Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 1
40 SIÐUR 232. tbl. 64. árg. FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1977_Prentsmiðja Morgunbíaðsins. Lík Schleyers fannst í farangursrými bifreidar Bann við andófi og fiölda- handtökur í Suður-Afnku Jóhannesarborg 19. oklóbor Keuter MINNIHLUTASTJÓRNIN í Suð ur-Afrfku greip í dag til harkaleg- ustu ráðstafana sem um getur um árabil gegn þeim öflum, sem beita sér fyrir jafnrétti kynþátt- anna í landinu, og má nú heita að girt hafi verið fyrir allt skipulagt andóf af hálfu þeirra sem beita sér fyrir réttindum hlökku- manna. Utgáfa helzta málgagns blökkumanna, The World, hefur verið bönnuð, 18 félagasamtök hafa verið bannlýst og dómsmála- ráðherra S-Afríku hefur skýrt frá því að í dagrenningu í mogun hafi milli 50 og 70 manns, sem lang- flestir séu blökkumannaleið- togar, verið handteknir. Þá skýrði lögreglan í Jóhannesarborg frá þvf f kvöld að milli 65 og 70 hvftir Sakharov skorar á geðlækna iVloskvu — 19. október — Reuter. Nóbeísverðlaunahafinn og andófsm aðurinn Andrei Sakharov hefur skorað á geð- lækna um víða veröld að að- stoða tvo sovézka starfsbræður sfna, sem að undanförnu hafa deilt á sovézk yfirvöld fyrir að misbeita geðlækningum í póli- tfskum tilgangi. Annar þeirra, Josif Terrelli, sem er fertugur að aldri, er í geðsjúkrahúsi, og hefur dval- izl í fangelsum, geðveikrahæl- um og þrælkunarbúðum samanlagt 14 ár ævi sinnar. Framhald á bls. 22. namsmenn hefðu verið handtekn- ir f dag er þeir gengu fylktu liði að pósthúsi f nágrenni háskóla sins þeirra erinda að senda Krúger dómsmálaráðherra mót- mælaskeyti vegna þessara sfðustu atburða. EFTIR dómana, sem í gær voru felldir yfir fjórum tékkneskum baráttumönnum fyrir mannrétt- indum, lét einn þeirra, leikrita- höfundurinn Vaclav Havel, svo um mælt f dag, að réttarhöldin í gær hefðu ekki verið annað en æfing fyrir þau réttarhöld yfir andófsmönnum, sem f aðsigi væru. Havel og félagar hans voru allir dæmdir fyrir tilraunir til að smygla úr landi ritverkum, sem hefðu að geyma nfð um „ríkið“. Þyngsti dómurinn var kveðinn upp yfir Ota Ornest, sem er sá eini sem ekki undirritaði skjalið „Mannréttindi.77“. Hann á að af- plána þriggja og hálfs árs fangels- isdóm, en dómarnir yfir Havel, blaðamanninum Jiri Lederer og Frantisek Pavlicek, sem er fyrr- um leikhússtjóri, eru skilorðs- bundnir — 14 mánuðir til þrjú ár í fangelsi. Réttarhöldin i Prag hafa orðið tilefni fyrstu alvarlegu orðasvipt- inganna um mannréttindamál milli fulltrúa Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á Belgrad- ráðstefnunni. Arthur Goldberg, sem hefur orð fyrir bandarísku Þessar aðgerðir stjórnarinnar hafa orsakað gífurlega ólgu um allt landið, og hafa kröftug mót- mæli borizt víða erlendis frá. Meðal annars hefur Bandaríkja- stjórn lýst því yfir að vegna þeirr- ar framvindu mála, sem nú eigi sendinefndinni á ráðstefnunni, sagði i dag að réttarhöldin bæru vott um mjög alvarlega þróun mála, en sovézki fulltrúinn, Yuli Vorontsov, svaraði því til að um- mæli Goldbergs væru ekki annað en tilraun til ihlutunar i innan- ríkismál Tékkóslóvakiu. Þá hafa réttarhöldin og dóm- arnir kallað á kröftug mótmæli sér stað sjái Bandaríkjamenn sig knúna til að taka afstöðu sína til S-Afríku til gagngerrar endur- skoðunar, enda eigi þessir atburð- ir sér ekkert fordæmi. Helztu samtökin sem minni- Framhald á bls. 22. Amnesty International og fleiri mannréttindahreyfinga. Franska kommúnistablaðið L’Humanité sagði um dómana i dag, að með þei.n væri „réttlætinu afneitað". Rude Pravo, hið opinbera mál- gagn tékknesku stjórnarinnar, er hins vegar annarrar skoðunar, og gerir i dag grein fyrir dómunum i Framhald á bls. 22. Var myrtur fyrir 1-2 dögum í hefnd- arskyni fyrir árás á Lufthansaþotuna Mulhousé, Austur-Frakklandi, 19. okt. — Reuter LÍK v-þýzka iðnrekandans Hanns-Martin Sehleyers fannst í farangursgeytnslu bifreiðar f franska þorpinu Mulhouse rétt við v-þýzku landamærin í kvöld. Lör- reglan telur, að Schleyer hafi verið invrtur í gær eða jafnvel í fyrradag. Hann hafði verið skorinn á háls. Það var síðdegis — 44 dögum eftir að Schleyer var rænt í árás i Köln þar sem 4 menn létu lifið — að franska blaðinu Liberation barst tilkynning frá morðingjun- um unt að Schleyer hefði veriö ráðinn af dögum í hefndarskyni fyrir áhlaupið á Lufthansa- þotuna í Mogadishu, og væri l.ík hans að finna i grænni Audi- bifreið með v-þýzku númeri — HG-AN 460 — i Mulhouse. Fjöl- mennt lögregluliö fór þegar á vettvang. Þegar að var komið var billinn læstur og leiddi rannsókn i ljós að hánn hafði verið á stæð- inu frá þvi í gærkvöldi: Miklar varúðarráðstafanir voru gerðar er bíllinn var fluttur i aðalbæki- stöðvar lögreglunnar á þessum slóðum þar eð talið var að um sprengjugildru gæti verið að ræða, og tók langan tima aö af- tengja allar leiðslur áður en óhætt var talið að opna farangurs- geymsluna. Fólki, sem býr i ná- grenni lögreglustöðvarinnar, var ráðlagt að setja hlera fyrir glugga húsa sinna vegna yfirvofandi sprengihættu, en er farangurs- geymslan var opnuð blasti ekki annað við en lik Schleyers. Hryðjuverkamennirnir, sem telja sig til „Siegfried Hausner- sveitar Rauðu herdeildarinnar", sem er innsti kjarni Baader- Meinhof hryðjuverkasamtak- anna, höfðu margítrekað hótað að myrða Hanns-Martin Schleyer, yrði kröfum þeirra um 15 milljón dala lausnargjald og frelsun 11 höfuðpaura samtaka þeirra ekki sinnt. Meðal þeirra fanga, sem mannræningjarnir vildu fá lausa, voru Baader, Ensslin og Raspe, Framhald á bls. 22. Baader-Meinhof sjálfsmorðin: Fangelsisstjórinn í Stammheim rekinn Bonn, 19. okt.Reuter. Fangelsisstjóranum í Stammheim- fangeisinu f Stuttgarl var f dag vikið úr starfi ásamt þcim starfsmanni sem ábyrgur hefur verið fyrir öryggisráðstöf- unum þeim, sem gerð- ar voru vegna gæzlu Andreas Baader, Gudrun Ensslin og Jan-Carl Raspe. Bonn- stjórnin tók þó skýrt fram í kvöld, að dvlgj- ur um að fangarnir hefðu verið myrtir væru staðlausir stafir, og að gengið hefði ver- ið úr skugga uin að þau hefðu fallið fyrir eigin hendi.' Brott- rekstur fangelsisstjór- ans var tilkvnntur eft- ir að ríkissaksóknar- inn í Stuttgart upp- lýsti í dag, að le.vni- hólf hefði fundizt í klefa Raspes. og va'ri sýnilegt að þar hefði Framhald á bls. 22. „ Aðeins æfing fyrir þau réttar- arhöld sem eru í aðsigi,, Prag — 19. októher — Keuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.