Morgunblaðið - 16.04.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.04.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982 Vatnssalerni Kemisk vatnssalerni fyrir sumarbústaöi, hjólhýsi og báta. Atlas hf Ármúla 7. - Sími 26755. Pósthólf 495 - Reykjavík. Bikarkeppni HSÍ: Lið FH og KR mætast í úrslitum — KR vann Hauka örugglega í gærkvöldi Fylkir vann Val 1—0 ReykjavíkurmeisUrar Fylkis sigr- uðu lið Vals 1—0 í Reykjavíkurmót- inu í knattspyrnu í gærkvöldi. Sigur- mark leiksins skoraði Ómar Egils- son úr aukaspyrnu af mjög löngu færi á síðustu mínútu leiksins. f fyrrakvöld sigraði lið KR lið Ár- manns 4—0. Óskar Ingimundarson skoraði þrjú af mörkum KR. KR fékk aukastig fyrir að skora þrjú mörk í leiknum. —ÞR KR-ingar unnu öruggan sigur á liði Hauka i gærkvöldi 28—23, er liðin mættust í Hafnarfirði í 4 liða úrslit- Jafntefli ÞÓR OG KA gerðu jafntefli 1 — 1 er liðin léku i gærkvöldi i knattspyrnu- móti Akureyrar. Guðjón Guð- mundsson skoraði mark Þórs, en Elmar Geirsson jafnaði metin fyrir KA. Leikur liðanna var leikinn við slæm skilyrði og var þófkenndur. SH. um i bikarkeppni HSÍ. Það verða því lið KR og FH sem leika til úrslita í bikarkeppninni að þessu sinni. En lið FH vann öniggan og stóran sigur á liði Vals i fyrrakvöld. Leikmenn KR höfðu ávallt frum- kvæðið í leiknum í gærkvöldi. Tóku strax forystuna og héldu henni út allan leikinn. í hálfleik var staðan 11—8 fyrir KR. Minnsti munur á liðunum var í síðari hálfleik, en þá náðu Haukar að minnka muninn niður í tvö mörk, 18—16. En sigri KR var aldrei ógnað. Bestu menn í liði KR voru bræðurnir Alfreð og Gunnar Gíslasynir. Alfreð skoraði 8 mörk í leiknum og aðeins tvö þeirra úr vítum. Gunnar skoraði fimm. Hjá Haukum átti Jón Hauksson góðan leik og skoraði flest mörk, eða 9, þar af tvö úr vítaköstum. Þórir Gíslason skoraði 5. —ÞR. Litla bikarkeppnin í knattspyrnu að hefjast GEFURPÚ FERMINGARGJÖF ÍÁR? Ef svo er,þá viljum við benda þér á ad værdarvoðir okkar eru vin- sælar fermingargjafir. Værðarvoð er hlý og mjúk, og til margra hluta nytsamleg - sem rúm- ábreiða, til þess ad halla sér undir þegar komió er inn úr kuldanum, og til þess ad bregða yfir sig og halda á sér hita í útilegum - svo nokkur dæmi séu nefnd. VÆRDARVOÐ - FERMINGARGJÖFIN SEM HLÝJAR. Alctíoss- búöin Vesturgötu 2 simi 13404 LAUGARDAGINN 17. apríl nk. hefst Litla bikarkeppnin í knattspyrnu, en í keppninni leika lið frá ÍA, Breiðabliki, FH, Haukum og Keflavík. A undanfornum árum hefur keppni þessi yfirleitt hafist mun fyrr, eða um og eftir miðjan mars, en nú var sú ákvörðun tekin að byrja ekki fyrr en 17. apríl og leika því við mun betri aðstæður, bæði hvað varðar veður og einnig eru iþróttavellirnir mun betri á þessum tíma. Athygli skal vakin á því, að hvert félag sendir tvö keppnislið og eru leikirnir spilaðir hver á eftir öðrum. Niðurröðun leikja fer hér á eftir: Laugardaginn 17. apríl: Kl. 14 Breiðablik — ÍA Vallargerðisvöllur Kl. 14 Haukar - FH Fimmtudagur 22. apríl ( sumardagurinn fyrsti): Kl. 14 IA — Haukar Kl. 14 ÍBK - Breiðablik Laugardagur 24. apríl: Kl. 14 FH — ÍA Kl. 14 Haukar — ÍBK Laugardagur 1. maí: Kl. 14 Breiðablik — Haukar Kl. 14 ÍBK - FH Akranesvöllur Keflavíkurvöllur Kaplakrikavöllur Vallargerðisvöllur Keflavíkurvöllur Laugardagur 8. maí: Kl. 14 FH — Breiðablik Kaplakrikavöllur Kl. 14 ÍA — ÍBK Akranesvöllur Þá hefur verið ákveðið að koma á Litlu bikarkeppni kvenna sömu liða að viðbættu liði Víðis í Garði og verður þessi keppni í formi hraðmóts og verða leikirnir leiknir á Vallargerðisvelli í Kópavogi föstudaginn 23. apríl frá kl. 19—21, laugardaginn 24. apríl frá kl. 10—17 og sunnudaginn 2. maí frá kl. 11—17. Kerfi mánaðarins GULLNA KERFIÐ: UM 7 - 1 - 338 KerflS er fyllt út á 1 hvítan seðil (nr. 1) og 21 gulan seSil; á hvíta seðlinum verða 6 raðir afgangs. 7 leikir eru þrítryggðir - allir með U-merki (hringur er utan um 'J-merkið í rammanum) ' leikur er tvítryggður - stærðfræðllega 4 leikir eru fastlr 7 rátt 'J-merki gefa alltaf 12 rátta 4 rátt U-merkl gefa 20% líkur á 12 annars 1 röð með 11 ráttum 3 rátt U-merki gefa 20% líkur á 12 annars 1 röð með 11 ráttum 7, 5 eða 6 rátt U-merki tryggja alltaf 11 rátta Ramni Seöill 1 nn 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 0x2 1 1 x2 x2 x2 1 1 1 1 x2 x2 x2 x2 T) x2 1 1 x2 1 1 x2 x2 1 1 x2 x2 x2 x2 ®x2 1 1 1 x2 1 x2 1 x2 1 x2 x2 1 1 0x2 1 1 1 1 x2 1 x2 x2 1 x2 x2 1 1 0x2 1 1 1 1 x2 x2 1 1 x2 1 1 x2 x2 0x2 1 1 1 x2 1 1 x2 1 x2 1 1 x2 x2 0x2 1 1 x2 1 1 1 1 x2 x2 1 1 1 1 "x 1 X 1x 1X 1 X 1X 1x 1x 1x 1 X 1 X 1? 14 15 16 17 18 19 20 21 22 íTRIGGINGARTAFLA x2 x2 1 1 x2 x2 x2 1 1 x2 1 1 1 x2 x2 1 x2 x2 1 x2 1 1 x2 1 1 1 1 1 x2 x2 Rétt U- merki UM 7-1-338 - Vinningur 12 11 10 Líkur % 1 1 x2 x2 1 1 x2 x2 1 1 x2 x2 x2 x2 7 1 1 - 100 1 x2 1 x2 1 x2 1 x2 x2 x2 x2 x 2 x2 x2 1 1 6 - 1 1? 100 x2 x2 x2 x2 x2 x2 x2 x2 L - 2 JS 100 1 X 1 X 1 X 1 X 1 X 4 1 4 1 6 1? 20 80 i-etta kerfi er auðvelt og hentu £t aö 3 1 5 1 10 10 20 80 síæKKa meo i eoa 2 stæröfræðilegum tvl- t.d. f IfM 2 - 1 7 100 eða 1 Ui: 8-3-2028. Þetta kerfi er af- 1 - - ? 100 Drigöi lmdi. ar áranlfursrlkasta kerri á ís- 0 - - 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.