Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.06.1977, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 134. tbl. 64. árg. MIÐVIKUDAGUR 22. JUnI 1977 Prontsmiðj;i Morgunbluðsins. Hótar stanzi London. 21. júnf. Reuter. ERFIÐAR viðrædur um nýjan Ioftferðasamning Bretlands og Bandaríkjanna drógust á lang- inn f kvöld og báðir aðilar sögðu að beinar flugferðir milli landanna mundu stöðvast kl. 4 f nótt að Greenwiehtíma þegar núverandi samningur rynni út ef samkomulag næðist ekki. Bretar sögðu einhliða upp gamla samningnum í fvrra, meðal annars vegna þess að þeir vildu aukinn farþega- fjölda. Bandarfkjamenn hafa verið tregir til að breyta samn- ingnum þar sem þeir telja frjálsa samkeppni bezta við- skiptamátann. James Callaghan forsætisráð- herra sagði á þingi í dag, að samkomulag færðist nær og hann vonaði að farsæl lausn fyndist. Fulltrúar Breta í við- ræðunum voru einnig vongóðir um að viðræðurnar bæru ár- angur. í bandaríska sendiráðinu var haft eftir formanni bandarisku sendinefndarinnar, Alan Boyd, Framhald á bls. 18 Brezhnev ræðst með hörku á vesturveldin París, 21. júní. AP. Beuter. LEONII) Brezhnev forseti veittist að Frökkum. Bandaríkjamönnum og öðrum vestrænum þjóðum á tveggja og hálfs tíma fundi með Valery Giscard d'Estaing Frakk- landsforseta í Rambouillet- kastala 45 km frá París á öðrum degi Frakklandsheimsóknar sinn ar í dag. Talsmaður forsetans, Leonid Zamyatin, kvað Brezhnev hafa tjáð Giscard að cnginn verulegur árangur hefði náðst í nýlegum viðræðum við Cyrus Vance. ulan- rfkisráðherra Bandaríkjanna, um takmörkum árásarvopna og að nýr Salt-samningur yrði að byggj- ast á samningum. Tveimur klukkustundum eftir að Brezhnev ðk gegnum Sigurhog- ann i dag kveiktu nokkrir tugir manna i 12 sovézkum borðum sem hftföu verið hengdir i ljósastaura á Champs Elysées, fleygðu púður- kerlingum i lögregluna og hróp- Aftur kosið í r Israel Jerúsalem, 21. júnf. Reuter. NV STJÓRN Menaehem Begins tók við völdum í tsrael í dag og jafnframt fóru fram kosningar í verkalýðshreyfingunni Histadrut er geta haft mikil áhrif á framtfð nýju stjórnarinnar. Verkamannaflokkurinn hefur frá gamalli tíð ráðið lögum og lofum í Histadrut, en Likud- flokkur Begins vonast til að geta endurtekið sigurinn úr þingkosn- ingunum í síðasta mánuði í kosn- unni. En skv. fyrstu tölum tekst það ekki, og Verkamannaflokkur- inn fær 56% í stað 58% áður. Áframhaldandi völd Verka- mannaflokksins í verkalýðshreyf- ingunni geta alvarlega hindrað framgangsstefnu Begins f innan- landsmálum. Nær allir launþegar í ísrael eru félagar i Histadrut og nær öll samyrkjubú ísraels eru í tengslum við verkalýðshreyf- inguna. Likud hefur lagt mikla áherzlu á að binda enda á yfirráð Verka- mannaflokksins sem hlaut 60% atkvæða í síðustu Hístadrutkosn- ingunum fyrir fjórum árum. Ný- skipaður innflytjendamálaráð- herra Dayid Levi, er frambjóð- andi Likuds í stöðu aðalritara Histadrut er Yeruham Meshel gegnir nú. Hiris vegar getur verið að Framhald á bls. 18 SinuiinviKl Al’ LEONID BREZHNEV forseti ræöir viö Valery Ciiscard d’þistairiB forseta of» Raymond Barre forsætisráðherra í Rambouillet-kastala skammt frá París. Nairobi, 21. júní. Reuter. FRETTASTOFAN í Kenya sagði í dag að Idi Amin Ugandaforseti hefði særzt þegar reynt hefði ver- ið að ráða hann af dögum nýlega, en fréttir frá Kafró hermdu að Nýskipaður utanríkisráðherra ísraels, IVIoshe Dayan, ræðir við fyrir- rennara sinn, Yigal Allon. f nýju skrifstofunni sinni. simamynd ai’ hann væri á Iffi og við góða heilsu. Önnur frétt um að Amin forseti væri á Iffi og við góða heilsu barst í dag frá Luxemborg þar sem fréttamenn spurðu David Owen, utanríkisráðherra Breta, hvort hann vissi nokkuð um Ugandafor- seta. „Samkva-mt upplýsingum mínum er hann á lífi og ómeidd- ur,“ sagði Owen. Uganda-útvarpið sagði i kviild að Amin forseti hefði rætt við Uganda-sendinefnd við heim- kontu nefndarinnar á liiugardag, Framhald á hls. 18 uðu andsovézk vigorð, en (iryggis- sveitir skárust ekki í leikinn 1 kviild varaöi Bre/hnev við þvi iið neisti frá einu óróasvieði gieti kveikt heimsófriðarhál neniii þvi áðeins að gcröar v;eru meiri liátt- ar ráðstafanir til ;ið stiiðvii vig- búnaðarkapphlaupið. Ilann hvatti einnig Frakka til að taka skelegg- ;iii þátt i afvoptiuiiarviöricðum Brezhnev s;igði að friður i Evrópu og hcimiuuni v;eri langt |>\ i Irá eins traustur og nieiin vildu hiilda og ;ið lionnui stcöjaði margs konar ha'tta. einkiim l'rá vighúnaðarka|)|)fil;iupinu. I Iíiiiii kvað „eítraðan áróður lierniaiig ara og óvina sliikunar (detente)” miigiiii vighiinaðiirkiipphlaupið og sagði það vera markmið þessara afla að ala á torlryggni og Ijand skiip þjóða í iiiiIIi Brezhnev viðiirkeiindi. i við rieðuin við Frakkliindsrorselii að Siimlnið austurs og vesturs liefði hiitnað i Ijósi llelsmki samningsins en hél.t |>\ i lr;ini ;ið halnandi pólitiskri sanihiið yrði að l’ylgjn sliikun (detelile) á hern aðarsviðinu og átti þ;ir uieð við vaiiþókiiuti Iíússíi á aðild Frakka að NATO Ilann giignrýudi huginyndir franskra lieishiilðingjii nin stað Framhald á hls. 18 Útvarpið í Úganda rýfur loks þögnina Flugvélar- ræningi gefst upp Snntiago, 21 jiiní Beuter FARÞEGAÞOTU flugfélags- ins í Chilc af gerðinni Boeing 727 og með 71 farþcga og sjii manna áhöfn var rænt í innaii landsflugi í dag og snúið lil Argenlínu. Faij)ega|)ot;in lenl i i argentinsku horginiu Mendoz.i 1.000 k iii veslur ;if Bileiios Aires, og herlið uinkringdi haiiii. Fliigvéliirrieninginn, verkfiieðingur frá Sanliago. gafst upp mótþróaliiiisl i kvöld og liafði aöur leyfl farþegun niii að yfirgefa liolunii Flugvélin var á leið frá hiennin Antofagnsla i Norðnr Chile til höfiiðhorgariiniiir Sanliago þegar henni var 1'a‘ilt. I* Ingrieninginnn \ ildi verða fluttur til Alsirs með annarri þnlii ;if gcröimii *5<M'ing 707 Engar EBE-tillögur til íslands fyrir árslok? Frá fréttaritara Mbl. i Luxenhorg. Ole Wúrz. EFNAHAGSBANDALAGINU tekst ekki fyrir lok þessa árs aó leggja fyrir tslendinga raunhæfar tillögur um fiskvciðar í framtfðinni. Starfsmenn Efnahagsbandalagsins og utanrfkisráðherrar aðildar- landanna komust að þessari niðurstöðu f Luxemhorg I dag að loknum nýjum tilraunum til að ná samkomulagi um sameiginlcga fiskveiði- stefnu. David Owen, utanríkisráðherra Breta, lét í Ijós von um að takast mætti að komast aö samkomulagj við Islendinga um fiskveiðar þótt hægt miöaöi i yfirstandandi við- ræðum samkvæmt skeyti frá Al’ Hann sagði að intihyrðis skipt ingu fiskveiðirétlinda EBE- landa mundi eirimg miða h;egt Utanríkisráðherrarnir ák váðu að framlengja undariþáguheiiinld Bússa og annarra Austur- Evrópuþjóða til veiöa i hinin nýju 200 milna fiskveiðilöj siigu EBE i Framhald á hls. 18

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.