Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.03.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjómenn Vantar vanan háseta á netabát Góðir tekjumöguleikar sími 43272. Garðabær Útburðarfólk vantar í Hraunsholt Uppl. í síma 52252. Háseta vantar á 65 tonna netabát sem rær frá Rifi. Upplýsingar í síma 93-6697. Laghentur, reglusamur og traustur piltur (maður) óskast til vélavinnu, pappírsskurðar og annarar aðstoðar Framtíðaratvinna. Upplýsingar kl. 2 — 4 á skrifstofu vorri í dag, ekki í s í m a. F/ö/ritunars tofa Daníels Halldórssonar fíánargötu 19. Fyrsta vélstjóra og háseta vantar á 40 lesta netabát. Upplýsingar í síma 99-1455 og 99- 3372. Stúlka óskast Stúlka, ekki yngri en 20 ára óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun. Einhver vél- ritunarkunnátta æskileg. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 31.3. merkt: Snyrtileg — 2274 Háseta Vanan háseta vantar á góðan netabát, sem er yfirbyggður. Upplýsingar í síma 92-8243, Grindavík og 43678. Landssamband iðnaðarmanna óskar eftir að ráða viðskiptafræðing eða lögfræðing til starfa við miðlun upplýsinga og ráðgjöf fyrir aðildarfélögin. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra starfsreynslu. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri sambandsins á skrif- stofu þess, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist fyrir 7. apríl n.k. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö kennsla Nauðungaruppboð. eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík, Útvegsbanka íslands o.fl fer fram opinbert uppboð í uppboðs- sal tollstjóra í tollhúsinu v/Tryggvagötu laugardaginn 26. marz 1 977 og hefst það kl. 1 3.30. Seldar verða ýmsar ótollafgreiddar vörur svo sem skófatnaður steypustyrktarjárn, rafmótor, baðker, bifreiðavarahl., hand- þurrkarar, verkfæri, leirvörur, fólkslyfta, handslökkvitæki, tölva system 2200, tréskrúfur, koparhúðarplötur, álhúðarplöt- ur og margt fleira Ennfremur ótollafgr. bifreið Mustang talin árg. 1974, þá verður selt eftir kröfu Útvegsbankans o.fl. ýmsir fjárnumdir munir svo sem sjónvarpstæki, hansaskápar, útvarpstæki, kæliskápar, þvottavél, þurrkari, uppþvottavél, sófasett, borð- stofusett, skápar, stólar, lampar, málverk, tvíhleypa, (cal.12). rifill m/kíki, veiðitæki, stór combineruð trésmíðavél og margt fleira. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Upphoðshaldarinn í Reykjavík. Nauðungaruppboð að kröfu Einars Viðars hrl., Jóhannesar Jóhannessen hdl., Benedikts Sveinssonar hrl., Brands Brynjólfssonar hrl. og innheimtumanns ríkissjóðs verða eftir- taldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði föstudaginn 1. apríl n.k. kl. 1 6 að Vatnsnesvegi 33, Keflavík. Sófasett, Ignis kæliskápur — Kuba sjónvarpstæki, Itt frysti- kista, Hringsófi og stóll, Fluorsent Ijós og bifreiðarnar G- 7576, Ö-230. Uppboðshaldarinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gull- bringusýslu. útboö Hitaveita Suðurnesja Útboð Óskar eftir tilboðum í uppsetningu tækja og pípulagna utanhúss fyrir Varmaorku- ver I, rás 1, við Svartsengi. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræði- stofu Guðmundar og Kristjáns, Laufás- vegi 12, Reykjavík, og á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja Vesturbraut 10 A, Keflavík, frá og með fimmtud. 24. marz gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð fimmtud. 31. marz kl. 2 e.h. á skrifstofu Hitaveitu Suður- nesja. Reiðskóli Fáks Ný námskeið eru að hefjast. Innritun í dag kl 10—6 og mánudag frá kl. 10 — 13, þriðjudag frá kl. 1 4 — 17. Kennari er Guðrún Fjelsteð, sími 301 78 Hestamannafélagið Fákur. Vörubílar til sölu Merzedes Benz 2224. Merzedes Benz 1619. Henzel vörubifreið. Uppl. ísíma 93-7135. Árgangur 1947 ísafirði Hittumst öll á páskadagskvöld á ísafirði. Hafið samband í síma 3951 Þórdís, 3794 Kiddý, 3719 Hrafnhildur. B.S.F. Byggung Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn í Félaqsheimili Kópavoqs lauqardaqinn 26. mars 1977 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagðir fram reikningar 1., 2., og 3. byggingaráfanga. 3. Kynntar byggingarframkvæmdir á ár- inu 1977. 4. Önnur mál. 0 Stjórmn. Óska eftir að taka á leigu 8 — 12 tonna handfærabát í sumar. Góð leiga. Upplýsingar í síma 94-2514 eftir kl. 15.30. Hvergerðingar Sjálfstæðifélaglð Ingólfur mun gangast fyrir hópferð i Þjóðleik- húsið um páskana n.k. ef næg þátttaka fæst. Áhugi er fyrir að sjá Gullna Hliðið. Áriðandi er að væntanlegir þátttakendur láti skrá sig hið fyrsta og ekki seinni en 1. april. Tekið verður við pöntunum i síma 4333, 4144, og 4300. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæðisfélögin i Keflavik efna til sameiginlegs fundar mánudaginn 28. marz kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu i Kefla- vik. Fundarefni: Fjármál ríkisins, skattamál. Frummæl- andi verður Fjármálaráðherra, Hr. Matthias Á. Mathiesen. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Sókn, Heimir og Sjálfstæðisfélag Keflavikur. Reykjaneskjördæmi Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjanes- kjördæmi verður haldinn i Skiphóli i Hafnarfirði laugardaginn 26. þ.m kl. 10. f.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Almennar umræður. 3. Matthías Jóhannessen flytur erindi: Orð um Ólaf Thors. Kjörnir fulltrúar, er ekki geta komið til fundarins, eru beðnir um að tilkynna formönnum sinum fjarveru, svo að varafulltrúar komi i staðinn. Stjórn Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.