Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.04.1979, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. APRÍL 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Óskum aö ráða röskan starfskraft, aöalstarf frágangur tollskjala, veröútreikningar og útréttingar. Þarf að hafa bíl til umráöa. Jón Loftsson hf. Bifvelavirki Óskum eftir aö ráöa vanan bifvélavirkja. ísbjörninn h.f. sími 29400. Inoirel!'' Matreiðslumenn Viljum ráöa matreiöslumenn 1. maí og 1. júní n.k. Aöeins reglusamir menn með full réttindi koma til greina. Upplýsingar veitir yfirmatreiöslumaöur frá kl. 9—16 á morgun. Sumarstörf Óskum aö ráöa tvo afgreiöslumenn í varahlutaverslun. Umsóknir sendist í pósthólf 555 fyrir 27. þ.m. Globuse Skrifstofustarf Óskum aö ráða starfskraft til afleysingar í sumar viö vélritun, bókhald o.fl. Verslunarskólapróf eöa starfsreynsla nauö- synleg. Þarf aö geta byrjað strax. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „Sumarstarf — 5707“ Knpavogskaupstaður g) Sumarstörf Félagsmálastofnunin auglýsir eftir starfs- fólki til eftirtalinna sumarstarfa. 1. íþróttavellir; aöstoöarfólk. 2. íþróttir og útilíf; Leiöbeinendur (íþrótta- kennarar) og aöstoöarfólk. 3. Leikvellir; Aöstoöarfólk. 4. Skólagarðar; Leiöbeinendur. 5. Starfsvellir; Leiðbeinendur og aöstoöar- fólk. 6. Vinnuskóli; Verkstjórar. Umsóknareyöublöö liggja frammi á Félags- málastofnuninni Álfhólsvegi 32, og þar eru jafnframt veittar nánari uppl. Umsóknarfrestur er til 30. apríl. Áldurslág- mark umsækjenda er 16 ár. Félagsmálastjóri Ftitari Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa ritara í heildsöludeild. Starfiö felst einkum í vélritun á nótum ásamt útreikningi. Góö vélritunarkunnátta algjört skilyrði. Þarf aö geta byrjaö strax. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 24. þ.m. merkt: „Ritari — 5811“. Óskum aö ráöa starfskraft til skrifstofustarfa, vélritun meöferö banka- skjala og bókhaldsþekking æskileg. Tilboö sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt „I — 5981“ Góð atvinna Saumastofan Framtak h.f. Selfossi, óskar aö ráöa verkstjóra. Þarf aö hafa undir- stööumenntun í saumaskap eöa góöa starfsreynslu. Upplýsingar í síma 99-1958. Skipulagsstjóri Starf skipulagsstjóra hjá Akureyrarbæ er laust til umsóknar. Starfssviö skipulags- stjóra er skilgreint í 4. gr. samþykktar um skipulagsmál Akureyrar frá 13. mars 1979. Áskilin er sérmenntun í skipulagsfræöum. Laun veröa samkvæmt kjarasamningum Akureyrarbæjar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 1. júní n.k. sem einnig veitir allar frekari upplýsingar. Bæjarstjórinn á Akureyri Hagfræðingur — Viðskiptafræðingur Akureyrarbær óskar aö ráöa hagfræöing eöa viöskiptafræðing til starfa viö áætlunar- gerö og hagsýslu. Laun veröa samkvæmt kjarasamningum Akureyrarbæjar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 1. júní n.k. sem einnig veitir allar frekari upplýsingar. Bæjarstjórinn á Akureyri Tollskýrslur og verðútreikningar Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa stúlku viö veröútreikninga og tollskýrslur hálfan daginn, þó allan daginn í sumar. Starfsreynsla á þessu sviöi auk góörar vélritunarkunnáttu nauösynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu merkt: „Tollskýrslur — 5810“, fyrir 24. þ.m. Innri Njarðvík Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Innri Njarðvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6047 og afgreiðslunni Reykjavík sími 10100. Starfsfólk óskast til eldhússtarfa. Vaktavinna. Einnig í ræst- ingu, morgunvinna. Upplýsingar í síma 17758. Veitingahúsiö Naust. Frá strætisvögn- um Reykjavíkur Óskum aö ráöa 1 starfsmann til kvöld- og næturþjónustu í þvottastöö SVR á Kirkju- sandi. Meirapróf (D-liöur) skilyrði. Laun samkv. 7. fl. borgarstarfsmanna. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverkstjóri í síma 82533 föstudaginn 20. apríl kl. 10.00—12.00 eöa á staðnum. Vanur tækniteiknari óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 41610 Ráðherranefnd Norðurlanda Norræna menningarmála- skrifstofan í Kaupmannahöfn [ Norrænu menningarmálaskrifstofunnl í Kaupmannahöfn er laus til umsóknar staöa upptýsingafulltrúa, svo og staöa pýöanda/túlka (starfssviö einkum þýðingar og túlkun á finnsku úr dönsku, norsku og sænsku). Nánari upplýsingar um stööurnar má fá í menntamálaráöu- neytinu, sbr. og auglýsingu í Lögbirtingablaöi nr. 31/1979. Umsóknarfrestur er til 30. apríl n.k. og ber aö senda umsóknir til Nordisk ministerrád, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. MenntamálaráöuneytiO 9. apríl 1979. Lausar stöður Þroskaþjálfar og fóstrur óskast til starfa á vistheimilinu við Dalbraut 12, vaktavinna. Umsóknir á þar til geröum eyðublööum skulu berast fyrir 28. apríl n.k. Upplýsingar um stööurnar veitir forstööu- maöur í síma 32766. Starfskraftur óskast til afgreiöslu- og eldhússtarfa eftir þörfum aöallega um kvöld og helgar. Uppl. um aldur, heimilisfang og símanúmer ásamt núverandi og eöa fyrrverandi vinnu- staö leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Dugnaöur — 5980“ fyrir 24.4 ’79.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.