Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.02.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1979 31 dag og á morgun bjóðum við Aðeins í 2 daga því ALLT á aö seljast sérstaka eftirtöldum Við tökum fram í dag restina af öllum vörum úr verksmiðjum okkar og það finna allir eitthvað, við sitt hæfi á útsölunni. Innlendar hljómplötur, verö frá kr. Erlendar hljómplötur verö frá kr. OG ÖNNUR VERÐ ERU EFTIR ÞVÍ Vægast sagt sprenghlægileg verö. 12 ★ Fataefni ★ Vattefni ★ Poplínefni ★ Kakhiefni ★ Nylonefni ★ Léreft ★ Anorakkar öll no. ★ Pólarúlpur öll no. ★ Föt ★ Blazerjakkar ★ Barnabuxur^ Denim-, flauels-og kakhibuxur ★ Dömudragtir ★ Herra sjóliöajakkar ★ Herra- og dömu- peysur ★ Skyrtur ★ Blússur ★ Regnkápur og jakkar ★ Alls konar barnafatnaöur ★ UTSALAN Iðnaðarmannahúsinu v/ Haltveigarstíg Yngsti keppandinn var aðeins 6 ára UM SÍÐUSTU helgi íór fram unglingameistaramót íslands í fimleikum. Keppt var í 4 aldurs- flokkum og voru keppendur írá tveimur félögum, Armanni og Fylki. Mótstjóri var Rúnar Þor- valdsson og kynnir Árni Magnús- son. Röð keppendanna í hverjum flokki var sem hér segir. 12 ÁRA OG YNGRI: Hjálmar Hjálmarsson Á 31,20 Eggert Guömundsson Á 29,00 Ingólfur Bragaaon Á 28,60 Einar L. Högnason Á 17,30 Axcl Bragason Á 13,30 (3 áhöld, 6 ára) 13-14 ÁRA: Þór Thorarenscn Á 33,40 Atli Thorarenaen Á 32,40 Jón Victorsson Á 32,20 Úlfur Karlsson Á 31,20 Guðjón Gíslason F 29,80 Reynir Jónsson F 28,70 Arnar Snorrason F 28,70 BjörRvin Sigurðsson Á 28,00 15-16 ÁRA: Óskar Ólafsson Á 32,10 Ómar Henningsson Á 31,20 Kristján Ólason Á 27,15 17 ÁRA OG ELDRI: Jónas Tryggvason Á 44,65 Heimir Gunnarsson Á 42,25 Davíð Ingason Á 33.30 Snorri Ingimarsson Á 33,30 Helgi Garðarsson Á 33,00 Kristmundur Sigmundss. Á 25,15 Fékk rétta, en ekki eyri út á það „ÉG hlýt að líta svo á, að ég hafi 12 leiki rétta á seðlin- um,“ sagði Haukur Geirs- son er hann leit við á Mbl. í gærdag. Þar sýndi hann getraunaseðil þann sem myndin er af, en þar hefur hann á einni röð tippað, að öllum leikjum yrði frestað. Þeir sem fylgjast með þess- Tvö yfirburóalið í 3. deild íslandsmótsins í handbolta er nú svo komið, að tvö lið skera sig algerlega úr, Afturelding og Týr. Efsta liðið fer rakleiðis upp í aðra deild, en það lið sem hafnar í öðru sæti leikur 2 leiki við næstneðsta liðið í 2. deild um hvort liðanna skuli dvelja áfranrí hvorri deild. Þó að Afturelding hafi forystuna eins og er, hljóta möguleikar Týs á toppsætinu að vera meiri, því að liðið hefur leikið tveim leikjum færra. Staðan í dcildinni eftir síðustu leiki er þessi: Njarðvík — IA ÍBK - Grótta Afturelding Týr Grótta ÍA UBK ÍBK Njarðvík Dalvík 23-20 23-16 11 821 195:178 18 9 81 0 193:150 17 11 6 05 229:224 12 11 506 219:205 10 10 3 2 5 204:212 8 11 326 209:228 8 11 3 1 7 219:235 7 10 1 2 7 201:237 4 Sama er uppi á teningnum í 2. deild kvenna, þar skera tvö lið sig hvort frá öðru, ÍBK og ÍR. ÍR hefur aðeins tapað tveimur leikjum í mótinu til þessa, báðum gegn ÍBK. Þróttur á enn dálítinn möguleika á einu af toppsætunum tveim, en sá möguleiki er víst frekar lítill. Síðasti leikurinn í þessari deild var einmitt viðureign ÍBK og IR og honum lauk með sigri ÍBK, 17—16. Forysta ÍBK er aðeins 2 stig og bæði eiga toppliðin 3 leiki eftir þannig að allt getur enn gerst. Það lið sem hafnar í næst efsta sætinu leikur tvo leiki gegn því liði sem hafnar í næst neðsta sætinu í 1. deild. Staðan í deildinni er nú þessi: IBK ÍR Þróttur Njarðvík Grindavík Þór Ve. Fylkir 9 71 1 122:93 15 9 61 2 133:97 13 8 4 13 122:87 9 7 214 66:93 5 8 215 98:95 5 7 20 5 74:96 4 8 01 7 61:115 1 um málum vita síðan að öllum leikjum var frestað á Englandi á laugardaginn, þannig að Haukur er óum- deilanlega með 12 rétta. En í þessu tilviki er ekki nóg að vera með alla leiki seðilsins rétta. Haukur fær líklega ekki svo mikið sem fimmeyring út úr getraunun- um. Hvers vegna? „Ég hafði sam- band við skrifstofu Getrauna, en þar var mér sagt, að til væri reglugerð þess eðlis, að væri 3 leikjum eða meira af seðlinum frestað, væri kastað upp teningi og þannig búin tii úrslit. Viðmælandi minn lét það fylgja með, að svona lagað væri enginn vandi að gera og fleira þar fram eftir götunum," sagði Haukur ennfremur. I gær buöum viö útsöluveröi, 20% aukaafslatt af Ljósm. MbL: GB. Saumastofa ★ ★ ★ Belgjagerðin ★ ★ ★ Karnabær ★ ★ ★ Björn Pétursson heildverzlun ★ ★ ★ Steinar h.f. Á Getrauna- spá M.B.L. ■o | 3 e 3 OC tm o S Sunday Mlrror Sunday People Sunday Express News of the world Sunday Telegraph SAMTALS Arsenal — Wolves X 1 1 1 1 1 5 1 0 Birmingh. — Tottenham 2 X X 2 X X 0 4 2 Bolton — Chelsea X 1 X 1 1 X 3 3 0 Coventry — Man. City 1 X X 1 1 X 3 3 0 Derby — Liverpool X X 2 X 2 2 0 3 3 Everton — Ipswich X 1 1 1 1 1 5 1 0 Man. Utd. — Aston Villa 1 1 X X 1 2 3 2 1 Norwich — Middlesbr. X X X 1 X X 1 5 0 Nott. Forest — Bristol C. 1 1 1 1 1 1 6 0 0 OPR — Southampton 1 X X X X 2 1 4 1 WBA — Leeds X X 1 X X 1 2 4 0 Newcastle - Sunderl. X X X X X X 0 6 0 LEIKVIKA 26 > lo Lalldr 17. labrúar 197« 1 2 3 4 1 X 2 1 X 2 1 X 2 1 X 2 Alderthot - Shrewsburyi .. / A t > C. Pal. - Newcastle/Wolvesi y > v Ipswlch - Brist. R./ CharltA ( < Llverp. - Bumley/Sunderl.l L L Leeds/WBA - Prest/S'mtonL. / /• k * . , \ Newp./Colch. - Ful./M. UtaV M Nott’m Forest - Areenalt .. ( \ Brlstol Clty - Q.P.R.2 J Chelsea - DerbyS v |i 1 Manch Clty - BlrmlnghamS í /' Millwall - West Ham3 .... , ■ \ \ \ Notts County - Cardlff3 11 V m Hér má sjú seðilinn góða. Lengst til hægri má sjá. að Ilaukur hetur tippað. að öllum ieikjunum yrði frcstað. Þeim var síðan öilum frestað. 12 réttir. Það verður þó að segjast eins og er, að það er síður en svo auðvelt að spá á þennan hátt. Þó að veturinn hafi verið einkar harður á Bretlandseyjum að þessu sinni og mikið verið um frestanir, hefur ekki fyrr en nú komið fyrir, að öllum leikjum hafi verið frestað. Hvað sem þeim reglugerðum sem finnast hjá getraununum líður, er ljóst að í þeim er gloppa, því að enginn getur neitað því að Haukur er með 12 rétta og fráleitt að halda því fram eins og viðmælandi hans hjá getraunum, að allir geti tippað svona og að þetta væri enginn vandi. Það er vafalaust sárt að fá 12 rétta en enga milljón. — gg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.