Morgunblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.03.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1977 Bandarlski heimsmeistarinn ( hnefaleikum þungavigtar, Muhammed Ali, er sá atvinnulþróttamaður sem hefur mestar tekjur af þátttöku sinni f fþróttum. Að sögn vestur-þýzka blaðsins Bild, sem nýlega gerði könnun á tekjum atvinnufþróttamanna, hafði Ali upphæð sem svarar til 1800 milljóna fslenzkra króna á árinu 1976 og frá þvf að hann hóf þátttöku f fþróttum sem atvinnumaður hefur hann haft upphæð sem svarar til 10,5 milljarða fslenzkra króna f tekjur. Kemst enginn atvinnufþróttamaður f hálfkvist við Ali, þótt margir þeirra hafi reyndar mjög góð laun. Bild birti lista yfir þá fþróttamenn sem hæstar tekjur hafa af fþróttum, og vekur mikla athygli að f hópi-15 launahæstu fþróttamann- anna eru tveir körfuknattleiksmenn — báðir auðvitað bandarfskir. Samkvæmt frásögn Bild eru eftirtaldir fþróttamenn mestu „gullkálf- arnir“. Tölurnar tákna milljónir fslenzkra króna Tekjur 1976 Muhammad Ali, Bandar. — hnefaleikar El Cordobes, Spáni — nautaat Willie Schomaker, Bandar. — knapi Bobby Hull, Kanada — fshokkf Eddy Merckx, Belgfu — hjólreiðar Jim Hunter, Bandar. — körfuknattleikur Pele, Brasilfu — knattspyrna F. Beckenbauer, V-Þýzkal. — knattspyrna Jack Nicklaus, Bandarfkj. — golf Joe Namath, Bandar. — fótbolti Moses Malone, Bandar. — körfuknattl. Johan Cruyff, Hollandi — knattsp. Jimmy Connors, Bandar. — tennis Niki Lauda, Austurrfki — kappakstur Tekjur samt. 1800 10500 285 1800 105 1500 49,5 900 67,5 900 128,4 750 45,0 600 75,0 525 43,5 525 60 300 60 300 37,5 285 67,5 270 90 262 Tveir beztu langstökkvarar tslendinga innanhúss frá upphafi eru þeir Friðrik Þór Óskarsson, IR, og Jón Oddsson, HVt. Þessa mynd af þeim kempunum tók ágás á Mt innanhúss í frjálsfþróttum er þeir höfðu nýlokið skemmtilegri langstökkskeppni, en í henni náðu báðir sfnum bezta árangri. Jón Oddsson er t.v. en Friðrik til hægri. Verð varla með SEGIR JÓN ODDSSON, HVÍ í frjálsum Ali — lang tekjuhæstur. EINN þeirra íþóttamanna utan af landi, sem vöktu talsverða athygli á Meistaramóti tslands f frjáls- fþróttum innanhúss, er Jón Odds- son frá tsafirði. Jón keppti í lang stökki og þrfstökki og stóð sig með ágætum, en f fyrrnefndu greininni setti hann fslenzkt unglingamet, stökk 6.94 metra. Lengi vel var hann f forystu f langstökkinu, en í sfðustu umferð stökk þó Friðrik Þ. Óskarsson lengra, og f þrfstökki hlaut Jón einnig önnur verðlaun. Árangur hans f þessum greinum var mjög frambærilegur þegar haft er f huga, að þetta var f fyrsta sinn sem Jón keppti á stórmóti, og að Jón hefur litla rækt lagt við frjálsíþróttir. Til að fræðast FYRIRTÆKJAKEPPNIIKNATTSPYRNU nokkuð um þennan unga fþrótta- mann og æfingar hans spjallaði Mbl. lftillega við hann á Meistara- mótinu í Baldurshaga. „Ég er nú ekki mikið fyrir frjás- íþróttir og hef lítið stundað þær, ef undan eru skilin tvö héraðsmót fyrir vestan“ sagði Jón er við spurðum um íþróttaiðkun hans. „Ég hef ekkert æft sérstaklega fyrir frjálsar í vetur, heldur að- eins verið með í leikfimi í skól- anum og æft körfubolta, fótbolta, blak og fimleika. Ég er því i ágætri, líkamlegri æfingu, en ekki í séræfingu fyrir frjálsíþrótt- ir,“ sagði Jón ennfremur. Þegar Jóni var bent á, aó árangur hans á Meistaramótinu gerði hann að kandidat fyrir landsliðssæti í frjálsiþróttum, og hvort hann ætlaði því að leggja áherzlu á frjálsar í sumar, sagðist hann ekkert geta sagt um það að svo stöddu. „Ég veit ekki hvernig gengi að hætta fótboltanum, en á honum hef ég mestan áhuga. Ég verð því senniiega ekkert í frjáls- um i sumar, fyrir utan héraðsmót- ið, nema mér snúizt alveg hugur. Hins vegar er þvi ekki að neita að ég átti ekki von á þessum árangri sem ég náði á þessu móti, svo sennilega mun ég athuga minn gang eitthvað á næstunni,“ sagði þessi ungi ísfirðingur. Ekki var Jón þekkt nafn i frjálsíþróttum fyrir innanhúss- meistaramótið, en samt hafði hann náð sæmilegum árangri áður á héraðsmótum HVÍ. Hefur hann hlaupið 100 m á 11.6 sekúndum, stokkið 6.55 m í lang- stökki (bætti sig um 39 sm á Mí) og stokkið 13,24 m í þristökki. Bætti hann sig einnig í þrístökki á Mí í frjálsum, þvi þar stökk hann 13,65 mtr. Reyndar átti hann stökk á Ml sem reyndist vera rúmir 14 metrar, mælt frá tá, en Jón stökk upp vel fyrir aftan uppstökksplankann í mörgum til- rauna sinna. Að lokum má svo geta þess, að auk þess að standa sig með miklum ágætum á Meistaramót- inu i frjálsum tók Jón þátt i mörg- um leikjum i blaki og körfubolta með félögum sinum fyrir vestan, en það er ekki sem beztur undir- búningur fyrir harða keppni í frjálsiþróttum. ' —ágás. — íþróttir . . . Framhald af bls. 25 43. 17:14 Björn P. 44. 17:15 Magnús Sig. 47. Stefán 18:15 48. Jón K. 19:15 50. Stefán 20:15 52. 20:16 Þór 54. Stefán 21:16 55. JónP. 22:16 56. 56. 22:18 Gunnar 22:17 Bjöm P. (v) 58. Stefán 23:18 59. 23:19 Magnús M. 60. 23:20 Björn P. Mörk Vals: Stefán Gunnarsson 6, J6n Pétur Jónsson 5, Jón H. Karlsson 4 (3v), Björn Björnsson 3, Steindór Gunnarsson 2, Þor- björn Guðmundsson 2 og Bjarni Guðmunds- son eitt mark. Mörk Gróttu: Magnús Sigurðsson 4, Árni Indriðason 4 (2v), Björn Pétursson 3 (lv), Gunnar I>úðv(ksson 2, Sigurður Pétursson 2, Þór Ottesen 2, Axel Friðriksson, Hörður Már Kristjánsson og Magnús Margeirsson eitt mark hver. Brottvfsanir af leikvelli: Engin. Misnotuð vftaköst: Jón Breiðfjörð Ólafsson varðí vftakast Árna Indriðasonar á 35. mfnútu og vítakast Þórs Ottesen á 42. mfnútu. Dómarar voru Kjartan Steinbeck og Kristján örn Ingibergsson og dæmdu þeir all þokkalega. — SS. Fram - Þróttur Laugardalshöll 13. marz, 1. deild, Fram — Þróttur 24:19 (10:11). Gangur leiksins: Mfn. Þróttur 2. 0:1 Sigurður 4. 0:2 Sigurður 5. Pálmi 1:2 6. 1:3 Konráð 7. Ándrés (v) 2:3 9. 2:4 Traustí 10. Andrés (v) 3:4 12. 3:5 Sigurður 13. Málmi 4:5 13. 4:6 Sigurður 14. 4:7 Konráð 18. Andrés (v) 5:7 18. 5:8 Konráð (vj 19. Andrés 6:8 23. Pétur 7:8 24. 7:9 Jóhann 26. 7:10 Konráð 27. Pálmi 8:10 28. 8:11 Bjarni 29. Pálmi(v) 9:11 30. Pálmi 10:11 Hálfleikur 31. Gústaf 11:11 33. Sigurbergur 12:11 34. 12:12 Sigurður 37. Sigurbergur 13:12 40. 13:13 Bjarni (v) 41. Pálmi (v) 14:13 43. 14:14 Bjarní (v) 44. Pálmi 15:14 45. Gústaf 16:14 45. Árni 17:14 47. Gústaf 18:14 49. 18:15 Sveinlaugur 50. Ándrés 19:15 52. Guðmundur 20:15 52. 20:16 Konráð 53. Pálmi (v) 21:16 53. 21:17 Konráð 56. 21:18 Trausti 57. Ándrés 22:18 58. Ándrés 23:18 59. 23:19 Konráð 60. Pétur 24:19 Mörk Fram: Pálmi Pálmason 8 (3v), Ándrés Bridde 7(2 v), Gústaf Björnsson 3, Pétur Jóhannesson 2, Sígurbergur Sigsteins- son 2, Árni Sverrisson og Guðmundur Þor- bjömsson eitt mark hvor. Mörk Þróttar: Konráð Jónsson 7 (1 v), Sigurður H. Sveinsson 5, Bjarni Jónsson 3 (2 v), Trausti Þorgrfmsson 2, Jóhann Frfmanns- son og Sveinlaugur Kristjánsson eitt mark hvor. Brottvfsanir af leikvrlli: Trausti Þorgrfms- son og Bjarni Jónsson úr Þróttl og Sigurberg- ur Sigsteinsson, Fram, allir reknir útaf f 2 mfnútur. Misnotuð vftaköst: Kristjáns Sigmundsson varði vftakast frá Pálma Pálmasyni á 3. mfnútu og vftakast frá Ándrési Bridde á 17. mfnútu. Jón Sigurðsson varði vftakast frá Konráð Jónssyni á 35. mfnútu og Bjarna Jónssyni á 51. mfnútu og Konráð Jónsson skaut f stöng úr vftakasti á 55. mínútu. Dómarar voru Ölafur Steingrfmsson og Gunnar Kjartansson og dæmdu þeir leikinn prýðilega vel. —SS. Innanhússknattspyrna á vaxandi fyigi að fagna hjá ýmsum starfshópum, og hefur tvívegis með stuttu millibili verið efnt til fyrirtækjakeppni í innanhúss- knattspyrnu. Fyrra mótið fór fram á vegum Þróttar og varð Hótel Saga sigurvegari í því móti. Lék Hótel Saga til útslita við Sportval og sigraði 5 — 1. Vélsmiðjan Héðinn sigraði svo logregluna í keppni um þriðja sætið með 8 mörkum gegn 4 og Morgunblaðið sigraði Semensverksmiðju ríkisns I keppni um fimmta sætið með 6 mörkum gegn 1. Hitt mótið fór fram á vegum Hauka i Hafnarfirði og urðu úrslit þau að Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavikurborgar sigraði Póst og sima i úrslitaleik og Sportval sigraði Hótel Sögu i keppni um þriðja sætið. Meðfylgjandi myndir eru af knáum köppum Hótel Sögu til hliðar og Skýrsluvélanna að ofan. í síðarnefnda liðinu eru margir þekktir knattspyrnumenn, eins og Magnús Guðmundsson (KR), Atli Jósafatsson (Fram) Eggert Steingrimsson (Fram) og Hörður Hilmarsson (Val). ENGINN NÁLÆGT ALI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.