Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.12.1981, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1981 í Kaupmanitahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Sími50249 Slunginn bílasali Afar skemmtileg og sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Kurt Russ- el, Jack Warden. Sýnd 2. og 3. í jólum kl. 5 og 9. Tommi og Jenni Bráðskemmtileg teiknimynd Sýnd kl. 3. Gleðileg jól. áÆjpfjP Sími50184 Grikkinn Zorba Stórmyndin Grikkinn Zorba er kom- in aftur, með hinni óviöjafnanlegu tónlist THEODORAKIS. Ein vinsæl- asta mynd sem sýnd hefur veriö hér á landi og nú í splunkunýju eintaki. Aöalhlutverk: Anthony Quinn, Alan Bates og Irene Papas. Sýnd kl. S og 9, 2. i jólum. Gleðilegjól. AK.I.VSINI,ANIMINN KK: 22480 ":Í3> TÓNABlÓ Simi 31182 Sýningar á 2. í jólum. Flash Gordon er 3. best sótta mynd þessa árs i Bretlandi. Myndin kost- aöi hvorki meira né minna en 25 milljónir dollara í framleiöslu. Leikstjórl: Mike Hodges. Aöalhlutverk: Sam J. Jones, Max Von Sydow og Chaim Topol. Tónlistin er samin og flutt af hinni frábæru hljómsveit Queen. Sýnd í 4ra rása. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Hækkaö verö. Gleöileg jól. SlMl 18936 Jólamyndin 1981 Góðir dagar gleymast ei ^Jslenzkur texti * Ol EPRAD STEREO |D Seems Old Times Bráöskemmtileg ný amerísk kvik- mynd í litum meö hinni ólýsanlegu Goldie Hawn í aöalhlutverki ásamt Chevy Chase, Charles Grodin, Robert Guillaume (Benson úr Lööri). Sýningar 2. og 3. í jólum kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Gleðileg jól. Hvell-Geiri (Flach Gordon) _j Jólamyndir 1981 _ ÉONBOGIir^ O 19 OOO Örtröðin á hringveginum Dante og skartgripa þjófarj Eldfjörug og skemmtileg ný ensk- bandarisk litmynd um óvenjulegar mótmælaaögeröir, meö hóp úrvals leikara, m.a. Beau Bridges, William Oevane, Beverly Dangelo, Jessica Tandy o.m.fl. Leikstjóri: John Schlesinger. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 11. Úlfaldasveitin Hin frábæra fjölskyldumynd, gerö af Joe Camp (höfundi Benji). Grín fyrir alla, unga sem gamla. salur íslenskur texti. jg Sýnd kl. 3.05, 5.20 og 9.05. Fjörug og spennandi ný sænsk lit- mynd um skarpa stráka sem eltast viö bófaflokk, byggö á sögu eftir Bengt Linder, meö Jan Ohlsson, Ulf Hasseltorp. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10,11.10. Blóðhefnd Stórbrotin ný litmynd um mikil örlög, meö Sophia Loren, Marcello Mastroianni. Leikstjóri Lina Wert- muller. islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,11.15. Bönnuð innan 14 ára. I Sýningar á 2. í jólum Gleöileg jól Marceno M la Wert- salur ] Jólatrésskemmtun foreldra kennarafélags Öskjuhlíóaskóla, veröur haldin í Lækjarhvammi (Hótel Sögu), þriðjudaginn 29. des. '81 kl. 3.00. Takió með ykkur gesti. Stjórnin. Jólamyndin 1981 Kvtkmyndln um hrekkjalómana Jón Odd og Jón Bjarna, fjölskyldu þelrra og vini. Byggö á sögum Guörúnar Helgadóttur. Tónlist: Egill Ólafsson. Handrit og stjórn: Þráinn Bertelson. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd annan i jólum kl. 5, 7 og 9 og milli jóla og nýárs kl. 3, 5, 7 og 9. Gleöileg jól. if'ÞJÓÐLEIKHÚSIfl HÚS SKÁLDSINS eftir sögu Halldórs Laxness í leikgerð Sveins Einarssonar Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Ljós: Ingvar Björnsson. Tónlist: Jón Ásgeirsson. Leik- stjóri: Eyvindur Erlendsson. Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt 2. sýn. sunnudag kl. 20 Græn aðgangskort gilda. 3. sýn. þriðjudag kl. 20 Rauð aögangskort gilda. 4. sýn. miðvikudag kl. 20 Gul aögangskort gilda. 5. sýn. laugardag kl. 20 Bló aögangskort gilda. GOSI barnaleikrit I leikbúningi Brynju Benedikts- dóttur. Leikmynd: Birgir Engil- berts. Ljós: Ásmundur Karls- son. Tónlist: Sigurður Rúnar Jónsson. Dansar: Ingibjörg Björnsdóttir. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. Frumsýning miðvikudag kl. 15. 2. sýn. laugardag kl. 15 Litla sviöiö: ÁSTARSAGA ALDARINNAR aukasýningar þriðjudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Miðasala lokuð aðfangadag og jóladag. Verður opnuð kl. 13.15 annan í jólum. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 JÓI sunnudag 27. des. kl. 20.30 miövikudag 30. des. kl. 20.30 sunnudag 3. jan. kl. 20.30. ROMMI þriöjudag 29. des. kl. 20.30. laugardag 2. jan. kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala i lönó lokuö á aö- fangadag og jóladag. Mióasalan veróur opin á annan jóladag kl. 14—16,/ sunnudag 27. des. kl. 14—20.30./ mánu- dag 28. des. kl. 14—19. kl. 14—16. Leikfélag Reykjavíkur sendir öllum lands- mönnum bestu jóla- kveöjur. Gullfalleg stórmynd í lltufn. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga Is- landssögunnar. ástir og ættarbönd. hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Agúst Guömundsson. Bönnuö börnum innan 12 éra. Sýnd kl. 5, 7 og 9, 2. og 3. í i um. Síöustu sýningar. Kapteinn Nemo í kafbátastríði Bandarísk ævintýramynd i litum. fslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 2. og 3. í jólum. Gleðileg jól. Allir vita aö myndin „Stjörnustriö" var og er mest sótta kvikmynd sög- unnar, en nú segja gagnrýnendur aö Gagnárás keisaradæmisins, eöa Stjörnustrió II sé bæöi betri og skemmtilegri. Auk þess er myndin sýnd i 4 rása Dolby Stereo meö JBL hátölurum. Aöalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher og Harrison Ford. Ein af furöuverum þeim sem koma fram i myndinni er hinn alvifri Yoda, en maöurinn aö baki honum en eng- inn annar en Frank Oz, einn af höf- undum Prúöuleikaranna, t.d. Svinku, Sýnd 2. í jólum kl. 3, 5.15, 7.30 og 10. Hækkaó veró. Gleðileg jól. LAUQARAS f = Im -m Símsvari 32075 Ný mjög spennandi og skemmtileg bandarísk störmynd. um afdrifaríkar knattspyrnukappleik á milll þysku herraþjóöirnar og striöslanga. I myndinni koma fram margir af helstu knattspyrnumönnum i heimi. Leikstjóri: John Huston. Aöalhlut- verk: Sylvester Stallone. Michael Ca- ine. Max Von Sydow, PELE, Bobby Moore, Ardiles, John Wark o.fl. o.fl. Sýnd 2. í jólum kl. 2.45, 5, 7.30 og 10. Mióaverð 30 kr. Gleðileg jól. Jólamyndin ’81 Flótti til GARDA LEIKHÚSfÐ i Tortabæ Baldur og Konni koma í heimsókn Jólaskemmtun í Tónabæ, þriöja í jólum — 27. des- ember kl. 3. Trúöar úr Galdralandi, leikir, töfrabrögö. Jólasveinarnir Huröaskellir og Stúfur. (Magnús Ólafsson og Þorgeir Ástvaldsson). Baldur og Konni koma í heimsókn og sprella. Gengiö kringum jólatré og dansaö. Aögöngumiöasala frá kl. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.