Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977 ... að selja bflinn og kaupa hjöl. TM R«o U.S Pit. 0*1. — All right* res*rv*d ’■ 1978 by Los Angeles Tlmes /þ'2.5 I FOÉxnpT DÓMKIRKJUPRESTARNIR hafa nú vegna yfirstandandi viðgerðar á Itirkjunni flutt’skrif- stofu slna að Garðarstræti 42. efri hæð, simi 10015. Viðtals- timar prestanna eru þó óbreytt- ir. séra Hjalta Guðmundssonar kl 1 1 30 til kl 12.30 og séra Þóris Stephensen kl. 4—5 siðd KVENFÉLAGIÐ Bylgjan held- ur fund að Hallveigarstöðum I kvöld kl 8 30 Frú Hrönn Hilmarsdóttir hefur sýni- kennslu i tilbúningi heitra pott- rétta KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur fund að Ásvallagötu 1 i kvöld kl. 8 30 Spiluð verður félags- vist í FRÁ HÖFNINNI 1 ( FYRRADAG kom Breiða- fjarðarbáturinn Baldur til Reykjavikurhafnar og fór hann vestur aftur I gær. I fyrrinótt fóru Grundarfoss og Ljósafoss. Þá fór Bæjarfoss áleiðis til útlanda Kyndill kom úr ferð og fór aftur nokkru siðar Mánafoss kom I gærdag frá útlöndum. Einnig kom tog- arinn Snorri Sturluson af veið- um Þá fór togarinn Ögri til veiða Rússneskt olluskip kom með farm. ÍVtESSUPI BUSTAÐAKIRKJA Föstumessa I kvöld kl 8.30 Ólafur Skúlason FRf KIRKJAN Reykjavlk. Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. HALLGRfMSKIRKJA. Föstu- messa i kvöld kl. 8.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. HEIMILISDYR SVARTBRÖNDÓTTUR högni með rauða hálsól og hálfa gula tunnu um hálsinn, er I óskilum að Grettisgötu 51. R. slmi 10673. Sala varnarliðseigna: í DAG er miðvkudagur 2 marz IMBRUDAGAR, 61 dagur árs- ins 1977. Árdegisflóð er í Reykjavík kl 04 17 og síð- degisflóð kl 16.42. Sólarupp- rás er í Reykjavík kl 08 32 og sólarlag kl 18 49 Á Akureyri er sólarupprás kl 08.21 og sólarlag kl. 18 30 Sólin er i hádegisstað í Reykjavik kl 13.40 og tunglið í suðri kl 23 20 (íslandsalmanakið) Alfreð I>orsteinsson settur framkvæmdastj. Utanrikisráðuneytið neitar að gefa upp nöfn annarra umsækjenda Þótt þúsund falli þér við hlið og tiu þúsund þér til hsgri handar. þá nær það ekki til þýn. (Sálm. 91, 7.) KROSSGATA ^■9 _ „ "Í2 15 Lárétt: 1. mun 5. sting 7. for 9. tónn 10. brýtur 12. skóli 13. 3eins 14. upphr. 15. galdrakvenda 17. ótt- aðis. Lóðrétt: 2. (láts 3. frum- efni 4. fuglinn 6 braka 8. þvottur (aftur á bak) 9. skip 11. mynd 14. gamal- menni 16. til LAUSN Á SlÐUSTU Lárétt: 1. skrifa 5. óna 6. es 9. skotts 11. sá 12. inn 13. or 14. not 16. ár 17. agann Lóðrétt: 1. skessuna 2. ró 3. inntir 4. fa 7. ská 8. asnar 10. TN 13. ota 15. og 16. án. Svona góði. Þetta er ekkert til að þakka fyrir. — Þetta er bara einn af þessum sjálfsögðu greiðum!! ARNAÐ HEIL.LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Rósa Kristmundsdóttir og Valgeir Már Ásmundsson. Heimili þeirra er að Vita- stíg 11, Rvík. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Hallgrfms- kirkju Guðný Jónsdóttir og Hafsteinn Árni Hafsteins- son. Heimili þeirra er að Hátúni 9, Keflavík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) GEFIN hafa verið saman f hjónaband f Kópavogs- kirkju Kristín Árnadóttir og Þorsteinn Pálsson, Hofsvallagötu 15, Rvfk. (Ljósm.st. Þóris). I tyilfMIMirjGARSPJÖLP MINNINGARSPJÖLD Dansk Kvindeklúbb fást á eftirtöldum stöðum hér í Reykjavík: Bókabúð Braga, Laugavegi 26, bóka- búðinni f Glæsibæ og einn- ig fást kortin afgreidd f símum 12679 — 18770 — 33462. DAGANA frá og með 25. febrúar til 3. marz er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hór seglr: í LAUGARVEGS APÓTEKI. Auk þess verður oplð f HOLTS APÓTEKI tll kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari viku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÓNGU- DEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögi.m klukkan 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvl aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftír klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags tslands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNl á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskfrteini. SOFN SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn. Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeíld: kl 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvftabandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Hcimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðíngardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema láugardaga kl. 9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORG A RBÓKASAFN REYKJA VtKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Hngholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakírkju, sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiósla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABtLAR — Bækistöð f Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofæ bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes Hmmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. mióvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitishraut mánud. k I. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu oplð mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBiÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá aó hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 slðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. septembei: n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla vlrka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringínn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aóstoð borgarstarfs- manna.' I Mbl. fyrir 50 árum KLAUSUR úr Dagbókinni: „Tvær bifreiðar rákust á f gær ð horninu á Pósthús- stræti og Austurstræti og brotnuðu framhjólin á ann- ari. Þóttust bððir bflstjórar sýknir saka og létu lög- regiuþjón skera úr. En þegar sð bflstjórinn, sem óskadd- aóa bifreiðina hafði, ætlaði burtu af orrustuvellinum, rendi hann á ljóskersstaur og kurlaði hann nióur vió jöró. Sól var hátt á lofti og bjart veður.“ „Einkennileg vfgsla ð hér fram aó fara í dag. Er það kolakraninn nýi sem verður vfgóur klukkan 12. Er sennilegt, aó æðimargir vilji horfa á, þegar hann tekur fyrstu tökin.“ Björnsbakarf efndi til getraunar og peningaverólauna f tilefni af bolludeginum. Spurningin var hve margar boliur myndu seljast þar A bolludaginn. Eining KI. 13.00 GENGISSKRÁNING Nr.41— l.marz 1977. 1 Bandarfkjadollar 191.20 191,70 1 Sterlfngspund 327.25 328,25* 1 Kanadadollar 182.50 183,00* 100 Danskar krðnur 3257,40 3265,90* 100 Norksar krónur 3636.35 3645,85* 100 Sa*nskar krónur 4539.85 4551,65* 100 Finnsk roórk 5030,25 5043,45* 100 Franskir (rankar 3840,15 3850,15* 100 Belg. frankar 522,25 523,65* 100 Svlssn. frankar 7442,60 7462,10* 100 Gylllni 7673,80 7693,80* 100 V.-Þýik milrk 8003,85 8024,75* 100 I.frur 21,63 21,69* 100 Austurr. Srh. 1126.05 1128,95* 100 Esrudos 494,10 495,40* 100 Pesetar 276,90 277,60* 100 Yen 67,71 67,89* * Brtytlng frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.