Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31 . .
Smelltu hér til aš fį meiri upplżsingar um 68. tölublaš 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐLÐ;FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977
/£5bÍLALEIGAN
felEYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
Hótel- og flugvallaþjónusta.
LOFTLEIDm
TS 2 1190 2 11 88
¦ 4
«//,i;./7f;.iv
'ALUR"
^* 22-0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental  ¦  q m
Sendum    l'/4
Mikið úrval af viðarskreyt-
ingum og listum fyrir t.d.
hurðir, húsgögn og inn-
réttingar
Málarabúðin
Vesturgötu 21 s. 21600
Byggingavöruverslun
Kópavogs s. 41000
OPIÐTIL
KL. 7 í KVÖLD.
OG HÁDEGIS
Á MORGUN.
Úlvarp Reykjavík
Roya!
		> Al(il.VslViASÍMJNN Klí: 2*» 22480 | SR'rgunblabiu
FÖSTUDJvGUR
25. marz
MORGUNNINN___________
7.00  Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Knútur R. Magnússon
byrjar lestur sögunnar
„Gesta á Hamri" eftir Sigurð
Helgason.
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Spjallað við bændur kl.
10.05.
Passíusálmalög kl. 10.25: Sig-
urveig    Hjaltested    og
Guðmundur Jónsson syngja
við orgelundirleik Páls ts-
ólfssonar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Tékkneskur tðnlistarflokkur
leikur Septett fyrir blásara
eftir Paul Hindemith —
Fílharmfníusveitin        f
Lundúnum leikur „Töfra-
sprota æskunnar", svftu nr. 1
op. la eftir Edward Elgar;
Sir Adrian Boult stj. — John
Browing og Sinfónfuhljóm-
sveitin f Boston leika
Pianókonsert nr. 2 op. 16 eft-
ir Sergej Prokofjeff; Erich
Leinsdorf stj.
12.00 Dagskráin. Tðnleikar.
Tilkynningar.
12.25  Veðurfregnir.  Tðnleik-
ar. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tðnleikar.
SÍÐDEGIÐ________________
14.30  Miðdegissagan:    „Ben
Húr" eftir Lewis Wallace
Sigurbjörn Einarsson þýddi.
Ástráður  Sigursteindðrsson
les (6).
15.00  Miðdegistðnleikar
Gérard Souzay syngur söngva
eftir   Gounod,   Chabrier,
Bizet,  Franck  og  Roussel;
Dalton  Baldwin  leikur  á
pfanð.
Rena    Kyriakou    leikur
Pfanðsðnötu f g-moll op. 105
eftir Mendelssohn.
15.45  Lesin  dagskrá  næstu
viku
16.00  Fréttir.   Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20  Popphorn
Vignir Sveinsson kynnir.
17.30  Útvarpssaga  barnanna:
„Systurnar f Sunnuhlíð" eft-
ir Jðhönnu Guðmundsdðttur.
Ingunn Jensdðttir leikkona
les (6).
17.50  Tðnleikar.
Tilkynningar.
¦             '        ¦    ¦    ¦  ¦          ¦¦¦¦¦:.                  ^^'   ¦   .¦¦¦¦¦¦        ^I
FÖSTUDAGUR
25. mars
20.00  Fréttir og veður.
20.25  Auglýsingar  og  dag-
sk r á.
20.30  Skákeinvígið.
20.4S  Kaslljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjðnarmaður er Eiður
Guðnason.
21.45  Moll Flanders.
Fyrri hluti breskrar sjón-
varpskvikmyndar,     settt
byggð  er  á  frtegri,  sam-
nefndri  sögu  eftir  Daniet
Defoe (1659— 1731).
Aðalhlutverk  Julia  Foster,
Kenneth   Haigh   og   lan
Ogilvy.
Söguhetjan er ævintýrakon-
an Betty e«a Moll Fianders,
eins og han kallar sig slðar,
en hún var uppi á 17. öld.
Betty er óskilgetin. Framan
af ævinni flækist hún m.a.
unt með sfgaunum, en þegar
myndin hefst, er hún að ráð-
ast f vist hjá hefðarkonu að
nafni Verney.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdðtt-
ir.
Sfðari  hiuti  myndarinnar
verður  sýndur  laugardags-
kvöldið 26. mars kl. 21.30.
23.45  Dagskrárlok.
18.45  Veðurfregnir.  D:gskrá
kvöldsins.
19.00  Fréttir.     Fréttaauki.
Tilkynningar.
KVÖLDIÐ_________________
19.35  Þingsjá
Umsjðn: Nanna Ulfsdðttir.
20.00  Tónleikar     Sinfðnfu-
hljómsveitar    íslands    f
Háskðlabfði kvöldið áður; —
fyrri hluti.
Stjðrnandi: Páll P. Pálsson.
Einleikari á flautu: Manuela
Wiesler.
a. Nýtt tðnverk eftir Pál P.
Pálsson.
b.  Flautukonsert eftir Karl
Philipp Stamitz.
— Jðn Múli Arnason kynnir.
20.40 Leiklistarþáttur f umsjá
Sigurðar Pálssonar.
21.10  Kðrlög úr ðperum
Kðr og hljðmsveit Þýzku
ðperunnar f Berlfn flytja
Stjðrnandi: Janos Kulka.
21.10  Kórlög úr ðperum
21.30 Utvarpssagan: „Blúndu-
börn" eftir Kirsten Thorup
Nfna Björk Arnadðttir lýkur
lestri sögunnar f þýðingu
sinni (17).
22.00  Fréttir
22.15  Veðurfregnir
Ljððaþáttur Óskars Halldðrs-
son sér um þáttinn.
22.40  Afangar
Tðnlistarþáttur f umsjá As-
mundar Jðhssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.30  Fréttir. Einvfgi Horts og
s^passkýs:  Jðn Þ. Þór lýsir
lokun 12. skákar. Dagskrár-
lok um kl. 23.45.
Klukkan 21.45:
MOLL FLANDERS
KLUKKAN 21.45 í kvöld verður
sýndur fyrri hluti brezku sjðn-
varpsmyndarinnar       MOLL
FLANDERS, sem byggð er á
frægri, samnefndri sögu eftir
Daniel Defoe (1659—1731).
í aðalhlutverkum eru Julia
Foster, Kenneth Haig og Ian
Ogilvy.
Söguhetjan er ævintýrakonan
Betty eða Moll Flanders, eins og
hún kallar sig sfðar, en hún var
uppi á 17. öld.
Betty er ðskilgetin. Framan af
ævinni flækist hún meðal annars
um með sfgaunum, en þegar þessi
mynd hefst, er hún að ráðast í vist
hjá hefðarkonu að nafni Verney.
Þýðandi er Dóra Hafsteinsdótt-
ir.
Síðari hluti myndarinnar verð-
ur sýndur annað kvöld, 26. marz
klukkan 21.30.
DANIEL DEFOE mun
mörgum kunnur, sérstaklega fyr-
ir sögu sína um ævintýri Róbins-
sons Krúsós. Hann er fæddur í
Lundúnum líklega einhvern tíma
seint á árinu 1660, þótt það sé
ekki alveg vitað (sbr. ártal ofan).
Foreldrar hans voru flæmskir að
uppruna og nafn fjölskyldunnar
var Foe, en upprunalega talið
vera „Du-Foe" og því tók Daniel
síðar upp nafnið Defoe.
Faðir hans, James Foe, sá fjöl-
skyldu sinni farborða með því að
steypa vaxkerti og selja.
Fjölskyldan var utan ensku
þjóðkirkjunnar, og þrátt fyrir það
að enskir háskólar væru lokaðir
fólki, sem ekki tilheyrði ensku
þjóðkirkjunni, hlaut Daniel
Defoe ágætis menntun. Einn
kennara hans, sem síðar varð
varaforseti Harvardskóians, hét
Morton og er sagður hafa haft
mikil áhrif á ritstíl Defoe, þótt
svo talið sé að hann hafi einnig
verið undir sterkum áhrifum frá
Biblíunni og ritum Bunyans.
byggðá
sögu
Daniels
Defoe
Eftir að hann hafði lokið skóla-
námi var honum ætlað sæti í
kirkjuráði en var mjög andvigur
því, og gerðist kaupmaður (1683)
og sagði verzlun vera sitt
uppáhaldsviðfangsefni og hélt
hann þeim áhuga allt sitt líf. Sak-
ir þessa starfs ferðaðist hann
bæði víða um Bretlandseyjar og
einnig um meginlndið og þótti
mjög snjall I viðskiptum og að
mörgu leyti á undan sinni samtfð.
En hann varð fyrir ýmsum áföll-
um á þessu sviði og fór í hundana,
eins og sagt er, en sjálfur lýsti
hannþessu í ijóði:
„No man has tasted differing for-
tunes more—
Það skal vakin athygli á
því að frá og með deginum á
morgun, laugardag, verður
merkt við þá dagskrárliði
sjónvarpsins, sem sendir
eru út f lit — og verða þeir
þá merktir með stóru L í
sviga aftan við dagskrár-
liðinn.
Sjðnvarpið vill einnig
taka það fram, að það getur
ekki ábyrgzt gæði litaút-
sendinga.
And thirteen times I have been
rich and poor".
Á síðata tug sautjándu aldar
varð hann fyrir miklu tjóni vegna
þess að hann hafði tryggt skip í
orrustu Frakka og Breta. Tjón
hans nam sautján þúsund pund-
um, en hann var heiðarlegur í
viðskiptum og borgaði skuldir sín-
ar upp að mestu á tíu árum, en
varð þó aldrei eftir það skuldlaus
maður.
Daniel Defoe hafði mörg áhuga-
mál en eitt hans stærsta voru
stjórnmál og þá ekki eingöngu
stjórnmál heimalands hans held-
ur og erlendis. En skuldirnar
gerðu honum oft erfitt fyrir og
notuðu pólitískir andstæðingar
það vopn gegn honum óspart og
stjórnmálalegir samherjar hans
notfærðu sér það að hann stóð
höllum fæti í fjármálum til að
halda honum á „línunni".
Árið 1703 var hann fangelsaður
vegna stjórnmálaskoðana sinna,
en þá hafði skollið á hann hvert
áfallið á fætur öðru og allt sem
hann tók sér fyrir hendur i sam-
bandi við viðskipti og fram-
kvæmdir hafði að miklu leyti mis-
tekizt. Lánardrottnar hans voru
alltaf á hælum honum til að
kref ja hann um ævagamlar skuld-
ir. Það er talið að hann hafi dáið í
felum, og skuldum vafinn. í bók-
inni Moll Flanders, «em er skrif-
uð i Newgate-fangelsinu, lætur
hann Moll tala um fátækt eins og
martröð og varð sú hugsun eða sá
ótti siðar meginviðfangsefni
margra ritverka hans.
Þar sem hann tilheyrði ekki
ensku þjóðkirkjunni var hann í
mikilli andstöðu við James II.,
sem var kaþólskur en gerðist hins
vegar dyggur stuðningsmaður
Vilhjálms af Óraniu, „Vilhjálms
hins glæsta, mikla, góða og
væna", eins og Defoe kallaði
hann. Og meðan Vilhjálmur af
Óraníu var við völd frá 1688, var
Defoe dyggur stuðninsmaður
hans og ritaði mikið í hans þágu,
má þar nefna: „The True Born
Englishmen", en það ljóð varð
það vinsælasta, sem þá hafði verið
ort áenskatungu.
Á þessum tímum var eðlilega
mjög erfitt að skilja á milii stjórn-
málalegra skoðana og trúarlegra
og fyrir rit sín um utankirkju-
menn, eða þá, sem ekki tilheyrðu
ensku þjóðkirkjunni, „The Short-
est Way With the Dissenters", var
hann ákærður og dæmdur til
fangelsisvistar. Vilhjálmur af
Óraníu var ekki lengur við völd
og um þetta leyti átti sér stað
mikið trúarofstæki og „trúvilling-
ar" voru óspart handteknir. Hann
var handtekinn vorið 1703 eftir að
hafa verið þó nokkurn tíma í fel-
um.
Hann var látinn sæta þungum
sektum og þótti handtakan mjög
pólitísk og álitu flestir að jarlinn
af Nottingham hefði ætlað að
þvinga Defoe til að svíkja flokks-
bræður sfna. Var hann látinn
greiða tvö hundruð mörk i sekt og
lofa góðri hegðun næstu sjö árin.
Meðan Defoe beið eftir handtöku-
tilskipaninni reit hann bókina
„Hymn to the Pillory", sem þótti
skrifuð af miklu hugrekki (1703)
og sneri næstum refsingu hans
upp f sigur. Bók þessi vakti mikl-
ar vinsældir meðal alþýðu manna,
sem drukku heill Daniel Defoe, á
meðan hann sat enn í Newgate-
fangelsinu. Nítján árum áður
hafði hann kvænzt Mary Tuffley
og átt með henni átta börn. Hann
hafði miklar áhyggjur af því
hvernig hans stóru fjölskyldu
reiddi af á meðan hann sæti í
fangelsi og gæti ekki aflað neins
til heimilisins. Að lokum var séð
aumur á honum og hann látinn
laus úr fangelsi eftír eins árs dvol
þar.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32