Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JUNl 1977 GAMLA BIO II... —» ■ áfM. Sími 11475 Dr. Minx ALWAYS ON CALL. '“DR.MINX” SHE'S A VIXEN WATCH HER OPERATE Afar spennandi, ný, bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Edy Williams íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Makleg málagjöld (Cold Sweat) Afar spennandi og viðburðarik frönsk/ bandarisk litmynd um spennandi og hörkulegt uppgjör milli gamalla kunningja. CHARLES BRONSON LIV ULLMANN JAMES MASON Leikstjóri: TERENCEYOUNG. Islenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 1 — 3 — 5 7 —'9og 11.15. TÓNABÍÓ Sími31182 Hnefafylli afdollurum (Fistful of dollars) Víðfræg og óvenju spennandi ítölsk-amerísk mynd í litum. Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn um allan heim. Leikstjóri: Sergio Leone. Aðalhlutverk: Clint Eastwood og Marianne Koch. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. f Astralíufarinn (Sunstruck) íslenzkur texti Bráðskemmtileg ný ensk kvik- mynd í litum. Leikstjóri James Bilbert. Aðalhlutverk: Harry Se- combe, Maggie Fitzgibbon, John Meillon. Sýnd kl. 6, 8 og 10. AUGLÝSIIMGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Adalstræti 6 simi 25810 EF ÞAÐ ER FRÉTT- 9) NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Reiðhjólaskoðun í Reykjavík 1977 Lögreglan og Umferðarnefnd Reykjavíkur efna til reið- hjólaskoðunar og umferðarfræðslu fyrir börn á aldrinum 7—14 ára. Föstudagur 1.7. Kl. 09.30 Melaskóli — 11.00 Austurbæjarskóli — 13.30 Breiðholtsskóli — 15.00 HliSaskóli Mfinudagur 4.7. Kl. 09.30 Álftamýrarskóli — 11.00 Laugarnesskóli — 13.30 Fossvogsskóli — 15.00 Fellaskóli Þri8|udagur 5.7. Kl. 09.30 Árbæjarskóli — 11.00 Hólabrekkuskóli — 13.30 Breiðagerðisskóli — 15.00 Langholtsskóli Börn úr öðrum skólum mæti við þann skóla sem næst er heimili þeirra. Þau börn sem hafa reiðhjól sín í lagi, fá viðurkenningar- merki Umferðarráðs 1977. Lögreglan í Reykjavik Umferðarnefnd Reykjavíkur. Fólskuvélin PARAMOUNT PICTURES PRESEN1S AN ALBERT S.RUDDY PRODUCTION BURT REYNOLDS ‘THE MEAN MACHINE’ ^ TECHNICOLOR® Ý> Óvenjuleg og spennandi mynd um líf fanga í Suðurríkjum Bandaríkjanna — gerð með stuðningi Jimmy Carters, forseta Bandaríkjanna í samvinnu við mörg fyrirtæki og mannúðar- stofnanir. Aðalhlutverk. Burt Reynolds Eddie Albert íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 1 2 ára Drekkingarhylurinn Harper days are here again. Hörkuspennandi og vel gerð ný, bandarisk sakamálamynd eftir myndaflokknum um „Harper” leynilögreglumann. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk: PAUL NEWMAN, JOANNE WOODWARD. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 AlHiI.YSINGASÍMINN ER: 22480 2R*r0imblB?»iö Tollbátur til sölu Kauptilboð óskast í tollbátinn Örn, sem er 1 0 lestir að stærð með 70 ha. Mannheim vél. Ennfremur óskast kauptilboð í tvo björgunar- báta, 6 manna. Bátarnir verða til sýnis við Verbúðarbryggju, austan Ægisgarðs, föstudaginn 1. júlí kl. 4 — 6 e.h. og laugardaginn 2. júlí kl. 2—4 e.h. Kauptilboð þurfa að berast skrifstofu vorri fyrir kl. 1 1 f.h. miðvikudaginn 6. júlí 1 977. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Ný létt og gamansöm leynilög- reglumynd. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Sími 32075 Ungu ræningjarnir Lausbeislaðir eiginmenn Ný djörf bresk gamanmynd. Sýnd kl. 1 1. Bönnuð innan 1 6 ára. íslenskur texti. Æsispennandi ný ftölsk kúreka- mynd, leikin að mestu af ung- lingum. Bráðskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Enskt tal og íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 InnlúnNiiðwkipAi leiA til Mli(5ii)»ki|tla BIINÁÖARBANKI ' ÍSLANDS ÞJ ÓÐ LEIKH ÚSI-B HELENA FAGRA i kvöld kl. 20. Síðasta sýning á leikfirinu. Miðasala 1 3.1 5—20. Sími 1-1200. NEMENDA- LEIKHÚSIÐ sýnir i Lindarbæ. Hlaupvidd sex, eftir Sigurð Pálsson. Aukasýning ikvöldkl. 20.30. Allra siðasta sinn. Miðasala i Líndarbæ frá 17—19 i dag. Simi 21971.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.