Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JUNÍ 1977 SÍMAR 28810 24480 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIBIR IsSiBÍLALEIGA ^ 22*0*22' RAUDARÁRSTÍG 31 ÍH car rental Hópferðabílar Allar stærðir Snæland Grfmsson h/f Símar: 75300, 83351 og B.S.Í. Rafkerti Bosch rafkerfi í bílinn, í bátin.. . BOSCH viögerða- og varahluta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚIA 9 SÍMI 38820 Útvarp Reykjavík FIM41TUDKGUR 30. júnf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimí kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, og 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Árni Blandon heldur áfram að lesa „Staðfastan strák“ eftir Kormák Sigurðs- son (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjðinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson taiar við Sigurjón Stefánsson skipstjóra; — sfðari þáttur. Tónleikar kl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: Fílharmoníusveit Lundúna leikur „Rauða valmúann“, ballettsvftu eftir Gliére; Anatoli Fistuolari stj. / Earl Wiide og hljómsveitin „Symphony of the Air“ leika Pfanókonsert f F-dúr eftir Menotti; Jorge Mester stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: .JElenóra drottning" eftir Noru Lofts Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sfna (11).. 15.00 Miðdegistónleikar Árthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin f Parfs leika Fiðlukonsert nr. 3 f h-moll op 61 eftir Camille Saint-Saens; Jean Fournet stj. Strengjasveit úr Nýju ffl- harmonúusveitinni leikur „Myndbreytingar", tónverk fyrir strengjahljóðfæri eftir Richard Strauss; Sir John Barbirolli stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_____________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tii- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar Árni Björnsson þjóðhátta- fræðingur talar um Snæfells- jökul. 20.05 Samleikur f útvarpssal: Guðný Guðmundsdóttir og Philip Jenkins leika Sónótu fyrir fiðlu og pfanó op. 12 nr. 1 eftir Beethoven. 20.30 Leikrit: „Bonny Weston, vertu sæl“ eftir Luciu Turnbull Þýðandi: Sigurjón Guðjónsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Persónur og leikendur: Philip Wheatley/ Sigurður Skúlason, Bonny Weston/ Lilja Þórisdóttir, Silas Weston/ Valur Gfslason, Dr. Pownall/ Þorsteinn ö. Stephensen, Frú Broome/ Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Danny / Jón Áðils. 21.30 Pfanótrfó f g-moll op. 15 eftir Smetana Yuval-trfóið leikur. (Frá útvarpinu f Baden- Baden). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (3). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Benedikt Ámason. Leikrit vikunnar kl. 20.30 Mynd vekur minn- ingar SigurBur Skúlason GuSbjörg Þorbjarnardóttir LEIKRIT vikunnar að þessu sinni er „Bonny Weston" eftir Luciu Turnbull. Lucia Turnbull hefur skrifað mörg leikrit fyrir breska útvarpið, en þetta mun vera fyrsta leikrit hennar, sem er flutt hér á landi. Leikritið fjallar um það að gamall maður kemur á prestssetur til að stilla hljóðfæri. Hann sér þar mynd af stúlku. sem hann þekkti áður fyrr og fer að rifja upp minningar frá þeirri tfð. Hann hafði verið hrifinn af þessari GLUGG Nú hefði Ashton fengið sér te i OAG er fimmtudagur og hvað sjónvarpið áhrærir verður sam- felldur fimtudagur allt til mánaða- móta, þvl sjónvarpsmenn þurfa eins og aörir að hvlla sig annað veifiB. En viti menn. ekki eru allir á einu máli um það, þvf nýlega sá ég kvartað yfir þessari áráttu sjón- varpsins I einu dagblaðanna. Þótti höfundi þess pistils það ill örlög að verða að þreyja án vina sinna á skjánum I heilar fjórar vikur. Margur hefur asðrast af minna tilefni og víst er um það að nú hefði Ashton gamli fengið sér te og dýrlingurinn smeygt hendinni I gegnum hárið af öryggi og fimi hins vel þjálfaða fþrðttamanns. illt er nú f efni hjá sjónvarpsunnend- um. En hvað er nú annars orðið af þessum gömlu vinum okkar, sem gistu skjáinn hér áður fyrr. „Hvar eru fuglar, þeir á sumri sungu?" Undirritaður hefur heyrt að Oýr- lingurinn hafi verið settur inn fyrir að leita á kvenmann f sfmaklefa f London. Hann ku segjast hafa tal- ið hana vera konu vinar sfns, en þeir háu herrar f Lundúnaborg telja það vfst ekki fullnægjandi afsökun. Vinur vor, Colombo, er f frfi vegna þess að frakkinn bans er f þvotti og hinir geysi viðfelldu Hammond-braaður eru allir sem einn, til meðferðar á Freeport vegna ofneyslu á viskf og sóda. Þeir feðgar Richard og Ellery Queen hafa verið ákœrðir fyrir morð á forstjóra tryggingafyrír- tækis, og það er hinn alþýðlegi lord Wimsey. sam rannsakar mál- ið. Þorstemn Ö. Stephensen. Jón Aðils. Lilja Þórísdóttir. stúlku, Bonny Weston, en prestinum föður hennar leist ekki á hann og af þvf hlutust margs konar vandræði. Þýðingu verksins gerði Sigurjón Guðjónsson, en leik- stjóri er Benedikt Árnason. Með hlutverkin fara þau Sigurður Skúlason, Lilja Þórðardóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. Valur Gíslason. Þorsteinn Ö. Stephensen og Jón Aðils. Leikritiðer um klukkustundar langt og hefst kl. 20.30. Wimsey lávarður, rann- sakar mál Ellery feðga Dýrðlingurinn. I fangelsi vagna árásar á konu. Colombo, Frakkinn verður lengi I þvotti Þaðer illt ástand á Islandifdag. kjark. Sjónvarpsunnendur sitja Samningamenn sitja verðbólgnir f grátbólgnir við skjáinn og telja stólum sfnum og telja f sjálfa sig dagana til mánaðamóta. síj,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.