Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.10.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1977 Fermingar á morgun Ferming í Dómkirk.junni kl. 2 sídd. Prestur sr. Þórir Stephensen. Ari (iurtmundsson. Fjólugötu lít B. Börkur Bragi Baldvinsson. Sunnuflöt 43. (iaróabæ. Einar Stefán Einarsson. (iaröastræti 49. (iuómundur Björgvin Helgason. (jldugötu 50. Ingibjörg Olafsdóttir. Hraunbæ 194. Jónas Ragnar Helgason. Oldugötu 50 Pétur Ingjaldsson. Marargötu 4. Þorlákur Ingjaldsson. Marargötu 4. Fermingarbörn í Bústaðakirkju kl. 10.30. Prestur séra Ólafur Skúlason: Aóalheióur Þorsteinsdóttir. Hjallalandi 29 Áslaug Bæringsdóttir, Kvistalandi 14 Asta Birna Hauksdóttir, l'róarstekk 1 Berglind Jóhannsdóttir. Heliulandi 9 Bergþóra Bergsdóttir. Kjalarlandi 11 (iuónv Bæringsdóttir. Kvistalandi 14 Hafrún Lára Agústsdóttir, Ásgarói 29 Inga Hildur Traustadóttir. Huldulandi 40 Ingibjörg Svana Runólfsdóttir. Teigaseli 1 Ingunn Jónmundsdóttir, Rjúpufelli 15 Jórunn Þóra Siguróardóttir, Búlandi 20 Kristín Briem. (irundarlandi 22 Lilja Sigmundsdóttir. Spólahólum 12 Magna Jónmundsdóttir. Rjúpufelii 15 Randy Baldvina Friójónsdóttir. Asgarói 113 Rósa Björk Jónsdóttir, Kjalarlandi 3 Sigríóur (iuórún Stefánsdóttir, Asgarði 73 Sólveig Þórarinsdóttir, Kúriandi 8 Stefanía (iuóbjörg Stefánsdóttir. Asgarói 73 Vilborg Baldursdóttír, Tunguvegi 32. Arni Trvggvason. Einarsnesi 34 Finnur Orri Thorlaeius. Lálandi 4. Jón Björgvin Sigurósson, Hæóargarói 50 Karl Krist ján Ágúst Olafsson. Kjalarlandi 12 Ragnar Björn Hjallested. Huldulandi 5 Rögnvaldur Snorri Hilmarsson. Dalalandi 4 Siguróur Agústsson, Ásgarói 103 Tómas Hallgrímsson. Búlandi 27 Trvggvi Þórir Egilsson, Teigagerói 9 Trvggvi Magnússon, Búlandi 15 Þórir Hallgrímsson, Búlandi 27 Fermingarbörn f Grensáskirkju sunnudaginn 9. október kl. 2. síðd. Berjílind Ásfreirsdúltir, Hvassaleiti 151. R. Brynhildur Ásgeirsdóttir, Hvassaleíti 151, R. Hildur Snjólaug Bruun. Espigerói 4. R. Ingólfur Bruun, Espigerói 4, R. Jón (irétar Traustason. Háaleitisbraut 10. R. Siguróur Arngrfmsson. Háaleitisbraut 50 R. Ferming í Laugarneskirkju 9. okt. kl. 2 síðd. Berglind Nína Ingvarsdóttir, Lauganesvegi 03. R. Inga Lára Pétursdóttir. Rauóalæk 40. R. Inger Ann Aikman. Selvogsgrunn 18, R. Hannes Bjarnason. Bugðulæk 10. R. Ingvar Jóel Ingvarsson. Laugarnesvegi 03. R. Um helmingur starfandi leid- sögumanna réttindalaus Kjartan Þór Friðleifsson, Laugarnestanga 87, R. Ferming í Kópavogskirkju kl. 2 síðd. Prestur sr. Árni Pálsson Stúlkur Dagný Þrastardóttir. Holtagerói 32. Ester Auóur Flíasdónir. Kársnesbraut 41 Hrönn Þorsteinsdóttir. Skólagerói 19 Ingihjörg Margrét Víóisdóttir. Hraunbraut 34 Kolbrún Anna Jónsdóttir. Krummahólum 2 Rvík. Margrét Blowers, Þinghólsbraut 58 Sigurlín Sæunn Sæmundsdóttir, Víóihvammi 38 Piltar Arni Karl Ellertsson Kársnesbraut 70 Baldur Sa*mundsson. Víóihvammi 38 (iissur (iuómundsson. Kársnesbraut 20 Haukur Víóisson. Hraunbraut 34 Hilmar (iuómundsson, Alfhólsvegi 123 Hjálmar (ieorg Theodórsson. Hraunbraut 4 Ingvar Pálmason, Barmahlíó 20. Reykjavfk Jón Trausti Bjarnason. Ásbraut 13 Jón (iaróar Þórarinsson. Kársnesbraut 80 Ólafur Eyjólfur (iuómundsson, Karsnesbraut 20 Olafur Þór Ingimarsson, Þinghólsbraut 70 AÐSÖKNIN að Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði hefur sannað, hve þess var rík þörf. Búið er að marg- stækka það. En alltaf er það samt of lítið. Það er því gleðiefni, að nú hillir undir hæli á Akureyri. NLF- deildin þar hefur undanfarin ár unnió ötullega að undirbúningi þess. Og líkur eru til að þvi veljist ágætur staður. Bærinn er málinu mjög hlynntur, eins og vænta mátti. Og félagið á það skilið eftir áralangt, fórnfúst starf, undir stjórn Laufeyjar Tryggvadóttur, og samstjórnenda 'hennar, samhentu ágætisfólki. Vonir standa til, að hafist verði handa um byggingu hælisins með hækkandi sól, næsta vor. Að því verður keppt. Að sjálfsögðu eru sjóðir ekki digrir. En hér er um stofnun að ræða, sem á sterkan hljómgrunn meðal almennings. Og nokkurt fé á félagið inni hjá NLFI, sem vafa- laust verður reitt af hendi. Og vafalaust hlýtur stjórn NLFÍ að styðja að byggingu hælisins með ráðum og dáð, þvi að hvort tveggja er, að hæli nyrðra verður Steinn Skaptason, Holtagerói 15 Sveinn-Sævar Burknason. Hvannhólma 12. Ferming í Safnaðarheimili Lang- holtssafnaðar kl. 10.30 árd., sr. Árelíus Níelsson. Arnþrúóur Lilja Þorbjörnsdóttir, Nökkvavogi 41 (ieróur Harpa Kjartansdóttir. Drekavo^i 13 OuóbjörK Ottósdóttir, Sólheimum 23 Kristín Þorleifsdóttir. Langholtsvegi 138 Sigríður Rósa Bjarnadóttir. Langholtsvegí 202 Sigrún Hermannsdóttir. Kársnesbraut 24 Ástráóur Kristófer Astráósson. Ljósheimum 12 Brvnjólfur Bragason. Karfavogi 50 Einar Olafur Þorleifsson. Langholtsvegi 138 Eiríkur Sighjörnsson, Drekavogi 8 (iertar (iuómundur Hermannsson. Karsnesbraut 24 (íuóbjörn Armannsson. Sólheimum 35 Hilmar Olafsson. Baróavogi 14 Jón Höróur Jónsson. Karfavogi 50 Olafur Olafsson. Baróavogi 14 Sveinbjörn Hilmarsson. Sigluvogi 10 Þröstur Júlíusson. Langholtsvegi 208. félaginu þar lyftistöng og nýr afl- vaki, og fjöldi fólks þarfnast hæiisins. Aó sjálfsögðu verður hælið sjálfstæð eining, undir stjórn félagsins, en jafnframt sterkur þáttur í heildarstarfi samtakanna, sem vegna innri mótsagna eru mjög veik. Enda virðist algjörlega skorta vilja til að efla samtökin út á við, með stofnun nýrra deilda, eins og iög þess gera þó ráð fyrir. Vonandi reynast þeir eldhugar, hinir ungu menn, sem kjörnir voru í stjórn á siðasta aðalfundí. Verkefnin eru ærin. Þeirra á meðal að gera hið ýtrasta til að hælisdraumur norðlendinga, verði að veruleika, áður en árið 1978 „rennur í aidanna skaut“. Að því ber áhugamönnum hér syðra að stuðla. Félagsmenn nyrðra hafa árum saman iagt á sig mikla, ólaunaða vinnu. Og vafalaust veitir almenningur, félög og byggðalög nyrðra, hæiis- máiinu þann stuðning, að það taki til starfa áður en næsta ár er allt, — Að þvi markmiði ber að keppa. — það markmið ber að styðja. M. Skaftfells. Sumarbústaður til sölu Til sölu er fallegur sumarbústaður í Norð- fjarðarsveit á 2500 fm. kjarri vaxinni leigulóð. Einnig er til sölu í Hellisfirði fallegur sumarbústaður með veiðiréttindum í Hell- isfjarðará. Uppl. gefur Guðmundur Ásgeirsson, sími 97-7677, Neskaupstað. Heilsuhæli á Norðurlandi Sími 27210 Opið laugardag 10-4 SÉRHÆÐ SELTJARNARNESI glæsileg efri hæð 3 svefnherb. stór stofa, þvottahús og búr á hæð. Sér inngangur. Suður svalir. Skjólsælt. Falleg lóð. Bílskúr. Verð 18 millj. GAUTLAND— 3JA HERB. óvenju vönduð íbúð á 1 . hæð 80 fm. Útb. 7.5 millj. (3.5 millj. fyrir áramót og 4 millj. sem mega dreifast fram í ágúst '78). Laus 1. des. n.k. ÓSKAST—ÚTB. 5 MILLJ. 2ja eða 3ja herb. íbúð óskast. Útb. við samning 5 millj. Hamraborg 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Bilskýli. Verð aðeins 7.2 millj. Brekkuhvammur 3ja herb. sérhæð með bilskúr. Sér inngangur. Stór bilskúr. Aukaherb. í kjallara. Verð um 1 1 millj. Mosfellssveit— einbýlishús gott úrval einbýlishúsa fokheldra og fullbúinna. Raðhús í Breiðholti gott úrval raðhúsa í Breiðholti I og III. 2ja og 3ja herb. íbúðir Við Asparfell 4ra og 5 herb. íbúðir við Asparfell, Dúfnahóla, Fells- múla og viðar. Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thoroddsen lögfr. Hraunbraut Kóp sérhæð 125 fm. 3 svefnherb. stór stofa, sér inngangur. Hálfur kjallari fylgir. Bílskúr. Verð 16.5 millj. Laugateigur—sérhæð mjög skemmtileg 85 fm. sér- hæð. Bílskúr. Verð um 1 2 millj. Sérhæðir og raðhús Rvk. gott úrval Einbh. og land 1 ha 80 fm. einbýlishús 1 ha. erfða- festuland i Kópavogi Verð 15 millj. Seltjarnarnes 60 fm ibúð i tvibýlishúsi. Eignar- lóð. Útb. aðeins 5 til 5.5 millj. Verzlunarhúsnæði óskast höfum kaupanda að 250 til 350 fm. verzlunarhúsnæði. CIQNAVER 8f LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI 27210 ----29555------ OPIO VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Bújörð Höfum kaupanda að bújörð. má vera hvar sem er á landinu. Ræktunarmöguleikar þurfa að vera góðir, helzt ekki minni en ca. 1 20 ha. af ræktanlegu landi. Hús mega þarfnast uppbygginar. Krummahólar 75 fm Mjög góð íbúð 3ja herb. á 4. hæð. Útb. 6 millj. sem má dreif- ast á allt að 20 mánuði. Skaftahlíð 75 fm Mjög snotur risíbúð í fjórbýlis- húsi. Útb. 5 milljónir. Bollagata 90 fm Mjög góð og falleg kjallaraíbúð. Garður og sameign ! sérflokki. Útb. 5 milljónir. Ljósheimar 65 fm Góð 2. herbergja ibúð á 5. hæð. Sérlega gott útsýní. Útb. 5.5 m. Mosfellssveit 80 fm Sérlega góð 3ja herb. ibúð i risi. Sér inngangur, góður bílskúr. Eignarlóð. Útb. aðeins 5 m. Kársnesbraut 100fm Rúmgóð 4ra herb. ibúð á 2. hæð i þribýlishúsi. Gott útsýni. Útb. 6 — 7 milljónir. Háagerði 87 fm Mjög skemmtileg 4ra herb. ibúð i raðhúsi. Útb. 7—7.5 milljónir. Reynigrund 1 26 fm Raðhús —— Viðlagasjóðshós. Tvær hæðir 5—6 herb. Stórar suður svalir. Mjög falleg ibúð. Útb. 8—9 m. Bollagata 137 fm Mjög góð hæð i tvibýlishúsi. Suður svalir. Falleg íbúð. Bílskúr ca. 40 fm. Útb. 1 0 — 1 0,5 millj. Kriuhólar 128fm Falleg 5 herb. íbúð á 5. hæð. Sameign mjög góð. Útb. 8—8.5 m. Nönnugata 70 fm Rúmgóð 2ja herb. ibúð á 1 hæð. Útb. 4.5 milljónir. Þórsgata 65 fm 2ja berb. ibúð á 3. hæð. íbúð- inni fylgir óinnréttað ris, ca. 45 fm. Útb. 4—4.5 m. Verðtilboð. Safamýri 87 fm Verulega góð 3ja herb. ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Sameign mjög góð. Sér bilastæði. Útb. 6.5 m. Breiðholt ^ Mikið úrval af góðum 3—5 herb. ibúðum með hagstæðum útborgunum. Háaleitisbraut 3ja og 4ra herb. ibúðir góðar eignir, vel staðsettar. Hraunbær — Austurbær Höfum kaupendur að 4ra herb. ibúðum. emð sér þvottahúsi á hæðinni, með eða án bilskúrs. Höfum góðan kaupanda að 4ra til 5 herb. sér hæð, með eða án bíl- skúrs, helzt í Hlíðunum eða Austurbænum. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Simi 2 95 55 SÖLL’M. Hjörtur (lunnarsson. Lárus Helnason. Sveinn Freyr LÖGM. Svanur Þór Vilhjálmsson hrl. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU RÉTTINDALAUST fólk er á góðri leið með aö kaffæra þessi samtök okkar, sagói Birna G. Bjarnleifsdóttir, formaóur Félags leiósögumanna, þegar Morgun- blaðió ræddi við hana vegna frétta um aó félagið hygðist beita einhverjum róttækum ráóum til að koma í veg fyrir að réitinda- laust fólk væri ráóið til leiðsögu á sumri komanda. Samkvæmt Iögum um ferðamál, samþykktum á alþingi á siðasta ári, er skýrt kveðið á um að aðeins skuli fólk með full réttindi ráðið til leiðsögilmannastarfa fyrir feróafólk. Af rúmlega 200 félags- mönnum i Félagi leiðsögumanna var um helmingur við störf síðast- liðið sumar, en aítur á móti voru um 50 utanfélagsmenn ráðnir til .ýmissa leiðsögumannastarfa, og i mörgum tilfellum er hér um að ræða algjörlega óhæft fólk til þessara starfa. Ég vil endilega benda þessu fólki á að sækja námskeið á veg- um Ferðamallrðe em ú er að hefj- ast og hlyti það þá full réttindi í Félagi leiðsögumanna, sagði Birna að iokum. HUSAMIÐLUN Fasteignasala Templarasundi 3. Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. Símar 11614, 11616 Vantar allar tegundir eigna á söluskrá EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU IJÚT AUGLÝSINCiA- SÍMINN ER* 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.