Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977 SUNNUD4GUR 27. marz 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Ctdréttur úr for- ustugr. dagbl. 8.Ö0 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er í simanum? Einar Karl Haraldsson og Árni Gunnarsson stjórna spjall- og spurningarþætti ( beinu sambandi við hlust- endur á Akranesi. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Pianókonsert nr. 21 I C-dúr (K467) eftir Mozart. Ilana Vered og Fflharmoníusveit Lundúna leika; Uri S gal stj. 11.00 Messa (Dómkirkjunni. Prestur: Séra Þórir Stephen- sen. Organleikarí: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um mannfræði. Þorlákur Helgason mennta- skólakennari flytur fjórða og sfðasta hádegiserindið ( þess- um erindaflokki: Fjórði heimurinn. 14.00 Miðdegistónleikar. Frá 25. alþjóðlegu orgelvik- unni ( Niirnberg I fyrrasum- ar. Flytjendur: Heinz Wunderlich og Drengjakór- inn ( Regensburg. Stjórn- andi: Georg Ratzinger. 15.00 Spurt og spjaliað. Sigurður Magnússon stjórnar umræðum f útvarpssal. Á fundi með honum eru: Bjarni Einarsson framkvstj., Björn Friðfinnsson lögfr., Þórunn Klemenzdóttir hagfr. og dr. Þráinn Eggertsson lektor. 16.00 Islenzk einsöngslög. Jóhann Konráðsson syngur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Endurtekið efni. a. Einar Kristjánsson rithöf- undur frá Hermundarfelli segir frá. (Áður útvarpað á s.l. sumri). b. LJÓð Drffu. Geirlaug Þorvaldsdóttir leik- kona les Ijóð eftir Drífu Við- ar. Jórunn Viðar samdi tónumgerð, sem hún leikur á pfanó. (Áður útv. fyrir tveim árum). 17.10 Tilbrigði og fúga eftir Benjamin Britten. um stef eftir Henry Purcell. Bre/.ka útvarpshljómsveitin leikur; Sir Malcolm Sargent stj. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Syslurnar í Sunnuhlfð“ eft- Ir Jóhönnu Guðmundsdóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (7). 17.50 Stundarkorn með Pablo Casals sellóleikara. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.25 „Maðurinn, sem borinn var til konungs" leikrita- flokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. Nfunda leik- rit: Kvöldmáltfð konungsins. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Gfsli Halldórs- son, Róbert Arnfinnsson, Jón Sigurbjörnsson, Arnar Jóns- son, Steindór Hjörleifsson, Þórhallur Sigurðsson, Bald- vin Halldórsson og Gunnpr Eyjólfsson. 20.15 Islenzk tónlist. a. Dúó fyrir vfólu og selló eftir Hafliða Hallgrfmsson. Ingvar Jónasson og höfundur leika. b. Söqgvar úr „Svartálfa- dansi" eftir Jón Asgeirsson. Rut Magnússon syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.35 „Mesta mein aldarinn- ar" Jónas Jónsson stjórnar þætti um áfengismál og Iftur inn á gist iheimilin að Þingholts- stræti 25 og Amtmannsstfg 5a f Reykjavfk og vistheim- ilið að Hlaðgerðarkoti f Mos- fellssveit. 21:35 Astarljóðavalsar" op. 52 eftir Brahms Irmgard Seefried, Raili Kostia. Waldemar Komentt og Eber- hard Wachter syngja. Erik Werba leikur á pfanó 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Ileiðar Astvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 F'réttir. Einvfgi Horts og Spasskys: Jón Þ. Þór rekur 12. skák. Dagskrárlok um kl. 23.45. ÁikNUDdGUR 28. mar/. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hreinn Hjartarson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les söguna „Gesti á Hamri" eftir Sigurð Helgason (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Óttar Geirsson ráðunautur talar um verksmiðjuáburð og notkun hans. lslenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Jakobs Benediktssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveít Lundúna leikur „Fiðrildið* ballett- músfk eftlr Offenbach; Richard Bonynge stj. / Montserrat Caballé og kór syngja árfur eftir Rossini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkv nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson Isl. Astráður Sigursteindórsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: !s- lenzk tónlist 15.45 Um Jóhannesarguð- spjall Dr. Jakob Jónsson flytur tólfta og sfðasta erindi sitt: Upprisan. 16.00 Fréttlr. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Fréttlr. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli f Austur- Landeyjum talar. 20.00 Mánudagslögin 20.40 Dvöl Þáttur um bókmenntir. Stjórnandi: Gylfi Gröndal. 21.10 Gftarkvintett f D-dúr eftir Boccherini Álexander Lagoya og Orford kvartettinn leika. 31.30 Otvarpssagan: .Jómfrú Þórdfs" eftlr Jón Björnsson Herdfr Þorvaldsdóttir leik- kona byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfsálma (42) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Ur atvinnulffinu Magnús Magnússon við- skiptafræðingur og Vil- hjálmur Egilsson viðskipta- fræðinemi sjá um þáttinn. 22.55 Kvöldtónleikar a. „Moldá" þáttur úr „Föður- landi mfnu" eftir Smetana. Fflharmónfusveitin f Berlfn leikur; Ferenc Fricsay stjórnar. b. Italskar pakrfsur eftir Tsjafkovský. Fflharmónfu- sveitin f Berlfn leikur; Ferdinand Leitner stj. c. Ungversk rapsódfa nr. 1 eftir Liszt. Sinfónfuhljóm- sveitin f Bamberg leikur; Richard Kraus stj. d. „Keisaravalsinn" eftir Johann Strauss. Sinfónfu- hljómsveit Berlfnarútvarps- ins leikur; Ferenc Fricsay stj. 23.45 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum 12. skákar. Dagskrárlok um kl. 24.00. ÞRIÐJUDIkGUR 29. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les söguna „Gesti á Hamri" eftir Sigurð Helgason (4). Tilkvnningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Michael Ponti og Sinfónfu- hljómsveitin f Hamborg leika Pfanókonsert f ffs-moll eftir Skrjabfn; Hans Drewanz stj. / John de Lancie og Sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leika Konsert- sinfónfu fyrir óbó og strengjasveit eftir Jacques Ibert, André Previn stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkv nningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Hvað er Iffsgeislun? Þórarinn Jónsson frá Kjaransstöðum flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar Vehudi Menuhin og Louis Kentner leika Fantasfu f C- dúr fyrir fiðlu og pfanó eftir Schubert. Eileen Croxford og David Parkhouse leika Sónötu f g- moll fyrir selló og pfanó eftir Rakhmaninoff. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.00 Popp 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving sér um tfmann. 17.50 Á hvftum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál — þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði Lögfræðingarnir Gunnar Eydal og Árnmundur Bach- man sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynn- ir 20.50 Að skoða og skilgreina Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þáttinn. 21.30 Þjóðleg tónlist á trlandi Hallfreður örn Eirfksson og Ronnie Wathen tóku saman. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (43) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér" eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (13). 22.45 Harmonikulög Bragi Hlfðberg og félagar hans leika. 23.00 A hljóðbergi „Tfkarsagan" eftir Mark Twain. David Wayne les. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. AIIÐNIKUDkGUR 30. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les söguna „Gesti á Hamri" eftir Sigurð Helgason (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Guðsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björns- son les þýðingu sfna á predikunum út frá dæmisög- um Jesú eftir Helmut Tbíelicke; VIII: Dæmisagan af ráðsmanninum rangláta. Morguntónleikar kl. 11.00: Syivia Kersenbaum leikur á pfanó Sónötu nr. 2 f b-moll op. 35 eftir Chopin / Artur Rubinstein og félagar f Paganini kvartettinum leika Pfanókvartett f c-moll op. 15 eftir Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftlr Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson fsl. Ástráður Sigursteindórsson les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Fflharmonfusveitin f Vfn leikur Capriccío Espagnol op. 34 eftir Rimský- Korsakoff; Constantin Silvestri stjórnar. Concertge- bouw hljómsveitin f Amster- dam leikur „Gæsamömmu", balletttónlist eftir Ravel; Bernard Haitink stjórnar. 15.45 Vorverk f skrúðgörðum. Jón II. Björnsson garð- arkitekt talar (2. erindi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Systurnar f Sunnuhlfð" eft- ír Jóhönnu Guðmundsdóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Bergfræði með tilraun- um. Dr. Sigurður Steinþórs- son lektor flytur eilefta er- indi flokksins um rannsóknir f verkfræði- og raunvfsinda- deild háskólans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Eiður Agúst Gunnarsson syngur fslenzk lög Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. b. Vestfirzkur alþýðumaður og skáld. Lesið úr endur- minningum Ingivalds Nikulássonar frá Bfldudal, einnig saga hans „Stúlkan við Litlueyrarána" og kvæðið „örbirgð". Baldur Pálmáson sér um samantekt. Lesari með honum: Guðbjörg Vig- fúsdóttir. c. Að duga eða drepast f Grfmsá. Armann llalldórsson safn- vörður á Egilsstöðum flytur frásögu, sem hann skráði eft- ir Kristni Eirfkssyni bónda á Keldhólum á völlum. d. Um fslenzka þjóðhætti. Arni Björnsson cand. mag. talar. e. Söngfélagið Gfgjan á Akureyri syngur. Söngstjóri: Jakoh Tryggvason. Pfanó- leikari: Þorgerður Eirfks- dóttir. 21.30 Otvarpssagan: .Jómfrú Þórdfs" eftir Jón Björnsson. Herdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (44) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér" eftir Matthfas Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (14). 22.45 Djassþáttur. f umsjá Jóns Múla Arnason- ar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FIMAiTUDKGUR 31. marz. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir ki. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl. ). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon endar lestur sögunnar „Gesta á Hamri" eftir Sigurð Helga- son (6). Tilkynningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar um slysa- varnarmál. Tónleíkar. Morguntónleikar kl. 11.00: Colonne hljómsveitin f Parfs leikur Norska rapsódfu eftir Lalo; George Sebastian stj./ Sinfónfuhljómsveitin f Gavle leikur „Trúðana", svftu op. 26 eftir Kabalévský: Reiner Miedel stj./ Paul Tortelier og Fflhamonfusveit Lúndúna leika Sellókonsert f e-moll op. 85 eftir Elgar; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um það Andrea Þórðardóttir og Gfsli Helgason ræða við sálfræð- inga og leita álits fólks á starfssviði þeirra. 15.00 Miðdegistónleikar. Dennis Brain, Max Salpeter og Cyril Preedy leika Trfó f Es-dúr fyrir horn, fiðlu og pfanó op. 40 eftir Brahms. Italski kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 f D-dúr eftir Borodfn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 „Keka-Jóí og spútnikk- inn", smásaga eftir Arnbjörn Danielsen. Hjálmar Árnason þýddi úr færeysku og les. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagiðmitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Pfanóleikur f útvarps- sal: Einar Markússon leikur. a. Marzúrki eftir Spolfanský. b. Pastorale eftir Hallgrfm Ilelgason. c. Vfnarvals eftir Strauss/ Rosenthal. 19.50 Leikrit: „Regnmiðlar- inn" eftir Ogden Nash. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. I.eikstjóri: Jón Sígurbjörns- son. Persónur og leikendur: H.C. Curry/ Róbert Arnfinnsson, Nói Curry/ Sigurður Karls- son, Jim Curry/ Hjalti Rögn- valdsson, Lizzie Curry/ Steínunn Jóhannesdóttir, Bill Starbuck/ Arnar Jóns- son, File/ Helgi Skúlason, Fógetinn/ Gunnar Eyjólfs- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (45) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum rfier" eftir Matthfas Jochumsson. Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (15). 22.45 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 1. aprfl 7.00 Morgurnútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Mogurnleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir byrjar lestur á sögunni „Strák á kúskinnsskóm" eftir Gest Hannson. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Passfu- sálmalög ki. 10.25: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja. Páll tsólfs- son leikur áorgel Morguntónleikar kl. 11.00: Gewandhaus hljómsveitin f Leipzig leikur Sinfónfu nr. 1 f c-moll „Linz"-sinfóniuna eftir Ánton Bruckner; Vádav Neumann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr" eftir Lewis Wallace Sigurbjþrn Einarsson fsl. Astráður Sigursteindórsson les (9). 15.00 Miðdegissatónleikar Jean-Pierre Rampal og Vict- orie Svfhlfkova leika Sónötu fyrir flautu og sembal eftir Frantisek Benda. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 Otvarpssaga barnanna: „Systurnar f Sunnuhlfð" eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Nanna Olfsdóttir. 20.00 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands f Háskólabfói kvöldið áður; — fyrri hluti. Illjómsveitarstjóri: Karsten Andersen Einsöngvar: Sheila Arm- strong frá Bretlandi a. Sinfónfa nr. 25 f g-moll (K183) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. b. „Scheherzade", tónverk fyrir mezzósópran og hljóm- sveit eftir Maurice Ravel. — Jón Múli Árnason kynnir tónleikana. 20.45 Myndlistarþáttur f umsjá Hrafnhildar Schram. 21.15 Kórsöngur Kór menntaskólans við Hamrahlfð syngur fslenzk og erlend lög. Söngstjóri: Þorgerður Ing- ólfsdóttir. 21.30 Otvarpssagan: „Jómfrú Þórdfs" eftlr Jón Björnsson llerdfs Þorvaldsdóttir leik- kona les (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (46) 22.25 Ljóðaþáttur Umsjónarmaður: Njörður P. NJarðvfk. 22.45 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 2. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgun- stund harnanna kl. 8.00: Sig- rún Björnsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Strák á kúskinnsskóm" eftir Gest Hannson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. Bókahornið kl. 11.15: Barnatfmi f umsjá Hildu Torfadóttur og Hauks Agustssonar. Kynntur verður Stefán Jónsson og verk hans. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyði Einar örn Stefánsson stjórnar þættinum. 15.00 I tónsmiðjunni Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.35 Létt tónlist. 17.30 Útvarpsleikrit harna og unglinga: „Rauða höllin" eftir Odd Björnsson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Persónur og leikendur: . Katrfn/ Jóhanna Kirstfn Jónsdóttir, Gústaf/ Svan- hildur Oskarsdóttir, mamma Katrfnar/ Margrét Guð- mundsdóttir, Kóbrffugl/ Ingunn Jensdóttir, kráka/ Sigurður Skúlason, páfa- gaukur/ Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, ugla/ Þórunn Pálsdóttir. fkorni/ Asa Ragnarsdóttír, fjósakonu- fugl/ Nfna Sveinsdóttir, stelpur/ Sigurlaug Jónas- dóttir og Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Maja/ Asdfs Þórhallsdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ekki beinlfnis Böðvar Guðmundsson rabbar við tvo leikara, Aðalstcin Bergdal og Gest Einar Jónas- son, um heima og geima. Hljóðritun frá Akureyri. 20.15 Einleikur á pfanó: Jenia Kren leikur 20.35 Fornar minjar og saga Vestri-byggðar áGrænlandi Gfsli Kristjánsson flytur ásamt Eddu Gfsladóttur þýð- ingu sfna og endursögn á bókarköflum eftir Jens Ros- ing — Þriðji þáttur. 21.00 Hljómskálamúsfk frá útvarpinu f Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 „Það gerist eitthvað", smásaga eftir Heinrich Böll Hrefna Beckmann þýddi. Sigmundur örn Arngrfms- son leikari les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 27. mars 1977 18.00 Stundin okkar. Sýndar verða myndir um Amölku skógardfs og fugl, sem getur ekki flogið, en það er strúturinn. Sfðan verður sýnd brúðumynd um strákinn Davfð og 'Golfat, hundinn hans, og loks verð- ur litið inn f tvo skóla og fylgst með störfum 12 ára barna f herferðinni gegn reykingum. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 19.00 Enska knattspyrnan Kynnir Bjarni Felixson Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Heimsókn f höfuðstað Norðurlands Allir vita, hvað átt er við með orðunum „höfuðstaður Norðurlands", þvf að það hefur Akureyri verið kölluð um langan tfma. Sjónvarpsmenn heimsóttu Akureyri I byrjun marsmán- aðar og reyndu að kanna, að hve miklu leyti þetta nafn á við. Umsjón Magnús Bjarnfreðs- son. Kvikmyndataka Sigmundur Arthursson. Hljóð Marinó Ólafsson. Klipping Isidór Hermanns- son. 21.20 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Blikur á lofti. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Skordýravinurinn. Bresk heimildamynd, að nokkru leyti leikin, um franska skordýrafræðinginn Jean-Henri Fabre (1827—1915). Myndin er tekín f átthögum Fabres, en heimili hans og vinnustofu var breytt f safn eftir andlát hans. Meðal annars eru sýndar sams konar tilraunir og Fabre gerði á sfnum tfma. Þýðandi go þulur Óskar Ingimarsson. 23.00 Að kvöldi dags Séra Arngrímur Jónsson flytur hugvekju. 23.10 Dagskráriok. /MhNUD4GUR 28. mars 1977. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 lþróttir (L að hluta) Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.05 Ilúsið hennar Lovfsu (L) Danskt sjónvarpsleikrit eft- ir Leif Panduro. Leikstjóri Palle Kjærulff-Scmidt. Aðalhlutverk Ghita Nörby, Preben Neergaard, Poul Bundgaard og Louis Miehe- Renard. Lovfsa er gift kona og á upp- komin börn. I upphafi leiks- ins kemur hún heim frá út- löndum, en þar hefur dvalist lengi á heilsuhæli. Lækn- arnir hafa sagt henni, að hún sé nú orðin heil heilsu, en hún efast um, að svo sé. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir, (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 29. marz 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Reykingar „Og duftið hverfur...“ Þriðja og sfðasta myndin um ógnvekjandi afleiðingar sfgarettureykinga. Meðal annars er rætt við fólk, sem hefur hætt að reykja. Þýðandi og þulur Jón Ó. Ed- wald. 21.00 Colditz Bresk-bandarfs'kur fram- haldsmyndaflokkur. „En sú úrhellisrigning" Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.50 Töfrageislinn Brezk fræðslumynd um leiser-geislann. Vfsinda- menn reyna nú að hagnýta hann á hinum ólfkustu svið- um. svo sem læknisfræði og málmiðnaði. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 22.35 Dagskrárlok. 41IDMIKUDKGUR v 30. mars 18.00 Bangsinn Paddington Breskur myndaflokkur Þýðandi Stefán Jökulsson Sögumaður Þórhallur Sig- urðsson 18.10 Ballettskórnir (L) Breskur framhaldsmynda- flokkur f sex þáttum. 4. þáttur. Efni þriðja þáttar: Sylvfa og stúlkurnar fara á fund skólastjóra og búast við hinu versta. En þa*r fá þau gleðitfðindi, að setja eigi á svið leikrit til ágóða fyrir sjúkrahús og Pálfna og Petrova eiga að leika aðal- hlutverkin. Frumsýningin verður eftir sex vikur oe nú hefjast miklar annir við æfingar. búningagerð og þess háttar. Loks rennur stóra stundin upp. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Börn um vfða veröld Þessi þáttur fjallar um tvær stúlkur sem búa f Guate- mafa. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. Hié 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vfs- indi Vasahljóð Migrene Endurupptaka gamalla hljómplatna Rafknúið reiðhjól Umsjónarmaður Sigurður II. Richter. 21.00 Ævintýri Wimseys lávarðar(L) Breskur framhaldsmynda- flokkur í fjórum þáttum, byggður á sögu eftir Dorothy L. Sayers. 3. þáttur. Efni annars þáttar: Wimsey heldur áfram að rannsaka Campbellmálið, þótt lögreglunni sé ekki meira en svo gefið um það. Bunter þjónn hans aðstoðar hann dyggilega. Þeir hafa hvorki meira né minna en sex menn grunaða, og allt eru það málarar. sem Campbell hafði átt einhver skipti við. Svo virðist sem þeir hafi allir verið fjarri, þegar morðið var framið, og næsta grunsamlegt um ferð- ir þeirra sumra. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.50 Stjórnmálin frá strfðs- lokum Franskur frétta- og fræðslu- myndaflokkur f 13 þáttum, þar sem rakin er í grófum dráttum þróun heimsmála frá strfðslokum árið 1945 og fram undir 1970. Ennfrem- ur er brugðið upp svipmynd- um af fréttnæmum viðburð- um tfmabilsins. Þýðandi Sigurður Pálsson. 22.50 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 1. aprfl 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu ieikararnir (L) Gestur leikbrúðanna f þess- um þætti er breski gaman- leikarinn Bruce Forsyth. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir 22.00 Elsku Clementine (My Darling Clementine) Bandarfskur „vestrl" frá ár- inu 1946, byggður á sann- sögulegum atburðum og sögu eftir Stuart N. Lake. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk Henry Fonda. Linda Darnell og Victor Mature. Wyatt Earp er á ferð með nautgripahjörð sfna ásamt bræðrum sfnum og kemur til bæjarins Tombstone. Þar er yngsti bróðir hans drep- inn, og Earp tekur að sér starf lögreglustjóra bæjar- ins til að hafa upp á morð- ingjanum. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.35 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 2. aprfl 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.35 Christensens- fjölskyldan (L) Danskur myndaflokkur. 2. þáttur. Jóhann verður Ifka að vinna. Jóhann byrjar nú í skóla. en hann þarf að vinna f verk- smiðju eftir skólatíma, þvf að faðir hans er drykkfelld- ur og heldur eftir af kaupi sfnu fyrir vfnföngum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóltir. Sögumaður Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 19.00 Iþrðttir (L að hl.) II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Læknir á ferð og flugi (L) Gamlir kunningjar bregða á leik f nýjum. hrcskum gam- anmyndaflokki f 13 þáttum. Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Ureinufannað Umsjónarmenn Berglind Asgeirsdóttir og Björn Vign- ir Sigurpálsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Slys (Accident) Bresk bfómvnd frá árinu 1967. Ilandrit Harold Pinter. Leikstjóri Joseph Losey. Aðalhlutverk Dirk Bogarde. Stanley Baker og Jacqueline Sassard. Myndin gerist f háskólabirn- um Oxford og hefst með þvf, að ungur maður hiður bana f bflslysi fyrir utan heimili kennara sfns, en unnusta hans kemst Iffs af. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.40 Dagskrácrlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.