Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JUNl 1977 Rydenskaffi vann Mjölnis-keppnina ÖNNUR firmakeppni Skákfélags- ins Mjölnis var haldin 16. júnf sl. Alls tóku þátt I keppninni 25 fyrirtæki. tlrslit uröu sem hér segir. ’ Rydenskaffi 2. Barnablaöið Æskan 3. Davíð S. Jónsson, 4.—6. Blikkver, Ceres hf., Úr og klukk- ur, 7.—10. Bílaryðvörn hfl, Heildv. Björgvin Schram, Prent- smiðjan Oddi, Hamrakjör, 11.—16. Maxipopcorn, Sam sf, Barnafataverzlun Til sölu er þekkt barnafataverzlun við Lauga- veg. PbETH Cl SSTR.~jj- Fasteignaumboðið Pdsthússtr. 13, sími 14975 Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson lögfr. Fossvogur. Til sölu 4ra herb. íbúð við Gautland, verð 11.3 útb. 8.5 millj. uppl. í síma 84812 milli kl. 1—7e.h. Skiptanleg útborgun Til sölu góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Arahóla. Mikið útsýni. Verð einkar sanngjarnt, ef útb. getur orðið 1.5 m við samning, 1.5 m 1 okt. 1977 og 1.5 m 1. apríl 1978. Laus 1. ágúst n.k. ehjnaver sr LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI27210 Blómaval, Grensáskjör hf„ KM springdýnur, Verslun O. Elling- sen hf. 17.—19. Reykiðjan hf„ Linduumboðið hfl„ Hið fslenska plastblendifélag. 20. Vélsmiðjan ,Trausti, 21.—24. Sælgætisgerðin Víkingur, Fasteignaumboðið, Bókabúð Máls og menningar, Bristol., 25. Olfuverslun íslands. Skákfélagið Mjölnir þakkar þessum fyrirtækjum stuðninginn. MS MS MS n ÍH MS zro MY Adals (§Æ NDAM træti 6 simi M2 ÝSINGA- MISTOFA ÓTA 25810 Hafnarfjröður til sölu mjög glæsileg 4ra til 5 herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Suðurvang. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Mið- vang. Laus strax 4ra herb. íbúð við Móabarð. 2ja herb. íbúð á jarðhæð við Öldutún. 5 herb. íbúð með bilskúr við Ölduslóð. Einbýlishús við Flókagötu. Mjög fagurt út- sýni yfir höfnina. 5 herb. sér hæð með bilskúr við Laufás í Garða- bæ Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúðarhæð við Grænukinn. Laus fljótlega. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. Sænskt flekahús til sölu: Húsið er rúmir 100 fm. M/rafhitum. Hæð og ris. Húsið er timburhús klætt bárujárni. Húsið selst til flutnings og þarf að flytjast fyrir júlí-lok. Húsið stendur við írafoss. Verð um 2.0 millj. Teikn á skrifstofu. Sf Ármúla 21 R ZHZT 85988*85009 SUMARBÚSTAÐUR Til sölu er sumarbústaður skammt frá Dalvík, ef viðunandi boð fæst. Húsið stendur á fögrum stað sunnan í Hrísahöfða, austan Svarfaðardals- ár. Það er ca. 60 fm að flatarmáli, ein rúmgóð stofa og fjögur minni herbergi, auk eldhúss og forstofu. Húsinu fylgir leigulóð 2.750 fermetrar að stærð. Tilboð sendist fulltrúa kaupfélagsstjóra, Hafnar- stræti 91, Akureyri, fyrir 10. júlí næstk. Kaupfélag Eyfirðinga. 3ja herbergja íbúð Okkur vatnar á skrá góða 3ja herbergja íbúð í Rvík. Útborgun allt að kr. 7 millj. Björgvin Sigurðssoh hrl. Þorsteinn Þorsteinsson, heimasími 75893 AF SAL= Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. AUfil.VsiNCASÍMINN ER: 22480 JR*rflunbI«þiö Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Blikahóla 2ja herb. 67 fm. íbúð á 1. hæð. Við Rauðárstig 2ja herb. kjallaraibúð Við Hlunnavog 2ja herb. kjailaraíbúð. Við Holtagerði 2ja herb. 80 fm. sér neðri hæð. Við Asparfell 2ja herb. 64 fm. ibúð á 4. hæð. Við Kriuhóla 2ja herb. vönduð ibúð á 5. hæð. Við Hátún 3ja herb. 92 fm. íbúð á 7. hæð. Við Vesturberg 3ja herb. ibúðir á 2. og á 5. hæð. Við Álfhólsveg 3ja herb. ibúð á 2. hæð ásamt herb. i kjallara. Við Reynimel 3ja herb. nýleg ibúð á 4. hæð. Við Lundarbrekku 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Tómasarhaga 4ra herb. 130 fm. ibúð á 2. hæð. ásamt herb. i risi. Við Drápuhlið 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason Hrl. Dansbirta Lelkllst eftir JÓHANN HJÁLMARSS0N ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: KONUNGLEGI DANSKI BALLETTINN. Danshöfundar August Bournon- ville, Hans Beck og Hans van Manen. Gestaleikur Konunglega danska ballettsins I Þjóðleikhúsinu var eftir- minnileg stund með blöndu af hefð- bundnum rómantlskum ballett og nútlmalegum ballett. Ballettskólinn og Blómahátlðin I Genzano eru verk August Bournonvilles; NapoH er eft- ir þá Bournonville og Hans Beck; Septet Ekstra eftir Hans van Manen Bournonville er stolt Dana á sviði alþjóðlegs listdans að sögn gagn- rýnandans Eriks Aschengreen: „Hinn rómantlski. glæsiiegi og þokkafulli listdansstlll frá öldinni sem leið, hvarf vlðast hvar f Evrópu nema I Oanmörku, sem getur þvl nú. eitt landa. státað af fjölbreyti- legri rómantlskri balletthefð, sem viðhaldið hefur verið samfellt frá þvl um miðja slðustu öld ' Bournonville nam listdans I Parfs á þriðja áratug nltjándu aldar. Hann var ballettmeistari Konunglega leik- hússins 1830—1877. Dansararnir átta dönsuðu verk Bournonvilles af mikilli kunnáttu eins og vænta mátti, en skemmtilegast var verk Hans van Manen Septet Ekstra, sem frumsýnt var I Konunglega leikhús- inu s.l. vor og var sérstaklega endur- æft af höfundi fyrir íslandsferðina í Sepfet Ekstra er gert góðlátlegt grln að hefðbundnum ballett, búningar og allt andrúmsloft sýningarinnar eru I óhátlðlegum anda Þessi sýn- ing var einkennilegt sambland af gamalli hefð og gleði nýjunga- mannsins sem veit að ballettinn stendur á svo föstum grunni að hann þolir dálitla strlðni Hér verður ekki gert upp á milli dansara. en greinilegt var að sumir þeirra voru þreyttir þótt ekki kæmi það að sök. Svið Þjóðleikhússins er heldur ekki heppilegt dansgólf Það er gert með annað en ballett I huga. Oansararnir heita Frank Andersen, Ib Andersen, Dinna Björn, Hans Jacob Kölgaard. Anne Marie Dyb- dal, Lise Stripp, Eva Kloborg og Niels Kehlet. Þeim var ákaft fagnað I Þjóðleikhúsinu. enda báru þau með sér birtu og listrænan léttleika. Skírnarfontur gef- inn Heydalakirkju A PASKADAG, 10 aprll slðast lið- inn, var skfrnarfontur vfgður við guðsþjónustu f Hcydalakirkju f Breiðdal. Skfrnarfonturinn er gjöf til Ileydalakirkju frá Elfsabetu Fastcignatorgið grúfinnm ARAHÓLAR 2HB. 70 fm. 2ja herb. Ibúð I fjölbýlis- húsi. Mjög fallegt útsýni. Góð íbúð. ASPARFELL 3HB. 88 fm, 3ja herb. ibúð ! fjölbýlis- húsi. Mjög rúmgóð og falleg Ibúð. BERGÞÓRUGATA 4HB. 100 fm, 4ra herb. íbúð á annari hæð í fjórbýlishúsi. Rúmgóð íbúð. Verð 8,5 m. FELLSMÚLI 5HB. 130 fm, 5 herb. stór og falleg Ibúð á 4. hæð I fjölbýlishúsi á besta stað I Háaleitishverfi. Bil- skúrsréttur. HRAUN- TUNGA KEÐJUH. við Hrauntungu I Kópavogi er til sölu 200 fm„ keðjuhús á mjög góðum stað. Gilskúr í neðri hæð. LAUGAR NESVEGUR 2HB. 70 fm, 2ja herb. ibúð á jarðhæð í þribýlishúsi til sölu. Sér hiti. LÆKIR 4HB. 120 fm, 4ra herb. hæð (3ja hæð) ibúðin er tvö svefnherbergi og tvær stofur. Sameiginlegur inngangur með neðri hæð. Bil- skúrsréttur. SNÆFELLSNES RIF Við Háarif, Rifi er til sölu efri hæð I tvibýlishúsi. Stærð 120 fm. LÓÐIR Til sölu lóðir í Mosfellssveit og Seltjarnarnesi. Sólustjór: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jón GuinaCZoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fasteigna GRÓRNNI1 Sími:27444 Kemp frá Jórvfk, tll minningar um foreldra hennar, Stefán Jó- hannesson og Mensaldrfnu Þor- steínsdóttur, og stjúpu hennar, Bergþóru Jónsdóttur. Jóhann Björnsson myndskeri smfðaði skfrnarfontinn og skar út, en skfrnarskálina smfðaói Hreinn Jóhannsson gullsmióur. Skfrnarfonturinn er hinn veg- legasti. Frú Elfsabet Kemp fæddist f Jórvfk og átti heima f Breiðdal öll sín uppvaxtarár. Hún giftist Lud- vig R. Kemp frá Asunnarstöðum f Breiðdal og fluttust þau hjónin norður tif Skagaf jarðar og bjuggu á Illugastöóum f Laxárdal um langt skeið. Þegar þau brugðu búi byggðu þau sér hús á Skagaströnd og nefndu það Jórvík, nafni æsku- heimilis frú Eifsabétar. Síðar fluttu þau hjónin til Reykjavíkur. Þár býr frú Elfsabet nú ekkja, en mann sinn missti hún fyrir nokkrum árum. Þó að frú Elfsabet hafi lengst- um átt heima fjarri æskustöðvum sfnum er hún tengd þeim órofa- böndum. Um það ber hin veglega gjöf til Heydalakirkju glöggan vott, gjöf, sem um langa framtfð mun geyma minningu hennar og hinna þriggja, sem gjöfin er heig- uð. Sóknarnefnd Heydalakirkju þakkar frú Elfsabetu Kemp, fyrir hönd safnaðarins, hina veglegu gjöf og flytur henni kærar kveðj- ur og árnaðaróskir. Sóknarnefnd Heydalakirkju.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.