Morgunblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1980 Útvarpssagan: Sjónvarp í kvöld kl. 21.15: UT I OVISSUNA í kvöld klukkan 21,15 verður sýnd í sjónvarpi fyrsta myndin af þremur úr sakamálaþættinum Út í óvissuna, sem tekin var hér á landi í hitteðfyrra, eins og rækilega hefur verið skýrt frá í blöðum. En auk þess sem myndin var tekin hér á landi koma þar við sögu nokkrir íslenskir leikarar, og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim tekst upp. Myndin hér að ofan er úr myndinni, tekin við upp- töku af Ágúst Baldurs- syni. Sólon Islandus eftir skáldið írá Sjónvarp í dag klukkan 18.30: Fagraskógi í kvöld klukkan 21.45 held- ur Þorsteinn Ö. Stephensen áfram að lesa söguna Sólon Islandus í útvarpi, en sagan er eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, og er rituð um 1940. Sagan var áður lesin í útvarp, árið 1958. Sólon íslandus, eða Sölvi Helgason eins og Sólon hét réttu nafni, hefur löngum verið mönnum umhugsunar- efni. Sölvi var um margt hæfileikamaður og málaði til dæmis fagrar myndir. Skap- gerð hans var hins vegar ekki brestlaus og lá hann í flakki milli héraða stóran hluta ævi sinnar, og var vafalaust um flest óham- ingjusamur eins og þeir menn verða oft er ekki binda bagga sína sömu hnútum og samferðamenn þeirra. Þorsteinn 0. Stephensen. Teikni- mynd um sögu mann- kynsins „Einu sinni var“ nefnist franskur teiknimynda- flokkur í þrettán þáttum, sem hefur göngu sína í sjónvarpi síðdegis í dag. í þáttum þessum er rakin saga mannkyns frá upp- hafi fram á vora daga. Mannkynið má muna tímana tvenna hér á jörðu, allt frá því fyrstu mennirnir gengu um sem Þennan steinaldarmann, sem hér sést munda kylfu sína, fáum við væntanlega að sjá í sjónvarpi í kvöld, er sýndur verður franskur teiknimynda- flokkur um uppruna mann- kyns. fátækir safnarar og veiði- menn til vorra daga, er hluti mannkyns getur leyft sér að lifa í vellyst- ingum praktuglega. Þýðandi myndanna er Friðrik Páll Jónsson fréttamaður hjá Ríkisút- varpinu. utvarp Reykjavlk /VIIÐMIKUDbGUR 23. janúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Guðlaugsson heldur áfram að lesa þýðingu sína á sögunni „Veröldin er full af vinum“ eftir Ingrid Sjö- strand (3). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar. Filharmóníusveitin í Lund- únum leikur „Alcina“, for- leik eftir Handel; Karl Richt- er stj. / Columbíuhljómsveit- in ieikur Sinfóníu nr. 36 í C-dúr (K425) „Linzar- hljómkviðuna“ eftir Mozart; Bruno Walter stj. 11.00 Úr kirkjusögu Færeyja. Séra Ágúst Sigurðsson á Mælifelli flytur þriðja erindi sitt og talar áfram um sögu Kirkjubæjar á Straumey. 11.25 Orgeltónlist. Stanislas Derimákker leikur Sónötu fyrir orgel op. 35 eftir Victor Legley / Martha Schuster og kammerhljómsveit leika Konsert fyrir orgel og hljómsveit op._46 nr. 2 eftir V Paul Hindemith; Manfred Reicher stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. mma^mmmmimmmmmmmmmmiim SÍPDEGID__________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ. á m. léttklássík. 14.30 Miðdegissagan: „Gatan“ eftir Ivar Lo-Johansson. 18.00 Barbapapa. Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá siðastliðnum sunnudegi. 18.05 Höfuðpaurinn. Teiknimynd. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.30 Einu sinni var. Franskur teiknimynda- flokkur i þrettán þáttum, þar sem rakin er saga mannkyns frá upphafi fram á okkar daga. Fyrsti þáttur. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Vaka. Fjallað verður um kvik- myndahátið, sem haldin verður á vegum Listahátíð- ar i Reykjavík 2.-12. febrúar. Umsjónarmaður Gunnar Benediktsson þýddi. Halldór Gunnarsson les (20). 15,00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandinn, Oddfríður Steindórsdóttir, hittir börn í dansskóla og tekur þau tali. 16.40 Útvarpssaga barnanna: Guðlaugur Bergmundsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.15 Út í óvissuna. (Running Blind). Breskur njósnamyndaflokkur i þremur þáttum, byggður á samnefndri metsölubók Desmonds Bagleys, sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri Will- iam Brayne. Aðalhlutverk Stuart Wilson og Ragn- heiður Steindórsdóttir. í myndum þessum leika nokkrir islenskir leikarar, m.a. Steindór Iljörleifsson, Harald G. Haraldsson, Árni Ibsen, Jóna Sverris- dóttir, Lilja Þórisdóttir, Jón Sigurbjörnsson og Flosi Ólafsson. Fyrsti þátt- ur. Alan Stewart, fyrrverandi starfsmanni bresku leyni- þjónustunnar, er þröngvað til að fara með böggul til „Hreinninn fótfrái“ eftir Per Westerlund. Þýðandi: Stefán Jónsson. Margrét Guð- mundsdóttir les(4). 17.00 Síðdegistónleikar. Hallé- hljómsveitin leikur „Dóttur Pohjola“, eftir Jean Sibelius; Sir John Barbirolli stj. / Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur „Scheherazade“, sin- fóniska svítu eftir Rimsky- Korsakoff; Leopold Stok- owski stj. hans frá fornu fari, rússn- eska njósnaranum Mennik- in, sagt hvar hann geti fundið Alan og gamla vin- konu hans islenska, Elínu, en hún er búsett i Reykja- vík. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.05 Brúðarbrennur. Indira Gandhi vann frseg- an kosningasigur i Ind- landi, og það er engin nýlunda þar að yfirstétt- arkonur njóti almennra mannréttinda og fari jafn- vel með mikil völd. Meðal lágstéttanna búa konur þó oft við bágan kost, og þessi nýja fréttamynd greinir frá þeirri gömlu venju, að karlmenn fyrirkomi eigin- konum sínum ef þeim finnst heimanfylgjan skor- in við nögl. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einleikur í útvarpssal: Jörg Demus leikur á píanó. Andante con variazioni í f-moll eftir Haydn, Tilbrigði um lagið „Ah, vous dirai-je- Maman“ eftir Mozart og tvö Moments musicaux op. 94 nr. 2 í As-dúr og nr. 3 í f-moll eftir Schubert. 20.05 Úr skólalifinu. Kristján E. Guðmundsson stjórnar þættinum og tekur fyir nám i sagnfræði við heimspeki- deild Háskóla íslands. 20.50 Dómsmál. Björn Helga- son hæstaréttarritari segir frá dómsmáli varðandi ágreining um búskipti hjóna við skilnað. 21.10 Fiðlukonsert nr. 1 op. 77 eftir Sjostakovitsj. Leonid Kogan og Sinfóníuhljóm- sveitin í Moskvu leika; Kirill Kondrasjin stjórnar. 21.45 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davið Stef- ánsson frá Fragraskógi. Þorsteinn Ö. Stephensen les (3)- 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Á heljarslóð. Haraldur Jóhannsson hagfræðingur endursegir viðtal, sem brezka sjónvarpið átti við dr. Pauk Schmidt, túlk Hitlers. 23.00 Djass. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 23. janúar Islands, ella verði erkióvini

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.