Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1977 [ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Kennarar. 2 kennara vantar að Þelamerkurskólanum í Eyjafirði. Tungumálakennsla æskileg. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 21772 Akureyri. Skrifstofustarf laust til umsóknar. Heilsdagsstarf við vélritun og almenn skrifstofustörf. Ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsókn sé skilað til Mbl. fyrir 10. júní merkt Skrifstofustarf 2601. Orkustofnun óskar að ráða Bifvélavirkja eða mann vanan viðgerðum. Umsóknum með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Orkustofnun, Lauga- vegi 116, Reykjavík fyrir 8. júní. Orkustofnun Kjötafgreiðslufólk Fólk vant kjötafgreiðslu óskast strax. Að- eins vant fólk kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 36746. Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast í varahlutaverzlun. Umsóknir um starfið með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: Strax 2172. Sölumaður Óskast strax til þess að selja peysur frá innlendum framleiðanda. Umsækjandi þarf að hafa umráð yfir bíl. Vinnutími eftir samkomulagi. Umsóknir merktar „Prjón- les : 2365" sendist augl.d. Mbl. sem fyrst. Viljum taka 4—6 nema í danskennaranám. Upplýsingar í Brautarholti 4 (ekki í síma) þriðjudaginn 7. og miðvikudaginn 8. kl. 15 — 18. Heiðar Ástvaldsson Óskum að ráða starfskraft til þess að annast verðútreikn- inga, banka- og tollafgreiðslu. Viðkom- andi þarf að hafa bíl til umráða og geta hafið störf fljótlega. Starfið er sjálfstætt og eru góð laun í boði fyrir vanan starfs- kraft. Uppl. í síma 40460. Málning h. f. Kennarar Nokkra kennara, þar á meðal söng- kennara vantar að barnaskólanum á Selfossi. Upplýsingar gefur skólastjóri, í síma 1 498 eða 1 499, og formaður skóla- nefndar í síma 1 640. Trésmiðir Trésmiðir óskast í mótauppslátt o.fl. í Breiðholti og á Seltjarnarnesi. Upplýsingar í síma 72030. Atvinna Starfskraftur óskast nú þegar til sauma og á bræðsluvélar. Upplýsingar hjá verk- stjóra á vinnustað Sjók/æðagerðin h. f., Skú/agötu 51. Rafvirki óskar eftir vinnu. Hefur góða alhliða starfs- reynslu. Hefur meistararéttindi og lög- gildingu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „R- 2364", fyrir 20. þ.m. Sælgætisgerðar- maður Vanur sælgætisgerðarmaður óskast til starfa á Stór- Reykjavikursvæðinu, eða maður sem vill læra sælgætisgerð með framtíðarstarf i huga. Umsókn sendist Morgunblaðinu merkt „Sælgætisgerð: 2135" fyrir 20. júni n.k. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfskraft í verzlun vora. Bæði heils- og hálfsdagsvinna kem- ur til greina. Einhver vélritunarkunnátta nauðsynleg. Hér gæti verið um framtíðar- starf að ræða. Umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, og meðmæli leggist inn í verzlunina fyrir kl. 1 8 á miðvikudag. Heimilistæki s. f., Hafnarstræti 3. Ritari Manneldisráð óskar eftir að ráða ritara hálfan daginn frá og með 1. júlí næst komandi. Kunnátta í vélritun, ensku og einu Norðurlandamáli nauðsynleg. Frek- ari upplýsingar hjá landlækni sími 27555. Umsóknir óskast sendar skrifstofu land- læknis fyrir 15. þ.m. Sundhöll Siglufjarðar Starf forstöðumanns Sundhallar Siglu- fjarðar er hér með auglýst laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júní n.k. Æskilegt er að umsækjandi hafi íþróttakennaramenntun. Nánari upplýs- ingar eru veittar á skrifstofu bæjarstjóra, sími 96-7131 5. Bæjarstjórinn Sig/ufirði Ritari óskast Óskum eftir að ráða ritara til starfa við almenn skrifstofustörf. Nokkur vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Framtíðarstarf. Umsóknir merktar: „Framtíð" Skilist afgreiðslu blaðsins sem fyrst. Skrifstofustarf — Innheimta Óskum eftir að ráða ritara til skrifstofu- starfa. Einhver reynsla í bókhaldi og álmennum skrifstofustörfum æskileg. Þarf að hafa bifreið til umráða. Vinnutími kl. 1 3 — 1 7 mánudaga til fimmtudaga og 9 —12 föstudaga. Stálver h. f. Funahöfða 1 7, Reykjavík. Sími 83444. Framkvæmdastjóri Trésmiðja Austurlands h/f Fáskrúðsfirði óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra frá 1. september n.k. Umsóknum, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast skilað til formanns félags- stjórnar Helga V. Guðmundssonar. Fáskrúðsfirði, fyrir 1. júlí n.k. Upplýsingar eru veittar í síma 97-5220 og 97-5221. Raftæknir — Rafvirki Raftæknir eða rafvirkí óskast til starfa í heimtaugaafgreiðslu vorri. Starfið krefst m.a. hæfni til skipulegra vinnubragða og snyrtimennsku við gerð verkblaða, auk tjáningarhæfni gagnvart verktökum og öðrum viðskiptavinum. Laun samkvæmt launakerfi Reykjavíkur- borgar. Nánari upplýsingar varðandi starfið eru veittar á skrifstofu vorri í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 4. hæð og þar fást einnig umsóknareyðublöð. RAFMAGNS VEITA REYKJAVlKUR Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun, ekki yngri en 20 ára. Einhver vélritunarkunnátta æskileg. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Uppl. í síma 82088 frá kl. 4—6, í dag og á morgun. Laus staða Staða deildarstjóra í sjávarútvegsráðu- neytinu er laus til umsóknar. Viðskipta- fræði- eða hagfræðimenntun nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 5. júlí n.k. Sjávarútvegsráðuneytið 3. júní 1977.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.