Morgunblaðið - 21.09.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977 tOFTLEIDIR TS 2 1190 2 11 38 ■ blMAK jO 28810 car rental 24460 GEYSIR BORGARTÚNI 24 FERÐABIAR hf. Bílaleiga, simi 81260. Fólksbílar, stationbilar, sendibil- ar, hópferðabilar og jeppar. Innilega þakka ég starfsfólki Iðnskólans fyrir rausnarlegar gjafir og vinsemd í minn garð á 75 ára afmæli mínu. Kærar þakkir Guðjón Vigfússon Notaóir b'lartil sökj Hornet 2ja og 4ra dyra '71 og '75 Matador 2ja og 4ra dyra '71 og '75 Grenlim '74 Hilman '68 til '75 Sunbeam 2ja og 4ra dyra '70 til '76 Lancer '74 til '76. Galant 2ja og 4ra dyra '73 — '77 Villys Jeep '47 til '75 Cheroky '74 Jeepster '67 til '73 Waagoner '71 til '76 Morris Marina '74 Fiat '73 til '76 Fiat '73 til '76 Mazda '74 Toyota '71 til '75 Bronko '66 til '74 Sunbeam Arro '70 M. Benz '67 til '72 Opel '65 til '71 Saab '66 til '74 Volvo '70 til '72 Nýir bílar Galant Signa Lanser 2ja og 4ra dyra Hornet 4ra dyra, sjálfskiptur með pawer stýri Jeep CJ5 með blæju Allt á sama stað EGILL, VILHJALMSSON HF Laugavegi 118-Simi 15700 VSIM.ASIMINN KK: ^•22480 Útvarp Reykjavik A1IÐMIKUDKGUR 21. september. MORGUNNINN 7.00MorKunútvarp Veðurfrefínir kl. 7.00. 8.15 or 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (ofi forustufir. dafihl), 9.00 ofi 10.00. Morfiunbæn kl. 7.50. Morfiunstund barnanna kl. 8.00: Ármann Kr. Einarsson lýkur lestri söfiu sinnar „Ævintýris 1 borfiinni" (13). Tilkynninfiar kl. 9.30. Létt löfi milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Tón- list eftir Johann Sevastian Bach. Morfiuntónleikar ki. 11.00: Marfiot Guilleaume synfiur Þýzkar aríur eftir Hand- el/Hanshein/. Schneeberfi- er, Guy Fallot og Karl Engel leika Tríó í d-moll op. 49 eftir Mendelssohn. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Úlfhild- ur“ eftir Hugrúnu Höfundur les (16). 15.00 Miðdegistónleikar Konunglega fílharmoníu- sveitin í I.undúnum leikur „Pelléas et Mélisande", kon- sertsvítu op. 46 eftir Sivelius; Sir Thomas Beecham stjórnar. John Browning og hljómsveitin Filharmonia leika Píanó- konsert í C-dúr nn 3 op. 26 eftir Prokofjeff; Erich Leinsdorf st jórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Knattspyrnulýsing Hermann Gunnarsson lýsir beint frá Belfast síðari hálf- leik milli tslendinga og Norður-íra. Leikurinn er liður i heimsmeistara- keppninni. 17.15 Tónleikar 17.30 Litli barnatíminn Guðrún Guðlaugsdóttir sér um tímann. 17.50 Tönleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. mxm MIDVIKUDAGUR 21. september 20.00 Fréttir og veður. 20.15 Auglýsingar og dag- skrá. 20.20 Hr. Rossi I skógarferð. Stutt, ttölsk teiknimynd. 20.30 Skóladagar (L). Sænskur m.vndaflokkur. 4. þáttur. . Efni þriðja þáttar: Nemendur niunda bekkjar fá vinnufrf, en vandræðin virðast fretnur aukast við það. Sérstaklega er einn piltanna, Pétur, erfiður við- fangs. Foreldrafundur er haldinn í skólanum og deilt hart á kennarana, og Katrfn umsjónarkennari er ekki ánægð með frammistöðu sfna. Eva Mattson lendir f slæmum félagsskap og kem- ur ekki heim. Móðir hennar hringir f Kamillu vinkonu hennar seint um kvöld og spyr eftir henni, en hún virðist gersamlega horfin. Þýðandi Oskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 21.25 Undur mannslfkamans. Bandarfsk fræðslumynd, þar sem starfsemi manns- Ifkamans og einstakra Iff- færa er sýnd m.a. með röntgen- og smásjármynd- ura. Myndin er að nokkru leyti tekin inni f tfkaman- um. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.15 Gftarleikur. Sfmon Ivarsson teikur lög eftir Visée og Bach. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.30 Dagskrárlok. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Víðsjá Umsjónvarmenn: Olafur Jónsson og Silja Aðalsteins- dóttir. 20.00 Einsöngur: Guðmunda Elíasdóttir syngur islensk lög Magnús Blöndal Jóhanns- son leikur á píanó. 20.20 Sumarvaka a. A vertfð árið 1925 Bjarni M. Jónsson flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. b. Hrímbogar og haftórur Baldur Pálmason les úr ný- legri kvæðabók Einars H. Einarssonar á Skammadals- hól. c. Það hvarf allt f kaffið. Pétur Pétursson talar við Sigurbjörn Þorkelsson fyrr- um kaupmann í Vfsi. d. Körsöngur: Kammerkórinn syngur íslenzk lög Söngstjóri: Rut Magnússon 21.30 Utvarpssagan: „Víkur- samfélagið" eftir Guðlaug Arason Sverrir Hólmarsson les (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dægradvöl" eftir Benedikt Gröndal. Flosi Olafsson leikari ies (9). 22.40 Jassþáttúr í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Útvarp kl. 16.25: Hermannlýsir beint frá Norð- / ur-Irlandi A dagskrá útvarpsins i dag er knattspyrnulýsing frá leik ís- lendinga og Norður-Ira, en Leikurinn er síðasti leikur Ís- lendinga í þessum riðli undan- keppni Heimsmeistarakeppn- innar í knattspyrnu. Lýsinguna mun Hermann Gunnarsson íþróttafréttamaður útvarps annast og hefst hún á nokkuð óvenjulegum tima, eða kl. 16.25, sem þýðir aó um beina lýsingu verður að ræða. Og nú er bara að heyra hvernig land- inn spjarar sig. Sumarvaka hljóð- varpskl. 20.20: Frásaga upp- lestur, spjall og söngur Vert er að benda á sumar- vöku þá er verður á dagskrá útvarpsins kl. 20.30 í kvöld, en þar mun verða flutt efni sem ætla má að margir muni hafa áhuga á. Efni sumarvökunnar verður af fernum toga. Fyrst mun Bjarni M. Jónsson flytja fyrsta hluta frásögu sinnar sem hann nefnir Á vertíð árið 1925. I>á mun Baldur Páimason dag- skrárstjóri lesa úr nýlegri kvæðabók Einars H. Einarsson- ar á Skámmadalshóli. I þriója lagi mun Pétur Pétursson þul- ur tala við Sigurbjörn Ðorkels- son, fyrrum kaupmann í verzl- uninni Vísi, og loks mun Kammerkórinn syngja nokkur íslenzk lög undir stjórn Rutar Magnúsdóttur. Sjónvarp kl. 22.30: Dagskrár- auki um Alcopley Sjónvarpið verður með dag- skrárauka í kvöld kl. 22.30 er það sýnir brezka mynd i þýð- ingu Kristmanns Eiðssonar um fyrrum eiginmann Nínu Tryggvadóttur, bandaríska listamanninn Alcopley, en þessa dagana stendur yfir yfir- litssýning á verkum hans á Kjarvalsstöðum. Alcopley er einn fárra manna sem hafa get- að helgað sig tveimur ólíkum störfum, þ.e. störfum á sviöi lista annars vegar og á sviöi vísinda hins vegar. í myndinni i kvöld er bæði rætt viö Alcopley og fylgzt meö honum að störfum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.