Morgunblaðið - 02.11.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.11.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1980 23 Hjartans þakkir til ykkar allra fjær og nær, sem minntust mín níræðrar þann 27. okt. sl. með kœrkomnum heimsóknum, góðum gjöfum, blóm- um, skeytum og hlýjum hugsunum. Ég bið að blessun guðs breiðist yfir ykkur öll. REBEKKA ÞIÐRIKSDÓTTIR. Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í Háskólabíói n.k., fimmtudag 6. nóv. 1980 kl. 20.30. Verkefni: Tschaikofsky-fiðlu konsert Saint-Saéns-sinfónía nr. 3. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Unnur María Ingólfsdóttir. Aögöngumiöar í Bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal og viö innganginn. Sinfóníuhljómsveit íslands. Komiö og skoöiö þetta giæsilega sófasett. Áklæöi eftir eigin vali. Eigum einnig fyrirliggjandi sófasett frá: ítalíu, Brasilíu, Noregi. Húsgagnasýning að Smiðjuvegi 6 í dag frá kl. 3—6 VERIÐ VELKOMIN •SkeHán ™ r/ rÁDri a r>r\T KJÖRGARÐI — LAUGAVEGI59, SÍMI16975. SMIÐJUVEGI6, — KÓPA VOGI, SÍMIU5U. Þessa viku leggjum við sérstaka áherslu á glæsilegt úrval okkar af hinu heimsþekkta þýska Arzberg postulíni. Nýkomið er meðal annars fiskisett, matar- og kaffisett í hvítu. Höfum einnig mikið úrval af blómavösum og alls konar plöttum, nýkomnir eru m. a. jólaplattinn 1980 og nýr platti í Grísku gyðju- seríunni. Lítið inn og skoðið okkar glæsilega úrval af Arzberg postulíns- vörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.