Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1979 28444 Mosfellssveit Höfum til sölu 950 ferm. lóð í Helgafellslandi. Teikningar af fallegu einbýlishúsi fylgja. Bugðutangi Höfum til sölu byggingarfram- kvæmdir aö einbýlishúsi á mjög góöum staö viö Bugöutanga. Garöabær Höfum til sölu raöhús í smíðum. Afhendast fokheld. Mjög góö teikning. HÚSEIGNIR VELTUSUNOM © simi2S444 ©L 9IUr Kristinn Þórhallsson sölum Skarphéðinn Þórisson hdl 434661 Holtsgata — Hfj 2ja herb. mjög vel standsett íbúð, verö 9,5 m. Útb. 7 m. Mávahfíð — 2 herb. 64 fm ágæt íbúö í kjallara, mjög lítið niöurgrafin. Útb. 8 m. Eyjabakki — 3 herb. verulega góö 90 fm íbúö. Útb. 11.5 m. Goðatún — 3 herb. neöri hasð í 2býli, ágæt íbúö, ósamþykkt, 45 fm bílskúr fylgir. útb. aöeins 7 m. Krummahófar — 3 herb. á 1. og 6. hæð verulega góöar íbúöir, bílskýli, gott verö. útb. frá 9,5 m. Lambastaðabraut — 3 herb. á 2. hæö, nýtt verksm. gler, útb. 6 m. Dalaland — 4 herb. falleg íbúð, sér inngangur, sér hití. Skipti óskast á 5 herb. íbúö, sér hæö eöa raöhúsi í neöra Seljahverfi eða Bökkunum. Breiðvangur 4—5 herb. verul. góö íbúö á 4. hæö, þvottur og búr inn af eldhúsi. Útb. 15—15,5 m. Hjallabraut — 4 herb. verulega falleg 110 fm íbúö á 3. hæö. Utb. 15 m. Hraunbær — 4 herb. 110 fm góð íbúö á 3. hæð. Útb, 13.5 m. Skólageröi — 4 herb. efri hæö í 2býli, stór bílskúr. Verö 20 m. Útb. 13,5 Ásendi — 5 herb. veruiega falleg efri hæö í 2býli, sér inng., sér hiti. Verö 21 m. Kjarrhóimi — 4 herb. ágætis íbúö á 2. hæö, laus 1. jjúní. Smyrlahraun — sérhæð 1. hæð í 2býli, verulega falieg íbúð, stór bílskúr, laus 15. maí. Laugarásvegur — einbýli fæst í skiptum fyrir 3—4 herb. sérhæð í austurborginni. Höfum fjársterka kaupendur aö góöum 2ja og 3ja herb. íbúðum hvar sem er í Reykjav., Kópavogi og Hafnarfj. Höfum kaupanda aö sérhæö eða einbýli fremur í austur Reykjavík, má þarfnast standsetningar, Útb. ca. 20 m. Höfum fjársterkan kaupanda aö góöri sérhæö í vesturborginni. Fimmtíu mílljónir Höfum kaupanda aö góöu ein- býlishúsi, fremur austur- Reykjavík. Útb. allt aö 35 m. Húsiö mætti þarfnast stand- setn. Fasteignasalon EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur Slmar 43466 * 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur 'þurf/d þer h/býl/ Holtsgata 2ja herb. góö íbúö. Breiðholt 5 herb. íbúö á 7. hæð ca. 128 fm. íbúöin er 2 stofur, 3 svefnherb., bað, eldhús, búr. Glæsilegt útsýni. Raðhús í smíðum með innbyggðum bílskúr í Breiöholti og Garöabæ. Mosfellssveit raöhús ca. 100 fm (timburhús). Húsiö er ein stofa, 3 svefn- herb., eldhús, baö, sauna, geymsla. Verzlunarpláss tvö ca. 50 fm verzlunarpláss nálægt Hlemmtorgi. Höfum kaupendur aö 2ja herb. íbúöum. Útb. 8—10 miHj. Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúðum. Útb. 10—12 millj. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. íbúöum. Útb. 12—14 millj. Höfum kaupendur aö sér hæðum. Útb. 16—18 millj. Höfum kaupendur aö raöhúsum og eirtbýlishúsum í smíðum eða t.b. Útb. 18—22 millj. Höfum kaupendur aö kjallara- og risíbúöum. Góö- ar útb. Seljendur veröleggjum íbúöina samdæg- urs yöur aö kostnaöarlausu. HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 Gisli Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl Vopna- kaupin keisaran- umdýr London 17. íebr. — AP GEORGE W. Ball, fyrrum aðstoðar utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir f grein í brezka vikuritinu Economist að Henry Kissinger fyrrum utan- rfkisráðherra eigi mikla sök á þvf ástandi, sem nú ríki í íran. Ball, sem skipaður var sér- stakur ráðunautur Carters forseta í málum, sem varða íran fyrir tveimur mánuðum, segir í grein sinni að Richard Nixon þáverandi forseti hafi í ráðherra- tíð Kissingers ráðlagt Iranskeis- ara að verja gífurlegum fjár- hæðum til kaupa á nýjustu hernaðartækjum. Þessar fjár- festingar leiddu til samdráttar í uppbyggingunni heima fyrir, at- vinnuleysis og óánægju. Þær kveiktu einnig stórmennsku- brjálæði hjá keisaranum og komu honum úr allri snertingu við þjóðina segir Ball. Ball segir að í 22 árum, frá 1950—1971, hafi heildar vopna- sala Bandaríkjanna til írans numið 1.200 milljónum dollara. En árið 1972 hafi Kissinger gert þá reginskyssu að hvetja til stór-aukinnar vopnasölu til írans gegn því að fá þaðan olíu. Leiddi þessi ákvörðun til þess að á árunum 1972—‘78 keypti íran vopn frá Bandaríkjunum fyrir 19.500 milljónir dollara. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU . WNCiHOLT ^ Fasteignasala Bankastræti gefnar á skrifstofunni. TIL SÖLU: Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. 82330 — 27210 Krummahólar 2ja herb. Stór og góð íbúð 70 fm. Ekki alveg fullgerö. Verð um 11 millj. Útb. 8 til 8.5 miflj. Kjarakaup. Hraunbær 5 til 6 herb. mjög góð íbúö. Mikið útsýni. Verð 23 millj. Útb. 17 millj. Háagerði 3ja herb. 80 fm. kjallaraíbúð. Góö eld- húsinnrétting. Verö 13 til 14 millj. Útb. um 9 millj. Grettísgata 7 herb. Þar af 2 í risi. Stór og góö eign. Suður svalir. Sér hiti. Verð 23 millj. Útb. 17 millj. Höfum kaupendur Viö höfum traustan kaupanda aö 4ra til 6 herb. íbúð á Stór Reykjavíkursvæöinu. Þarf aö vera meö bílskúr. Blokkaríbúö eöa sér hæö. Viö höfum mjög traustan kaup- anda aö 3ja herb. íbúö á Stór Reykjavíkursvæðinu. Útb. við samning 6 millj. og 4 millj. innan mánaöar. Þart ekki aö rýmast fyrr en í ágúst á þessu ári. Höfum nokkra góöa kaupendur að sér hæðum á Reykjavíkur- svæðínu meö bílskúr. Gífurleg- ar útborganir. , Opiö miövikudag 9—8. KAIEIGNAVCR SfT !■ ■■ ■■LAUGAVEGI 178 (BOLHOLTSMEGIN) SÍMI 27210 Greinargerð frá Læknaráði Land- spítalans og Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg Geödeild Landspítalans. í Morgunblaðinu þann 17.2. s.l. birtist grein eftir Jón G. Stefáns- son geðlækni um „Nauðsyn á fullkominni geðdeild" og einnig birtist í Mbl. 18.2. leiðari um Geðdeild Landspítalans. Þessi skrif eru bæði tilkomin vegna Skýrslu Læknaráðs Landsjjítalans (Mbl. 8. og 9. febrúar). I báðum þessum greinum koma fram rang- ar staðhæfingar og villandi túlkanir á skýrslu Læknaráðs, því er m.a. haldið fram að læknaráð vinni gegn hagsmunum geðsjúkra og sé á móti geðdeild við Land- spítalann. Þetta er alrangt. Læknaráð vill gera eftirfarandi athugasemdir við þessar greinar. Þörf fyrir geðdeild og aðbúnaður geðsjúkra I grein J.G.S. er vitnað í áætlun heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytisins frá 1973 um sjúkra- rýmaþörf og kemur þar fram að þörf Islendinga er talin vera 900 sjúkrarúm (4,1 fyrir 1000 íbúa) miðað við fólksfjölda 1971 og vantaði skv. þessu um 500 sjúkra- rúm. Stærð geðdeildar við Land- spítala var m.a. ákveðin með þess- ar forsendur í huga. Síðar í grein sinni vitnar J.G.S. í skýrslu Land- læknis, en þar kemur fram að hjá flestum nágrannaþjóðum er nú gert ráð yfir að um 2 vistunarrými fyrir 1000 íbúa séu nægjanleg ef vei er séð fyrir aðstöðu fyrir göngudeildarþjónustu. í þessum tveim tilvitnunum J.G.S. um þörf fyrir geðsjúkra- rými ber því á milli hvorki meira en minna um 450 sjúkrarými, og J.G.S. hefur ekkert um þennan mun að segja. I skýrslu Læknaráðs Landspítalans var einmitt bent á þessi atriði sem sýna að forsendur fyrir stærð geðdeildar voru rangar og byggingin var hönnuð alltof stór í upphafi. í skýrslu Landlæknis 1976 kem- ur ennfremur fram að hann telur að þegar komin eru í notkun þau 60 sjúkrarúm sem eru í geðdeild- inni allri þá sé hægt að veita geðsjúkum sambærilega þjónustu og gert er í nágrannalöndum. Síðan þessi skýrsla Landlæknis var samin hafa 50 sjúkrarúm fyrir áfengissjúklinga á vegum SAA verið tekin í notkun og voru þar teknir inn 1400 sjúklingar á síðasta ári. Skv. skýrslu frá skrifstofu Landlæknis í janúar 1978 voru þá 408 sjúkrarúm fyrir geðsjúka og með 50 sjúkrarúmum SÁA ásamt þeim 30 sjúkrarúmum, sem eru að verða tilbúin í geðdeild Land- spítalans eru alls 488 sjúkrarúm á landinu eða 2,12 fyrir 1000 íbúa. Þannig er vel fullnægt þeim stöðl- um um geðsjúkrarými sem fyrr eru nefndir og gilda í nágranna- löndum í dag. Góð göngudeildaraðstaða er ekki síður mikilvæg í þjónustu við geðsjúka heldur en sjúkrarúm. í hinni nýju geðdeildarbyggingu fæst betri göngudeildaraðstaða fyrir geðsjúka heldur en nokkur annar sjúklingahópur hefur í dag. Jafnframt er nú góð göngudeildar- aðstaða á Kleppsspítala og verður hún nýtt áfram. Það verður því ekki annað sagt en að mjög vel sé búið að þessum þætti í þjónustu við geðsjúka. Læknaráð hefur ávallt verið fylgjandi geðdeild við Landspítalann vegna þeirrar þjónustu sem hún getur veitt öðrum deildum spítalans og vegna kennslu læknastúdenta. Það stuðl- ar einnig að góðri þjónustu við geðsjúka ef geðsjúkrarúm tilheyra almennum sjúkradeildum en séu ekki á sérstofnunum. Samkvæmt skýrslu Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunarinnar frá 1972 ( sjá skýrslu Mr. Weeks til Fjármála- ráðuneytisins 7. ágúst 1973 um geðdeildarbyggingu Lsp.) er Island þá í þriðja sæti af 31 landi, sem þar eru nefnd hvað þennan þátt varðar og eru hér 30% geðsjúkra- rými í tengslum við almennar sjúkradeildir. Þessi hundraðshluti á eftir að hækka verulega með tilkomu geðdeildarbyggingarinn- ar. ísland er þannig greinilega forystuland hvað varðar þennan þátt í þjónustu við geðsjúka. Fullyrðing leiðarahöfundar Mbl. að „í áratugi hefur ríkt ófremdar- ástand í málefnum geðsjúkra" á þannig alls ekki við í dag. Jafnvel áður en geðdeildarbyggingin verður tekin í notkun. Það er einmitt aðalinntakið í skýrslu Læknaráðs Landspítalans að nú er verr búið að mörgum sjúklinga- hópum, sem Lsp. á að þjóna, heldur en að geðsjúkum. Stærð geðdeildar í grein J.G.S. segir, að í skýrslu Læknaráðs Landspítalans komi fram „vanmat á þörf fyrir þjónustu við geðsjúka, vanþekking á rýmisþörf slíkrar þjónustu og villandi upplýsingar um sjúkra- rými í geðdeildarbyggingu við Landspítalann". Síðan segir í grein J.G.S. „Geðdeildarbyggingin. öll er 7400 mz...“ og síðar „Tildsamanburðar eru aðrar byggingar á Land- spítalalóð utan Hjúkrunarskólans, skv. upplýsingum húsameistara ríkisins í desember 1976 28.800 m2...“. Hér er um grófa fölsun að ræða þar sem aðeins er hægt að fá fermetrafjölda á Landspítalalóð upp í 28.800 með því að reikna geðdeildarbygginguna með og er þá samanburður við geðdeildar- Gullfallegt raðhús í vesturbænum Höfum fengiö í einkasölu eitt glæsilegasta raöhúsiö í vesturbænum. Húsið er 170 fm aö stærö og skiptist í stofu, litla boröstofu, hús- bóndaherbergi, 3 svefnherbergi, eldhús, baö, gestasnyrtingu, geymslu, fataherbergi og þvotta- herbergi. Teikningar og allar nánari upplýsingar aöeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. FASTEIGNASALM MÁLFUT\l\GSSKRIFSTOFA (iuðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Oskar Kristjánsson Einar Jóscfsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.