Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÖBER 1977 3 Handtökumálið í Keflavikurhliðinu: Ökumaðurinn virti ekki bann lögregluþjónsins í LÖGREGLUSKVRSLU hjá lög- stjóra. Lögregluþjónninn kvaðst var i um það bil 150 m fjarlægð, reglustjóraembættinu á Keflavík- þó taka fram að hann hefði verið en ökumaðurinn ók hins vegar urflugvelli vegna handtöku fs- við vinnu i hliðinu sem lögreglu- beint til vinnustaðar sins. lenzks starfsmanns á Keflavíkur- maður á vakt en ekki verkfalls- " flugvelli fimmtudaginn 13. okt. vörður. Þorgeir sagði að lögregluþjónn- s.l. kemur fram að lögregluþjónn- Samkvæmt upplýsingum Þor- inn hefði fylgt bílnum eftir vegna inn, sem ræddi við manninn, geirs Þorsteinssonar lögreglu- þess að ökumaðurinn ók áfram fylgdi bíl hans eftir þar sem mað- stjóra á Keflavikurflugvelli kvað þrátt fyrir bann lögregluþjónsins. urinn hafði ekki fengið leyfi til hann ljóst að lögregluþjónninn Ökumaðurinn sjálfur var með þess að fara inn á Vallarsvæðið hefði farið með bílnum nokkurn gild skilríki, en hann óhlýðnaðist með eiginkonu sína sem var ekki spöl eftir að maðurinn tók skyndi- fyrirmælum lögregluþjónsins um með starfsmannaskírteini að lega af stað og lögregluþjónninn að kona hans gæti ekki farið með Vallarsvæðinu þótt hún ynni þar. sem hafði tak á bílnum gat ekki honum inn á flugvöllinn vegna Lögregluþjónninn sem stöðvaði sleppt án þess að eiga á hættu að þess, að hún hefði ekki vegabréf. manninn i hliðinu gaf lögreglu- falla til jarðar. Ökumaðurinn Siðan fóru þrír lögreglumenn á skýrslu um málið og þegar mun hafa stöðvað bílinn að ósk vinnustað ökumannsins og báðu Morgunblaðið innti hann eftir konu sinnar, sem vakti athygli hann að fylgja sér á lögreglustöð- upplýsingum um aðdraganda manns sins á þvi að lögreglu- ina. Þar var maðurinn i eina málsins í fyrradag kvað hann sér þjónninn fylgdi bílnum. Þegar klukkustund þar til fulltrúi lög- ekki heimilt sem lögreglumanni ökumaðurinn stöðvaði bíl sinn reglustjóra kom á vettvang um kl. að gefa upplýsingar um lögreglu- sagði lögregluþjónninn honum að 9 f.h. og kvað ekki ástæðu til þess skýrslu og vísaði til lögreglu- aka til lögreglustöðvarinnar sem að hafa manninn í haldi lengur. Töluverð hækk- un á loðnu verði YFIRNEFND verðlagsráðs sjávarútvegsins ákvað á fundi í dag nýtt lágmarksverð á loðnu til bræðslu og gildir verðið til 31. desember n.k. Verða nú greiddar kr. 9,70 fyri hvert kfló, miðað við 14% fituinnihald og 15% fitufrftt þurrefni og er hér um 70 aura hækkun að ræða. Þá breytist verðið um 60 aura til hækkunar eóa lækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald breyt- ist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Áður var þetta viðmiðunarverð 57 aurar. Verðið breytist um 73 aura (áður 65 aura) til hækkunar eða lækkunar fyri hvert 1%, sem þurrefnis- magn breytist frá viðmiðun og einnig hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. 1 fréttatilkynningu frá verð- lagsráði sjávarútvegsins segir að verðið sé uppsegjanlegt frá 16. nóvember n.k. Verðið var ákveðið af odda- manni og fulltrúum seljenda í nefndinni gegn atkvæðum full- trúa kaupenda. 1 yfirnefndinni áttu sæti: Ólafur Davíðsson, sem var oddamaður nefndarinnar, Kristján Ragnarsson og Óskar Vigfússon af hálfu seljenda og Guðmundur Kr. Jónsson og Vil- hjálmur Ingvarsson af hálfu kaupenda. Enn góð loðnuveiði Að því er bezt var vitað I gær var enn góð loðnuveiði á miðunum við Kolbeinsey. Var Morgunblaðinu kunnugt um fimm skip sem voru á leið til lands, öll með fullfermi, og skipin eru: Börkur NK, Hrafn GK, Hrafn Sveinbjarnarson GK, Loftur Baldvinsson EA og Grindvfkingur GK. Geirfínnsmálið: Ætla að kveða upp dóm fyrir áramót — enda þótt bílstjór- inn hafi dregið fram- burð sinn til baka VEGNA hins breytta fram- burðar Sigurðar Óttars Hreinssonar, bílstjórans í Geirsinnsmálinu, hafði Morgunblaðið samband við Gunnlaug Briem dómsfor- mann og spurði, hvort bú- ast mætti við seinkun á dómsuppkvaðningu í Geir- finnsmálinu. Gunnlaugur sagði að lík- lega myndi þessi afturköll- un Sigurðar og eiðsvörnum framburði seinka málinu eitthvað, en það væri hins vegar áfram óbreytt ætlun dómsins að kvaða upp dóm- inn fyrir næstu áramót. Framsókn á Vesturlandi: Sex manns gefa kost á sér 1 skoðanakönnun ÁKVEÐIÐ hefur verið að fram fari skoðanakönnun um skipan framboðslista Framsóknarflokks- ins f Vesturlandskjördæmi við næstu Alþingiskosningar. í Tímanum í gær er frá því skýrt, að sex manns gefi kost á sér í framboðið og séu það eftir- farandi: Maður féll í sjóinn á milli skipa Um hádegisbilið í gær féll maður í sjóinn af flutningaskipinu Hvítá, sem nú liggur fyrir utan Akranes. Maðurinn náðist strax um borð í lóðsbátinn frá Akranesi, sem lá utan á Hvítá, og varð honum ekki meint af volkinu. Björn H. Björnsson yfir- hafnsögumaður á Akranesi sagði í samtali við Morgun- blaðið i gær, að litlu hefði munaó að maðurinn klemmdist á milli flutninga- skipsins og lóðsbátsins. Ef svo hefði farið, hefði ekki þurft að spyrja að leikslok- um, þar sem dálítil hreyfing væri á sjónum, þar sem Hvítá lægi fyrir festum. Sagði Björn, að maðurinn hefði verið á leið niður kaðalstiga, sem hékk utan á siðu Hvítár, þegar hann féll niður á milli. Að lokum sagði Björn að hann teldi það orðið ófor- svaranlegt að láta flutninga- skipin liggja fyrir utan hafn- ir svo dögum skipti. Alexander Stefánsson, oddviti i Ölafsvik, Dagbjört Höskulds- dóttir, skrifstofumaður í Stykkis- hólmi, Halldór E. Sigurðsson, ráð- herra, í Borgarnesi, Jón Einars- son, prófastur i Saurbæ á Hvalfjarðarströnd, Jón Sveins- son, dómarafulltrúi á Akranesi, og Steinþór Þorsteinsson, kaup- félagsstjóri í Búðardal. Svo sem Morgunblað hefur áður skýrt frá, ætlar Ásgeir Bjarnason alingismaður í Ásgarði ekki að gefa kost á sér til frekari þingmennsku. Símakerfi fyrir- tækja gefa sig NU ER orðið mjög erfitt að ná simasambandi við sum stærri fyrirtæki í Reykjavík, þar sem innanhússimstöðvar fyrirtækj- anna hafa gefið sig og ekki er gert við þær i verkfalli opinberra starfsmanna. Hjá Eimskipafélagi íslands var ástandið þannig í gær að aðeins 1 af 15 línum fyrirtækis- ins var virk, en að sögn starfs- manna félagsins er hægt að hringja í númer, sem gefið er upp i símaskrá, að nota eigi eftir kl. 17. Fiat stolið dAUÐUM Fiat 127, skrásetn- ingarnúmer Y-1628, var stolið frá horni Frakkastigs og Kárastígs aðfararnótt s.l. laugardags. Hefur billinn ekki fundizt þrátt fyrir eftirgrennslan, en maður nokkur á Selfossi taldi sig hafa séð bílinn þar á ferð um helgina. Það eru tilmæli til þeirra, sem telja sig hafa séð umræddan bil, að þeir hafi strax samband við lögregl- una. Hljómburðurinn einmitt eins og þú óskar þé hann... f mótsetningu viðöll önnurstereo-heyrnar- tæki getur þú á KOSS Technican/VFR stjórnað hljómburðinum alveg eftir þínu höfði. ístaðinn fyriraðþúhlustiráuppáhalds tónverkin eins og aðrir heyra þau, nýtur þú þess að geta framkallað þann hljómburð sem er þér að skapi - aðeins með því að færa til VFR-stillinn. Tæknilegar upplýsingar: 50 mm aflhátalarar • Mótstaða : 230 ohm/1 kHz • Tíðnisvið: 10-22000 Hz • Næmleiki: 95 V-rms/1 kHz • Bjögun: Minni en 0,4%/1 kHz/100 dB SPL • Hljóðstyrkur við 1% bjögun: 108 dB/1 kHz • 3 metra gormlaga aðtaug • „Pneumalite" eyrnapúðar. • Tenging fyrir gálgahljóðnema • Þyngd: 483 g (u/aðtaug) Verð kr. 23.967 FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.