Morgunblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ 1979 i DAG er miðvikudagur 30. maí, sem er 150. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 09.14 og síödegisflóð kl. 21.31. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 03.29 og sólarlag kl. 23.23. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tungliö er í suðri kl. 17.18. (Almanak háskólans.) En pér látið paö vera stöðugt í yður, sem pér hafið heyrt frá upphafi. (1. Jóh. 2,24.) LÁRÉTT: — 1 Klitrar, 5 bardairi. fi á litinn. 9 fæðu. 10 békxtafur. 11 verkfæri. 13 nÓKa. 15 tala um, 17 fetill. LÓÐRÉTT: — 1 mannHnafn, 2 borða. 3 kvendýr. 4 vær. 7 ræðu- höld. 8 nema. 12 lfffæri. 14 bék. 16 reið. Lausn síðustu krossgátu: LÁRÉTT: — 1 nkaKar, 5 F.Í., G álaKan. 9 lár. 10 uk. 11 hh. 12 émi. 13 kinn, 15 ýýý, 17 partur. LÓÐRÉTT: — 1 Htálnkip, 2 aíar, 3 kík. 4 renKlr. 7 Láai, 8 aum. 12 ónýt. 14 nýr. 16 ýu. ÁPNAQ HEILLA SIGURBJÖRG Lúðvíksdóttir, skipholti 53 hér í bænum, er 75 ára í das, 30. maí. — Hún tekur á móti afmælisjrestum sínum eftir kl. 8 í kvöld að Síðumúla 11. | FRfc I t IH LOKSINS. Veðurstofan leyfði sér í KærmorKun þá bjartsýni að hoða lands- mönnum hlýnandi veður með morKundeKÍnum, í daK. en sló þó smávarnaKla. þvf ekki var lofað meiru en að „dálft- ið" myndi hlýna í veðri. — í fyrrinótt hafði enn verið frost ok kuldi nyrðra ok var kaldast á landinu á Staðar- hóli í' Aðaldal. mínus i stÍK- — Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 3 stÍK- — Mest úr- koma á landinu um nóttina hafði verið á Stórhöfða. tveir millim. I>á var þess Ketið að sólskin hefði verið hér í Reykjavík á mánudaK f 2.35 klst. I>REPIN í steinste.vplum tröppunum upp að styttu InKÓlfs Arnarsonar, einkum að austanverðu ok vestan, láta nú mjöK á sjá, tekin að mola niður ok fer að verða aðkallandi að laKfæra þau. SpurninK er hvort ekki væri athuKandi að fara út í náttúr- una ok finna þar heppileKar steinhellur í stað hinna stein- ste.vptu þrepa. — Án efa er það falleKra ok það hlýtur að veKa mikið í þessu sambandi. -S r GrAUMD "/ f^iiíikOÍ Á k x'i'1 cn tr7 íl í rJ \ * 'W' ^ 1 J y r V FRÁ HÖFNINNI VEGNA verkfallsástandsins er eðlileKa ekki mikil skipa- umferð í Reykjavíkurhöfn um þessar mundir. — í KærmorK- un kom toKarinn Karlsefni af veiðum. Var hann með upp- undir 200 tonna afla, sem var þorskur, ufsi ok karfi. í K*r- kvöldi fór toKarinn Snorri Sturluson aftur til veiða. í daK er toKarinn EnKey væntanleKur af veiðum. ToKarinn fer síðan áfram út til Bretlands en þar verður aflinn seldur. Þá er í daK von á allstóru skemmtiferðaskipi Britanis. Það leKKst við fest- ar á ytri höfninni ok heldur ferðinni áfram í kvöld. I fyrramálið er toKarinn Bjarni Benediktsson VæntanleKur af veiðum. Nokkrir krakkar í KópavoKÍ. níu ok tíu ára, héldu fyrir nokkru hlutaveltu að HléKarði 31 þar í ba num til áKÓða fyrir Krabbameinsfél. Keykjavfkur. Söfnuðust þar 11.750 krónur. — Krakkarnir sem stóðu fyrir þessari hlutaveltu eru: ívar BraKason, Jón Björn Björnsson ok Soffía Huld Friðbjarnardóttir. — Eru þau öll á þessari mynd, en á myndina vantar ÁKÚstu Jóhönnu SÍKurjónsdóttur. sem vann að hiutaveltunni ásamt þessum vinum sínum. KVÖUK N/ETIIII- OO IIELGARWÓNUSTA apétek anna í Reykjavík. dagana 25. maí til 31. maí. afi háAum f diiKum mcAtöldum. er sem hár seKÍr: í VESTUR- B/EJARAPÓTEKI. En auk þess er IIÁALEITISAPÓ- TEK opiA til kl. 22 alia daga vaktvikunnar. nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrin^inn. LÆKNASTOFUR eru lokadar á lauKardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka dava kl. 20—21 OK á lauKardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa tíl klukkan 8 að morKni »k frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir og læknaþjémjstu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardö*um og helKtdögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna xegn mænusétt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Félk hafi með sér ónæmÍHHkfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Ann n AF^CIUC Iteykjavík sími 10000. OHÐ U AGolNo Akureyri sfmi 96-21840. a ■ ,. Q > ,, M a HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OjUIVnAHUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALl HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. I-augardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tfl kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CÖEId LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- oUriNI inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama ^fma. BOBGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 ( útiánsdeild safnsins. Mánud. —föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTR- ARSALUR, Þingholtsstræti 27, Hfmar aðaÍHafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Békakassar lánaöir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sélheimum 27, sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sélheimum 27, sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Béka- og talbékaþjénusta við fatlaða og sjéndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánu- _ d.—föstud. kl. 16-19. BOKASAFN LAUGARNES- SKÓLA — Skélabékasafn sfmi 32975. Opið til almcnnra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud,—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS. FélaKsheimilinu. Fannborg 2. s. 41577. opið alla virka daKa kl. 14-21. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR, Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ékeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14 — 16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin er þé lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. q|| AhJA\/A|fT VAKTÞJÓÍfUSTA borgar- DILArlAVAK I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis bg á helgidöKum er svarað allan sélarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tckið er við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borgarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „Á SUNNUDAGINN var safn- aðlst mÚKur manns nlðrl hjá Stelnbryggju. Þar fór fram merklleK athöfn: Vfgsla og skfrn fyrsta björgunarbáts ís- lendlnKa. bátsinH, sem hjénln Guðrún Brynjélfsdéttir ok Þor- steinn ÞorstelnsHon skipHtjérl (í Þórshamri) gáfu Slysavarnafélagi íslands. Veður var hvasHt og kalt. — Björgunarbáturlnn stóð á steinbryKgjunnl á hjóla- sleða. Guðmundur Björnsson landlæknlr, formaður SlysavarnafélagH íslands. flutti ávarp. Næstur talaðl biskupinn. Jón llelgaHon. Báturtnn hlaut nafnlð Þorstelnn. en Hkírnina framkvæmdi Guðrún. eiglnkona ÞorHtelnH." r GENGISSKRÁNING NR. 98 — 29. maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 337,20 338,00* 1 Sterlingapund 692,05 693,65* 1 Kanadadollar 291,70 292,40* 100 Danakar krónur 6136,80 6151,30* 100 Norakar krónur 6490,00 6505,40* 100 Saanakar krónur 7667,10 7685,30* 100 Finnak mörk 8409,00 8428,90* 100 Franaklr frankar 7578,40 7596,40* 100 Boig. frankar 1092,70 1095,30* 100 Sviaan. frankar 19391,60 19437,60* 100 Gyllini 16064,60 18102,90* 100 V.-Þýzk mörk 17563,40 17605,10* 100 Lfrur 39,30 39,40* 100 Auaturr. ach. 2362,20 2387,80* 100 Eacudoa 675,40 677,00* 100 Paaatar 509,80 511,00* 100 Yan 152,39 152,75* * Brayting frá afóuatu akráningu. V j (----------------- GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 29. maí 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 370,20 371,80* 1 Starlingapund 761,26 783,02* 1 Kanadadollar 320,67 321,84* 100 Danakar krónur 6750.46 6766,43* 100 Norakar krónur 7139,00 7155,94* 100 Scanakar krónur 6433,81 8453,83* 100 Finnak mörk 9249,90 9271,79* 100 Franakir frankar 8336,24 8356,04* 100 Balg. trankar 1201,97 1204,83* 100 Sviaan. frankar 21251,56 21381,36* 100 Gyllini 17671,28 17713,19* 100 V.-Þýzk mörk 19319,74 19365,61* 100 Lfrur 43,23 43,34* 100 Auatrr. ach. 2620,42 2626,58* 100 Eacudoa 742,94 744,70* 100 Paaatar 560,78 562,10* 100 Van 167,63 168,03* * Brayting frá afóustu akránlngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.