Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.06.1977, Blaðsíða 44
AUíJLYSINííASIMINN ER: 22480 JÍUrgvmblnöií) FIMMTUDAGUR 30. JÚNl 1977 AL'CI.YSINCASIMINN ER: 22480 JH*r0vml)IntiiI) Geirfinnsm álið: Skaðabótakröfur fjórmenninganna alls um 200 millj. LÖGMENN f jórmenninganna I sem að ðsekju sátu f gæzluvarð- | haldi I tengslum við rannsókn Geirfinnsmálsins, hafa nú sent f jármálaráðunevtinu ' skaðabóta- kröfur skjólstæðinga sinna, og munu þær samtals nema liðlega 200 milijónum króna eftir því sem Morgunblaðið kemst næst. Lögmennirnir munu hafa haft nokkur samráð sín á milli um kröfurnar, og eru þær reistar á samsvarandi fordæmi úr hæsta- réttardómi frá 1959 nema hvað þær hafa verið reiknaðar á núver- andi verðlag. Lögmennirnir munu hafa mestan hug á að semja um skaðabætur til handa skjól- i stæðingum sínum við fjármála- | ráðherra fyrir hönd rikissjóðs til að ýfa ekki frekar en orðið er sár skjólstæðinganna og aðstandenda þeirra i sambandi við þetta mál, en dómsmálaráðherra, Ölafur Jóhannesson, hefur á hinn bóginn látið hafa eftir sér, að hann telji eðlilegast að dómstólar skeri úr um skaðabæturnar. Af hálfu lögfróðra manna er talið líklegt, að fjármálaráðuneyt- ið muni fallast á að þvi beri skaða- bótaskylda í þessu máli en gera ágreining um fjárhæðina. Ellegar má búast við að rannsókn Geir- finnsmálsins og hvernig að henni var staðið fari fyrir bæjarþing, svo umfangsmikil og margsnúin Framhald á bls. 24. Ljðsm. Mbl.: RA\ Raufarhöfn: Handfærabátar kom- ast ekki að fyrir netum Raufarhöfn — 29. júnf Handfærabátar héðan eru að byrja veiðar og er búin að vera þokkaleg fiskgengd inn á fjörð- inn og meiri en á sfðasta ári. Skipstjórnarmönnum handfæra- bátanna finnst það hins vegar furðuleg ráðstöfun að leyfa þorskanetabátum að veiða á þess- um slóðum með 5 og 'A tommu möskva f netum eða svo smáriðin, að kynþroska fiskur sleppur og hinn ókynþroska ánetjast. Netalagnirnar eru handfæra- bátunum einnig til mikils trafala, þar sem netabátarnir leggja þau á hefðbudnum miðum handfæra- hafnar framkvæmdir við íþrótta- mannvirki og er byrjað á sund- laugabyggingu í sambandi við þá áætlun. SJÓ-VINNUSKÓLI Kópavogs hefur síðustu daga kynnt börnum f Kópavogi sjómennsku og alls munu nokkuð á þriðja hundrað börn skreppa á sjó með vélbátnum Kára Sólmundarsyni, sem tekinn hefur verið á leigu í þessu skyni. I fyrradag fóru 30 krakkar út með bátnum, bæði piltar og stúlkur, og reyndu þau handfæraveiðar f Faxa- flóa. Eftirtekjan varð að vísu ekki mikil, 1 ýsa og 2 lúður. Stúlkurnar drógu alla fiskana. Piltarnir fengu ekki kvikindi, eins og sagt er. — Ekki vitum við hvort þessi broshýra stúlka f flauelskápunni með gamla sjóhattinn dró fisk úr sjó en hún virðist dugleg við skakið. Sjávarútvegsráðherra um ákvörðun Hafrannsóknastofnunar: Ekkert samráð haft við ráðu- málið verður kannað neytið bátanna, svo að þeir komast þar ekki að. Hafrannsóknastofnun hækkar lágmarksmörk þorsks úr 58 sm í 64 sm Hér eru um þessar mundir að byrja framkvæmdir við höfnina þar sem stefnt er að því að útbúa smábátahöfn, sem mörgum hér þykir mikill fengur að. Einnig eru SJÁVARUTVEGSRÁÐU- NEYTIÐ hefur nú til at- hugunar þá ákvörðun Haf- rannsóknastofnunar að breyta þeim reglum sem gilt hafa um skyndilokanir í þá veru að hækka lág- marksstærð þorksins sem vera má f afla, úr 58 sm í 64 sm. Ákvörðunin var tekin án nokkurs samráðs við sjávarútvegsráðherra. „Ég gat ekkert annað um þetta mál sagt en að Hafrannsókna- stofnunin sýndi mér þá kúrteisi að láta mig ekkert vita af þessari breytingu, svo róttæk sem hún er, heldur heyrði ég fyrst af henni i kvöldfréttum útvarpsins í gær og fékk staðfestingu fyrst í morgun þegar ég fékk afrit af frétt út- varpsins I hendur,“ sagði Matthías Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra, í samtali við Morgunblaðið i gær. Sagði hann, að málið yrði nú kannað frekar af Þingað um fiskverðið VFIRNEFND Verðlagsráðs sjávarútvegsins kemur saman til fundar f dag kl. 10.30 árdegis til að fjalla um fiskverðið, sem taka á gildi 1. júlf n.k. Yfirnefndin hefur fjallað um málið nokkra sfðustu daga en niðurstöður ekki fengizt. Enda þótt fiskverðið eigi að taka gildi 1. júlf eru þó for- dæmi fyrir þvf að verðákvörðun hafi ekki fengizt innan tiltekins tfma en verðið er þá jafnan látið gilda aftur fyrir sig. hálfu ráðuneytis hans en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um máiið. Samkvæmt upplýsingum Ólafs Karvels Pálssonar, fiskifræðings, er ákvörðun Hafrannsóknastofn- unar á þann veg að breytt er þeim grundvelli sem skyndilokanir hafa verið byggðar á það sem af er þessu ári, en þær kveða svo á um, að ef hlutfall þorsks undir 58 sm, fer upp fyrir 40% I afla skal veiðisvæði lokað. Frá og með 1. júli er þessum hlutföllum breytt á Frá Árna Johnsen. blm. Morgunblaðs- ins. á Prestastefnunni á Eiðum I gær: ÁLIT Starfsháttanefndar þjóðkirkj unnar var mjög r»tt á prestastefnu T dag en álitiS gerir ráð fyrir meiri og vlðtækari starfsemi og stjómun Islenzku kirkjunnar. R»tt er um stóðu kirkjunnar sem þjóðkirkju og byggir tillógugerðin á þvl, að sú skip- an haldist l meginatriðum, en lögS áherzla á eftirtalin atriSi: 1. Kirkjan fái aukið sjálfstæði gagn- vart rfkinu og hún fái fullt frjálsræði um ákvörðun og skipulag innri mála sinna og ytri mála að svo miklu leyti sem samband rlkis og kirkju leyfir. 2. Fjárhagslegt sjálfstœði hennar verði aukiB. 3. Kirkjan taki upp virkari starfsein ingar til að reyna að efla samstarf og þá lund, að ef hlutfall þorsks und- ir 64 sm. fer upp fyrir 43% I afla, þá er gripið til skyndilokunar og skal þessi regla gilda næstu 3 mánuði. Ólafur sagði, að framangreind- ur grundvöllur eða stærðarmörk og hlutfall i afla væru við það miðuð að vernda algjöriega 3ja ára þorsk og að ekki yrði meira veitt af 4ra ára fiski á þessu ári en auka hreyfanleika kirkjulegra embætta. 4. leikmannastarf verði eflt og þeim gefin aukin aðild að stjórnun kirkjunn- ar m.a. meðáhrifum á kjör biskupa, en álitið gerir ráð fyrir þremur biskupsem- bættum I Reykjavlk. Skálholti og á Hólum Starfsháttanefnd var kjörin til starfa 1974 á prestastefnu og að baki loka- álits hennar um hinar vlðtæku breyt- ingar liggur mikil vinna, m.a funda- höld I 60 daga. í almennum inngangi er fjallað um kirkju Krists. eðli hennar, einkenni og markmið Þar er lögð áherzla á að kirkjan. sem kirkja Krists, eigi sln eigin lögmál og innri rök. og öll umræða um starfshætti hennar miði að þvl, að hún fái starfað I samræmi við grundvallareðli sitt, einkenni og Framhald á bls. 24. Guðmundur Axelsson: Ætla að selja hand- ritin þrjú heima „ÉG VONAST til að koma heim með þessi þrjú handrit sem ég keypti á laugardag, en þannig er málum háttað hér f Eng- landi, að ekki má flytja úr landi handrit, sem eru að verð- gildi meira en 50 sterlings- pund, nema til komi leyfi Brit- ish Museum og þetta leyfi vona ég að fáist á föstudag,“ sagði Guðmundur Axelsson hjá Klausturhólum í samtali við Morgunbiaðið. Eins og frá var skýrt i gær fór fram uppboð hjá Sotheby í London á fjórum íslenzkum handritum frá 17. og 18 öld, þar sem Guðmundur keypti þrjú — uppskriftir á Skfrnismálum og Hyndluljóðum með hendi sr. Jóns Erlendssonar f Villinga- holti, uppskriftir á riti Jóns lærða Guðmundssonar, Saman- tekt um skilning Eddu, ásamt Höfuðlausnarskýringum Björns Jónssonar á Skarðsá og rit Eggerts Ólafssonar um nor- ræn, goðfræðileg efni. Fjórða handritið, þar sem er að finna Háttalykil Snorra Sturlusonar með hendi Jóns Ólafssonar frá Grunnavík og skýringar hans, keypti V-Islendingur. „Mér er engin launung á þvi, að þegar heim kemur ætla ég að selja handritin, og ég er alls óhræddur um að þau seljist, enda þótt ég heyri á sumum, að þeim hafi þótt verðið hátt,“ Framhald á bls. 24. Árnastofnunarmönnum þykja handritin yera dýrkeypt Framhald á bls. 24. Aiit Starfsháttanefndar: Aukið sjálfstæði kirkj- unnar gagnvart ríkinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.