Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.10.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. OKTÓBER 1977 Loksins hefur okkur tekizt að eignast heimsmeistara í fleiri greinum en verðbólgu! í DAG er sunnudagur 2 októ- ber, sem er 17 sunnudagur eftir TRÍNITATIS, 275 dagur ársins 1977, LEÓDEGARÍUS- MESSA Árdegisflóð í Reykja- vík kl 09 05 og síðdegisflóð kl 2121 Sólarupprás er i Reykjavík kl 07 39 og sólar lag kl 18 54 Á Akureyri er sólarupprás kl 07 25 og sólar- lag kl 18 37 Sólin er í há degisstað í Reykjavik kl 13.17 og tunglið í suðri kl. 04 56 (Islandsalmanakið) Hann breytir tímum og tíðum, hann rekur konunga frá völdum og hann setur konunga til valda, hann gefur spekingunum speki og hinum hyggnu hygg- indi (Dan 2, 20—22 ) Veðrið I GÆRMORGUN var norðan strekkingur hér í Reykjavík með 5 stiga hita. Hvergi í hyggð var t'rost i gærmorgun en á nokkrum stöðum var eins stigs hiti. Hvassast var f Grímsey í gær- morgun, en þar var norðan 8 og eins stigs hiti. A Akureyri var 2ja stiga hiti. Á Sauðár- króki haf'ði verið mikil rigning í fyrrinótt, reyndizt hún haf'a orðið 22 millimetrar. Á Vopnafirði var hitinn 4 stig í gærmorgun. Veðurstofan sagði i for- mála að veðurspá: Svalt verður áfram og víða verður næturfrost. ÁPNAÐ MEILLA 90 ÁRA er í dag 2. okt. Helga Sigtryggsdóttir frá Framnesi og fyrrum hús- freyja á Víðivöllum í Skagafirði. Hún dvelst nú á eili- og hjúkrunarheimii- inu Grund. Á afmælisdag- inn verður Helga á heimíli fóstursonar síns, Gísla Árnasonar og konu hans að Breiðvangi 57 Hafnarfirði og tekur þar á móti afmæl- isgestum sínum milli kl. 15—18. SEXTUGUR er í dag, 2. okt., Sigmundur Jónsson Hörgatúni 11 Garðabæ. Hann er verkamaður hjá Garðabæ. Hann er að heiman | FRÉTTIFI | KVENFÉLAG Lágafells- sóknar byrjar vetrarstarfið annað kvöld, mánudaginn 3. október og verður fund- ur haldinn að Brúarlandi kl. 8.30. Verður þar rætt um vetrarstarfið. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fyrst fund sinn á haustinu á þriðjudags- kvöldið kl. 8.30 á Garða- holti. Snyrtisérfræðingur kemur á fundinn og talar um snyrtivörur, hirðingu húðarinnar og sýnir förð- un. Þess er vænst að fé- lagskonur fjölmenni á fundinn og taki með sér nýjar félagskonur. FRÁ HÓFNINNI í GÆR fór Mælifell frá Reykjavíkurhöfn á ströndina Seint í gær- kvöldi kom Tungufoss að utan. Þá varGrundar- foss væntanlegur af ströndinni um kvöldið. í dag er Mælifell væntanlegt til Reykjavík- urhafnar af ströndinni og Ljósafoss var væntan- legur að utan. Á morg- un, mánudag, er togar- inn Þormóður goði væntanlegur af veiðum og mun landa aflanum. Að utan eru væntanlegir Kljáfoss og Háifoss. DAGANA frá og mci) 30. sepl<*mbt*r lii 6. október <*r kvöld-. nælur- og hol/'arþjónusta ap<>t<*kanna í Reykja- vík s<*m hér s<*Kir: í (MRÐS APÚTKKI. En auk þ<*ss <*r LYFJABI ÐIN IÐl’NN opin til kl. 22 alla da«a vakt- vikunnar nema sunnudag. LÆKNASTOFl R «*ru lokaðar á laugardögum ok helgidÖKum. en hænt «*r aö ná sambandi við la*kni á CiÖNíil DFILD LANDSPÍTALNS alla virka da«a kl. 20—21 ojí á laugardÖKum frá kl. 14—10 sími 21230. CiönKudeild er lokuð á helgidÖKum. A \irkum dögum kl. X—17 er hætft að ná sambandi \ ið lækni í síma L.FKN A- FELAÍ.S RFYKJAYlKFR 11510. en því aðeins að ekki náist 1 heimitislækni. Fflir kl. 17 \irka da«a til klukkan X að morj’ni o« frá kiukkan 17 á föstudöj'um til k'lukkan 8 árd. á mánudögum er L.FKNAYAKT í síma 21230. Nánari upplvsinj>ar um lyfjahúðir o« læknaþjónustu eru jjefnar ÍSÍMSYARA 18888. NFYÐARYAKT Tannlæknafél. íslands <*r í IIFII.Sl YFRNDARST()ÐINNI á laugardögum «>n helgidögum kl. 17—18. ÖN.-FMlSAÐíiFRÐIR fyrir fullorðna K<*nn mænusótt fara fram í IIFILSl YFRNDARSTÖD RFYKJAYÍKl R á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi ineð sór ónæmisskfrteini. SJÚKRAHUS l'FIMSOKNARTÍMAR Borj'arspítalinn. Mánu- dana — fostudaKa kl. 18.30— 19.30, laugardaga — sunnu- da«a kl. 13.30—14.30 og 18.30—1». (irensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 lauj'ardaf' og sunnu- dan- Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 ojí kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. Iaut>ard. — sunnud. á sama tfma «>>» kl. 15—16. — FæðinKar- heimili Reykjavíkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla da«a kl. 15— 16o« 18.30—19.30. Flókadeild: Alla da«a kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Fftir umtal <>n kl. 15—17 á hel«idö«um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Lau«ard. o« sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla da«a kl. 15—17. Landspftalinn: ADa da«a kl. 15—16 <>K 19—19.30. Fæðin«ardeiU: kl. 15—16 «>« 19.30—20. Barnaspftali llrinjísins kl. 15—16 alla daka. — S«'>lvanKur: Mánud. — launard. kl. 15—16 »k 19.30—20. Yífilsstaðir: Danlena kl. 15.15—16.15 «>k kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÖKAS.AFN ÍSLANDS SAFNHl SlNl við llverfisgötu. Lestrarsalir «*ru opnir mánudaKa'— föstudaKa kl. 9—19. I tlánssalur (vejjna heimalána) kl. 13—15. NORR.FNA húsið. Siimars.íninK þeirra Jóhanns Briem. SÍKurðar Si|>urðssonar <>k Steinþórs SÍKurðssonar. er opin daKleKa kl. 14—19 fram IiI 11. ágúst. BOROARBÓKASAFN REYKJA VlKI R: AÐALSAFN — ÚTLANSDFILD. ÞinKholtsstræti 29 a. slmar 12308. 10774 <>« 27029 til kl. 17. Fftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. IVIánud. — föstud. kl. 9—22. lausard. kl. 9—16. LOKAÐ A SI NNI DÖGI M. AÐALSAFN — LESTRARSALl R. ÞinKholtsstra*ti 27. símar aðalsafns. Fftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14 —18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þinholtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum <>« stofnunum. SÓLHEIIVIASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13— 16. BÓKIN IIEHVI — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- <>k talbókaþjón usta við fallaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skóla- bókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. <>g fimmtud. kl. 13—17. Bl'STAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14— 21. laugard. kl. 13—16. — Bækistöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. BÖKABÍLARN- IR STARFA FKKI frá 4. júlí til 8. ágúsl. ÞJÓÐMINJAsXV.NIÐ <*r opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram tiI 15. september n.k. BÓKASAFN KOPA YOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga lil föstudaga kl.. 14—21. LLSTASAFN ÍSLANDS \ið IlriiiKbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. —, AMFRÍSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga k*. 13—1». NATTl Rl (iRIPASAFNID er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud.og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN. Bergstaðastr. 74. <*r opið sunnudaga. þriðjudaga <>g fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. S. FDYRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Finars Jóussonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. T. FIKNIBOKASAFNID, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi S1533. sY.NINÍiIN í Stofunni Kirkjuslræli 10 lil st\rklar Sór- optimistaklúbbi Re\kja\ fkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag <>g sunnudag. Þý/ka bókasafnið. Mávahlið 23. er opið þriðjudaga <>„ fösludaga frá kl. 16—19. ARB.FJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan <>g bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412. klukkan 9 — lOárd. á virkum dögum. HÖ(»(iMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimnitudaga <>g laugardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT \ AKTÞJÓNI STA borgarstofnana s\ ar- ar alla \irka daga frá kl. 17 sftVdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfniinn er 27311. Tekið er við tilk\nningum um bilanir á veitu- kerfí borgarinnar og í þ«*im tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. SKAUTASVELL á Tjörninni. Nýlega hefur Í.S.I. skrifað bæjarstjórn Revkjavíkur «>g farið fram á það, að hún veiti fé til þess að láta gera gott skautasvell á Tjörninni f vet- ur og halda því við: Er ætlast til þess að gerð verði tvö skautasvell, annað ætlað börnum en hitt fvrir fullorðna, og að aðgangur sé ókevpis. Vonast I.S.I. til þess að bæjarstjórn bregðist vel við þessarí málaleitan og hefir skipað þriggja manna nefnd til þess að sjá um skautasvellið. Fru menn i nefndina valdir úr þrem stærstu íþróttafélögunum hér í bænum. þeir: Óskar Frlendsson úr I.R.. Konráð Gíslason úr Armanni og Jónas Sólmundsson úr K.R. Fr svo ætlast til af hálfu Í.S.I. að ba*jarstjórn skipi einnig mann í nefndina fyrirsitt leyti." GENGISSKRÁNING NR. 186 - 30. septemher 1977. Klnins Kl. 12.00. Kaup Sala 1 Bandaríkjadoliar 208.10 208.60 1 Sterlingspund 363,45 364,35 1 Kanudadollar 193.80 194,30 100 Danskar krónur 3380,60 3388,70 100 Norskar krónur 3782.95 3792,05 100 Sænskar krónur 4308,90 4319,30 100 Finnsk mörk 5008,45 5020.15 100 Franskir frankar 4243.50 4253,70 100 Belg. frankar 582.10 583.50 100 Svissn. frankar 8897,70 8919,10 100 Gylllni 8460,60 8480.90 100 V.-Þýzk mörk 9003.55 9025.25 100 Lfrur 23.58 23.64 100 Austurr. Seh. 1257.80 1260,80 100 Fscudos 510,60 511,80 100 Pesetar 245.85 246.45 100 Yen 78,94 79,13 Breyting frásíðustu skráningu. >- - : ' ■ ---........................................-.....................................................................J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.