Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Morgunblašiš

og  
S M Þ M F F L
. . . . . 1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 .
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Morgunblašiš

						MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRUAR 1980
I DAG er miövikudagur 6.
febrúar, sem er 37. dagur
ársins 1980. Árdegisflóö í
Reykjavík er kl. 09.27 og
síðdegisflóö kl. 21.48. Sólar-
upprás í Reykjavík er kl. 09.55
og sólarlag kl. 17.30. Sólin er
í hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.42 og tunglio er í suðri kl.
05.17 (Almanak háskólans)
Því að orð Guðs er lifandi
og kröftugt og beittara
hverju tvíeggjuðu sverði,
og smýgur inn í innstu
fylgsni sálar og anda,
liðamóta og mergjar og
er vel til fallið til að
dæma hugsanir og hug-
renningar      hjartans.
(Hebr. 4,12)
KROSSGATA
I	2		3	|4	
5	¦ m				
6		'		'     í	
10	¦	-	¦	-	12
¦			W		
1=i	16		¦		
¦	1		1 1		'
LÁRÉTT: - 1 frelsuð. 5 verk-
færi, G rándýr. 9 tók. 10 for-
skeyti. 11 svik. 13 ill. 15 boric. 17
grenjar.
LÓÐRÉTT: - 1 verslun. 2 belta.
3 einsetumenn. 4 lik. 7 furðar. 8
tauti. 12 fugl. 11 nit. 16 guð.
Lausn síðustu krossgátu:
LÁRÉTT: - 1 hestum. 5 jó. 6
njólar. 9 dár. 10 GK. 11 tr. 12
agn. 13 anar. 15 ukk. 17 armana.
LÓÐRÉTT: - 1 handtaka. 2 sjór.
3 tól. 1 morkna. 7 járn. 8 agg. 12
arga, 1 ( aum. 16 gn.
A.FHMA.O
HEIL-LA
Áttræðisafmæli á í dag, 6.
febr.,  Guðriður  Jónsdóttir
frá Tröð á Álftanesi. Hún átti
um árabil heima á Hverfis-
götu 20 og 21 í Hafnarfirði.
Hún er nú vistkona á Hrafn-
istu í Hafnarfirði.
|l-Ht=l IIH
í FYRRINÓTT fór frostið
hér i Reykjavik niður i þrjú
stig. Lítilsháttar snjókoma
var um nóttina, en þá hafði
mest úrkoma á landinu verið
suður á Reykjanesvita, 9
mm. Mest frost á láglendi i
fyrrinótt var 17 stig á Stað-
arhóli og 16 á Eyvindará. Á
Akureyri var 11 stiga frost.
Mest var frostið á landinu i
fyrrinótt 20 stig, norður á
Grimsstöðum. Veðurstofan
gerir ráð fyrir frosti um allt
land í veðurspárinngangi.
BIBLÍUDAGUR 1980
sunnudagur lO.febrúar
''''u^0 Sæöiö er Guds Oró
FUGLARNIR. . A vegum
Skotveiðifélags Islands verð-
ur haldinn fundur á fimmtu-
dagskvöldið kl. 21.30 í Slysa-
varnafélgashúsinu á Granda-
garði. Arnþór Garðarson
flytur þar erindi sem hann
kallar afkomu fugla kulda-
sumarið 1979.
BÚSTAÐAKIRKJA. Æsku-
lýðsfélag Bústaðakirkju held-
ur fund í kvöld, miðvikudag,
kl. 20.30.
KVENFÉLAGIÐ      Hrönn
heldur aðalfund sinn í kvðld
kl. 20 í Borgartúni 18. Að
loknum fundarstörfum verð-
ur þorramatur borinn á borð.
KVÆDAMANNAFÉL Iðunn
heldur árshátíð sína á föstu-
dagskvöldið kemur í Lindar-
bæ og hefst hún kl. 19. Nánari
uppl. um hátíðina verða gefn-
ar í síma 24665 eða 11953.
FRAHOFNINNI
í gærmorgun kom togarinn
Snorri Sturluson til Reykja-
víkurhafnar af veiðum. Afla
togarans var landað hér en
hann var með um 240 tonn
Þá eru allir búnir að fá að vera 'ann!
og var það mestmegnis
þorskur. Tungufoss fór á
ströndina í fyrrinótt. í gær-
kvöldi voru væntanlegir að
utan Grundarfoss, Háifoss
og Úðafoss og af ströndinni
átti Brúarfoss að koma. I
gær kom Borre, leiguskip
Hafskips, að utan. Þá kom
nótaskipið Eldborg af loðnu-
miðunum með fullfermi í
gærmorgun.
| ivnrMrjirjGAPtstajQLD
Minningarkort   Kvenfélags
Bústaðasóknar  eru  seld  á
eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ
v/Bústaðaveg,
Garðs Apóteki, Sogavegi 108,
Oddrúnu  Pálsdóttur,  Soga-
vegi 78,
Versl. Austurborg, Búðagerði
10.
	j|l ^y^		
		L--^^	
	WmWjf'  &	mm\í	»
	~^*$MF:       1	mS-	¦¦ >: }  *$m$ >  y/  "»v$z
. ..^^^'  ¦jmm	m^^~	jjM	^Bmt
	1* 4Æ*rr	$*£	
3HÉK	MwBE^^^B   jfJftm^ZmmmV '^Laem      M		
	•  *$**•****"		n'^mSm^wi
	¦e^wt ~YSp		¦  Jtfk'1 «*lfc
'.-:.  ' ...   i3S	WmlMmmmmmmmmík^^	w§mmt" mk	
Það er liðin tíð að
þurfa að skrúfa á
sig skautana og
þætti     trúlega
næsta kátlegt nú
að mæta með
lausa skauta og
skautalykil, eins
og þeir hétu lykl-
arnir, sem skaut-
unum fylgdu. Hér
eru tveir ungir
Reykvíkingar
komnir út í Tjarn-
arhólmann til að
skipta um skó og
fara í skauta-
skóna sína.
KVÖLD-. NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apotek-
anna i Reykjavík daKana 1. febrúar tii 7. febrúar. að
báðum dogum meðtoldum. verður sem hér segir: Í
VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁA-
LEITIS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPÍTALANUM,
simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og
helgidogum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20-21 og á laiiKardoKiim frá kl. 14-16 simi 21230.
Gongudci/d er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að-
eins að ekki náíst i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
dasa til klukkan 8 að mortcni ok frá klukkan 17 á
fostudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudðgum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari uppIýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardöKum og
helKÍdoKum kl. 17-18.
ÓNÆMISADGERDIR íyrir fullorðna KeKn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
á mánudðKum kl. 16.30-17.30. Fólk hali með sér
ónæmisskirteini.
S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið:
Sáluhjálp i viðloKiim: Kvoldsími alla daKa 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið
mánudaita — fostudaga kl 10—12 ok 14 — 16. Sími
7662°-                Reykjavik simi 10000.
0RD DAGSINS
Akureyri sími 96-21840.
SÍKlufjörður 96-71777.
C ll'li/'DAUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR.
OdUÍYnMnUO LANDSPÍTALINN: Alla daKa
kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. -
FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til
kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl.
16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN:
MánudaKa til föstudaRa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardöKum ok sunnuddKum k). 13.30 til kl. 14.30 ok
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til
kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaKa
kl. 16—19.30 — LauKardaKa ok sunnudaga kl.
14-19.30. - HEILSUVERNDARSTOÐIN: Kl. 14 tll
kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til fostudaKa kl.
19 til kl. 19.30. Á sunnudOKum: kl. 15 ttl kl. 16 ok kl. 19
til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA-
VÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPfTALI: Alla dara kl. 15.30 til kl. 16 ok kl.
18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga ki.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helKÍdoKum. - VÍFILSSTAÐIR:
DaKlega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: MánudaKa til lauKardaga
kl. lStilkl. 16oKkl. 19.30 til kl. 20.
QflFW  LANDSBÓKASAFN  ÍSLANDS Safnahús-
öV/rrl inu við HverfisKotu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaKa — föstudaKa kl. 9—19. ok lauKardaKa kl.
9-12. - Utlánasalur (veKna heimalána) kl. 13-16
somu daKa og lauKardaga kl. 10—12.
ÞJÓDMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa,
fimmtudaKa «k laugardaKa kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a,
simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
- (ostud. kl. 9-21. lauKard. kl. 13-16.
ADALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27,
simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
-fdstud. kl. 9-21. lauKard. kl. 9-18, sunnud. kl.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsIa f ÞinKholtsstræti
29a.  sfmi  aðalsafns.  Bókakassar  lánaðir  skipum.
heilsuhælum ok stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud. - föstud. kl. 14-21. LauKard. 13-16. BÓKIN
HEIM - Sólheimum 27. simi 83780. HeimsendinKa-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða ok aldraða.
Simatími: MánudaKa ok fimmtudaKa kl. 10—12.*
HUÖÐBÓKASAFN  -  HóImKarði 34. simi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.  —
fostud. kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sfmi 27640.
Opið: Mánud.-fðstud. kl. 16-19.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið:
Mánud.-föstud. kl. 9-21. laugard. kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð f Bústaðasafni, sími 36270.
Viðkomustaðir víðsveKar um borKÍna.
BOKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum
ok miðvikudöKum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga
ok fostudaga kl. 14—19.
ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlfð 23: Opið þriðjudaga
og fostudaga kl. 16-19.
KJARVALSSTAÖIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og
sýningarskrá ókeypis.
ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali,  -  sfmi
84412 kl. 9-10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu-
daKa, þriðjudaKa og  fimmtudaga frá kl.  1.30—4.
Aðganxur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag
til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaxa kl. 14 — 16, þeKar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16.
SUNDSTAÐIRNIR: ^gSmmSt
fostudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið
frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8
til kl. 13.30
SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl.
16-18.30. Boðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ-
ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20-19.30.
laugardaKa kl. 7.20-17.30 og sunnudag kl. 8-14.30.
Guíuhaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
milli kvenna og karla. — I'ppl. i sima 15004.
VAKTÞJÓNUSTA    borgar-
svarar
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidOgum er svarað alían sólarhrinKÍnn. Simlnn er
27311. Tekið er vl6 tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum ððrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
AL-ANON f jðlskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista,
simi 19282.
DILAnlAVArt I  stofnana  svarar  alla  virka
í Mbl.
fyrir
50 áruui.
SJÓMANNADAGURINN er f
dag (2. lebr.). Um 511 Norður-
lond er sjómannastéttarinnar
minnst á þessum degi. gjöfum
safnað í kirkjum og samkomum
til sjómannaheimila. Hér f
Reykjavík er þegar kominn
visir að slíkri starfsemi. Á sfðastl. ári heimsóttu
stofuna um 10.000 menn af 14 þjóðernum. t stofunni
hafa verið skrifuð 4000 sendibréf og þar hefur verið
tekið á móti til póstsendingar um 3700 bréfum. Auk
þess sem stofan hefur annast um sendingu fjolda
sfmskeyta.
Jóhann Sigurðsson forstjóri mun f dag flytja erindi i
Nýja Biói um starfsemi sjómannastofa. Þá verður tekið
á mðti fjárframlogum i ðllum kirkjum bæjarins <>k á
morgun fer merkjasala fram___"
c -.....			\
	GENGISSKRÁNING		
	Nr. 23 — 4.	febrúar 1980	
Eining    Kl. 13.00		Kaup	Sala
1	Bandaríkjadollar	399,70	400,70*
1	Sterlingapund	908,55	910,85*
1	Kanadadollar	345,50	346,40*
100	Danakar krónur	7328,25	7346,55*
100	Norskar krónur	8171,35	8191,75*
100	Snnakar krónur	9581,65	9605,65*
100	Finnak mörk	10756,20	10783,10*
100	Franakir Irankar	9770,80	9795,30*
100	Belg. Irankar	1411,40	1414,90*
100	Sviesn. (rankar	24529,00	24590,40*
100	Gyllinl	20754,50	20806,40*
100	V.-Þýzk mörk	22931,70	22989,10*
100	Lirur	49,45	49,58*
100	Austurr. Sch.	3193,75	3201,75*
100	Escudos	796,20	798,20*
100	Pesetar	604,45	605,95*
100	Yen	166,62	167,04*
1	SDR (sérstök		
	dréttarréttindi)	525,01	526,33*
~í	* Breyting frá efoustu skráningu.		
t			______   J
r"		-	-\
	GENGISSKRÁNING		
	FERÐAMANNAGJALDEYRIS		
	Nr.24 — 5. febrúar 1980.		
Eining    Kl. 13.00		Kaup	Sala
1	Bandaríkjadollar	439,67	440,77
1	Sterlingspund	1007,93	1010,46*
1	Kanadadollar	379,17	380,16*
100	Danskar krónur	8007,29	8087,53*
100	Norskar krónur	9002,24	9024,79*
100	Saenskar krónur	10557,58	10583,98*
100	Finnsk mörk	11847,72	11877,42*
100	Franskir frankar	10768,29	10795,24*
100	Belg. frankar	1552,54	1556,39*
100	Svissn. trankar	26981,90	27049,44*
100	Gyllini	22829,95	22887,04*
100	V.-Þýzk mörk	25224,87	25288,01*
100	Lfrur	54,40	54,54*
100	Austurr. Sch.	3513,13	3521,93*
100	Escudos	846,12	878,02*
100	Pesetar	664,90	666,55*
100	Yen	183,28	183,74*
	* Breyting fré sfoustu skráningu.		
V.  ___			)

					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4
Blašsķša 5
Blašsķša 5
Blašsķša 6
Blašsķša 6
Blašsķša 7
Blašsķša 7
Blašsķša 8
Blašsķša 8
Blašsķša 9
Blašsķša 9
Blašsķša 10
Blašsķša 10
Blašsķša 11
Blašsķša 11
Blašsķša 12
Blašsķša 12
Blašsķša 13
Blašsķša 13
Blašsķša 14
Blašsķša 14
Blašsķša 15
Blašsķša 15
Blašsķša 16
Blašsķša 16
Blašsķša 17
Blašsķša 17
Blašsķša 18
Blašsķša 18
Blašsķša 19
Blašsķša 19
Blašsķša 20
Blašsķša 20
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26
Blašsķša 27
Blašsķša 27
Blašsķša 28
Blašsķša 28
Blašsķša 29
Blašsķša 29
Blašsķša 30
Blašsķša 30
Blašsķša 31
Blašsķša 31
Blašsķša 32
Blašsķša 32