Morgunblaðið - 16.10.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.10.1977, Blaðsíða 21
KLIPPA - MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. OKTÓBER 1977 21 Kvennadeild | Reykjavíkurdeildar' R.K.I. 26. okt. miðvikud. Verður haldið BINGÓ í Átthagasal Hótel | Sögu, kl. 20.00. | 20. nóv. sunnud. Verður leikfanga og kökubazar haldinn í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsv. 111 kl. \ 14.00. < 0. 8. des. fimmtud. ^ Jóla- og kvöldverðarfundur að Hótel ^ Sögu kl. 19.00. Spiluð verður félagsvist. 21. febr. '78 þriðjud. Hádegisverðarfundur að Hótel Sögu (uppi) kl. 12.00. Flutt verður erindi. Landbúnaðurinn: 3 milljarðar 1 útflutn- ingsbætur á næsta ári í NYFRAMKOMNU fjárlaga- frumvarpi er gert ráð fyrir að uppbætur á útfluttar landbúnað- arafurðir verði því sem næst 3 milljarðar á næsta ári, og er það hækkun um 64,6% frá því sem áætlaðar útflutningsbætur eru á þessu ári. 1 fjárlögum yfirstandandi árs var gert ráð fyrir að útflutnings- bætur á landbúnaðarafurðir yrðu 1.800 milljónir króna og er þá miðað við 80% nýtingu verð- ábyrgðar ríkissjóðs. Sveinbjörn Dagfinnsson ráðuneytisstjóri i landbúnaðarráðuneytinu sagði hins vegar í samtali við Morgun- blaðið í gær, að ljóst væri að út- flutningsbæturnar færu vel yfir 1800 millj. kr. á þessu ári, ef tekið væri mið af útflutningi landbún- a9arafurða það sem af væri. Það kæmi svo aftur á móti ekki í ljós fyrr en i árslok hve mikið fram úr þessum 1800 millj. kr. farið yrði. í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1978 er miðað við fullnýtingu verðábyrgðar ríkissjóðs, sem er 10% af Iandbúnaðarframleiðslu samkvæmt mati Hagstofu íslands, og miðað við 1800 millj. kr. fram- lag á þessu ári til útflutningsbóta verða því heildarútflutningsbæt- ur á næsta ári 2.963 milljónir kr. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 jMorgunbtabiþ Baldwin Cröel SL Skemmtara skclinn Borgartúni 29 Sími 32845 26. apr. '78 miðvikud. Kvöldverðarfundur að Hótel Sögu (uppi) kl. 19.00. SJÚKRAVINIR ATHUGIÐ Nú geta allir lært að spila létta og skemmtilega músik á skemmtara eða rafmagnsorgel. Námskeiðið byrjar 1 5. október. Innritun í Hljóðfæraverzlun Pálmars Árna h.f., Borgartúni 29 Sjúkravini vantar til starfa í sölubúð kvenna- deildar í Landspítala. Nánari upplýsingar í búð- inni kl. 9— 1 1 f.h. virka daga. — Sími 29000. Klippið auglýsinguna úr og geymið ---------------KLIPPA-------------------- Arídandi ordsending tilbænda Vegna sérstakra samninga, getum við boðið mjög takmarkað magn af URSUS dráttar- vélum. 40 hestafla vélin á 739.000 - 65 hestafla vélin á 999.000.— 85 hestafla vélin á 1.950.000. — Þetta tilboð gildir, meðan birgðir endast, eða til nóvemberloka. Greiðsluskilmálar eru, að vélin greiðist fyrir áramót. VÉLABORG Sundaborg nr. 10 - Sími 86655 og 86680 Innritun a AKUREYRI Mánudaginn 17. október og þriðjudaginn 18. október kl. 1 — 7 báða dagana í Alþýðuhúsinu, Akureyri, sími 23595 framhald

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.