Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

og  
S M Þ M F F L
. . 1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 . . .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						FÖSTUDAGUR 4. júní 1965
TÍMINN
15
HÖFNIN
Framhald af 16. siðu.
fá sér vinnu annars staðar. Veld
ur því þær miklu yfirborganir,
sem nú tíðkast i sífellt ríkari
mæli. Fer því saman, að verka
menn við höfnina hafa lægra
kaup og lengri vinnutíma en aðr-
ir verkamenn.
Ástandið í þessum málum er
nú orðið mjög alvarlegt, því að
höfnin er lífæð borgarinnar og
raunar landsins alls, og vinnu-
aflsskorturinn er til stórtjóns fyr
ir alla þjóðina. Verður að vinda
bráðan bug að því að bæta kjör
hafnarverkamanna, hækka kaup
þeirra og stytta vinnudaginn, og
reyna þannig að bæta úr því
alvarlega ástandi, sem nú ríkir.
GEYMSLUHÚSID
Framhald at 16 siðu.
mest af því sem þar var geymt,
en það voru aðallega matvæli í
eigu þorpsbúa, Einnig var þar og
bjóðageymsla fyrir bátana og náð-
ist allt út úr henni. Einnig var
búið að taka mest af þeim mat-
vælum, sem geymd voru í klefun
um, svo tjónið yarð ekki eins
mikið og ella. í öðrum enda
hússins hefur verið fiskaðgerð, en
þar var allt tómt nú. í útbygg-
ingu frá húsinu var vélaverkstæði
kaupfélagsins og. tókst að verja
það.
Slökkviliðið mun hafa ráðið nið
urlijgum eldsins á tæpum tveim
tímum. Er álitið, að kviknað hafi
1 út frá rafmagni, enda kom
eldurinn upp við inntakið. Er talið
að húsið sé ónýtt, enda var það
gamalt og innveggir allir úr
timbri með torftróði og útv:ggir
úr gamalli og lélegrí steypu.
VIDRÆÐUR
Framhald af 2. sfðu
fundur í Verkamannasainbandinu
ffl. þess að ræða ástandið.
PoDtrúafundur sambandsfélaga
AJþjBosambands Vestfjarða, sem
aðild eiga aS samningum um kaup
og kjör landverkafólks, var hald-
inn á ísafirði 31. maí s.l.
Á fundinum voru mættir 20
fulltrúar frá 10 verkalýðsfélögum.
Öll verkalýðsfélögin á Vestfjörð-
um sögðu upp snemma í vor
samningum sínum við atvinnurek-
endur, óg falla þeir ur gildi frá
og með 5. júní n.k.
Á fulltrúafundinum voru kaup-
gjalds- og kjaramálin ftarlega
rædd, auk þess sem tekin var af-|
staða um sameiginlegar aðgerðir!
og samstarf vestfirzku verkalýðs-
félaganna í þeim málum.
Fundurinn samþykkti samhljóða'
að kjósa fimm manna samninga-
nefnd, er hæfi viðræður við
Vinnuveitendafélag Vestfjarða nú
þegar.
Samninganefndinni  var  jafn-
framt heimilað að óska eftir ogj
taka upp samstarf við  stéttarfé-j
lögin innan Verkamannasambands í
íslands, sem nú eiga í samningum
við  atvinnurekendasamtökin,  ef
nefndin teldi að samningsumleit-
anir heima fyrir reyndust tilgangs.
litlar vegna núverandi viðhorfa í
þeim málum og vegna skipulags-
hátta atvrnnurekenda samtakanna.
Ef til þess kemur, að vest-
firzku verkalýðsfélögin óski eftir
aðild að samninganefnd verka-
lýðsfélaganna í Reykjavík, var
nefndinni heimilað í samráði
við stjórn Alþýðusambands Vest-
fjarða, að tilnefna einn eða tvo
fulltrúa til að taka þátt í starfi
samninganefndar stéttarfélaganna
innan Verkamannasambands ís.
lands.
GEIMSKOTIÐ
Framhald af 1. síðn
edyhöfða og raunar um gjör-
völl Bandaríkin, þar sem fólk
sat og fylgdist með skotinu í
sjónvarpi. Einnig var sjón-
varpað víða um Evrópu.
Sex mínútum eftir skotið
tilkynntu geimfararnir, að
peir hefðu sjálfir stjórnað los
un geimfarsins frá eldflaug-
inni og að það væri komið á
braut umhverfis jörðu. Jarð-
firð þess er 280 km. og jarð-
námd 160 km.
Fjórum mínútum seinna
staðfesti McDivitt, flugstjóri,
að hann sæi merkjaljósin á
fyrsta og öðru þrepi eldflaugar-
innar og að allt væri í bezta
lagi um borð. Upphaflega var
ráðgert, að McDivitt stjórnaði
geimfarinu eins nálægt öðru
þrepi eldflaugarinnar og hægt
væri og White, sem átti að
stíga út úr geimfarinu í þriðju
umferð þess um jorðu, reyndi
að komast að þrepinu. En í ljós
kom, að fallhraði þrepsins var
meiri, en reiknað hafði verið
með og því erfitt að fylgja því
eftir.
Þegar McDivitt tilkynnti, að
hann hefði eytt um helmingi
eldsneytisins í tilraunum sínum
til að nálgast þrepið, fékk hann
skipun frá vísindamönnum í
Houston um að hætta frekari
tilraunum, enda var þrepið
komið í um fimm til sex kíló-
metra fjarlægð. Skömmu síðar
tilkynnti McDivitt einnig, að
White gæti ekki farið út úr
geimfarinu í þriðju umferð,
eins og áætlað var, að þar sem
hinum umfangsmikla undirbún-
ingi um borð var ekki lokið.
Það var því ekki fyrr en 15
mínútur fyrir 8 í kvöld, að
stóra fréttin barst út, að James
White hafði stigið út úr geim-
farinu, annar manna í heimin-
um.
Sá, sem fyrstur varð til þess
var sovézki geimfarinn Leonov,
sem f ór út úr geimf arinu Vosk-
hod—2 í marz s.l.,Tók sú athöfn
öll 20 mínútur, en af þeim tíma
var Leonov aðeins 10 ¦mínútur
alveg laus úti í geimnum, en
White hins vegar allan tímann.
Upphaflega var áætlað, að
White yrði aðeins 12 mínútur
úti í geimnum, en eins og áður
segir, dvaldist hann lengur,
vegna þess að boð frá jörðu
náðu ekki til geimskipsins. Þeg-
ar White fór út úr geimfarinu
valt það eins, og bolti og með-
an hann var úti, þaut það á-
fram með 28 þúsund kílómetra
hraða á klukkustund.
Með sér út í geiminn hafði
White litla myndavél, en hreyf-
ingum sínum stjórnaði hann
með lítilli eldflaug. Sagði hann
McDivitt, að hann sæi greini-
lega Kaliforníuströndina og
seinna Houston í Texas og
nokkru síðar sveif hann þannig
í lausu lofti yfir fæðingarstað
sinn í San Anthonio í Texas.
GOSIÐ
Framhald af 1. síðu.
um. Sagði hann að gosstrókurinn
hefði verið 15—20 þúsund fet á
hæð, þegar hann flaug yfir á
heimleið, en öðru hverjú hefðu
svartir vikurstrókar þeytzt hátt í
loft upp.
Rúnar flaug oft yfir gosstöðvarn
ar, þegar Surtur var að byrja, og
sagði hann, að þetta nýja gos virt
ist ekkert minna. Það hefur þó
borið hægar að en fyrra gosið,
þótt það hafi nú sótt í sig veðrið.
Þarna gýs nú úr einum stað í
um fimm hundruð metra fjar-
lægð austur af Surtsey, eða í
stefnu af gamla Surt og á Geir-
fuglasker.
Slmi  5024B
Eins og spegilmynd
(Som I et spejl).
Áhrifamikil    oscar-verðlauna-
mynd gerð  af snillingnum Ing
mar  Bergmann
sýnd  kl. 9.
Piparsveinn í Paradís
Bandarísk gamanmynd f litum
og cinemáscope.
BOB  HOPE,
LANA  TURNER.
sýnd kl. 7
v/Miklatorg
Sími23136
-rnv.
i**flfaiu,.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót atgreiðsla
Sendum gegn póst
kröfu.
SUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður.
Bankastræti  12.
HÚSEIGENDUR
Smiöuru oliukynu  míð
stöðvarkiVla fyrtj sjálf-
virka oliubrennara.
Ennfremur  sjálftrekkj
andi  oliukatla.  óháða
rafmagnL
•  ÁTH.:  Noti9 spar-
neytna katla.
Viðurkenndii ai örygg-
iseftirliti  ríkisins
FramleiBum      einnlg
neyzluvatnshitara ) oað.
l'aiiianiT i sima 50842
Sendum um allt land.
Vélsmiðja
Álftaness
Auglýsing » Tímanum
kemur daglega fyrlr
augu vandlátra blaSa-
lesenda um allt land.   samtísin er ; Porscate.
póhseafA
Slnu  11544
Skytturnar ungu
v frá Texas
(Young  Guns of exas)
Spennandi amerisk litmynd utn
hetjudáðir ungra manna i vilta
vestrinu
JAMES  MITCHUM
ALAN LADD
JODV  MCCREA
Sýnd ki 5.
strru  ihhmi
Undirheimar USA
Hörkuspennandi og viðburðarík
amerísk kvikmynd um ófyrir-
leitna glæpamenn \ Bandaríkj-
unum.
GLIFF ROBERTSSON.
sýnd kl. 9
Bönnuð börnum
Billy Kid
Hörkuspennandi litkvikmynd
um  baráttu  útlagans  Billy
Kid.
Sýnd kl. 5 og  7
Bönnuð innan  12 ára.
Allra  síðasta  sinn.
Hn
stiru   • 1384
ii«I m.«fj|gjri-.<igj||||ijgi/
í dag
L^UGARAS
simar  .12076 ag  <8lö(
„Jessica"
Ný amerlsli stónnyna i  titum
Og  scinemascopo  Myndin  ger
ist 6 hinni fögru Sikiiev  | Mið
Jarðarhafi
Sýnd  lci. o. 7 og tí
ÍSLENZKUB TEXTl
GAMU  BI0
Siml   1147«
Rififi í Tokíó
(Rififi  a Tokio)
Frönsik   sakamálamynd   með
ensku tali
KARL BOEHM
BARBARA LASS
Sýnd ki 5, 7 og 9.
Bönntið börnum
6in»  18444
Viridiana
Aðeins fáar sýningar.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki 5, 7 og 9.
Tónabíó
Slmi  U182
Bleiki pardusinn
(The Pink Panther)
Heimsfrœg og snilldai vel gerð.
ný, amerísk gamanmynd í lit-
irm og Technirama.
David Niven.
Petei Seilers
og
Claudia  Cardinale.
Sýnd kl  s og 9
Haekkað verð.
WÓDLEIKHÚSID
JamiiMiiui
Sýning í kvöld kl. 20.
20. sýning
Sýning  annan  hvítasunnudag
ki. 20.
Aðgöngumiðasalan oþin frá ki
13.15 til 20  Sími 1-1200
5LEÍKF
Ævintýri á gönguför
sýning í kvöld ki 20.30
Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag
Sú gamla kemur
í heimsókn
Sýning annan hvítasunnudag
kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
lO
Sýning miðvikudag kl. 20.30
3  sýningar eftir.  "'Ttorn^jjg
Aðgöngumiðasaian i Iðnó   er
opin frá ki  14  Slmi 1319L
iiiiiiiiiiiiiiiniminin
KflM93csttLTJ
simi  «l«8»
Líf og fjör i
sfóhernum
Sprenghlægileg og vel gerð
ensk  gamanmynd i  litum
ScinemaScope.
Aðalhlutverk:
KENNETH MORE,
Lloyd NOLAN.
Endursýnd ki 5, 7 og 9.
ÍÍÍÉ


Strw  22140
Hver drap Laurent?
(L' homme a  femme)
Æsispennandi frönsk morðgátu
mynd, gerð eftir sögunni
„Shadow of guilt" eftir Patrick
Quentin
Sagan  birtist  sem  framhalds-
saga i dánska vtkublaðinu Ude
og Hjemme  undir  nafninu
„De fem místasnkte"
Aðalhlutverk:
DANIELLE  DARRTEUX
MEL  FERRER
Danskur  skýrlngartexti
Bönuð mnan  16 ára.
Sýnd U. 5. 7 og 9.
Dagar vins og rósa
Hin  miki? umtalaða  mynd
Sýna  kí  a
Bönriue öðrnum
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16