Morgunblaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.10.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÖBER 1977 r~ FRÉI 111=1 í DAG er sunnudagur 23 október, sem er 20 SUNNU- DAGUR eftir TRÍNITATIS, 296 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er í Reykjavík kl 03 48 og siðdegisflóð kl 16 10 Sólarupprás i Reykja- vík er kl 08 42 og sólarlag kl 17 41 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 08 33 og sólarlag kl 17 19 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13.12 og tunglið er í suðri kl 22 59 (íslands- almanakið) Vingast þú við hann, þá muntu vera í friði, við það mun blessun koma yfir þig. (Job. 22,21.) 7 p ]Í3 p S__i 9 10 Hi--- HJÚKRUNARFRÆÐING- AR. — 1 Lögbirtingablað- inu, sem út kom fyrir nokkrum dögum, er birtur listi með nöfnum rúmlega 120 hjúkrunarfræðinga, sem heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið hefur veitt leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingar í barnahjúkrun, geðhjúkr- un, heilsuvernd, röntgen- hjúkrun, skurðhjúkrun og svæfingarhjúkrun. FELAGAR í Rangæinga- fél. i Reykjavík ætla i dag kl. 2 síðd. til messu í Bú- staðakirkju, en að henni lokinni verður efnt til kaffisamsætis. DOMTÚLKUR. Björn S. Stefánsson, Vesturvalla- götu 5, Rvík, hefur hlotið löggildingu dóms- og kirkjumálaráðuneytisins til að vera dómtúikur og skjalaþýðandi úr og á norsku. ARNAO HEILLA LAKÉTTt 1. brýtur 5. elskar 6. samst. 9. launin 11. á fæti 12. fæda 13. kind 14. ognl Ití. veisla 17. holar LÓÐRÉ'IT: 1. alhvglisverd 2. átt 3. reidmenn 4. á nntum 7. stórt her- hergi X. brártast III. nlíkir 13. etandi 13. gurt ltí. tímahil Lausn á síðustu LARÉTT: 1. skar 5. at 7. snr 9. tá 1(1. kappar 12. 1R 13. aka 14. ST 15. natin 17. nrtar LÓÐRÉTT: 2. karp 3. at 4. nskinni B. párar 8. óar 9. tak 11. patirt 14. stó 1«. NA „3500 ára landnáms tófunnar minnst með hátíðahöldum og ráðstefnu" Frá Hinu tslenzka Tófuvina- félagi: Hift tslenzka Tófuvinafélag var stofnaö i Reykjavik 1. okt. 1977. Félagiö hefur aö markmiöi: FÉLAG kaþólskra leik- manna heldur fund í Stiga- hlíð 63 annað kvöld, mánu- dag, klukkan 8.30 síðd. Sagt verður frá Lourdes og för þangað á liðnu sumri. Fundurinn er opinn öllum. FATAÚTHLUTUN Hjálp ræðishersins hefst á ný nk. þriðjudag og stendur yfir þann dag og á miðvikudag- inn milli kl. 10—12 árdegis og klukkan tvö til 7 síðd. báða daga. AHEIT á Strandarkirkju. Afhent Mbl: S..S, 100.-, <>.vS. Akranesi, 1.000.-, N.N. 3.000.—. Þ.S.(i. 300.-. E.S. 500.-. I.Þ. 1.100.-. Asgeir, 500.-. R.N. 5.000.-. K.H. 5.000.-. Þ.B. 3.000.-. Ó.J. 1.000.-. Þakklát amma. 5.000.-. N.N. 1.000.-. S.L. 200.-. Svana. 2.000.—. R.<».S. 1.000.-. K.<>. «g <Í.Þ. 30.000.-. x/2 3.000.-. J.O.G. 2.500.-. J.A. 500.-. Þ. 300.-. N.N. 600.-. Baldur Odds- son. 1.000.-. F.J. 1.000.-. E.S.I). 2.000.-. H.Þ.J. 500.-. I.Þ. 1.000.-, E.V. 5.000.-. D.A. 5.000.-. Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur. Myndagáta. FRÁ HÖFNINNI GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni í Rvfk Sigríóur Björnsdóttir ogEgill Ásgrímsson. Heim- ili þeirra er að Engjaseli 83, Rvík. (NÝJA Mynda- stofan) í gærkvöldi seint átti enn að bætast eitt skip við flot- ann sem nú liggur á ytri höfninni vegna verkfalls BSRB, er það Fjallfoss, sem væntanlegur var að ut- an um kl. 11.30. Á morgun mánudag er togarinn Eng- ey væntanlegur til Reykja- víkurhafnar af veiðum og verður aflanum landað hér. í gær kom Goðafoss af ströndinni, til Hafnafjarð- ar. Lausn síðustu gátu: Kona stendur á öndinni kirkju, sími 36270. Mántid. ard.-kl. 13—16. föstud. kl. 14—21. laug- DAÓANA 21. október, til 27. «kt., art háðum diigum meðtuldum t*r kvöld-. nætur- «g helgarþjónusta apótek- anna í Kevkjavfk sem hér segir: 1 INfiOLFS APOTEKI. En auk þess er LAl;<»AKNESAPÓTEK OPID TIL KL. 22 »11 kvöld vaktvikunnar. nema sunnudag. —LÆKNASTOFIJR eru lokaöar á laugardögum «g helgidögum, en hægt er ad ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virku. daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230. GöngudeiJd er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVÍKl’R 11510. en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að m»rgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSL- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram í HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKLR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alia daga kl. 15—17. Landspílaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 aila daga. — Sólvangur: Mánud. — Jaugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHLSINL við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Ltlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. SJÚKRAHÚS IIEIMSÓKNARTIMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga ki. 15—16 og BÖRGARBÓKASAFN REYKJAVIKLR: AÐALSAFN — LTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsíns. Mánud. — föstud. kl. 9—22. iaugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SLNNL DÖGLM. AÐALSAFN — LESTRARSALLR, Þingholts stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftfr kl. 17 s. 27029. Opnunar tímar I. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22 laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. simar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN KEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónustá við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LALGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fvrír börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÓSTAÐASAFN — Bústaða- BÓKASAFN KÖPAVÖGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudsaga ki. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAF’NID er opid alla virka daga kl. 13—19. NATTLRLGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Eínars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga tií föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúhbi Revkjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. Þýzka bókasafnið. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÓGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. Afengisrannsóknin. —Skoðun þeirra Péturs /óphóníassonar og Felix <>uðmundssonar á upptæku víni í Hegningarhúsinu, sem fannst þar, niun hafa lokið I gær. Við rannsókn- ina fundu þeir 10 flöskur af heimabrugguðu víni. helltu þeir því niður. sömuleiðis nokkru af Gamla Carlsberg. sem skoðunarmönnum fannst vera farinn að mygla og mundi því ódrekkandi. Elztu hirgðirnar. sem gevmdar eru í Hegningarhúsinu, iniinu vera 10—15 áragamlar. „I FRÉTTLM frá Akureyri er sagt frá útvarpsstöð kristniboðans Mr. Gook: „Ltvarpsstöðin tekur til starfa innan skamms. Möstrin eru komin upp. Eru þau eitt hundrað og fjórtán metrar á hæð. Stöðin getur framleitt 414 kw orku, en notast fvrst um sinn við 114 kw. — Reynt mun verða að endurvarpa frá erlendum stöðvum. Enn- fremur daglegum fréttum. BILANAVAKT VAKTÞJÓNLSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfelium öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRANING nr. 201—21. oklóber 1977. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Bandarfkjadollar 203,40 209.90 1 Sterlingspund 270,80 371,70' 1 Kanadadoliar 18(1.25 189,75' 100 [JaM'.kar krrtnur 3433,80 3442.00* 100 \orskar krrtnur 3823,30 3832,40* 100 Sirnskar krrtnur 4365.70 4376.10» 100 Finnsk mörk 3042.15 5034.15» 100 Franskirfrankar 4310.60 4320,30 100 Belg. frankar 592.30 593,70* 100 Svissn. frankar »288,10 9310.30 too Cylllni 8598.20 8618,70* 100 V. Þýík mrtrk 9221.60 9243,00* 100 Lírur 23.79 23,85* 100 Austurr. Srh. 1294.20 1297.30* 100 Escudos 516,20 517,40” 100 Prsrlar 249,80 250,40* 100 Vrn 82.25 82.44 > skríninKU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.