allan sunnudaginn við að flokka þær, sagði Dóra Ingvadóttir, og það er mikill misskilningur hjá fólki að halda að kveðjurnar séu tilbúnar til lestrar strax og búið er að henda þeim inn til okkar. Þá þarf einmitt að fara að flokka þær niður, en það verða fyrst lesnar almennar kveðjur, síðan í sýslur og kveðjur í þá kaupstaði sem í þeim eru og endað er á Reykjavík. Dóra sagði að kveðjurnar hefðu borizt til þeirra á alls kyns bréfsneplujr og sérviettum, kassalokum og ýmsu fleira. Eins og áður sagði eru kveðjurnar yfir 23 þúsund orð og eru frá um 1.563 aðilum. Þar með eru taldar sjómannakveðjurnar en þær eru um 5000 orð. Það eru þulir útvarpsins sem lesa kveðjurnar eins og áður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.