Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.10.1981, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. OKTÓBER 1981 33 fclk í fréttum Amerískur fótbolti + j augum ókunnugra er amerískur fót- bolti einhver sérkennilegasta íþrótt hér á jarðríki. En alltaf er hann jafn vinsæll meðal Bandaríkjamanna — afhverju vitum við ekki, en kannski þessar tvær myndir, sem við látum hér fylgja, varpi einhverju Ijósi á það . . . Derek Jacobi þekkjum við úr sjónvarps- gerðinni af snjallri sögu Graves „Ég Kládí- us“, sem Magnús heitinn Stormur þýddi á sínum tíma. Derek var afbragðs góður Klá- díus og nú hefur hann fengið annað stórt hlutverk að spreyta sig í, sem ekki mun síður reyna á hann og það er kroppinbakur- inn hans Hug- os, hringjarinn í Notre Dame... Derek Jacobi 51 árs! + Þótt ótrúlegt megi virðast, þá er hún 51 árs þessi kona. Vikki LaMotta heitir hún og munu birtast af henni myndir í nóvember hefti Playboy. Ku Vikki vera elsta konan sem sést hefur klæða- lítil á síðum þess blaös. Maður hennar er enginn annar en hnefaleikakappinn Jack LaMotta og læt- ur hann sér vel líka, aö kona sín taki uppá því á miöjum aldri, að fækka fötum á síðum Play- boy... ÆTLAR ÞÚ HAFA PARTÝ? (eða hvað) Opið í dag til kl. 4 Skinkusalat 100 gr ......................8,90 kr. Rækjusalat 100 gr............................8,90 kr. Ávaxtasalat 100 gr ......................6,00 kr. Lauksalat 100 gr ....................!...5,20 kr. Amerískt salat (með nautakjöti og öðru góðgæti) 100 gr ... 7,00 kr. Síldarsalat 100 gr...........................6,50 kr. Úrvals rækjur 100 gr ....................8,80 kr. Reyktur lax 100 gr..........................21,00 kr. Graflax 100 gr ........................ 22,00 kr. Hrásalat 100 gr......................; 2,90 kr. Skinka í bitum 100 gr....................11,50 kr. Svo auðvitað Ritzkex — saltstangir — flögur og allt hitt, þú veizt... KJÖTMIÐSTÖPIN Laugalak 2. s. 86511 MYNDLIST í áföngum Stutt námskeið veröa haldin í vinnustofu minni að\bgaseli i, Breiðholti. Innritun í síma 71271. Námskeiðin standa frá 9. nóv. til 10. des. 1. áfangi, byrjendur, 10 skifti. Hluta- og módelteiknun. Mánud. og fimmtud. kl. 17.50—19.50. 2. áfangi, framhaldsflokkur, 10 skifti. Mynd- bygging og grafík. Mánud. og fimmtud. kl. 19.55—22.15. Kennslugjald hvers áfanga 500 kr. Aldurslágmark 16 ára. Kennari Einar Hákonarson. EF ÞAÐER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.