Morgunblaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.03.1977, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MARZ 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Vandamái einhvers nákomins munu verda á dagskrá f dag og munu valda þér nokkrum áhyggjum og jafnvel töfum. Láttu það samt ekki hitna á samstarfs- fólki þfnu. •i’ Nautið 20. aprll - ■ 20. maí Þú kannt að þurfa að fresta mikilvægu máli í dag vegna veikinda heima fyrir. Dagurinn mun þvf einkennast af áhyggj- um. en þú þarft ekki að vera kvfðinn. k Tvíburarnir 21. mal — 20. júní Stattu við gefin loforð, og ef þú átt stefnumót mættu þá á réttum tíma. Ef þú getur rétt einhverjum hjálparhönd skaltu ekki hika við það. Krabbinn 21. júnf — 22. júll Ciáttu að hvernig þú framkvæmir. Var- astu að verða bitbein vina þinna. Pen- ingamálin eru í þokkalegu ástandi þessa dagana, svo þú ættir að geta gert þér dagamun. % I Ljðnið 23. júll — 22. ágúst Vertu ekki of fljótfær, sérstaklega ef þú ert að fást við tölur. Yfirfarðu allt að minnsta kosti tvisvar. Mærin 23. ágúst —22. spet. Varastu að blanda þér í eitthvað fjár- málabrask, jafnvel þótt vinur þinn biðjí þig um það. Trúðu ekki öllu sem þú heyrir, það er ekki allt á rökum reist. «'Jll Vogin 23. sept. — 22. okt. Ljúktu við verk sem þú hefur á prjónun- um áður en þú byrjar á nýju. Annars er hætt við að þú verðir nokkuð ruglaður. íl Drekinn 23. okt —21. nóv. Flýttu þér ekki of mikið, það er hætt við að þú gerir þá meinlegar villur. Jafnvel sendir vitlaus bréf til fólks. Kvöldið verð- ur mjög spennandi. m Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Vegna fjörs þfns og Iffsgleði ertu mjög eftirsóttur f alls konar fagnaði. Nú er um að gera að kunna að velja og hafna. En það er engin hætta á að þú kunnir það ekki. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú munt ná góðum árangri f öllu sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Þess vegna er um að gera að fara snemma á fætur og reyna að koma sem mestu f verk. fgjl Vatnsberinn U* 20. jan. — 18. feb. Þú getur stundum verið nokkuð þrjózkur og uppstökkur, en það má ekki henda þig f dag. Viðurkenndu að þú getir haft rangt fyrir þér og biddu vissá aðila afsökunar. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Stattu við gefin loforð. Ef þú þarft að undirrita samninga skaltu lesa þá vel og andlega og vera viss um að skilja þá rétt. TINNI Kpmiú yður strax útf ung/ maúur, Éghef þenn- an bít! Heynil mtg nu, eg er ekki vanur þvi aSJgtp standa uppi í harinu á mér, og ai/rasízt s,i/ona strákgepi/ £g erí ár/dandi erjndum. 5naut aðu út! Og ég þarf a3 komast i dýrasjúkrahús. Hund' unnn minn hefur fengió X-9 Eg EITTHVAÐ AÐ CORRlGAN?ÞÚ ERT SVO þÖ6ULL ->Á pAE> ER SORSLEöT AD MISSA VIN SINN i EN VIÐ þVÍ ER Vl'ST ERKERT AO ÖERA.. ÉG GÆTI FUNDIÐ MOROINGJA HANS.OG 6UUPENINÖARNIR Vl'SA ’A VULCAKJ. EN HVAR FALDI UÓSKA UR HUGSKOTI WOODY ALLEN HWERNKS r T E.K NOKKU^I FINNST pÉR. AP ALVARA KyðSA STBLPU í 0íó,i\)oopy? EIMU SINN| KySSlT's ECa JEAMNE MDP.EAU 'A TJALPimi joHmy 06 \]\Ð TÓKUM pbV HVOR- Uðt AL- foDYjcotfuf y A\JD\J[TAT> PRÓGU DWRA UERPlRNifi M\<5 Nl&UR TJALPINU 06 HENTU /VIÉf? ÚT. "—v SMÁFÓLK ARE Vou THE ICINO LUHO RUNS FROM A PROdLEM, CHARLIE 3R0LUN ? NO.BVöOLLK.'llL 5TAV AND FlöHTí l'LL U5E ALL THE 5TREN6TH ANP TALENT I P055E55 TO PROVE /VW CAU5E UJAð JU5T! HOU'P BETTER RUN AlUAV! ^ ~v Ég held að ég stingi af að heiman. .. Ert þú sú manngerð sem flýr frá vandamálunum, Kalli Bjarna? NEI, svo sannarlega ekki! Ég verð um kyrrt og berst! Ég nota alla mína krafta og kænsku til að sanna að mál- wt'jður minn hofi vnriA rélliir' Þú ættir frekar að stinga af!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.