Tíminn - 24.06.1965, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.06.1965, Blaðsíða 1
HANDBÓK VERZLUNARMAWNA ÁSKRIFTARSÍfVM 16688 16688 16688 HANDBÓK VERZLUNAR MANN A ÁSKRIFTARSÍM! «6688 16688 16688 5671-2881 iíAi'ií«u«ea; jiv ííiií * AÐA L3TRÆTX 50 jti'-• f?r.ír fcmnt ■ f: ' Alúmínvinnsia á fslandi: SAMNINGSUPP- KÖST í ÁGÚST skipuSu eftirtaldir menn þá nefnd: Sr. Óskar J. Þorláksson formaður, sr. Gunnar Árnason, sr. Magnús Guðjónsson, Magnús Gísla son námsstjóri og Þórður Krist- jánsson fulltrúi. Sr. Óskar J. Þor- Frá setningu Prestastefnu íslands í kapellu Háskólans í gær. Biskup er í prédikunarstól. (Tímam.: K.J.). Lokaumræinr um tiihögun og undirbúning íermingarinnar KJ-Reykjavík, miðvikudag. Jskipuð nefnd til að fjalla um mál- Prestastefna íslands hófst í ið og gera ítarlegar tillögur um Reykjavík í morgun með messu í það fyrir næstu prestastefnu, og Dómkirkjunni, c*i siðan var prestastefnan sett af biskupi í kapelln Háskólans. Préstar mættu hempuklæddir við messuna í Dómkirkjunni þar sem sr. Páll Þorleifsson prófastur á Skinnastað í Öxarfjarðarhreppi, N.-Þing., prédikaði, en sr. Óskar J. Þorláksson dómkirkjuprestur í Reykjavík og sr. Hjalti Guðmunds- son, Reykjavík, þjónuðu fyrir alt- ari. Klukkan fjórtán setti svo biskupinn yfir fslandi hr. Sigur- björn Einarsson, prestastefnuna í kapellu Háskólans að viðstöddum fjölmörgum prestum víðsvegar að af landinu. Flutti biskup síðan yfirlit um störf og hag kirkjunnar á liðnu synodusári. Minnzt var presta, .sem látizt höfðu á synodus- árinu, og nýir prestar boðnir vel- komnir. Þá gat biskup sérstaklega FB-Reykjavík, miðvikudag. um Skálholt, framkvæmdir þar Nú er lokið við að gera nafn- og hið mikla bókasafn, sem keypt skírteipi fyrtr alla íslendinga 12 hefur verið til staðarins. ára og eldri, og hefst afhending Klukkan fjögur síðdegis var nafnskírteinanna í Reykjavík í tekið fyrir aðalmál prestastefn- byrjun næstu viku, en alls eru unnar, sem er: Undirbúningur og skírteinin, sem gerð hafa verið fyr tilhögun fermingarinnar. Var ir allt landið 140 þúsund talsins. þetta umfangsmikla mál einnig Nafnskírteinin eru gefin út sam til umræðu á síðust prestastefnu, kvæmt lögum frá síðasta Alþingi, j eru ekki framkvæmanleg, nema og verður nú afgreitt. Var þá en þar var samþykkt, að Hagstof! gefin séu út persónuskilríki til 2 þúsund Sesiir af kjöti voru til i landinu 1. júni EJ-Reykjavík, miðvikudag. Þingmannanefnd sú, sem vinn- ur að athugun og undirbúningi samningagerðar við Swiss Alumin- ium Ltd. um byggingu og rekstur alúmíin verksmiðju hér á Iandi, kom í gær heim úr ferðalagi til Noregs og Sviss-. f Sviss ræddi nefndin við Swiss Aluminium um ýmsa þætti, sem snerta samninga- gerðina um alúmínbræðslu á ís- landi, oig varð samkomulag um starfsáætlun þannig, að þing- mannanefndin mun vinna að ítar- legri athugun málsins í júlí. Síð- an fjalla lögfræðingar beggja að- ila og Alþjóðabankans um sanwi- ingauppköst, en forstjórar Swiss Aluminium eiga síðan að koma til Reykjavíkur í lok ágúst, og verður þá reynt að ganga frá samningsuppköstum í samráði við ríkisstjórnina. Með þcssu verður stefnt að því, að málið geti komið til meðferðar á Alþimgi í haust. Frá þessu segir í fréttatilkynn- láksson hafði framsögu fyrir ingu, sem blaðinu barst í dag frá nefndinni og lagði fram ítarlegt | iðnaðarmálaráðuneytinu. Segir nefndarálit um þetta merka og'þar, að nefndarmenn hafi kynnt mikilsverða mál kirkjunnar. Að sér starfsemi alúmínverksmiðja í loknu framsöguerindi var fundar-1 Noregi og Sviss að undanförnu. mönnum skipað í 6 umræðuhópa, I Nefndin hafði fyrst viðdvöl í sem fjölluðu um undirbúning og Þrándheimi og skoðaði þar líkan tilhögun fermingarinnar. af væntanlegri Búrfellsvirkjun og Framti a bls 2 1 þær athuganir, sem þar eru nú framkvæmdar hjá Rannsóknar- stofnun norska tækniskólans fyrir vatnsvirki, í sambandi við ísmynd- un og aurburð í Þjórsá við Búr- fell. Þá skoðaði nefndin alúmín- bræðsluna, sem í byggingu er í Husnes nálægt Bergen, en um þá verksmiðju er Swiss Aluminium í samvinnu við Norðmenn. Síðan var haldið til Ziirich, þar sem aðalstöðvar fyrirtækisins eru. Þar hittu nefndarmenn iðnaðar- málaráðherra, Jóhann Hafstein, en hann og kona hans höfðu verið erlendis í sumarferðalagi undan- farnar vikur og voru þau eftir það með nefndiimi. Var ferðazt með forstjórum Swiss Aluminium til Valais-fylkis í Suðvestur-Sviss, þar sem fyrirtækið á bæði alúmín- bræðslur og verksmiðjur, sem framleiða ýmsa hluti úr alúmín. í aðalstöðvum fyrirtækisins í Zúrich fóru fram viðræður, ,sem miðuðu að því að þingmennirnir ættu kost á að kynna sér betur ýmsa þætti þessara mála, þ.á.m. uppbyggingu fyrirtækisins og framleiðslu þess víða um heim, segir í tilkynningunni. Þingmannanefndin ferðaðist í boði íslenzku ríkisstjórnarinnar, nema hvað íslendingarnir voru gestir Swiss Aluminium meðan Framn a ois . Nafnskírteini handa 140 . manns í næstu viku an, fyrir hönd Þjóðskrárinnar gefi ungs fólks allt að 25 ára aldrí. j starfa, eínkum í opinberri starf út nafnskírteini til allra 12 ára og í öðru lagi er stefnt að því — ' rækslu, en þó einnig í einkarekstri, eldri. sem skráðir eru hér á landi. með útgáfu nafnskírteinis til allra Þar sem skilyrði eru fyrir hendi Tilgangur þessarar lagasetníng. einstaklinga .á starfsaldri — að til að hagnýta skýrsluvélar. Mögu- ar er í fyrsta lagi sá að skapa , n°ta svonefnt nafnnúmer Þjóð- leikar eru á að nota nafnskírteini grundvöll fyrir framkvæmd gild- • skrárinnar sem tæki til að koma; með ávinningf á svo að segja öll andi ákvæða um takmörkun á at- á víðtækri vélvæðingu skrifstofu i Framhald á l4. síðu. hafnafrelsi barna og ungmenna. Sýnir reynslan, að þessi ákvæði FB—Reykjavík, miðvikudag. Nokkuð hefur borið á kjötskorti hjá einstökum verzlunum í Reykja vík að undanfömu og hefur því aðallega verið borið við, að kjöt- birgðir séu minni í landinu nú en oft áður, og þá einnig, að kjötsöl- ur úti á landi haldi kjötinu og vilji ekki senda það hingað suður. Blað- ið aflaði sér upplýsinga um þetta mál í dag, og samkvæmt skýrslu Framleiðsluráðs Landbúnaðarins um heildsölubirgðir kindakjöts, miðað við 1. júní í ár, er mismun- urinn frá í fyrra rúm 504, tonn, en í allt voru til 1. júní 2030.933 tonn af kindakjöti. Neyzla landsmanna á mánuði er um 600—700 tonn af kjöti, og virð- ist þvi nægilegt magn vera til í landinu til neyzlu fram að sumar- slátrun. í Reykjavík voru til rúm- lega 427 tonn af kindakjöti 1. júní en ástæðan til þess, að borið hefur á kjötskorti hjá einstaka kjötverzl- unum hér, er sú, að mikill hluti þessara birgða, eða um 300 tonn, 1. júní, voru hjá Sláturfélagi Suð- urlands, sem aðeins selur föstum viðsi.iptavinum sínum kjöt, en auk verzlana þarf það að sjá sjúkrahús um og ýmsum öðrum fyrir kjöti. Framh. a Dis. z, Þannig líta nafnskírteinin út, þegar mynd hefur verið sett á þau.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.