Morgunblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.05.1979, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MAÍ1979 25 fclk í fréttum Kvennadagur + Um svipað leyti og íslenzkir hestamenn komu saman á „degi hestsins“ vestur á Melavelli, var „kvennadagurinn“ austur í lran. — Efnt var til fjöldafundar í höfuðborginni Teheran, við háskóla borgarinnar. Þessar konur, með sjálfvirka G-3-hríðskotariffla, voru í hinum vopnuðu öryggissveitum á fundarstað, tilbúnar að skerast í leikinn ef með þyrfti. — En til þess að sýna fram á friðsamlegan tilgang útifundarins, stungu konurnar blómum í byssuhlaup hrfðskotarifflanna. Fólk & fílar + FULLTRÚI fyrir þýzka flug- félagið Lufthansa í Jóhannesar- borg í S-Afríku skýrði frá því fyrir skömmu, að búið vœri að borga fargjald með einni af JÚMBÓ-þotum flugfélagsins fyrir 25 ffla, sem fara eiga til dýragarða í Evrópulöndum og f Bandaríkjunum. — í fyrstu ferð- inni sem farin var, voru eins og það heitir á „flugmáli" bókaðir f einu og sömu ferðina til Frank- furt í V-Þýzkalandi 15 ungir fflar og 240 farþegar. — Fflarnir koma úr fflahjörðum f Kruger- garðinum. Þeir voru látnir vera í einangrun f mánaðartfma. áður en Evrópuferðin hófst. Fflarnir, vega um 1000 pund hver. stóðu á tréflekum f flugvélunum, bundn- ir fastir við þá svo þeir ekki færu að vappa um „farþegarýmið“. Ekki vildu sérfræðingarnir svæfa fflana f flugvélinni, heldur láta þá standa, en fiugtfminn var áætlaður um 11 tfmar. „Sætið" kostaði um 2400 dollara fyrir hvern ffl, en samferðafólk þeirra borgaði 755 dollara. Drottn- ingar + Þessi mynd var tekin á dögunum f hinum heimskunna Tivoligarði Kaupmannahafnar er Elisabeth Englandsdrottning var þar f borginni f opinberri heimsókn. Kom hún þá að sjálfsögðu við í skemmtigarðinum. — Að baki drottninganna eru drottning- armennirnir Henrik prins og Filipus hertogi. Ennfremur er á myndinni stjórnarformaður Tivoligarðsins. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 100. og 103. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1978, á Bjarnhólastíg 10, þinglýstri eign Stefáns Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 6. júní 1979 kl. 12.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Hugheilar þakkir færi ég öllum, sem sýndu mér vinsemd á áttatíu ára afmæli mínu 25. maí. Lifiö heil, Sveinbjörn Magússon, frá Skuld. Ný uppgerður bíll frá verksmiðju erlendis. Góður bíll á góðu verði ef gengið er frá kaupum strax. w pnimn/on &vnuron hr. Ægisgötu 10. Sími 27745. Kvöldsími 23949. EINSTAKT TÆKIFÆRI KORFUBILL TIL SÖLU Byrjið daginn snemma á Esjubergi í sumar opnum við kl. 700 alla morgna. Vió bjóðum upp á nýlagað kaffi, ný rúnstykki og heit vínarbrauð. Fjölbreyttar veitingar. Það er ódýrt að borða hjá okkur. Verid velkomin, isaiu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.